Morgunblaðið - 20.03.1924, Blaðsíða 1
^ofnandi: Vilh. Finsen.
LANDSBLAÐ LÖGRJETTA.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.
11. árg., 116. tbl
Fimtudaginn 20. mars 1924.
ísafoldarprentsmiSja h.f.
Sigurþór ]ónsson, úrsmiöur,
Aðalstræti 9,
— Simi 341. — Pósthólf 162.
Er aðalumboismaður fyrir hina
beimsfrægu „Jfamíeí“ f)jólf)esfa
og hefir þá ávalt fyrirliggjandi, auk margra annara þektra hjólheBtategunda. Ennfremur alla varahluti í hjólhesta, hverju nafni sem mefnast, eins til frihjóla.
,|HAMLET“ hjólin eru^góðkunn hjer á landi, þar eð þau fyrst fluttust hingað fyrir 20 árum og það skal sagt til marks um ágæti þeirra,
sum þeirra fyrst innfluttu eru enn við besta gengi.
Hefi fyrirl. frá stærstu verksmiðju á Norðurlönðum
varahluti til reiðhjóla svo sem: Frihjttl frá 20—55 kr. — Framhjól frá 10—15 kr. — Stýri frá 6—22 kr. — Framgaflar frá 8—30. — Dekk frá
6—20 kr. — Slttngur frá 3—7 kr. — Petalar frá 5—12 kr. o. fl. eftir þessu. — Verð og gæði hjá mjer er tvíœælalaust án nokkurs samanburðar. —
■ ■ . = Allar vörur sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er. Allir sem einu sinni skifta við mig koma aftur. — ■■ ■■■==
öll víðgerð á hjólhestum er fljótt og vel af hendi leyst. — Hefi fengið ný áhöld til gljðbrenslu gmmalla hjóla.
Saumavjelarnar frá Bergmann & Huttemeyer settu allir að nota. Fást hjá mjer.
Gamla Bíó
Blóð og
sandur
í kvöld klukkan 9
Alþýðusýning
til þess að .gefa öllum tæki-
færi til að sjá þessa afbragðs-
góðu mynd.
Aðgöngumiðar ‘seldir í Gamla
Bíó frá kliikkan 8. Kosta að-
eins 1 kr. betri sæti og 60
aura almenn sæti.
Hjermeð tilkynnist að jarðarför eiginmanns og sonar okkar, Gnð-
mundar porsteinssonar hjeraðslæknis, fer fram frá dómkirkjunni
föstudaginn 21. þessa mánaðar og hefst með húskvéðju í pingholts-
stræti 13, klukkan 1 eftir 'hádegi.
. . i
Margrjet Lárusdóttir. Kristín Gestsdóttir.
Jarðarför konu minnar, Kristínar Daníelsdóttur, fer fram frá
heimili hennar laugardaginn 22. þessa mánaðar og hefst með hús-
kveðju ldukkan 11 fyrir hádegi. Kransar afbiðjast.
Oddur Helgason.
Hjermeð tilkynnist að Elín Jónsdóttir, andaðist að Ási við
Hafnarfjörð, 14. þessa mánaðar. Jarðarförin er ákveðin laugardag-
1 inn 22. næstkomandi frá þjóðkirkjnnni í Hafnarfirði og hefst kl.
1 eftir hádegi.
Sigurjón Sigurðssón.
99Happiðc<
gumanleikur eftir Pál J. Árdal, er
til sölu hjá flestum hóksölum
landsins og víðar, og kostar 2
krónur. „Happið“ má ekki leika
án leyfis höfundarins.
M. 1. SUjaMD
fer að öllu forfallalausu til Stapa
og Grundarfjarðar i kvöld. Tek-
ur farþega. «
Herðubreið, Simi 678.
n„
=1
Opertc-kvöld
á Hótel Island
fimtud. 20. mars ki. 8.
Verdi — Puccini.
1. Aida .... Verdi
2. Traviata . . »
3. Madame Butterfly
Puccini
4. La Boheme . »
5. Le Troubadour. Verdi
Rigoletto
rj
)Ry
ódýruBt og best selurj
Itrsl. HidíUs
^gaveg 20 A. Sími 311.
LEIKFJELAG REYKJAVIKUR:
Sími 1S00.
Tengcfamamma
verður leikin í dag 20. þ. m. klukkan 8 síðdegis í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá klukkan 10—1 og eftir kl. 2.
,Jiemi)‘ sfívelsi
er það besta sem fáanlegt er.
í heildsölu hjá
Besl að augfýsa / JTlorgunhl
Seðlaútgáfan
og gengið.
Nýja Biöi
Spönsk ást.
Sjónleikur í 7 þáttum.
Leikinn af amerískum
leikurum.
Aðalhlutverkið leikur:
NORMA TALMADGE.
Allar þær myndir, er Norma
Talmadge leikur í, eru sniid-
arverk. Hún er ein af 'þeim
leiknrum sem aldrei bregst
vonum manna.
Sýning klukkan 9.
Eggert Briem frá Viðey hefir
sent fjárhagsnefndum beggja
deilda Alþingis drög til frumvarps
um stofnnn seðlabanka og ákveð-
ið gengi á seðilkrónunni á móts
við gullkrónu.
Er efni frv að leitað sknli samn,
inga við íslandsbanka um afhend-
ing seðlaútgáfu hans og málm-
forða þegar í stað, svo allri seðla-
útgáfunni ’ geti orðið safnað á
eina hönd, og hún falin væntan-
legum Seðlabanka íslands, er ekki.
er ætlað að hafa önnur hankastörf
með höndum en þaxi ein, sem nauð-
synleg ern til þess að annast
seðlaútgáfnna, og halda nppi á-
kveðnn gengi.
Er svo ráð fyrir gert, að Seðla-
bankannm skuli heimilað að hafa
jafnan í útlánum hjá lánsstofn-
unum landsins ákveðna upphæð í
seðlum, er ríkið ábyrgist, en fyrir
gengisverði * allra seðla, sem þar
Um
flvtur sjera Jakob KristiUsson er-
indi í Iðnó annað kvöld klukkan
8V2. Fjöli af skuggamyndum og
litmyndum til skýringar.Aðgöngu-
miðar seldir í ísafold á morgun
og við innganginn eftir klukkan
7, ef eitthvað verðnr eftir.
iimfram eru í umferð skuli jafna:
vera full málmforðatrygging.
pegar Seðlabankinn hefir teki
við allri seðlaútgáfunni og málm
forða fslandsbanka, er svo ákve?
ið, að stjórn Seðlahankans skul
þé, jafnharðan gefa út auglýsmg
um það gengi á móts við gull
krónu, er hún ákveði að hald
uppi á seðilkrónunni, samkvæm
nánari reglum, sem þar um er
scttar.
pá er Seðlahankanum gert a
skyldu að yfirfæra upphæðir allr
þeirra seðla, sem honum er