Morgunblaðið - 29.01.1924, Síða 1

Morgunblaðið - 29.01.1924, Síða 1
11. árg., 72. tbl. Þriðjudaginn 29. janúar 1924. í safoldarprentsmiöja h-f. Gamla Bió m Svartir Hrafnar. Afar skemtilegur 1 eynilö"'reghisjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Justine Johnson, sem fyrir löugu er heimsfræg fyrir list sína. Sem aukamynd verður sýnd: Jarðskjálftarnir miklu i Japan. mjög skýr og vel tekin mynd. Sýning kl. 9. — Aðgöngunaiða má panta í síma 475. h e I d u r aðalfund sinn næstkomandi föstudag 1. febrúar kl. 81/» síðdegis í Bárunni uppi. S t j ó r n i n. Molasykur, Strausykur, . cAR4 Fapin> Flórsykur og Kandis. Verslunin Baldursbrá Skólavördustig 4 A. Nýkomið. Baldjeringaefni: vir, snúrur, palliett 1 ^antiliur, strivadar kantiliur, nðlar, pergaments- o. fl. Upphlutasilki, flauelisbönd og Knipliáhöld: bretti, spólur, prjónar, munst- flauel ^íf Uh Ij °9 garn. Gimbinálar, orkeringanálar, kunst ^^sri 0g annað útsaumsefni. l ^ciknað á eftir pöntun, allskonar hannyrdir ^***lár. Kr Alt með sanngjörnu verði. ^tín Jónsöóttir. Ingibjörg Eyfells. Pæðið lækkar. Hg ^kjaldbreifi er selt faeði eijns og áður. G-et. bætt 'við nokkrum til viðtals dag’iega klukkan ;3-r-5. Elin Egilsdóttir. Hjer með tilkynnist vinum og vandamÖnnum, að hjartkær, éiginkona mín. móðir okkar og tengdamóðir, Guðrán Friðrikka 1 Sigfúsdóttir, til lieimilis á Laugaveg 27, andaðist sunnudaginn 27. þl m., kl. 11.45 e. m. Jarðarförin ákveðin síðar. , Magnús Á. Jóhannsson, sjmir og tengdadóttir. Jarðarför móður okkar og tengdamóðnr, Sigríðar Jónsdóttur, ter fram frá hoimili hinnar látnu, Grettisgötu 42 b, miðvikudaginn 30. þessa mánaðar klukkan 1 eftir hádegi. Gíslína Sigurðardóttir. Rannveig V. Guðmundsdóttir. Sigurður Á. Guðmundsson. Sigurjón Sigurðsson. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð og hjálp við jarðarför móður og ráðskonu okkar, Ingunnar Grímsdóttur. Friðrik Ólafsson. Bjarni Matthíasson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall -og jarðarför húsfrú Guðrúnar Ólafsdóttur frá Fiskilæk. Eiginmaður og börn hinnar látnu. heldur afmœlisfagnad með kvöldskemtun og dansleik laugardaginn 2. febrúar í Iðnó, klukkan 8y% e. li. — Aðgöngumiðar fyrir fjelagsmenn og gesti þeirra verða seldir í dag og til klukkan 6 eftir hádegi á laugardag hjá Erlendi Ó. Pjeturssyni á Afgreiðslu Sameinaða, fjelagsins. Sækið aðgöngumiða í tíma, því að aðgöngumiðarnir eru :ak- markaðir. — STJÓRN og SKEMTINEFND. 100 árá afmæli. Eftir Indriða Einarsson. Hilrnar Finsen fæddist í Kold- ing í Danmöku 28. jan. 1824. — Faðir hans var Jón bæjarfógeti Fmsen, sonur Hannesar biskups, og móðirin var af góðum dönsk- ti m ættum. Hann kom til háskól- ans í Höfn og tók þar mikinn þátt í stúdentalífinu 1846—1848, var askuvinur þeirra Orla Lehmans, Monrads, Kriegers, Halls og Feng- ers og aldavinur norska skáldsins Björnstjerne Björnson. Hann var fyrst borgmeistari og hjeraðsfó- geti í Sönderborg á Als. En þegar pjóðverjar vorn búnir að taka Als varð liann stiptamtmaður á ís- landi. Hann kom hingað 3. ágúst 1865. 1. apríl 1873 varð liann landshöfðingi, því þá var stipt- amtmanns-embættinu! breytt í landshöfðingjadæmi. Hann varð yfirpresident í Kaupmannahöfn 20. mars 1873 og innanríkisráð- herra 28. ágúst 1884, en varð að biðjast lausnar frá því sakir heilsubrests, sem leiddi hann til bana 15. jan. 1886, nær 62 ára að aldri. Útlit og framkoma. Hilmar Fin- sen var meðalmaður á hæð, þrek- vaxinn og nolckuð feitlaginn. —- Ilann var fríður í andliti með roða í kinnurn og hlá, fögur augu, scm gletni eða fyndni sýndist hregða fyrir í; ennið var hvelft og bátt. Sjaldan var bann þó glettinn í orðum, og aldrei skop- aðist haxm að nokkrum manni. Yfir allri framkomn bans var kraftur og umfram alt ró, sem a’drei fór úr jafnvægi. Hann var jarpur á bár og bar alskegg en fremur lítið. Olíumyndin af bon- um í þingsal neðri deildar er lif- andi eftirmyndinhans.parer vald, tign og rólyndi í hverjum and- litsdrætti. Höndin á myndinni hefir ekki tekist, því hann var handsmár með afbrigðum. Hann var oftast í einkennisbúningi. — Engum sem sá bann mun hafa biandast hugur um að þessi niðji Finsenanna væri fæddur til þess að vera. fyrirmaður, hvar sem væri. Hilmar Finsen byrjar að stofna rikið. Hann setti sjer, þegar hann var skipaður stiptamtmaður, að verða svo nytsamur embættismað- ur hjer sem unt væri. Á þinginu 1865 fjellu fjárhagsaðskilnaðar- lögin fyrir stjórninni, en samt var frumvarp til stjórnarskipunariaga lagt fyrir þingið'1867, og þakkaði Jón Sigurðsson það milligöngu H. F Frumvarpið var felt í þinginu, eu þingmemi sem sáu live vel II. F, vildi í því máli gerðu það með svo hálfum hug, að það var aðeins fvrir milligöngu Jóns Sig- urðssonar við þingmenn, að al- þingi gekk ekki að því. 1869 var hegningarlögunum dönsku komið i gegnum alþingi, og veitti ríkis- þingið danska fje til að byggja hetrnnarhúsið Fyrir H. F. var markið að koma landinu undir nianmiðlegri hegningaraðferðir. Afar spennandi sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hiun góðkunni og ágæti leikari WALLACE REID, sem sjerstaklega er yndi og eftirlæti allra kvenna, sakir fegm’ðar. I mynd þessari leikur hann sjerlega vel; enda skemtilegt hlutverk er hann útfærir. Sýning klukkan 9. Aldan. Fundur i kvöld kl. 8 */a i kaup- þingssalnum (i Eimskipafjelags- búsinu). Stjórnin. Aðeins nokkur stykki eftir Blotting Pads til sölu. Br. Proppé. Jón Sigurðsson var eitthvað úf- inn gegn þessari byggingu, og sagði: „pó þeir reisi gálga frá Reykjanesi til Langaness, þá batn. ar ekkert á íslandi fyrir það“. Hvort sem lögleiðsla hegningar- laganna líkaði betur eða ver, þá var stiftamtmaðurinn ekki hættur að hugsa á endurbætur. þá komu nýju sveitarstjórnarlögin, sem að- greindu hreppstjórana, sem vóru starfsmenn ríkisstjómarinnar, frá hreppsnefndunum, og gáfu hrepp- nnum svo rífa sjálfstjórn, að í Danmörku var altalað um það leyti, að Danir þyrðu ekki að g-efa svo frjálsleg lög heima fyrir. Ríkisþingið danska samþykti. stöðulögin 2. janúar 1871, án þess að Alþingi hefði haft þan til með- ferðar. Fjárhagur landanna var aðskilinn 1. apríl 1873, og lands- höfðingjadæmið sett á fót. Með landshöfðingjadæminu var öll yfirstjóm innanlands dregin í einn miðdcpil, og öll stjórn úc á idð færð undir landshöfðingjann, en áður gátu amtmennirair af- greitt málin beina leið til stjórn- arinnar í Khöfn. Afleiðingar af gamla fyrirkomulaginu höfðu sýnt sig í því fyrir 1860, að amt- maðurinn fyrir norðan ljet skera niður í héilli sýshi, um sama ieyti sem þáverandi stiftamtmaður hvatti hændur á fundum til lækn- mga. 1872 var lögboðiun brenni- vínstollurinn, sem þó rann í ríkis- ' sjóð Dana, þangað til f járhagur-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.