Morgunblaðið - 23.03.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.03.1924, Blaðsíða 2
 MQRGUNBLAPIP Hðfum fyrirliggjandi s ódýrt og fjólbreytt úrval, ICpysfalsápgj, Stangasápiip Sóda, mjög ódýrau, Blegsóda, 99 Vi fo“ skurepul ver í heilösöíu líeiðarfæri: Piskilínur. Önglar, Manilla, Trawlgam. Lóóataumar, Hampur. Hreinlsetisvörur: New-Pin þvottasápa, Cherry Blossom Skósverta, Manison Bonevax, Brasso fægilögur, Zebra ofnsverta, Silvo silfurfægilögur, Robin línsterkja. Sissons Bros Málninyavörur Oliufatnaður. Fatnaðarv&rur norskar og entfcar: Manchetitskyrtur, Flibbar, Bindi, Enskar húfur, Hattar, Sokkar, Sokkabönd, Regnkápur, Reiðjakkar, Fataefni, Ferðateppi, Vasaklútar, o. m. fl. Ir. í IhiDiilrl. Talsími 647. J Stjórnarskiftin. Ræða Jóns Magnússonar, er hann tók við forsætisráðherraembætt- inu 22. þessa mán. Vjer þrír, er nú höfum gengið í ráðuneytið, höfum nýlega ásamt, öðrum flokksmönnum Lhalds- flokksins undirritað yfirlýsing íiM verkefni þess flokks. Vjer mnnum leggja alt kapp á að starfa að þeim verkefnum, sem þar um ræðir og í anda þeirrar yfirlýsingar. Fyrst og fremst með því að gera alt sem í voru valdi stendur til þess að reisa við fjár- hag ríkissjóðs, fella niður öll þau gjöld hans, sem vjer teljum án mega vera. það verður sennilega ekki hjá því komist í biþ, að anka að einhverju álögur á þjóð- ina til þess að rjetta við hag ríkis-! sjóðs. En vjer vonum að það tak- íst með góðri samvinnu að þessu leyti við alþingi. að draga svo úr gjöldunum, að bráðlega megi lu-kka álögúrnar, sjerstaklega þær, er þyrigst hvílá á atvinnuvegum landsins. Vjer munum gera alt er vjer megnum til þess að styðja atvinnuveghia, til lands og sjávar. Og þótt vjer búumst við, að til þess verði að taka um sinn að leggja liöft nokkur á verslunar- viðskifti út á v'ð, til þess að rjetta Við hag l'andsins í heild, þá vilium' vjer gera vort til að hagað verð' s\o til, að sem minstur bagi vefði fyrir heilbrigða verslun, hvort er kaupmanna eða kaupfjelaga. Vjer munum legg.ja alt kapp á, að varðveita vináttu annara þjóða, fyrst og fremst sambandsþjóðar vorrar Dana, og hinna annara þjóða, er vjer eigum viðskifti við. pað er að vísu svo, að ,jrfið- 'leikar þeir, er vjer eigum við að stríða um þessar mundir eru ipeð meira mót:. En ekki má örvrenta fvrir því. Jeg vcit það að Ey.fan livíta, á sjer enn vor, ef fólkið þorir, Guði að treysta, hlekki hrista, hlýða rjettu, góðs að bíða. Hret 'hefir verið um allanga stund, en jeg hygg aðeins vorhret. Og mjer sýnist ýms merki til þess, aö það sje farið að birta í íofti. Eftir þeim skýrslum, er fyrir hendi eru, sýnist útkoman á vcrsl- unarskiftum vorum við útlond ár- ið sem leið tiltöluíega góð, og nú er árvænlegt. Jeg vona að þjóðin hristi af sjer þá hlekki, sem leggjast ætla á transtið og trúna á framtíð landsins, treysti Guði, hlýði rjettn, og býði svo örngg góðs. Og jeg treysti því, að hvernig sem aðstaða AJþingis er og verð- ur gagnvart oss þremur, sem táðu- neytið skipum, þá vinni allir al- þingismenn af heilum hug með ■oss að þeim viðfangsefnum, er jeg hefi sjerstaklega nefnt, sparn- aði á ríkisgjöldunum, og efl’ng atvinnnveganna. Verði það, þá mnn vel fara. þar sem J. M. sat áður í Ed., en l'i1. J. þar sem J. p, sat áður í Nd. — í þ ngiriu var óvenjumnrgt áiievrenda. Vegalög. í Ed. var 22. mars rætt a 11- lengi uin vegalagfrv. stjórnarinn- ar. Flutt: Jóh. p. Jósefsson ítar- lega framsöguræðu, rakti sögu málsins frá því vegalagningar hóf- u-il lijer fyrir alviirn, og afskifti ríkis og einstakra sveita og hrepps- fieiaga af þe m málnm og skoðan- ir raanna á því, hvernig koma ætti máhim þessum fyrir. fsagði að til vega og brúargerða á þessu tíma- l'ili hefði álls v'er-ð varið tæpum S milj. kr. Síðan raki hann aðal- efni frv. sem nú laegi fyrir og þær breytiugar, sem þar væri gert ráð fyrir frá núverandi skipulagi, s. s. það, að viðhaldi flutninga- l í autanna í þjóðvegatölu, væri l.jett af sveitafjelögunum. Talsverðar umr. urðu um mál- iö og töluðu þeir auk framsögum. Einar á Eyrarlandi, sjera Eggert á Breiðabólsstað, Björn Kristjáns- scn og Gnðmundur í Asi. \ egalög þessi eru riiikill bálltur og verður nánar sagt frá honum scmna og einstökum atriðum hans, scm ætla má að allur almennmg- ur, einkum úti um sveitir hafi hug á að vita. En þessi bálkur er aðallega sprottinn af óánægju þeirri, sem allmikið hefir orðið vart um vegalogin frá 1907. \ pingtíðindin. Frv. um afnám á prentun um- raiðuparts þingtíðindanna var felt umræðulaust í Ntl. 22. mars með 5 atkv. mun. Samt nrðu nokkrar ^kærur um málið eftir á, í umr. um næsta mál. -— pótti sum- urr. svo sem forseti hefði misbeitt valdi sínu í meðferð mjálsiipis, flutt það trjl á dag- skránni og látið hera það fyrir- varalaust undir atkvæði, þegar hann sá að ýmsir meðmælendur Alþingi. Stjórnarskiftin. Stjórnarskifti fóru fram form- lega í þinginu 22. mars. Tilkynti hinn nýi forsætisráðherra, Jón Magnússon, þetta í báðnm deild- um, og flutti þá í Nd. ræðu þá. sem birtist hjer í blaðinu.Tóku hin- ir nýju ráðherrar, þeir Jón Magri- ússon, Jón porláltsson fjármála- ráðherra og Magnús Guðmund<- son atvinnumáláráðherra, sæti í ráðherrasessi, en þeir fyrv. ráðh. Sig. Eggerz og Kl. Jónsson'tóku sæti á þingmannabekkjum, S. E. ísafoldarprentsmiðja leysir alla prentun vel og sam- viskusamleg’a af hendi með lægsta verði. — Hefir bestu sambönd I allskonar pappfr sem til eru. Hennar sfvaxandi gengi cr kesti mælikvaröinn á hinar miklu vin- sældir er hún hefir unniB sjer með áreiðanleik í viðskiftum og lipurri og fljótri afgreiðslu. Pnppfrs-, umslagn og prentsýnis- horn til sýnis á skrifstofnnni. — ------------Sfmi 48.-------i- --- Ef ítaiEaug Rey kjsvikur Laugavegi 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hremsar mcð nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! þess voru í'jarverandi í sv p og þ. á. m. öil hiu nýjii stjórn. .-a-m þj var á stuttum fundi inni í ráð-: luTraherberginu, því þetta var r.jett í, þeim svifum, sem vcrið var að framkvæma stjórnarsk'ft- in. Ilafð' Björn Líndal orð á þessu í ræðu um næsta mál á eftir.- En forseti kvað alla málsmeði'erðina 'hítfa verið rjetta og leyfilega en vítti nmmæli B. L. Athugasemd. * „Almennur stúdent11 ætlaði *nð- sjáanlega að i'æra mjef greinar- kom í Vísi, en hefir verið sá rati ;ið fara húsavilt og lenda ir.ii t 1 Giiunars Arnasonar. Hefi jeg því eijgu að svara. pó má geta þess, að það eina sem snertir mig í grein nni — sem sj-e orðin sem tckiii eru upp úr Morgunblað nu, eru ekki nákvæmlega rjett. Nai'n G. Á. hefir að vísu sjest undir nokkrum ritsmíðum í hlöðum og í tímaritum, en ekki hef'r það stað- io undir þeim greinúm sem til- firirðar eru í Vísis-grcininm. Ann- ai,s mætt: þ'að ao-a óstöðugan að elia ólar við allar getgátur manna iim dulnefni í víðlesnu lilaði. pessi grein er því að mestu vindhögg í m'nn garð. En þessa vildi jeg geta til þess að girða fyrir frekari misskilning: Jeg er ekki þeirrar ^koðnnar, sem nú virðist ríkjandi í r'tdeil- um hjer á landi, að málefnið skifti engu, lieldnr sje hitt það eina nauðsynlega, a'ð óskapast yfir flisinni í bróðurauganu, þær stundirnar, sem- bjálkinn blindar auga vegandans sjálfs. Jeg ætla, að eins og bresturinn í kerinn bagar ekki, ef gullið er heilt, svo muni og gott málefni stancla, þótt maðurinn, ’sem ber það fram, knnni að falla. Hitt hygg jeg líka, að þeir sem kasta steinum að öðr- um, h'tti oftast sjálfa sig fyrir. Til þess að forðast þetta bvort- tveggja, að bera .vopn á e:nstak- linginn eða að þurfa að verjast skeytum lians, hefi .jegr, með því að taka upp dulnefnið Várkaldur, haslað mjer þann völl, sem mál- eínin ein eiga. pví er það, að þeir sem fara í kring um málin eins og köttur í kring um heitt soð, en reyna að glefsa í manninn, finna mig ekki, heldur aðeins sitt e;gið skott fyrir. Gunnar Árnason má svo svara Vísisgreinirmi — ef hann er þá ekki á sama máli og jeg. Várkaldur. ft&okkra vana fiskimenit til handfæraveiða vantar iri|í nú þegar. Góð kjör í boði. Olafui' Oaviðsson Hafnarfirði. Uisimnstieiii Skólavörðustíg 3, gcrir við allskonar vogir, og mælitítkb og sjer um löggildingu ef þess er ósk- að. — Smíðar nýjar desimalvogirr rnetaskálar, — og reislur af öU- um stærðum. Verð og viðgerðarkostu- aiiur mjög sanngjarn- Skoðum og pi'óf- ueíi tækin endurgjaldslaust, og geí'uio upp, hvað viðgerö muni kosta. sem þarf ekki að vera stór en a góðum stað, helst í Vesturhænum, óskast keypt. SIGURJÓN JÓNSSON c/o X’erslun G. Zoega. IVigfús Gudbrandsson klaeðskeri. Aðalstræti 8 L Jafnan birgur af allskonar fata- efnum og ölin til fata.. 1. fl. SATJMASTOFA. fyrir neytendur vörunnar í land- iriu. er nauðsyiilegt að taka h.jer fram nokkrar töliu' til skýriugar. Tnnflutn:ngur á tóbaki og verð- mæti þess hingað komið án tulls, þrjú síðustu árin, var sem lijer segir, teknar úr innflutnings- skýrslum: 1921 86828 kg. kr. 1167766. 1922 65074 kg. kr. 979499. 1923 80819 kg. kr. 1133000*) Vörumagn þetta skiftist þaunig eftir tegimdum: 1921: Tóbak 53247 kg. Vindlar og vindlingar 33581 kg. 1922: Tóbak 52023 kg. Vindlar og iVmdlingar 13051 kg. 1923: Tóbak 65430 kg. Vindlar og Vindlingar 15389 kg. Árið 1921 var erfitt með inn- flutning vegna gjaldeyrisvand- i'ícða, og má því ætla að það ár hafi minna verið innflutt en ella. Hin tvö síðustu ár, sem einkasal- an hefir starfað, hefir innflutn- TÍU Innflutningur. Til þess að átta s:g á málinu í heild og komast að þeirri niður- stöðu, sem skorið getur úr, hvort meira • gefi ríkissjóði, tollar eða einkasala, með jöfnum kostnaði *) pessi tala gefin upp af forstjóra einkasölunnar. ■ Takiö ömmu með og komið á morgun til T h i e 1 e, L a u g a v e g 2, til þess að máta ný gleraugu eða til að fá sterkari og kúpt gler í gömlu umgjörðina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.