Morgunblaðið - 01.04.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.04.1924, Blaðsíða 3
 MORGUNBJLAIIB morgunblaðið. Stofnandi'. Vilh. Finsen. Utgrefandi: Fjelag 1 Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. ■^UBlýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Slmar. Ritstjðrn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Seimaslmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og f níi- grenni kr. 2,00 á mánuöi, innanlands fjær kr. 2,50. í lausasölu 10 aura eint. Ihalð og framsókn. Avarp. í Kíkið okkar skuldar 22 miljónir : og á í sjóði til útgjalda fyr tvo dagá. j petta er nýjasta niðurstaðan á ; þjóðarhagTium. Af 22 miljónun- um skuldum * við 15 miljónir til útlanda. Yið hvem hundraðshluta ! sem krónan okkar lækkar eykst nafnverð skuldarinnar þá um 150 þúsund. Og krónan fer lækkandi. Framfarir er eitthvert það orð, sem hefir best látið í eyrum okkar íslendinga þessi 50 ár, síða.n við urðum „myndugir“, fengum fjár- forráð, og fra'mfaramenn höfum við allir víljað vera. Hvernig átti það öðruvísi að vera, þegar við vissum, hve mörg- um öldum við vorum á eftir uá- igrönnunum, frændþjóðunum, er við eitt sinn höfðum staðið jafn- fajtis — og vonir vöknuðu er síð- ar urðu að öruggri trú, að við einhverntíma mundum aftur geta staðið þeim á sporði. það hefir líka verið ákaflega Með blaði þessu tökum við ^Udirritaðir við ritstjórn „Morg- ^hblaðsins“ og vikublaðsins „ísa- foídar“. Langa stefnuskrá 'fyrir rit- ^jórninni teljum við óþarfa, þar- blaðið sýnir stefnuna best í Yt'kinu. þó skal þess aðeins getið, að er ætlun vor, að aðaláherslan >erði lögð á það, að skýra sem' auðgert fyrir okkur að vera fram- ^'fcinilegast frá því, sem gerist faramenn, minsta lcosti í orði 'tanlands og innan, eftir því, sem því hvert sem litið hefir verið verður með alvöru í innanlands- málunum núna. pað er líka sú stefna, sem er ríkjandi í hugum flest allra ein- staklinga þjóðarinnar sem nokkuð hugsa um landsmál. pó menn skiftist í andvíga íokka, þá er það ekki af því, að ?eir sjeu ekki á sama máli um pessa aðalstefnu. pví er það, að þó framsóknin eigi fagrar hugsjónir þá eru þær svipinn svo máttvana að þær icga sín ekkert gagnvart knýj- andi nauðsyninni að bjargast út úr vandræðunum. Og stjórnmála- mennirnir skifta sjer í flokka — x> íhaldið ráði.í hug þeirra, allra, sem hafa þekkingu og þroska til að horfast í augu við ástandið ems og það er. blaðsins leyfir. eða farið út fyrir landsteina, þá Við lítum svo á, að það sje mest.hafa blasað við okkur alskonar vert, að lesendurnir kynnist; aogérðir manua, er voru mikið best högum og ástæðum allra fullkomnari og betri, en lijer í fá- ^ietta, til þess að úlfúð sú og sinninu og fátæktinni lieima. ^Kútarígur þverri, er annars ■ get- j Hjerna um árið, þegar við feng- t'r .íer í fámenninu. _ En þess er meiri þörf en oftast ennþá hraustlegar áfram en aður ^Ur, að það takist, að draga úr í innanlandsumbótum. b^rsónulegum illdeilum, svo leiðir J Og var það eigi nema eðlilegt. ^haist til gagnkvæms skilnings á Nú í reyndinni fór það svo, að stjetta og aðila. En með vax-laðalmál þess flokks var þannig orðið sjerlega viðsjárverður. um sjálfstæðið, þá var stofnaðm- Framsóknarflokkur, til að sækja «ndi fitti í raun og veru eru sameigin- °8ri áhugamál en í fljótu bragði V)tðist. sundrung verður erfiðara, vaxið, að það hefði verið betur viðreisnarmál þjóðarinnar, ikemið utan pólitískra flokka, eins og kunnugt er. En auk þess var tilætlunin að halda að almenn ingi, kjósend-um, öllum þeim um þess skal þó þegar getið, að' bötum, sem sýnilegt var að ættu teljum við best fari, ef.hjer við — eða gætu einhvern- 1 framtíðinni tekst að sigla. tíma átt við. ^í’Vir sker hafta og banna. Saga j Sjálfstæða ríkið f jekk Fram og þjóðarlund geta fært sóknarflokkinn í tannfje. bverjum, sem um það vill hugsa, i Og við höfum á margan hátt eim sanninn um það, að því haldið áfram á framfarabrautinni bióinlegra er yfir andlegu og efna- ! þú, manni gæti sýnst, að ^gu lífi þjóðarinnar, sem einstak- f]-(;mhaldið svipi að sumu leyti ’fgarnir hafa meiri ábyrgð og vjg iest, þar sem hver klárinn vill sína götuna. að þ ífelsi í orðum og gerðum. ^okkuð hefir verið gert að því vekja tortrygni gegn blaði eSsu og því ætlað að það ynni a®eins fyrir hag einnar stjettar. slík ámæli verða ljettvæg, er er atkugað, ■ að einmitt sú ^iett manna, sem að því hefir ^st staðið, er þannig stödd' í P.íóðfjelaginu, að gengi hennar saman og almenn velgeagni f’.'óðarinnar. ■Með aðstoð frjettastofunnar v°uum við að það takist að gera iTrawl-garn. Segir þar, að stjórnin muni haldal Fypinliggjandi s fast við fyrri stefnu sína hæði í innan- og- utanríkismálum. Enn- fremur segir svo: Ráðuneytið er alt á einu máli um að efla friðinn í Evrópu. Þeg- ar sá dagur rennnr upp, að ákveðið verður aS fullnægja friða.r samn- ingunnm, og vjer fáum greiddar skaSabætur vorar, eða tryggingar verða settar fyrir þeim, verða Frakk | Lækjargötu 6 B. ar manna fyrstir til þess að sýna göfuglyndi. Frakkar óska þess ein- læglega, að hafa gott samkomnlag við bandamenn sína um þau tvö mál, sem framtíð ríkisins veltur á, en getur hinsvegar ekki kallað her sinn frá Ruhr nema jafnótt og skaðabótagreiðslur fara fram, því Simi 72«. ¥\ EiMSKIPAFJELAfifi ÍSLANDS W REYKJAVÍK Samkvæmt eftirfarandi skeyti hefir Poincaré forsætisráSherra myndað nýtt ráðunevti, en o- jett er um skipun stjórnarinnar eða breytingar á henni. París, 31. mars. Stefnuskrá liins nýja ráðuneytis Poincaré var tilkynt þinginu í dag. EbSk „Guiifoss" ekki er hægt að sleppa föstúm trygg-| £cr frá Reyitjavík 17. apríl n ingum gegn óvissum loforðnm Þjóð- Bergen til Kaupmannahafnar. verja. Vona Frakkar, að úr þessum Tekm. fisk til UTOhleðslu í Berg- n.álum greiðist, jafnskjótt og sjer- en til gpánar og ítaliu. fræöinganefndirnar hafa lokiö störf I um sínum. En búist er við álitil þeirra í þessari viku.” Vi<5 umræður í þinginu kom ílfer frá Reykjavík 17. apríl. ljós, að tekjur af hernáminu í Rulir | Tekvir farm til höfðu orðið 1300 miljónir frankajog árið sem leið, að frádregnnm kostn- aði. Er talið líklegt, að þær nerði|fyrsta. þrír miljarSar á yfirstandandi ári. Jordan. E.s. |Lagarfossfi Hull. Vörur Aberdeen, Leíth óskast tilkyntar hi8> Vepðtollslögin afgreidd I gæp. Afstaða stjórnarinnap til innflutningshaftanna Viðtal við Jón porláksson fjármálaráðherra. I aglegar frjettir svo úr garði, að esendnr megi vel við una. Að endingu er oss skylt, að ^abka fráfarandi ritstjóra fyrir ^l^r þær vinsældir sem hann ('Lr aunníð blaðinu með hinni ^^■’Tiinu ljúfxnenskn sinni og í gær var afgreitt sem lög frá Alþingi frv. til laga nm bráða- birgðaverðtoll af nok.krum vörn- tegundum, og er búist við að lögin öölist konungsstaðfestingu í dag. pau ganga strax í gildi, og gilda ti’ ársloka 1925. Frv. var borið fram af fjárhagsnefnd Nd. meðan Jón porláksson fjármálaráðherra var formaður nefndarinnar. Með lögum þessum er lagt aðflutningS- gjald á ýmsar vörur, er nemur 20% af innkaupsverði vörunnar. Mbl. hefir átt tal við fjármála- ráðberrann um lögin, og lagt fyrir hann nokkrar spurningar um það efni, og birtir hjer ummæli hans. Hvaða vörur falla undir ákvæði laganna? Svo að segja allar „óþarfar1 eða miður nauðsynlegar vörur, sem til landsins flytjast, nema munaðarvörurnar, sem áður er jc-.g ekki annað en staðfest þetta álit nefndarinnar, Hvort tollurinn] muni gefa svona miklar tekjnr r annað mál. Um það er ekkert unt að vita, innflutningur þessa En áframhaldið hefir líka kost- að ríkið okkar 22 miljónir. Og þá myndaðist íhaldsflokkur. Mörgum getur þótt nafnið í- borgaðnr sjerstakur hár tollnr af skyggilegt í svip — það stingur Ennfremur ýmsar nanðsynjavörur l JÞhrð. 'Jó Ctl Kjartansson. Valtýr Stefánsson. svo í stúf við alt framfaratalið. Eigi er það nema eðlilegt, að bændnm, þeim sem 'hugsa til geng- is og góðrar framtíðar fyrir at- vmnuveg sinn, sem vita hve langt við erum komnir aftur úr, sem vita líka eða hafa hugboð um hve langt áleiðis við eigum að geta komist, áð þeim í svip þyki gustnr af íhaldi, þeir sem sjá að við þurfum áfram. En þeir eru vanir að mæta erf- iðleikunum ekki siður en aðrir, og bráðlega sjá þeir, að hjer verð- ur eigi hafin sókn áfram, hjer ver ður fyrst að ljetta á sknlda- bagganum áður en við getnm ör- uggir haldið „götuna fram eft-’ ir veg.“ petta er mark og stefna Ihalds- flokksins, „að halda í það sem er“ — þ. e. að þjóðin sökkvi ekki lengra í efnalegt ósjálfstæði. pað er líka sú eina stefná, sem tekin inönnnm í Nd. En þegar þeir gátu ekki fengið stjórnina til að ganga inr. á þessi „lirossakaup' ‘, þá lin- uðust þeir og leyfðu afbrigði frá- þingsköpum, sem þurfti, og ýms- ir þeirra greiddu svo atkvæði með Jfrv. að lyktum. Verða þá engin aðflutningshöft önnur en þau, sem í þessum lögum felast? Jú. Stjómin hefir lýst yfir því, ;;ð hún muni hefta aðflutning á varnings gæti minkað svo mikið, ónauðsynlegum vörum eftir því að sú von brigðist að nokkru. En hem frekast þykir fært, án þess er nú einmitt hinn annar til- að San?a of nærri fíárllag rikis' sa gangur með lögunum, að draga úr pðs. En hún telnr sig hafa næga iimflntningi á þessum vömm. Svo Lcimild til þessa í núgildandi lög- hefir talist tii, að innflutningur llm um >að efni fra 8- mars 192°’ þeirra hafi árið 1921 nnmið 10 og hefir þessVegna ekki sjeð neina tii 12 milj. kr„ og hann þarf að|ástæðu til að lofa fyrirfram fylgi mmka mikið. Fari hann niður úrlsinu við nÝía lagasetningu um 5 milj. kr. að innkaupsverði, þaJsama efni> fæst ekki heil miljón í ríkissjóð- inn — en þá verður lílca semni| Petta er >á áUt fjármálaráð- tilganginum þeim mun betur náð. |ilerra 1 Þessn máli, sem varðar mikils í fjárhagsöngþveitinu. Framsóknarflokknum virðist lei’a það kappsmál, að fá ný lög m Hvernig hefir aðstaða þingflokk- anna verið til málsins? íhaldsflokkurinn og Sjálfstæð- hðftin> mætti máske Seta þem _ I til, að ástæðan sje sú, að eiu- isflokknrinn hafa Ijeð málinu ein clregið fylgi. Auðvitað gera menn það sem húnar eru til í landinu, svo sem smjörlíki og sápur, og vörur samkynja og aðrar, sem fram- leiddar eru innanlands, t. d. lcjöt- meti og fiskmeti. Ennfremur ýms- ar nauðsynlegar vörnr, sem ætla hverjnm þyki að flokksins eigin ekki °með_ neinni °sjerstakri | stJóm hafi beitt heimild gömlu eði, að leggja nú ný gjöld á|la£anna slæle£a síðastliðm 2 ar, landsmenn, seni vissulega eru of-J°S að Það verðl flokknum til til opinberra ámæiis ef nú kemur onnur stjom, þarfa fyrir. En nanðsynin var al- sem S1’nir að nnt af l)eita þeim lögum eins og með þarf. peir veg knýjandi. Sósíalistinn (Jón , Baldv.) var frv. mótfallinn. Af-|mnn(ln álita.aí5 a >a s^alfa fjeBi staða Framsóknarflokksins var einhver dálítill ljómi af þeirri ar nauosviuegar vurur, seui ictiii — ------------:— —1 .. . „ -u • i * , -o, » má að menn geti til muna sparað loðnust. peirra menn í neíndinni ro^e® ’ & r af fiuttu frv. með okknr hinnm, á- andstæðmgastjóm smm, ef fram- við sig þennan tíma, sem lögin gilda, svo sem ýms vefnaðar- vara. Algengur skófatnaður fellur ekki undir þennan toll. Hver er tilgangur laganna? Tvöfaldur. Fyrst og fremst að útvega ríkissjóði óbjákvæmilegan tekjnanka. Fjárhagsnefndin á- ætlaði að eina milj. ’kr. mundi þurfa að útvega ríkissjóði þegar á þessu ári, auk þess tekjnanka scm leiðir af nýsettnm lögnm nm ítw innbeimta eldri tollana með 25% gengisviðauka. Og eftir að jeg hefi nú fengið bráðabirgða- yfirlit yfir hag ríkissjóðsins get greiningslaust í fyrstu, en við kvæmd malsins yrði >^ð á W' umræðurnar lýsti Sveinn Ólafsson nm .lo/um’ sem >eirra flokknr sierstöðu frá þeirra liendi. í rann- hefðl att frnmkvæði að - og þá inni voru víst sumir úr þeim væri llka kæ?ra að afsaka >eirra flokki frv. fylgjandi, en aðrir ei?)n stJám með því, að gömlu voru því mótfa.llnir, og niður- lo^n kefðn ekld verið fnllnægj- staðan hjá þeim varð sú, að þeir andi! vildu reyna að fá dálitla borgunj fvrir að leyfa frv. svo hraðan gang gegnum þingiS, að tollur næðist af farmi þeirra skipa, sem vamtanleg ern næstu daga. peir settu sem skilyrði að stjórnin lof- aði að Alþingi. Embœttafœkkvn. J. J. flytur í Ed. frv. nm að styðja frv. til laga nmjleggja niður nokkur embætti: að- aðflutningsbann á ýmsum vörum, stoðarlæknis á Tsafirði, aðstoðar- sem er borið fram af þeirrajmanna vegamálastjðra og vitamála-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.