Morgunblaðið - 24.02.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
meira virði en hjer um bil 52 aurar
Þótt umræddur gengisviðauki
væri samþyktur, vei’ður tollur af
kaffi og sykri ekki eins hár og nú
á sjer stað í nágrannalöndum vor-
um Noregi, Svíþjóð og Finnlandi,
sro sem sjest á eftirfarandi sam-
anburði:
Tollur á sykri miðað við kíló-
grömm. ísland 15 aur. á kg. -j-
25% 19 aur. Svíþjóð 10 svenskir
anr. == íslenskir 19—20 aur. Nor-
egur 22 -J- 1.79 norskir aur. — ís-
lenskir e. 41 eyrir. Finnland 2.80
mörk finsk = íslenskir 50 aur.
Tollur á óbrendu kaffi. ísland 60
aur. á kg. -f- 25% viðbót 75 aur.
Svíþjóð 50 svenskir aur. = íslensk-
ir 97 aur. Noregur 33 -j- 1,79 norsk
ir aur. = íslenskir 60 aur. Finn-
land 12 mörk finsk = ísl. 2,16 aur.
Ef miðað er við tekjur ársins
1922 yrði tekjuauki sá, er. hjer ræð-
ir um, um 700000 kr., en þar sem
gerá má ráð fyrir að vöruflutning-
ur minki á næstu árurn, þykir ekki
varlegt að áætla tekjuauka þennan
haerri en 500000 kr.
Að endingu skal það tekið fram,
að hentugra þykir að Iiafa lög
þessi í almennu heimildarformi,
bæði vegna þess að gengisviðbót-
inni er ætlað að ná til ýmsra
gjalda, sem ákveðin ei*n í mörgum
tögum, og til þess að sýna það sem
skýrast, að tilgangurinn með geng-
isviðaukanum er eingöngu sá að
verja ríkissjóð tapi, er stafar af
verðfalli krónunnar og að heimild-
in falli úr gildi, þegar gengi krón-
unnar hækkar. Þetta er því bráða-
birgðaráðstöfun, er enga bið þolir.
Tekju- og eágnaskattur.
Stjórnin hefir lagt fram frv. um
breyting á tebju og eignaskattslög-
unum frá 27. júní 1921.
„Aðalbreytingin er sú, að nú
skal skattur teljast eftir hlutfallinu
milli brutto iðgjaldatekna af starf-
seminni hjer á landi og brutto ið-
gjaldatekna af allri starfsemi fje-
lagsins. Ef skattskyldar nettotekj-
ur af starfsemi hjeri eru t. d. 5000
fer. nú, þá telst nú sbattur af þeirri
upphæð. En eftir reglu frv. fer
j>etta ekki eftir þeirri upphæð,
heldur eftir hlutfallinu milli brutto
iögjaldatekna hjer og allra iðgjalda
teknanna. Ef fjelag hefir t. d.
1925 als brutto iðgjaldstekjur kr.
1000000,00 og af starfsemi á fs-
landi kr. 100000,00 og heildarágóði
skattskyldur kr. 200000,00 þá ætti
fjelagið hjer að svara skatti af
kr. 20000,00 og verður það þannig
fundið:
200000 _ 1000000
x ~ 100000
200000 ' 100000 .
x“—iöööööö—” 20000
Þessi álagningarregla er nú tíðk-
úð sumstaðar erlendis, og þvkir
hentug. Þótt tap verði á einum
stað, þá svarar fjelag þan skatti,
ef ágóði verður í heild sinni. Rík-
issjóður mun að líkindum ekki
tapa á þessari aðferð. Líklegt að
útboman verði svipuð, þegar til
lengda lætur. En um þetta verður
þó ekki fullyrt neitt áreiðanlegt.
Skilyrði er auðvitað, að fjelögin
telji fram og sendi reikninga sína,
því að ella verður að áætla þeim
skatt.‘ ‘
L ‘ : : : '
Erl. simfregnir
23. febr.
Enska verkfallið.
FB. Samkvæmt símskeyti sem
Eimskipafjelagi íslands barst í
morgun frá afgreiðslu sinni í
Hull, hafa ný vandkvæði orðið á
sáttum í hafnarverkfallsmálinu í
skeytinu segir svo: Hafnarvinnu-
menn hafa ekki tekið upp vinnu
enn, vegna þess að vinnuveitendur
í sumum höfnum eru því fylgj-
andi að hafna samningunum, sem
nýlega hafa verið gerðir. Samn-
ingsfundum um málið hefir verið
frestað þangað til á mánudaginn
kemur. Er ómögulegt að segja
hvenær vinna muni hefjast aftur.
--------o--------
DAGBÓK.
I. O. O. F. — H — 1052258. — II.
n 78 -f 4 —
Ingólfskvæðið, sem hjer er prentað,
er ort undir lagi eftir ísólf Pálsson,
sem leikið verður á horn eftir afhjúp-
unina. En á undau afhjúpuninni verð-
ur sungið kvæði eftir Kjartan Ólafs-
son, með nýju lagi eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson prófessor.
Áttræð verður á morgun Hólmfríð-
ur Sigurðardóttir, Vesturgötu 26 c,
móðir Geirs Sigurðssonar skipstjóra
og þeirra systkina.
Trúlofun sína hafa opinberað ung-
frú Charlotte Jónsdóttir og Sigurður
Gíslason stud. theol.
Til fátæka mannsins hefir borist
síðnstn daga frá S. E. 15 kr., frá
G. S. h. 50 kr., frá S. 10 kr., og frá
N. N. 20 kr. Alls hafa þá blaðinu
borist 440 krónur, og þakkar það gef-
endum fyrir rausnina.
þingrímur jhúiar nýrri heita vísur,
sem farið var að selja á götunum í
gær. Eru þær talsvert veigameiri og
betur ortar en þær vísur, sem venju-
legast er verið að selja hjer. Von mun
vera á framhaldi síðar, þvi það sem
nú er selt er aðeins tveir kaflar,
inngangur og nm forsetana. Sennileg-
ast er því eftir neðri- og efri deild
í heild.
Kvittun:
Á drabla lifir drengurinn
og drjúgri eiturmysu.
„Litla Kaffi“ ljenharðinn
lapið fjekk hjá kisu.
Steini og Steinn.
Aðalfimdur Sjúkrasamlags Reykja-
víkur verður í dag í Góðtemplarahús-
inu klukkan hálf níu síðdegis. Sam-
lagsmenn ættu að kappkosta að sækja
yennan fund, svo þeir fái glögt og
gott yfirlit yfir hag og ástand þessa
þarfa og góða fjelags. Samlagsmenn,
munið að segja öllum, sem þið náið
til, að besta dýrtíðarhjálpin sje að
ganga í Sjúkrasamlag Revkjavíbur.
Aldrei hefir okkur riðið eins á og nú
að færa okkur í nyt öll fjárhagsleg
hjálparmeðul og samlagið er eitt af
yeim. Með samhjálp er borgaður veik-
indakostnaður svo skiftir tugum þús-
unda. Munið aðalfund sjúkrasatíilags-
ins í kvöld. •
Sjúkrasamlagsmaður.
L. F. K. R. Á næsta fundi Lesírar-
fjelags kvenna, sem haldinn verður i
Iðnó mánudag 25. febrúar, klukkan
hálf níu síðdegis, verða ýms fræð-
andi og skemtandi atriði á dagskrá.
?ar af má nefna erindi sem ungfru
Guðný Jónsdóttir, hjúkrunarkona,
flytur um Sheilbrigðisstöðvar ungbarna
og mæðra á Englandi. Ungfrú Guðný
hefir kynt sjer þessar stöðvar ítar-
lega og hefir áhuga á að slíkri stöð
jrði komið upp Ljer. Fleiri málefni
liggja fyrir fundinum bæði fjelags-
mál og önnur auk mánaðarritsins. Að
síðustu verður kaffidrykkja. Fjelags-
konur mega taka með sjer geti, en
muna ættu þær að mæta vel stund-
víslega, því annars má búast við að
funduiinn standi langt fram eftir
kvöldinu.
Fjelagskona.
Samúðarskeyti Landsspítalans eru
afgreidd á símastöðinni í Reykjavík
alla virka daga frá morgni til kvöld
og á sunnudögum frá klukkan 10—
20, Stöðin sjer annars um útsendingu
þeirra a sama hátt og annara sím-
skeytá. Samúðarskeytin eru mjög
handhæg og líkleg til að verða alment
notuð, af öllum sem minnast vilja frá-
fallins vinar eða ættingja og votta
aðstandendum samúð sína. Samúðar-
skeytin og það markmið sem mmn-
ingargjöfunum er stefnt að, eru þess
eðlis, að óhugsandi er annað, en að
þau nái fljótum og almennum vin-
sældum manna á meðal.
Minningaspjöld Landsspítalans af-
greiða: J'rk. Ingibjörg H. Bjarnason,
Kvennaskólanum. Frú póra Halldórs-
dóttir, Miðstræti 8. Frú Soffía Guð-
mundsson, Staðastað, Fríkirkjuveg.
Frk. Inga Lárusdóttir, Bröttugötu 6.
Pað sem innkemur fyrir minninga-
spjöldin og 'samúðarskeytin, rennur í
minningargjafasjóð Landsspítalans, er
verða á styrktarsjóður fátækra sjúk-
linga, sem heilsubótar leita á Lands-
spítalanum. Fyrstu minningargjafirn-
ar voru gefnar í maímánuði 1916.
Við síðustu árainót var sjóðurinn orð-
inn kr. 73328,58.
Árshátíð íþróttavallarins verður
haldin 8. mars.
Hannes porsteinsson skjalavörður
hefir af kenslumálastjóminni veri*
settur til þess fyrst um sinn að þjóna
yfirskjalavarðarembættiöu við þjóð-
skjalasafnið.
t
Vestmannaeyjum 23. febr. FB: —
Umsóknarfrestur um bæjarstjórastöð-
nna hjer var útrunninn í gær og eru
|>essir umsækjendur: Lögfræðingarnir
pórhallur Sæmundsson, Sigurður Lýðs-
son, Páll Jónsson og Kristinn Ólafs-
son fulltrúi, Brynjólfur Ámason,
Halldór Pálsson verkfræðingar og
Aaderup verkfræðingur. Kosning fer
fram 29. febrúar.
FB. Um taugaveikina 'á Akureyri
gefur landlæknir eftirfarandi upplýs-
ingar: Veikin var að stinga sjer niður
smátt og smátt þangað til fimm voru
orðnir veikir. póttist læknirinn geta
rakið uppruna hennar til „Hótel
Goðafoss“ því flestir sjúklingarnir
höfðu náið samband við hótellið. Var
því þessvegna lokað og sjúklingamir
vitanlega einangraðir.Samt hefir veik-
in borist frá Akureyri og komið upp
á 2 bæjum, í Reykdælahjeraði (annar
þessara bæja er Hvarf, og þar dó
maðurinn, sem getið var um nýlega,
en ekki á Akureyri) og ennfremur
hefir hún gert vart við sig á tvei.mur
bæjum í Fljótum.
FB. Trachom-veiki fanst í fyrradag
á manni úr Hafnarfirði. Hafði hann
fengið bólgu í hvarmana og leitaði
því til augnlæknis. Maður þessi, 22
ára gamall, kom fyrir þrem mánuðum
frá Englandi. Vegna þess að spítal-
'arnir hjer eða farsóttahúsið gat ekki
tekið við manninum hefir hann verið
einangraður í sóttvamahúsinu og
verður þar fyrst um sinn. í gær fór
fram bráðabirgðarannsókn á fólki því,
sem hann hefir einkum umgengist í
Hafnarfirði og verður það skoðað aft-
ur eftir 2—3 vikur, því þá þykir lík-
Iegt, að ganga megi úr skugga um
hvort það hefir smitast eða ekki.
—=■= TUkynningar. =—
Lamgaveg 3. Hefi nú aftur fyrir-
liggjandi nýsaumuð karlmanna- og
anglingaföt frá 50 kr., vetrar og vor-
fraldca frá 60 kr. og þar eem jeg
hefi ákveðið að skifta vinnunni í
tvo flokka, mun jeg eftir 6sk manna
sauma mjög ódýr föt — samhliða
jom að undanfömu 1. fiokks fatnaði
eftir pöntunnm, bæði á vinnn og efmL
Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3.
Allir versla ársins hring,
eins þeir stærri’ og minni,
ef þoir hafa auglýsing
átt í dagbókinni.
Ljóðmtali Svembjörm Bjönuaoaar
ÁsfcrlftaríÍBtí & Linðarg-tttn 37 oc
BántMtt.
JÓN JÓNSSON beknir,
Ingólfsstnsti 0. Sinu UttS.
Tannlækningar 1—S «g
— Vifekifti. -—
Útsögunarverkfæri. afpössuð útsög-
unarefni með tekningum útvegað með
verksmiðjuverði.
Daníel Halldórsson, Aðalstræti 11.
Hreinar ljereftstuflkur keyptar
xæsta verði í ísafoldarprentsmiðju.
Verslunin Klöpp, Klapparstíg 21
hefir Regnkápur karla 9g Prftnfr
dragtir kvenna og margt fletra-
Notuð íslensk frimerki eru keyP^ i
Stýrimannaskólanum, eftir tínkka®
8 síðdegis.
Erlenda silfur- og nikkebny®^
kanpir hæsta verði Guðnæn*!1®
Shtðnason gullsmiður, Vallarstræb
Ný hamakerra til sölu, tækif®1*®*
verð. Ingólfsstræti 4.
Bamavagn óskast til kaups.
lýsingar í síma 770.
Riklingur, fjórðungurinn 10 krón^*
Hannes Jónsson, Laugaveg
Maltextrakt —■ frá Ölgerðin Egill
tkallagrímsson, er best og ódýrast.
Kartöflur og Laukur fæst í Verslun
G. Zoega.
Húsmæður! Biðjið um Hjartaás-
tmjörlRdð. pað er bragðbeet og nær-
tngarmest.
Dívanar, borðstoíuborð og stólar,
idýrast og boart í Húsgagnaverslun
Reykjavíknr.
Umbúðapappír
•elur ,ÁIorgunblaðið‘ ‘ mjög ódýrt.
Vestmannaeyjum 23. febr. FB: —
Niðurjöfnun aukaútsvara er lokið hjer
og alls jafnað niðnr 220,000 krónum.
Hæstir gjaldendur em Gísli Johnsen
með 23400 kr„ Gunnar Ólafsson og
Co. 16000, Kaupfjelagið Fram 15000,
Kaupfjel. Bjarmi 8000, Kaupfjelagið
Drífandi 7200j ísfjelag Vestmanna-
eyja 6000, Benedikt Friðriksson skó-
smiður 4900, Verslunarfjel. Vestm.-
eyja og Jón Einarsson kaupmaðnr
4000, Magnús Bergsson bakari 2750,
Th. Thomsen vjelasmiður, Sigurður
Signrðsson lyfsali og Versl. E. Jae-
obsen 2600, Fjelagsbakaríið, Friðrik
Svipmundsson útgerðarmaður, Gísli
Magnússon útgerðarmaður og Stein-
olíuverslunin 2000, Guðjón Jónsson
járnsmiður 1900, Nýja Bíó 3800,
Brynjólfur Sigfússon kanpmaður 1750,
Gamla Bíó 1600, Ólafur Auðunsson
útgerðarmaður 1550|, Árni Sigfússon
kaupmaður 1350, Páll Oddgeirsson
kaupmaður, Símon Egilsson útgerðar-
maður, Stefán Guðlangsson útgerðar-
maður 1250, Halldór Gunnlaugsson
læknir, Jón Hinriksson kaupfjelags-
stjóri 1200 og Gísli Lórusson útgerð-
armaður 1000.
Kvæðaflokkur um Ingólf Arnarson,
eftir Kjartan J. Gíslason frá Mosfelli,
kom út í gær og á að seljast við af-
hjúpun Ingólfslíkneskisins í dag.
Fiskiveiðalöggjöfin 1. umr. um und-
anþágufrv. Ág. Flygenring var í gær
í Nd. Umræður nrðu nokkrar með og
móti og var málinu síðan vísað til
sjávarútvegnsnefndar. Frá málinu
verður nánar sagt, þegar það kemnr
úr nefnd aftur, þar sem þá fyrst fara
fram aðalumræðurnar um það, en að
Á SJÓ.
Góðar kartöflur, ódýrar £ hei^
pokum. —
Hannes Jónsson, Laugaveg 29*
Blómsturpotta selur
Hannes Jónsson, Laugaveg 28*
—7= Virma. —**
í Mjóstræti 6, er saumaður
konar kvenfatnaður. Kjólar sauni*^
frá krónur 10 og kápur frá krónfl*
15. Einnig plyseruð pils og kragar'
Upplýsingar í síma 1081.
Tek fleiri stúlkur frá 1. mars
að taka mál og sníða. Ingibjörg Sií*
urðardóttir, sími 1081.
■====* HusnæSi. cama0^é
Tvö herbergi til leigu fyrir
Meypa. Upplýsingar á Urðarstfe 2.
.
Stór íbúð, á besta stað í bænn^
er til leigu nú þegar. Tilboð mer^'
212, sendist A. S. í.
—— Tapaí. — Fundií.
Veski með peningnm fnndið.
Loftur í Sanitas.
öðru leyti vísast til þess, sem um þ*®
er áður sagt hjer í blaðinu.
Afnám kennaraembættisins í hag“
nýtri sálarfræði er flutt í Nd. ^
Jörundi Brynjólfssyni, Bemharði St®*
fánssyni og Ingólfi Bjamarsyni et
ekki Tryggva pórhallssyni.
I
Afhjúpun IngólfslíkneskiflÍBa hef^
í dag kl. 3, en M. 2% hefst skróð'
ganga Iðnaðarmanna.
Skipið það hverfur í kaf,
nú kveður hið breytta haf
bergöng, er lætur svo óljúft í ejva&i
og erfiði veitir styrkri hönd,
en skipið við áfram á öldnm kevruö1
þó ekki sjáist nokkur strönd;
það hryktir í súðum, í votum voðuí5’
vindurinn hvín og það drynur í W®* •
os*-
Öldurnar hefja upp hönd
til himins og dylja þá strönd,
sem ætlum vjer nú að ná af græ®1’
er norðanrokið æðir nm höf.
Við æðrumst ei, þótt það napurt £■
og nú sje oss búin helköld gröf.
Jeg öruggur stend við stýrið og
og stýri beint að hinsta degi.
K. U- ú'
A