Morgunblaðið - 15.02.1924, Blaðsíða 4
M O R G U N B L A B IF)
ítfSum þjóðfjelagsmála var hann
►6 ósammála Comte og kenningum
hans. 1 stjórnmálaskoðumim var
hann annars ákafur lýðveldismað-
!W og >egar breytingin varð í
Portiigal 1910, og Manuel konungi
var vlsaö fu* Mafeti var Braga
lcosinn bráðaín rgSaforsetí, án þesá
hann hefði þó tekið mikinn
beinan þátt í opinberu lífi áður. pó
feafði starfsemi hans íili vafalaust
haft mikil óbein áhrif í þá átt að
undirbúa jarðveginá ’ fvrir þasr
stjórnmálahreifingar, er þá urðu
ofan á. Eftir npkkurn ,t-ími#. fjekk
Braga þó stjórnina í hendur öðr
\im manni, Aniago, en tók við henni
aftur um skeið , seihna. Pjekst
hann eftir það mest við ritstörf.
meðal annars lieiidarútgáfuxn
verka sinna.
Skáldskapur Braga hvað einnig
r?era mótaður allmikið af þjóð
málaskoðunum hans. Hann hefir
Samið bæði kvæði og igikrit, með
efni úr fortíð og nútíð. Eitt
helsta rit hans og stærsta er,
Visao dos Tempos. — Ein helsta
stjómmálahugsjón hans hafði lengi
verið einskonar latneskt samband
svipað því, sem nú er ailmikið
talað um.
Hann var 'við dáuða sinn hexðr
aðnr af öllum flokkum, sem eitt
hið helsta afreksmenni þjóðar
sinnar.
Gengi erl. myntar.
Khöfn, 14. febr..
Sterl. pd 27.20
Dollar 6.55
Fr. franki
Belg. franki 24.36
Svissn. franki 110.25
27.75
Pesetar 80,85
Gyllini .. .. ; 237.00
Sænskar kr
Norskar kr 84.75
Reykjavík, 14. febr.
Sterl. pd
Dollar 8.02
Sænskar kr 210.30
Norskar kr 107.65
Danskar kr 123.15
x
DAGBÓK.
I. O. Ö. E. 1052158%. — 0
Háskólinn. Emliættisiirófuin í lög-
fræði lauk í gær í háskólantxm iijer,
TJndir prpfið gengu 6 stúdentar og
sróðust það allir; þeir hlutu hessar
einkunnir,: Ásgeir Guðinundsson frá
Nesi II. eink. betri, 106 stig; Björn
E. Árnason frá Görðuni með I. eink-,
1261A stig: Grjetar Ó. Pells frá
Pellsmúla' T. eink., 134% stig; Her
xuann Jónasson II. eink., 56% stig
(glímukongurinn); Páll Magnvisson
frá Vallariesi með II. eink., 92% st.,
og pórhallur Sæmundsson frá Stærra-
árskógi með I. eink., 119% st. —
Grísku prófi er einnig nýlokið í há-
skólanum og gengu xxndir það 2 guð-
fráeðikandidatar: Óskar S. Elentín-
iisson og Sigurður Einarsson, og
fengu báðir 13 stig.
• Hvítabandið heldur afmælisfagnað
ainn mánudaginn næstkomandi í Tðnó
klukkan 8 eftir miðdag. (Sambr. augl.
hjer í blaðinu í dag).
Gnðspekifjelagið. Reykjavíkur-stúk-
an, fundur í kvöld klukkan hálf níu
stundvíslega. Efni: Örðugar náms-
greinar.
Stimpilgjald. — Fjármálaráðuneytið
hefir beðið þess, að athygli almenn-
ÍDgs yrði að því leidd, að eftir 12.
grein laga nr. 75 frá 27. júní 1921,
mn stimpilgjald, á að stimpla öll
stimpilskyld skjöl, sem gefin eru út
hjer á landi áður tveir mánuðir sjeu
liönir frá útgáfudegi skjalsins, nema
eindegi sje fyr, þá á að stimpla
skjalið fyrir eindaga. Ef aðiljar hafa
eigi undirritað samtímis, telst frest-
urinn frá fyrri eða fyrstu undirskrift.
Stimpilskyld skjöl, sem gefin eru út
érlendjs, skal stimpla á sama fresti
og inrilend skjöl, talið frá þeim degi,
6r skjhlið kom hingað til lands. Ef
stimpilskylt skjal er álls eigi stimpl-
að, eða eigi nægilega stixriplað, fyrir
hmn tiltekna tíma, varðar það eítir
45. gráin laganna, ef eigi er öðruvísi
ákveðið í þeim- sektum, er nemur riinu
vantondi stimpilgjaldi fimmföldu, þó
eigi umlir tveim krcmuin. Auk þess
greiðist hið vantaða gjald- par sem
meira ,,en tvö ár eru liðin síðan lög
þessi gengu í gildi, verður, eftir 15.
apríl næstkomandi, heimildin í 52.
grein láganna til að lækka sektir eða
Mta þær falla niður því aðeins ónot-
rið,; að alveg sjerstakar ástæður sjéu
íyrir hendi.
Alþingi verður sett i dag. Vcrður
gengið í kirkju laust fyrir kl. 1, og
messar þar sjera Eggert Pálsson á
Rreiðabólsstað- Allir þingmenn eru
komnir.
Fiskiþingið. Dagsferá í dag: 1) Öldu
brjótur á Dalvík. 2) Atvinna við sigl-
ingar. 3) Öryggi skipa. 4) Fiski-
vciðasjóður. 5) Vjelgætsla á mótor-
bátum, 6) Slysatrygging sjómanna.
TJm happdrætti styrktarsjóðs sjúk-
sjúklinga á Vífilsstöðum var dregið
12- febrúar þ. á. og komu upp þessir
munir: 1. vinningur nr. 4025; 2.
vmningur rir. 3106. 3. vinn. nr.*
12595. 4. vinn. nr. 9515. 5. vinn. rir.
9121. 6- vinn. nr. 9322. Vinninganna
rrá Vitja til gjaldkera styrktarsjóðs-
ir,s.
Um Grænland flytur Sig, Sigurðs-
son búnaðarmiálastjóri erindi í sam-
komuspl Hjálpræðishersins í kvöld
kl. 8. Skuggamyndir fylgja erindinu.
Allur ágóði af fyrirlestrinum geng-
ur til starfsemi Hjálpræðishersins.
Aðgöngumiðar eru séldir í Bókaversl-
un ísafoldar og á skrifstofu Hers-
ins.
I .
Esja kom í gærdag frá Vestmanna-
eyjum.
Mentaskólinn byrjaði aftur keuslu
í gær og vantaði þá eigi nema um 20
nemendur alls, svo að veikin má telj-
ast um garð gengin þar. Hins vegar
eru veikindin nú útbreiddari meðal
barnaskólabarna en nokkru sinni áð-
ur. Af börnum þeim, sem njóta mat-
gjafa í skólanum, vantaði í gær rúm-
an helming.
Níræður var í gær Björa Guð-
mundsson á Marðaraúpi í Húnavatns-
sýslu, faðir Guðmundar landlæknis og
þeirra systkina. Er hann ern vel og
hefir lítið förlast-. sjón og heyrn, enn
sem komið er- Fyrir tveimur árum
la? hanu gleraugnalaust, og er það
óvenjulegt um mann á þeim aídri.
Kona hans er fimm árum yngri en
hannf^og er enn stálhraust. Hafa
þau hjón enst býsna vel. pau hafa
dvalið á Marðaraúpi síðan 1874, og
hafa verið þar hjá Jónasi syni sín-
um, síðan þau brugðu búi.
Th. Thorsteinsson kaupm. liggur
mjög þungt haldinn í lungnabólgu.
Sjómannastofan. Samkoma í kvöld
kl. 8y2. ’ ‘
Háskólinn. Dr. Kort K. Kortsen
hefir í dag lesæfingar í dönsku hl-
6-—7. Ókeypis aðgangur fyrir all»-
Til fátæka mannsins bárust í g®r;
Prá A. kr- 10; frá N. N. kr. 10; &&
Ónefndum kr. 5; frá N. N. kr.
fxá K. í. kr. 10. Alls kr. 85.
Pranski herrjetturinn í Diisseldorf
feldi uxh áramótin síðustu dóm yf“
nokkram iþýskum embættismönnum-
Einn þeirra var dæmdur í 20 ara
þrælkunarvinnu, aðrir 10 eða 5 &
o. ís. frv. Nokkrir voru sýknaðir. ■
Megn gremja reis í pýskalandi ut af
þessu.
Max prins.
Nýlega varð uppvíst samsæri g'égn
Max pring af Baden. — prír ungir
menn voru teknir fastir.
pingmannafækkun í Frakklandi.
í lok síðast liðins árs var það sam'
þykt í franska þinginu, eða kjor-
fulltrúadeild þess, að fækka tölri
deildarmanna allmikið. pingmennirn-
ir verða framvegis 577 í stað 622 áð-
ur. I hverju kjördæmi er kosinn einJ1
fulltrúi fyrir hverja 75 þúsund íbua-
Jafnaðarmaðurinn.
Skáldsaga eftir Jón Björasaon
Til slíkrar beiskju fann hann nú — á sama
hátt og sá maður, sem bygt hefur líf sitt á óskeik-
ulleik góðs vinai-, en grunar að hann sje að
bregðast sjer, smá svíkja sig. Og inn í þennan
kvíðaliroll, sem lagðist oiris og liaustþok-a yfir sál
hans, blandaðist kuldinn af auðninni, er varð í
lífi hans eftir Preyju. Þann kulda vildi lrann
ekki kannast við. Þegar hanu sótti að honum,
kom jafnan á lianri eitthvert vinnufát — hann
þreif bók og fór að lesa, eða blaS, sökti sjer nið-
ur í skriftir, eða geklc um gólf eins og líf hans
lægi við. ITann yrði að þegja þennan harm í hel
— gleyma. Preyja væri nú'gift Helga Thordar-
sen. Hún væri ekki til fyrir hann framar.
GleymSkan ein gæti læienað sárið, sem enn vildi
blæða. Gleymskan og vinnan.
Þorbjörn gekk um stund tim gólf, þegar hann
kom heim — og barðist við beiskjuna í «ál sinni.
En nú var hún óvenjulega föst fyrir. Ilann yrði
að vinna. Hann þreif til bókanna í skápnum,
tók állar úr einni hillunni og setti þær á gólfið,
gekk svo á þær næstir þar til engin bók var eftir
í skápnnm. Iíann hamaðist því líkt og hann væri
að flýja undan sjálfum sjer. Sí'ðan tók hann þær
og byrjaði að raða þeim eins og þær höfðu áður
veri'ð. Hann gleymdi í svip. Athyglin einbeittist
að þessu verki. Yið liverja bók var einhver end-
urminning bundin, og hún rifjaðist upp, þegar
iiann irandljek liana. Þessi var keypt fyiúr síð-
asta eýririnn. ÞeSSi var gjöf. tJr þessari hafði
itaim drukkið þyrstur svalalind nýs þors og
nyrrar djörfungar-. Hver bók var sjerstakur
hluti af lífi hans.
Þegar hann hafði lokið við þetta, tók hann
þýska bók ttm byltinguna í Iiússlandi.
Hann Ixafði lesið um stund, þegar drepið vir ’
á dyr lians og koinið inn sámstundis.
Það var Samson skáld.
Þorbjörn lagði fi'á sjér bókina. Nú inundi ekki
verða næði til lesturs.
- Heill og sæll, jafnaðartnaður! Má jeg
sitja?
Samson fléygði hattinum á gólfið og lagði
stafinn undir fætur sjer. Jeg er að því leyti eins
og þið hinir, að jeg treð það undir fótunum,
sem mjer er mestur styrkur að.
- Því ertu svona útleikinn, maður ? spurði
Þorbjöm og brosti.
- Svona útleikinn! Jeg er fullnr — annað
er það ekki. Samson leit niður á sig. Skitnir skór,
leirugar buvur, opið skyrtubrjóst, rifin slaufa,
ógreitt hár og væntanlega sljóf augu. Jeg sje
ekki að þetta sje annarlegt útlit!
— Hvaðan kemurðu?
— Prá víni og vífum.
— Þú ert svín, Samson!
— Þú ert asni, Þorbjörn!
— Hvers vegna er jeg asni?
— Hvers vegna er jeg svín?
— Þú veltir þjer í verstu foröðum þessa
bæjar.
— Þú ert asni af því, að þú talar um það, sem
þú befur ekkert vit á. Þú hefur hvorki notið
víns nje kvenna. Ilefurðu'gert það? Nei — auð-
vitað ekki! Þú hefur aldrei fundið töfra víns-
ins gjöra þig að guði — sterkum, ungum, góðum
guði, eða látið þá vængja anda þinn til sundl-
andi flugs yfir yldeur maðkana og mýið hjer í
bæ. Þú hefur heldur aldrei látiS neina könu
slöngva eldingum í blóð þitt — brenna þig upp
til agna og kveikja svo í þjer að nýju — upp
aftur og aftur. Veitstu hvað konan er? Hvað
ætli að þú vitir — fæddur munkur! konan er
allur heimurinn — sólin, stjörnurnar, himinlnn,
eldurinn, fjöllin, hafið, brimið, stormurinn, ís-
inn, blærinn, blómin, himnaríki og helvíti — alt.
Enginn kemst fram hjá konnnni. Enginn getur
án hennar verið. Enginn veit hvað lífið er nema
hann hafi einhverntáma átt hana alla. Skilurðu
þetta, Þorbjörn? Skilurðu það, að jeg er að
kafa djúp allrar tilverunnar, þegar jeg er með
konum.
Þorhjörn ypti öxlum og svaraði engu.
Samson ljet höfuð síga á brjóst og lokaði aug-
unum.
— Áttu vín, Þorbjörn? spurði hann því næst.
— Þáð hefi jeg ekki átt síðan jeg varð
stúdent.
— Attu mat? Jeg er hungraður — hefi ekk-
ert horðað í sólarhring.
— Mat skaltu fá.
Þorbjörn fór á fund húsmóðpr sinnar og bað
hana um nokkrar sneiðar af smurðu brauðí.
Hann kom með þær eftir stutta stund.
— Alt áf opinberar guð sig okkur mönnun-
l um — og það jafnvel í þjer, Þorbjörn. Nú sendir
! hann mjer næringu, þó, jeg hafi ekki til hennar
unnið. Hungraður var jeg, og þjer gáfuð rnjer
að jeta.
Þorbjörn gekk um-gólf meðan Samson horð-
aði. Honum stóð einhver geigur af þessum
manni, sem nú ljet alt fjúka, er frjór húgur hans
náði tökum á. Og þo var' honum óljós fróun að
því að fá að tala við hann.
Sauison lauk við hrauðið á stuttri stund. Svo
leit hann á Þorbjörn og sagði:
— Jeg sá andlit áðan, sem jeg gleymi aldrei
— konu-andlit.
— Að hverju leyti var það merkilegt?
— Það var ekki sjerlega fagurt, ekki tiltak-
anlega gáfulegt. En sorgin hafði rist á það, rún-
ir sínar. Þau andlit eru fegnrst.
— Þekturðu konuna? spurði Þorbjöm ann-
ars hugar. ,
— Það var Freyja Egilsdóttir.
Þorbjörn tók viðbragð þar sem hann stóð á
gólfinu. En sagði ekki orð.
— Jeg skal yrkja hundrað kvæði um þetta
eina andlit.
Þorbjöm þreif bakkann og diskinn og rauk
með hann á dyr. Hann kom aftur eftir litl*-
stund.
Samson sat álútur á stólnum og starði fraB1
fyrir sig. Hann sagði óðara og Þorbjörn kori>
inn:
— Þú hlýtur að þekkja þessa ungu konu. f>u
ert alinn upp undir vemdarvæng ritstjóraö*'
Hvað veldur því, að andlit hennar er sor"ar'
andlit ?
— Jeg veit ekkert um það. Rödd Þorbjarn®1'
var hörð og það var því líkt að hann gengi 8
glóðum.
— Þá veit jeg það. Hún hefur orðið fyrir
vonbrigðum — hún hefur bygt líf sitt á 1)V1’
sem hefnr brugðist. Ilallir sinna dýrustu drauina
hefur hún sjeð falla í rústir. ,Nú stendur hún
yfir auðnum lífs síns. Andlitið lýsti því.
skal yrkja um það þúsund kvæði. Jeg finn str»J
gnýinn af söngvabrimi mikils harmlcvæðis fy^a
huga minn. Freyja skal það heita. Freyja!
Þorbjörn gekk um gólf eins og úlfur í bnr1,
Öllum trega hans var á svipstundu bylt upP a
yfirborðið. Sárið tók að blæða á ný. En han®
stóð ráðþrota. Samson gat hann ekki rekið út
gamlan skólabróður, ölvaðan, illa til reika. HaD
gat ekkert annað en þagað — þolað þessi svipu_
högg, sem Samson vissi ekkert um. Hann reyri^*
að sveigja talið að .öðrum efnum.
— Ilverja ætlar þú að kjósa við næstu bæjftT
stjórnarkosningar, Samson? sagði hann óeöH
lega hátt.
Samson leit á hann fyrirlitlega.
— Þú talar um kosningar, þegar jeg tala
harm ungrar konu. Kosningarnar eru hjegoííll,
Ivonati alt. Þú ert grunnur maður, ÞorbjÖ>B’
Þjer eru huldir leyndustu þræðir lífsins — Þu
flýtur ofan á og sjerð ekki hvað djúpin gci'
n na’
Hvern ætlarðu að kjósa? spurði ÞorhJ
iörr
eun.
— Engan!
— Engan?
—- Allra síst þá menn, sem þú mælir
— Vegna hvers?
— Þeir eru hræsnarar.
— Þá ert þú hræsnari, Samson! Þú hefrii' ^
að máli þess undirokaða. Mínir menn gjÖra
sama. ' ,
, Pú berst
En Þá
vitlariS
aeð-
iT tal-
— Þorbjörn — þú ert fáráðlingur!
fyrir bætturn kjörum lág-stjettanna.
berst eins og ritlans maður — eins og
maðnr! Nokkru fleiri krónur í kaup 11,11
— þá heldur þú að verkamenn rísi úpP
arið
»ýjr
menn. Lífið er ekki peningar, Þorbjöra- a^a.
gildið fæst ekki keypt. Þú gjörir ekki í>r ^
menn að þeim mönnnm, sem þeir Þnl _ ./g
verða, með gulli eða silfri. Safnaðu fyrst 1
sálna þeirra og hjartna — gefðu þei® auS gj.
ans og tilfinninganna, gjörðu þá víðsýnú ^
uga, kendu þeim að skilja og meta
fegurð í hverju, sem þær birtast, þá kí'lllU