Morgunblaðið - 06.02.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.02.1924, Blaðsíða 1
<5 Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason* II. árg. 79. tbl. Nliðvikudaginn 6. febrúar 1924. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó iQTHELLO' örama í 6 þáttum eftir hinu Wrusfræga lerkriti Sliakespeares. ^■ðalhlutverkið jOthello', leiktir sniílingurÍTm: Emil Jannings frægasti leikari pýskaiande. ^aflnings mun vera flestum Bíó- 6e*tum kunnur síðan hann ijek a®alhlutverkin í „Pjetri mikla1' °? „Drotning Faraós' ‘. Pessi kvikmynd er gerð af nörner-Film, Berlín, og er á- ^yggilega ein með alira vdnduð- hstu kvikmyndum sem til eru. ^iyndin hefir verið sýnd mjdg ^íða erlendis og alstaðar vakið feikna aðdáun, því bœðí er það að flestir þekkja einhver deil á icikritum Shakespeares, og svo (‘i' aðalhlutverkið ,Otkello‘ leik- ® af alveg dasmalausri snild. Sýning klukkan 9. Aðgöngumiða má panta í síma 475 til klukkan 7 eftir miðdag. Útaf inflúenzii, sem gengur nú hjer í bænum, hefir heilbrigðis- stjórn ríkisins ákveðið: 1. Að banna börnum og unglingum af inflúenzn-heimilum að ganga í skóla, þar til veikin að lækna dómi er um garð gengin á heimilunum. 2. Að hvetja fólk af inflúenzu-heimilum til að sækja ekki opin- beyar skerutanir, mannfundi eða. “samkomur. petta er, eftir fyrirlagi heilbrigðisstjórnarinnar, hjermeð birt til ■eftirbreytni öllum, seim 'hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn. í E<eykjavik, 5. febrúar 1924 Jón Hermannsson. Nýja BIA Leyndardómurf rú Blackmores Mjög áhrifamikill sjónleikur í 6 þátum. Aðalhlutverkin leika: SAM DE GRASSE og NAOMI CHILDEES. Myud þessi tekur fram flestum myndum að þvi leyti, að efnið er sjerstaklega áhrifamikið. — pað hljóta að verða manni minnis- stæð þan þungn spor, er frú Blackmore verður að ganga í gegnum lífið. En það sannast hjer sem oftar, að það er enginn sigur An stríðs. petta er mynd, sem allir hljóta að hafa gott af aS sjá. Sýning kl. 9. Mýkomið s sínur, Epli, Manda- Vinber, Citrónur, r og Kartttflur. Af fteiðhestui*. líilhjálmup Stefánsson. Fyrirlestur Ólafs Friðrikssonar (með 70 skugamyndum) verður í Bárunni á sunnudaginn klukkan 4. Inngöngumiðar 1 króna, seldir í Hljóðfærahúsinu núna. í vikunni. Salan byrjar í dag. Sálrsenar Ijósmyndanir. Erindi sitt um það efni cndurtekur prófessor Haraldur Níels- son í Nýja Bíó fimtudaginn 7. febrúar kl. 7% (stundvíslega). Að- göngumiðar seldir í Bókaverslun ísafoldar á fimtudaginn og við innganginn. E.s. Suðurland. Næstu áætlunarferðir skipsins til Borgamess eru 8. 17. og 26. þessa mánaðar. Áætlun skipsins fyrir þetta ár er komin út. H.f. Eimskipafjelag Suðurlands. . ■ ■ . G.s. Tjalður fer frá Kaupmannahöfn 9. febrúar til Leith og Reykjavíkur. (Kemur í stað G-.s. ,,Botnia“.) C. Zimsen. Skotfjelag í ráði er að halda innauhúss-sbotmót í lok þessa mánaðar. pann tíma sem eftir er þangað til verða æfingar haldnar tvisvar í viku í Báruhúsinu. Fyrsta æfing í kvöld klukkan 8. Æskilegt er að fjelagsmenn fjölmenni. Stjórnin. •sJerstökum ástæðum fæst Tu‘ uú þegar ágætui- reið- 1jj 1 ■ ilesthús, liey og pössun b^0l's íylgir með í kaupunum. 3li uPPÍýsingar hjá Jóni Ögmundssyiu, 4? úfcu-íf Skólavörðustíff 29. lí.Si Island fer að öllu.forfallalausu klukkan 12 í nótt til ísafjarðax, Siglufjarð ar, Akureyrar og Seyðisfjarðar, og þaðan til útlanda. Telcið á móti vörum til klukkan 3 í xlag'. Farþegar sæki farseðla í dag. C. Zimsen. ÍBÚÐ. 3 sólrík herbergi, ásamt stúlknaberbergi og eldhúsi með mið stöðvarhita og rafmagni til leigu á Laugaveg 16. STEFÁN THORARENSEN. Hljómleikar á miðvikudag 6. febrúar klukkau 3—-4%. — Efni: 1) Ouverture „Ba.ymond“ — Thomas. 2) Scherzo aus dem Es-Dur Trio. Op. 100. 3) 3. Satz aus der A-Moll Sonate — Grieg. 4) „Dynamiden.“ Walzer — Strauss. 5) Fantasie-Tannhauser — Wagner. 6) „Du bist die Ruh“ —- Schubert. Schubert. Nýkominn skófatnaður. par á meðal Kvenballskór, lakk og chevraux. Einnig inniskóf! margar ágætar tegundir. Stefán Gunnarsson Skóverslun. Austurstræti 3. Ef þið viljið verulega góð ósvikin vin, hfiðjið þá um hin heimsþektu Bodega-vin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.