Morgunblaðið - 22.03.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.03.1924, Blaðsíða 1
Htmstnrausia ^tofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 11. árg., 118. tbl. Laugardaginn 22. mars 1924. ■■ 11 —: ym ísafoldarprentsmiðja h.f. ís Gavnla E'id v'mmmtwuBkia* BBaaöiaB»«aw Jr+t h ■*. IWíjl * Wi > uW' Barnavinnriim Paramonnt gamauleikur í 6 þáttum. Afbragðsskc.nitile.fíur frá bvrjun til enda. Aðaihlutv. leika: THOMAS MEIGHAN og LEATRICE JOY, og eigi má gleyma DENGSA LITLA. Eins og fiest’r vita er Tliomas Jleighan einn af frægustu kvikmyndaleikurum vestan hafs. í þessari mynd legst á hann að sjá fyrir og annast 5 munaðarlaus börn, óróabelgir mestu, og gengur margt skrykkjótt fyr'r sig. Aðgöngumiða má panta í sínta 47.). frá kl. 5—7. aaa—B A. L. SANDIN Göteborg. Símnefni ,Clupea‘. Taka bæði saltaða sild og kryddaða til umboðssölu. Lj ósmóðurstað a n í Gerðahreppi í Gullbringusýslu er laus. — Umsóknir um stöðu þessa sendist skrifstofunni fyrir lok þessa mánaðar. Skrifstofa Gullbringu- og Kjósársýslu. 18. mars 1924. Jarðarför konu minnar Maríu Jónatansdóttur fer fram frá Dóm- kirkjunni mánudaginn 25. þessa mánaðar klukkan 1% e. hád. Gnðnrandur Kr. Guðjónsson. Hljómleikar á Skjaldbreið iaugardaginn 22. mars. — Efni: 1. Pest Ouverture .............................. Leutner. 2 II. Sonate fiir Ariolitie ................... Schubert. 3. Trio Op. 87. C-Dur ......................... Brahms. 4. „Immer oder Nimmer“, Walzer ............. Waldteufel. 5. Fantasie „Lueia di Lammermoor ............ Donizetti. Skólavörðustíg 3, gcrir við allskonar vogir, ’og mælitæki, og sjer um löggiMingu ef þess er ósk- að. — Smíðar nýjar desimalvogir, mctaskálar, — og reislur af öll- um stærðum. Verð og viðgerðarkostn- aður mjög sanngjaxn- Skoðum og próf- uíii tækin endurgjaldslaust, og gefnm upp, hvað viðgerð muni kosta. Magnús Jónsson. Væringjar. eru beðnir að athuga að báðar sveit- irnar hafa sameiginlegt, kaffikvöld í K. F. U. M-, kl. 8y2 í kvöld. pað væri 'æskilegt að allir Yæringjar mæti. Hallur Hallsson tannlæknir Kirkjustræti 10, niðr. Sími 1608. Viðtalétími kl. 10—4. BMTOarawacMgi Bió ! FBóðbylgjan. Sjónleikur í 7 þattarn. Aðalhlutverkið le\kur hin nafnkunna leikkona Priscilla Dean. Mynd þessi er mjög við- burðarik og skemtileg Hús óskast til kaups með góðum borgunarskilmálum og ekki mikilli útborgun. — Upplýsingar í sima 700. Sunnudaginn 23. mars. — Efui: 1. Ouverture — ,,Martha“ ........................ Flotow. 2. Menuett aus dem 'C-Moll Trio ............... Beethoven. 3. Cello-Solo: A. Le Cygne .................. Saint-Saens. B. La Cinquantaine .............x...... Gabriel-Marie. 4. „Ganz' Allerliebst,“ Walzer ............... Waldteufel. 5. Fantasie „Madame Butterfly“ .................. Pueciui. hElKFJELAG REYKJAVíKUR : Sími 1800. Tengdamamma verður leikin á morgun 23. þ. m. kl. 8 síðdegis í Iðnó Aðgöngumiðar seldir í dag frá klukkan 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir klukkan 2. Tilboð óskaet í kútter „Delfinen" frá Thorshavn, sem strandaði við Skaft- 4rós í þessum mánuði. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 24. þessa Uiánaðar klukkan 12 á liádegi. og sundurliðist þannig: A. Tilboð í skipsskrokkinn með því, sem í honum er og fast er við hann. B. "Tilboð í það, sem þegar er búið að bjarga. Reykjavík, 21. mars 1924. Fyrir Uönd vátryggjenda skipsins, 0. Ellingsen. Ljósmóðurstaðan 1 Kjósarbreppi í Kjósarsýslu er laus. — Umsóknir um stöðu þessa s&udist skrifstofunni fyrir lok þessa mánaðar. > Skrifstofa Gullbringu- og Kjósarsýslu, 18. mars 1924. Magnú* Jónsson. Húseiguin nr. 38 a, við Braga- götu, er til sölu nú þegar. Tvær liæðir geta verið lausar til íbúðar 14, maí n.k. Söluverð er krónnr 24,000. Útborgun við samnings- verð 4—5 þúsnnd krónur. Lán þau. sem á eigninni hvíla, eru þægileg. Allar frekari upplýsiiigar gefur GUNNAR E. BENEDIKTSSON, - lögfraöðingnr. Sxmar: 1033 og 853. Nokkra vana fiskimenn til handfæraveiða vantar n"ig nú þegar. Góð kjör i boði. Olafup Daviðsson Hafharfirði. 17. júní. Mánadarrit með myndum. Gefið út í Kaupmannahöfn. Ritstjóri porfinnur Kristjánsson. Flytur fróðlegar greinár um mc-rka menn og stofnanir á Norð- urlöndum. Best allra íslenskra blaða að efni og frágaugi. Kostar: Árg. (6 blöð, 96 stórar síður) 3 kr. Einstök blöð 50 axira. Afgreiðslumaður blaðsins í R.- vík er: Úlrich Hansen, Aðalstræti 8. (Hittist hjá Vísir daglega). Gerist áskrifandi að 17- JÚNÍ. Nýir kaupendur geta fengið 1. árg. hjá útsölumanni á kr. 1,50. Simi heima, Thorvaldsensstræti 4, Nr. 866. IÉI. H IflpJmir Austurstræti 5 (uppi). Viðtalstími 1—4. Sími 1518. Alþingi. Landsbankinn. Eins og fyr er fi'á sagt, boðaði fjármálaráðherra Kl. J., að hann nvundi leggja eða fá lagt fyrir þ'.ngið nýtt frv. um Landsbanka íslands, sem banka.stjórnin hefði Sctm’ð' að xuidirlagi sínu. Frv. þetta er nú fram komið frá íjái'- liagsnefnd Ed. og var 1. umr. um það 21. mai's. Ráðlierra lagði frv. fram. og gerði gi*ein fyrir efni þess og afstöðu við nxxver- andi skipulag og nýmælum þeim. sem í því feldust. Frv. er í 8 köfl- um, 42 gr. 1) um stofnfje bank- ans, 2) xun seðlaútgáfui'jett bank- ans. 3) um starfsemi bankans, 4) stjórn bankans. 5) um reiknings- 'skil og arð, 6) ýms ákvæði. 7) bráðabirgðai’ákvæði, 8) niðurlags- ákvæði. 1 greinargerð frv. segir m. a.: Með lögum nr. 6, 31. maí 1921, var ákveðið, að tímabilinu frá 31. okt. 1922 til enda leyfitímans (31. des. 1933) skuli tslandsbanki draga inn seðla sína alla með 1 miljón króna árlega, þar til eftir eru 2V, railjón lvvóna. en þaðan af svo. að sem næst jafnbá upp- hæð s.je tekin úr xdöskiftaveltu árlega til ioka leyfistínums. Seðla- útgáfa sú, sem á þennan hátt losn ar, hverfnr á txmabilinu til ríkis- sjóðs, og átti fyrir 1. júní '1922 að ákveða með lögum, hversu seðlaútgáfunni skyldi komið fyr- ir framvegis. Þingrn 1922 og 1923 hafa framlengt frestinn og á nú að vera lögsldpað í þessu efni fyr- ir 1. jx'tní þ. á. Inndráttur Islandsbanka á seðl- unum er nú kominn svo langt, að eigi verður hjá því komist að á- kveða með lögunx framtíðarfvTÍr- komulag seðlaútgáfunnar. Fi*um- varp ]xetta bvggist á því, að Lands bankinn fari framvegis með seðla- útgáfuna. og er frunxvarpið því jafnfraxnt um skipulag banbans. T'm stofnfje bankaxxs er þetta sagt: Stofnfje Landsbanka íslands er 1. miljón króna, er skiftist í 100 hmti, hvern að npphæð 10000 krón- ur. Stofnfje þetta er innsko.tsfje það, er ríkissjóður hefir greitt bankanxxm samkvæmt lögum nr. 50. 10. nóvember 1913, og er eign ríkisins. Fvrir stofnfjenu skal gefa út hlutabrjef. Innskotsfje það, er ríkissjóður hjer eftir greið ir bankanum samkvæmt áður- nefndum lögum nr. 50, 10. nóv- cmbev 1913, legst við stofnfje bankans, og skal, jafnóðum og það er greitt. gefa út hlutabrjef fjTÍr því. Fulltrúaráð bankans getur, með samþykki níðherra þese, er fer með bankamál, ákveðið að hhita- f.xe bankans sje aukið um alt að 2 miljónir króna. Skal afta þess

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.