Morgunblaðið - 16.02.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.02.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Allip þeir~sem ekki hafa vátrygt eigur “eínar gegn eldsvoða, settu að gera það í dag. Jtjmorgun getur þad ordid of s e i n t. Iðgjðlð hvergi lægri en ^i^,|me5 siðustu skipumfengumviðs *AGDEBURGER BRJINDFOR3IKRINGS SELSKAB, MORD & SYD Forsiferings ^ktieselskab, A.S. Forsikringsselskabet „V I K I K 6“ Forsikrings Aktieselskabet „AUTO" Aðalumboðsmenn fyrir ísland JOHNSON & KAABER. ^vaða vin eru best? Boðegavín. ®efið þvi gaum hve auðveldlega sterk og særandi efni i sápuxn, geta komist inn í húðrna um svita- holumar, og hve auðveldlega sýruefni þan sem eru ávalt í vondum sápum, leysa upp fituna í húðiimi og geta skemt fallegan hörundslit og heilbrigt útlit. — Þá munið þjer saunfærast um, hve nauðsynlegt það er, að vera mjög varkár í valinu þegar þjer kjósið sáputegund. Fedora-sápan tryggir yður, að þjer eig- ið ekkert á hættu, er þjer notið hana, vegna þess, hve hún er fyllilega hrein, ^aus við sterk efni og vel vandað til efna í hana — efna sem milda fitukenda froða, er svo mjög ber á hjá FBDORA- SÁPTTNNI, eiga rót sína að rekja tíl, og eru sjerstaklega hentcrg ifl að hreinsa svitaholumar, auka starf húðarinnar og gera húð- hia mjúka eins og fiauel og fallega, hörundslitinn skíran og hrein- háls og hendur hvítai og mjúkar. Aðalumboðsmenn: R. KJARTANSSON & Co. Reykjavík. Sími 1266. SLOAN’S er langutbreiddasta ,,LINIMENT“ * heimi, og þúsundir manna reiða sig á hann. ^Íitar strax og linar verki. Er borinn á án búnings. Seldur x öllum lyfjabúðum. — Ná- ^ærnar notkunarreglur fylgja hverri flösku. ■iiii Speglar (stórir), hárgreiðui* og höfuðkambar (filabein) fyrirliggjandi. K. Einarsson & Björnsson. Einbjörn. Sinaar 915 og 1315. Jjj. ^Uleiðis las forsetinn upp svo aiJdi símskeyti frá fyrverandi ^erj'a Dana hjér, hr. J. Bögg- Rede og Is- T"C1' Altinget modtage mine 0^^st° hilsener med oprigtig ijgj. for mange indholdsrige lahallge tjmer tilbragt paa 4S f ssu ioknu var þingmönn- *«)(.’ í 3 kjördeildir, er rann- Öl] s^yldu kjörbrjef þingmanna. ÍQ'U. ^0rt)J'jefin liggja fyrir þing- íafnframt kærnr eða kvart- anir um kosningarnar á 3 stöð- um: á ísafirði, Eyjafirði og Seyð isfirði. Kom sú kæra ekki fyr en á síðustu stundu. Kjörbrjefadeild- irnar lnku ekki störfum sínum þennan dag. Allir þingmenn eru komnir til ba'jarins, en þrjá vantaði við þing- setningu sðkum veikinda, sem sje frk. Ingibjörgu H Bjarnason, hr. Benedikt Sveinsson og hr. Hákon Kriatófersson. Cream of Manltoba hveití, Oak. Rúgmjöl. Flórsykur, Bakaramarmelade. Bakararúsinur. ■=== Tilkynningar. ====■ Laugaveg 3. Hefi nú aftnr fyrir- liggjandi nýsaumuð karlmanna- og nnglingaföt frá 50 kr., vetrar og vor- frakka frá 60 kr. og þar sem jeg hefi ákveðið að skifta vinnnnni í tvo flokka, mun jeg eftir ósk manna sauma mjög ódýr föt — samhiiða sem að undanförnu 1. flokks fatnaði eftir pöntunum, bæði á vinnu og efni. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Ljóðmæli Sveinbjörns Björnssonar Áskriftarlisti á Frakkastíg 26 og Alþýð ubrautSgerðinni. pýðingar af og á dönsku, ensku og þýsku. A- S. í. vísar á. Frakki var tekinn í misgripum á Skjaldbreið í fyrrakvöld. Skilist á skrifstofu Asgeirs Sigurðssonar, Austurstræti 7. — Yiðskií'ti. —- Hreinar ljereftstuskur keyptar hæsta verði í ísafoldarprentsmiðju. Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill Skallagrímsson, er best og ódýrast. Húsmæður! Biðjið um Hjartaás- cmjörlíkið. pað er bragðbest og nær- ingarmest. Bakari í kaupstað nálægt Reykja- vík til sölu. A. S. í. vísar á. Umbúðapappír ielur „Morgunblaðið“ mjög ódýrt. Allir versla ársins hring, eins þeir stærri’ og minni, ef þeir hafa auglýsing átt í dagbókinni. Dívanar, borðstofuborð og stólar, ádýrast og best í Húsgagnaversiun Reykjavíkur. Kartöflur og laukur fæst hjá Geir Zoega. Skrifstofuborð óskast til kaups. — Upplýsingar hjá Sverrir Sverrirssyni í síma 1055 milli 12—1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Harðfiskur á kr. 1.20 kgr. Verður saldur í dag kl. 5—7 í pakkhúsinu í Bankastræti 7. ===== Leiga. ===== Kaffistofan á Laugaveg 6 er til leígu nú þegar. R. P. Leví. íbúð óskast frá 1. mars. A. S. í. vísar á. FRÁ DANMÖRKU. Rvík 14. febr. Við aðra nmræðn nm framvarp til laga um innlenda skiftimynt, sem fram er komið til að spyrna á anóti silfursmyglun til Svíþjóðar, hefir fjármálaráðherrann komið fram með viðauka tillögu, þess efnis, að honum sje heimilað að samþykkja samningi milli pjóð- bankans danska og Ríkisbankans sænska, um það, að til greiðsiu á nmieign sænska Ríkishankans fyr- ir endursenda danska skiftimynt, sem gefin hefir verið út meðan myntsambandið var, megi nola 4J4>% vaxtabær ríkisskuldaskír- teini, að nafnverði alt að 10 milj. danskar krónur. 1— Ennfremur er lagt til, að ráðherranum heimilist að gefa út þau ríkisskuldaskír- teini, sem þörf verður fyrir í þessu skyni. Hingað til hefir pjóð- bankinn haft sjerstakan reikning í Ríkisbankannm yfir útgjöld þau, sem hann hefir haft af innlausn skiftimyntar, og hefir reikningur þessi verið í sænskum krónum og vextir af honum reiknaðir eftir sænskum forvöxtum. — Útgjiild þessi voru 24. janúar orðin 7,6 miljónir sænskar krónur. um 214 miljón, arður hluthafa 8%, eins og í fyrra, yfirfært til næsta árs 7,6 miljónir, og vara- issjóðurinn hækkar upp í 23,5 miljónir. Bnrmeister & Wain hefir haft 2.9 miljón kr. í tekjuafgang á siðasta ári, en fyrra ár var tekju- afgangurinn 1,8 miljónir. Arður hluthafa er eins og síðasta ár ákveðinn 15%, enda þótt hluta- fjeð væri í vor sem leið aukið úr 10 upp í 15 miljón krónur. Fyrirliggjandi: Fiskilinur, Trawl-garn. Hlalti Biipnssan s ci Lækjargötn 6 B. Sími 72*. E.s. „Gullfosscc fer frá Kaupmannahöfn 23< febrúar og frá Bergen 20, febrúar, beint til Rvíkur. Bernh. Peíersen Reykjavík. Símar 598 og 900. Sfmnefni: Bernhardo. Kaupir allar tegundir at lýsi hæsta verði. PAN CARANIELLUR Korðmönnnm er gefinn drotnunar rjettur yfir eyjunni. Lagast í pýskalandi, Símað er frá Berlín, að bráða- birgðarráðstafanir þær, sem þýska stjórnin hefir gert á undanförnu ári, vegna Ruhr-málanna og vand- rarða í innanríkismálnm yfirleitt, verði feldar úr gildi 1. mars og gildi eftir þann tíma almennborg- araleg lög í landinu. Uppreisnarhorfnr. í ýmsum bæjum í Pfalz hafa ákafar árásir verið gerðar á skiln- aðarmennina, eftir þau tíðindi, sem urðu í Pirmasens í fyrradag. Hefir hjeraðið verið lýst í umsát- ursástandi, me'ð því að búist er við, að almenn uppreisn muni þá eg þegar hefjast í Pfalz. Handelsbankinn gefur eftir að hafa afskrifað 3,3 milj. krónur, 8% í arð til hluthafa, leggur 278,000 krónur og yfirfærir til næsta árs 8J4 miljón krónur, en þaraf var 8,215,000 krónur yfir- fært frá fyrra árs reikningi. Privátbankinn hefir á síðasta áii haft 16,6 miljón króna tekju- afgang og er honum varið þannig: Afskriftir fyrir væntanlegum lán- Erl. símfregnir Khöfn, 15. febr. FB. Rússar og Norðmenn. Símað er frá Kristjaníu, að norska stjórnin hafi nú formlega viðnrkent ráðstjórnina rússneskn r.ð lögum. Hafa Rússar hinsvegar viðurkent ákvæði ráðstefnunnar í París um Spizbergen, þar sem Alþýöuskólar. I. Áhiif skólanna. Margt ‘hefir um þetta verið sagt, um áhrif skólanna. pegar t d. pjóðverjar nnnu signr á Frökknm 1871, var sá mikli sig- ur þakk^ður þýsku alþýðuskólun- um. Eftir það vildn Frakkar og Englendingar eignast. alþýðuskóla se.m gerðu jarðteikn. Árið 1880 var skólaskylda lögleidd á Frakk- landi, og alþýðnskólar þutu þar upp á fáum árum. Næstu 25 ár þar á eftir fimmfaldaðist, glæpa- roannatalan á Frakklandi meðal yngri manna. Margir kendu þetta skólunum, því mest. bar á siðleys- inu eftir að hætt var að kenna kristinfræði í skólmmm, og efnis- hyggjuleg siðspeki sett í staðinn. Pegar ófriðurinn mikli hrautst út 1874 heyrðust raddir hvaðan- æfa um ill áhrif þýsku alþýðu- skólanna; þeim var kent óbein- línis um stríðið og manngrimdina. Menn sögðn að andi Nietzsche og Vilhjálms keisara hefði lengi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.