Morgunblaðið - 09.02.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBL AÐTÐ
iþjóðinni á fastan fót, sem kunn-
Tig't væri, að í livert siim er stríð
Vrytist þar út, færi allur Balkan-
tíraginn í bál og' brand.
Dr. Nansen kvað miklu vera
nneira um mannúðar- og líímar-
etarfsemi í heiminum nú á tímum
en nokkru sinni fyr. Eins og nú
stæðu sakir, kvað hann líknar-
Btarfsemina öldungis óumflýjan-
lega. Hitt væri þó enn æskilegra,
að byrgja brunninn, áður en bam-
i5 dytti ofan í hann, — reyna
taeS öðrum orðum að fyrirbyggja
vandræðin í tíma.
1 lok ræðu sinnar hvatti Dr.
Nansen alla menn til að láta ekk-
ert ógert, er útilokað gæti glæp-
inn. ægilegasta, er nefndur væri
fitríð.
(Lögberg, 6. des. 1923).
„Lagarfoss* ‘ var væntanlegur
Vestmannaeyja í morgun.
til
„Merkúr“ heldur skemtifund í Bár-
unni í kvöld klukkan 9 (uppi). Fje-
lagar eru beðnir að fjölmenna og
mæta stundvíslega.
Fj alla-Ejrvindur verður leikinn
síðasta sinn annað kvöld.
Misritast hafði í auglýsingu
fimtudagsblaði Morgunblaðsins afar-
góð ræktuð lóð, en átti að vera afgirt
og ræktuð lóð.
Framhaldsfundur af almennum
kaupmannafundi, sem frestað var 22.
janúar, verður baldinn í dag klukkan
4 í Kaupþingssalnum.
VIÐ ÖXARÁRFOSS.
Fossinn dynur. Löngu liðnar tíðir
lifaa’ á ný í þínum djúpa rómi.
Jeg drekki mjer í þínum helga hljómi,
og horfi á, er röðulgeislar blíðir
leika sjer á votum bárubarmi,
•er beina bng í sólarinnar veldi.
'öxaxárfoss mig á á þessu kveldi,
■unaður fyllir sálu blandinn harmi.
>
Aftnrför sár og bnignun helgrastaða.
Hvenær mun aftur þjóð á fætur rísa,
®g alþing flytja’ á frægan þingsins
völl?
Mundi’ ekki þörfíþínum lindum baða
þá, sem næð blysum kynslóð eiga’ að
lýsa?
Hvenær mun birta’ um Breið og
Súlnaf jöll ?
Reykjavík 9. febr. FB: pað er álit
lækna, að inflúensan hafi nú náð há-
raarki sínu og muni fara að rjena úr
þessu. Meðalasala lyfjabúðanna befir
ekkert aukist siðustu daga, en hún
er nokkuð glöggur mælikvarði á út-
breiðslu veikdnnar. Kensla befst aftur
í Mentaskólanum í dag, ef aðsóknin
verður brúkleg. Barnaskólanum var
lokað í gær. Vantaði um belming
bama.
Tveir menn bafa látist, sem veikir
voru af inflúensu, en sennilegt að
inflúensan hafi í bvomgu tilfeliinu
verið banamein þeirra, beldur aðrir
sjúkdómar.
Umsókn um spítalavist befir verið
lítil, helst verið fluttir á sjúkrahús
menn af skipum.
Keflavík 8. febr. FB. pýski togar-
inn sem strandaði í Grindavík í gær
beitir ,Scbluttup“ og er frá Lúbeck.
(Samkvæmt upplýsingum þýlka ræð-
ismannsins bjer, er skipið mikið brot-
iö og engin vön til þéss, að það ná-
ist út).
Stjómarráðið hefir verið beðið að
vekja atbygli sjómanna á starfsemi
fjelagsins „Foreningen for de skandi-
naviske Sömandshjem“. Fjelag þetta
1 er stofnað árið 1902 og hefir sjó-
mannaheimili £ þessum bæjum: Ant-
werpen, Cardiff, Hamborg, HuII, Liv-
erpool, North Shields, Rotterdam og
Rouen. Er þar veittur greiði og bús-
næði dönskum, finskum, íslenskum,
norskum og sænskum sjómönnum. I
desember síðastliðnum komu 493 sjó-
menn á beimilin, og verudagar voru
samtals 4604. Á sama tíma útveguðu
heimilin 266 mönnum skiprúm og ann-
aðist sendingu eða geymslu á 32,570
krónum dönskum fyrir sjómenn.
Samverjinn. Hann befir nú baft
nú er, sendi hann mat til um 20
heimila þann tíma, sem bann hjelt
uppi matgjöfunum. petta stafar af
því, að gjafirnar eru ekki eins al-
mennar og áður. Og lítið hefir borist
að af peningagjöfum, en þær voru
oft áður drjúgur skerfur. pað væri
því ekki vanþörf á, að gamlir og
nýir velunnarar Samverjans Ijetu
eittbvað af bendi rakna til hans,
annaðhvort vörnr eða peninga. Smá-
ar gjafir eru vel iþegnar. Og Morgun-
blaðið er fúst til að veita móttöku
peningagjöfum, bve litlar sem eru,
ef mönnum þætti þægilegra að koma
með þær til þess. Menn vita, að oft
befir verið þörf á starfi Samverj-
ans, en nú er nauðsyn á því. 0g starf
það, sem Samverjinn hefir með bönd-
um er svo mikilsvert og þarft fyrir
bæjarf jelagið, að bæjarbúar allir ættu
að muna eftir honum og láta bann
ekki reka upp iá sker.
Stokkaeyri, 7. febr. FB. Sýslufund-
matargjafir þennan vetur nm þriggja 111 Árnesinga bófist í gær, og er bann
vikna skeið, og befir oftast verið . haldinn á Selfossi. Fundur í Flóa-
fjölment hjá bonum alla daga, eink- áveitufjelaginu verður haldinn næst-
um börn, og ennfremur einstaka gam- komandi mánudag á Stokkseyri. Sama
aimenni. Flest hefir komið á dag um óag verður þingmálafundur haldinn
130. En nú upp á síðkastið koma hú'r og næsta dag á Eyrarbakka. —
FB. Prestskcsning fer fram í
Staðarprestakalli í Steingrímsfirói á
næstunni. Er aðeins einn umsækjandi
í kjöri: porsteinn Björnsson eand.
tbeol. frá Bæ.
ÍIUIÉÍH í
heldur færri matargestir, og mun það
stafa af inflúensunni, því mörg böm
eru veik. Matgjafir bafa Samverjan-
um borist nú eins og áður, og það
í allstórum stíl, frá sumum góðum og
gömlum vinurn hans. En þó svo bafi
verið, þá hefir bann ekki getað nú
eins og endranær sent matgjafir til
heimila hjer í bænum. En áður i'yr,
þegar gjafirnar voru almennari en
Tíðin hefir verið mjög umhleypinga-
söm undanfarið. Heilsufar er ágætt
hjer um slóðir.
Vestmannaeyjum, 7. febr. FB. —
Margir bátar geta ekki komist á sjó
þessa dagana, vegna þess að skip-
verjar liggja veikir í inflúensu. Afli
hefir verið dágóður undanfama daga.
— Frá ræðismanni Norðæa'Uia
hjer hefir Morgunbl. fengið svo
bljóðandi skeyti, er bann fj®^
frá utanríkisráðuneytinu norska,
dagsett 7. þ. m.:
„Vinnuveitendasambandið bofu’
frá í dag lýst yfir vinnutepPu
er nær yfir byggingamenn, sb°'
fatnaðarverksmiðjui’, vefnaðar-
gerðarmenn, námumenn, viðar-
verksmiðjur, klæðskera, menn er
vinna að sprengiefnagerð, eða 1
aJt 27 þúsund verkamenn. Enn-
fremur boðar vinnuveitendafjelag-
ið frekari vinnuteppu innan átta
daga, er nær yfir 20 þúsund
verkamenn. Orsökin til þessa er
sú, að samnin'gatilrannir í bafn-
arverkfallinu bafa verið árang-
urslansar. Nú bafa 9 þúsund
verkamenn gert verkfall, og mðrg
þúsund þeirra bafa gert það 6-
leyfilega. Landssamband verka-
manna befir lýst yfir samúðar-
verkfalli er nái yfir 12 þúsund
vcrkamenn. Málamiðlunarmaðtu'
ríkisins hefir tekið upp samning3'
tilraunir.
Júní, 1923.
S. G.
DAGBÖK.
Messur á morguu: í fríkirkjunni
fclukkan 2, sjera Ámi Sigurðsson;
kiukkan 5. sjera Haraldur Nielsson.
í Landakotskirkju: Hámessa klukkan
9 f. hád., og guðsþjónnsta með prje-
dikan klukkan 6 eftir hádegi. 1 dóm-
fctrkjunni á morgun klnkkan 11, sjera
Bjami Jónsson, klnkkan 5, sjera Jó-
liann porkelsson.
Farþegar á ,Gulifo9sí‘ bingað vora
meðal annara: Ólafnr Jóbannesson
Jafnaðarmaðurinn.
Skáldsaga eftir Jón Bjömason.
Fólk kom og settist við borðin í salnum. Aðr-
ir fóru, sem búnir voru að borða. Flóð og fjara.
En Freyja sá og heyrði eins og í draumi. Hún
svaraði Helga, en vissi oft ekki hverju hún
svaraði eða bvemig.
— Hvert förum við, þegar við höfum borð-
að? spurði Helgi alt í einu. Ekki sitjum við
hjer lengi.
— Við förum hvort heim til sín.
— Nei, fyrir alla muni! Jeg fer ekki undir
þak strax. Og það gjörir þú ekki heldur, Freyja.
Við göngum eitthvað út fyrir bæinn — leggj-
um inn á nýja leið. ,
— Og sjáum sólarlagið? Nú fara dásamleg-
ustu litimir að sjást. Jeg hlakfei til að sjá
Esjuna í kvÖld.
— Þá ákveðnnt við það. Við förnm fram
hafnargarð, fram í Orfirisey. Það er skemti-
legasta gangan um sólsetursfeytið.
Þegar þau gengu iit Aðalstrætið, mættu þau
konsúU, Kristinn Ólafsson, Garðar Hilmari „kistli“. Þá mundi Freyja eftir Þor-
Ólafsson (synir Ó. J.), Jóhann por- birni. Henni fanst vera komið við opið sár í
steinsson kaupmaður, Karl Olgeirsson sál sinni. Hjer gengi hún við hlið þess manns,
Icaupmaðzzr, Magnús Tborsteinson sem unnusti' hennar taldi f jiandmann sinn, en
bankastj., Natbanael Mósesson k:iup- hann sjálfan hefði hún aðeins sjeð í svip í dag.
maður, Kristján Ó. Skagfjörð beild- hefði hann vgrið Iengi fjarverandi. Henni
leið alt á einu illa. En hún gæti ekki — gæti
sali, Kristján Gislasoiz kaupmaður
ot Agnar Magnússon.
„Esja“ kom í fyrrinótt frá Aust-
fjörðnnz, norðan nm land. pessir
þmgmenrz voru farþegar: Björn Lín
dal, Ámi Jónsson, Sveinn Ólafsson,
porleifzzr Jónsson, Ingvar Pálmason,
Halldór Stefánsson, Sigurður Jónsson,
Ingólfur Bjamason, Einar Ámason,
Bemharð Stefánsson, Guðm. Ólafs-
won, pórarinn Jónsson, Jón Auð-
nnn Jónsson, Sigurjón Jónsson, Há-
kon Kristófersson, Halldór Steinsson.
Aak þingmanna komu Bjöm Sigfús-
son frá Komsá, Bjami Benediktsson
kaupmaður á Húsavík, Jón Sveinsson
Izæjaretjóri, Jón Benediktsson læknir,
Sigfús Daníelsson verslnnarstjóri,
Helgi Gnðmundsson bankastjóri og
frúr Björas Líndals og Bernharðs
nSíefánssonar.
„Gullfoss1 ‘ fer hjeðan klukkan 5
í dag.
en nú, sagði Freyja og var sem hún kastaði af
sjer þungri áhyggju. En fjöllin — fjöllin! —
Þessi víði, blái hringur. Hann gefur hrjóstrun-
um líf, auganu hvfld, huganum lyfting. Mjer
leiddist mest í Danmörku vegna fjaflaleysisins.
— En eyjarnar, Freyja! Þessir iðgrænn blett-
ir í sjálfu hafinu, rjett við hrjóstrin og gróð-
urleysið á landi. Það hefir mjer fundist merki-
legt síðan jeg var bam. Þegar jeg verð veU-
ríkiir, ætla jeg að kaupa eyjarnar, byggja á
þeim hvítar hallir og sigla kringum þær á hvít-
um bátíím. Mundir þú ekki vilja vera í þessum
bátum, Freyja? Þú varst aS tala um hvítan bát
í dag.
— Jeg veit ekki hvað jeg vU, svaraði hún og
laut höfði.
A garðinum hafði verið maunmargt, þegar
þau komu þangað. En er þau komn fram undir
Orfirisey, voru þáu orðin tvö ein — enginn sjá-
anlegur í eynni og allir snúnir til bæjarins, sem
á eftir þeim voru.
— Við erum hjer tvö ein, sagði Helgi eins
og hann færði Freyju mikinn fagnaðarboðskap.
— Tvö ein — og kvöldið. Mjer finst eins
og það sje einhver lifandi vera. Freyja dró
andann djúpt. Hún gekk tæpt á þeirri brún
garðsins, er að höfninni vissi.
— Jeg er hræddnr um að missa þig í höfn-
ina, sagði Helgi og smeygði handlegg sínznu
undir handlegg Freyju, hægt og mjúklega. Sama
viljaleysið og fyr um daginn, gagntók hana. Hún
ekki verið með Þorbirni nú. Lengi á eftir kvað aftraöi Helga ekki. Og liún var þreytt. Það var
við í hugskoti hennar þnng og sterk rödd:, Jeg
get ekki verið með Þorbirni.
Þegar þau komn vestnr á garðinn, sló á
móti þeim tæru, svölu hafloftinu. Sólin var sig-
in í hafið. En eftir; lifði bleikrauður bjarmi,
eins og minning hennar, á hirnni og sæ. Veik,
blágrá sUkja breiddist yfir næstu fjöUin, en
varð því blárri er fjær dró. SnæfeUsjökul hilti
upp í vormóðunni. Djúpur friður hvíldi yfir
öllu. Jafnvel höfnin sem var þjettsett skipum
og bátum, var hljóð eins og kvöldið hefði and-
að yfir hana friði, hvíld.
Helgi og Freyja gengu þögul fyrst, gagntek-
in af einhverri lotningartilfinningu. En þegar
þau komu fram á miðjan garðinn, hóf Helgi
máls á því, að fátt gerði Reykjavík fegurri en
fjöUin og eyjarnar. Sjór og loft hjálpast að
því að Iíft sje í þessnm bæ. Ekki er það mönn-
unum að þakka.
— Jeg hefi ekki tekið eftir eyjunum fyr
hvíld í að fá sterkan arm. Helgi tók þjettara
og þjettara nrn handlegginn — eins og hann
væri að höndla hamingjuna og mætti ekki sleppa
takinu.
Þau gengu nokkurn spöl út eftir eynni. Stað-
næmdust þar um stund. Horfðu inn til bæjar-
ins, sem lá nú í logninu undir gisnu reykjar-
skýi. Svo út til hafsins og fjallanna Síðan sneri;
þau heimleiðis.
Helgi bjó í vesturbænum. Þegar þau komu
heim nndir húsið, losaði Freyja handlegg sinn.
Hún hafði gengið í leiðslu alla leiðina — mitt
í veruleibanum sælum og sárum i senn, en þó
ntan við hann. Hún leit brosandi til Helga nm
leið og hún dró handlegginn að sjer. Hann
brosti líka.
Úti fyrir húsinu sagði Helgi:
— Nú komum við upp og drekkum eitt glas
af portvíni. Jeg er orðinn þyrstur af öllu þessu
göngulagi.
an suðrænna blóma stje henni til höfuðs og
aU-
vaU
d,
»•
tU
ur blær stofunnar verkaði á hana eins og
ing. —
— Jeg kveiki ekki, Freyja, sagði ThordarseD>
er hann hafði vísað henni til sætis í legubekk3^
um. Ljósaskiftin eru best. Að því mæltu
Izann sjer inn í skrifstofu sína.
Freyja beið — eins og í vímu. DramnkeIf
gleðikynjuð óróleikatilfinning gagntók
Hún var sæl og vansæl í senn. Hún faá0
þreytu og lagðist út af á legubekkinn.
Eftir stutta stund kom Helgi með port^
flösku og tvö lrristalsglös á silfurbakka.
— Ertu sofnnð, Freyja?
— Nei. En jeg varð alt í einu svo þr®y^
og svefnug.
Helgi stóð Iiugsi á meðan haun opnaði
una og sagði svo nokkm lægra:
—■ Jeg vildi, að þú sofnaðir þarna.
' . ái á sa®"
Freyja settist upp og varð glaðvakanm ,
angnabliki. Helgi helti á glösin og rjettl ,
annað þeirra. Hann drakk ú botn og UeU1 1
sitt að nýju. Hún dreypti aðeins á vl_n
-----Það dimdi. Helgi spurði Frey.i11’^._______
hann ætti ekki að kveikja. Hún ssgði^® jjVa?
Myrkrið er best fyrir þá, sem ekfa '
þeir gera.
Freyja færðist undan. Það væri orðið álið'
ið. Foreldrar hennar mundu vera farnir a®
undrast mn hana.
— Jeg tek alla ábyrgð á mig. Þú neitar mjer
ekki um þetta. Aðeins örlitla stnnd. Þá endaðí
þessi dagur óviðjafnanlega vel.
Freyja fann, að hún var sá znáttarmiD111'
Það gerði hana enn veikari fyrir.
— Nú komum við! Svo fylgi jeg þjer heii®
— sje um þig beint í faðni foreldra þimia-
Þau gengu inn í húsið.
Helgi bjó uppi á lofti. Hann hafði þar ÞrÍ®f
stofur, skrifstofu, setustofu og svefnherber&1"
Þau fóru inn í setustofima. Það var orðið skugf'
sýnt inni, svo hún sá óglögt húshúnað. En
fann með öllum líkama sínum, að hjer var
vanalega skrautfegt. Djúpir sbinnbúnir stolari
bakhár, útskorinn sófi, legubekknr, stórir páfe1’
ar og aðrar laufríkar jurtir í hverju horni-
Óljó.st greindi hún hvítar súlur og stóðu á þelCtt
brúnar höggmyndir — hún sá ekki hverjar.