Morgunblaðið - 02.04.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.04.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLABIB Tilbúinn áburður. Eins og a8 undanförnu útvegum viö frá „Det Danske Gödnings- Kompagm." — Supenfosfat, Chilisaltpjetur og Kali. \ pareð áríðandi er að áburðurinn komi í tæka tíð, og að við flytjum ekki inn meira en vissa er fyrir að verði notað, viljum við mælast til að allir, sem ætla að fá sjer áburð sendi pantanir sínar hið allra fyrsta. Vegna verkbannsins í Noregi er alt útlit fyrir að okkur takist ekki að útvega Noregs-salpjetur í ár. það athugað, að vera má að rúm- ar 126 þús. kr. af kola- og salt- tapinu hafi borgast inn í ríkissjóð á árinu 1919, þó að LR fyrir það’ ár sýni það ekki, og yrði þá tekjuhalli 3 ára tímabilsins aðeins ta'par 9 milj. kr. Er unt að draga hjer nokkuð frá? Já, ef menn vilja svíkja sjálfa sig, og ekki horfast í augu við svona óþægilegan sannleika, þá geta menn dregið frá. í þess- um 9 milj. kr. eru innifaldar samningsbundnar afborganir lána þannig: 1920 kr. 577,141,81 1921 . — 715,325,52 1922 — 730,149,27 Huglýsingum í ísafold sje komið til Auglýsingaskrifstofu íslands I Austurstræti 17. Fjárhagsástandið. Ræða fjármálaráðherra við 3. umr. fjárlaganna í N.d. 1. apríl. Við framhald 1. nmr. fjárlag- acna hjer í deildinni gat jeg þess, að jeg mundi við þessa 3. umr. fara nokkrum orðum um £járhag ríkissjóðs og sjerstaklega gera nokkrar athngasemdir við ekýrslu þá um fjárhaginn, sem f jármálaráðherra KÍ. J. gaf í þingbyrjun. „I Útreikningar fyrv. fjármálaráðh. Jeg ætla þá fyrst að minnast á útreikning hans um tekjuhalla síðustu ára, frá og með 1920. -— Hann segir, að við athugun á því ináli hafi sjer fyrst reiknast að tekjuhalli þriggja áranna 1920— ’2i og ’22 væri mn 5y2 milj. kr., hann hafi ekki trúað þessu, og að við nánari athugun hafi sjer fundist að hjer mætti draga ým- islegt frá, svo að þessi tekjuhalli kæmist niðiir í undir 4 milj. kr. n segir hann, að jeg hafi í skýrslu, sem kom fram utanþings talið þennan tekjuhalla 7,4 milj. kr., og svo bætir hann hjer við tekjuhalla 1923, eftir bráðabirða- yfirliti sínú, 1 milj. 387 þús. kr., „eða á 4 árum minst 7% miljón.“ Endar svo með því að hann búist „ekki við að halli þessara fjögra Ara verði minni en miljón tii 8y2 miljón, eftir því hvaða tölur maður teknr.“ é Sá raunverulegi tekjuhalli. pessar tölur eru mjög á reiki, en svo þarf alls ekki að vera, og það er áreiðanllega holla^t að horfast beint í augu við sann- leikann í þessu máli. Jeg hefi utan þings gefið yfirlit yfir afkomu ríkissjóðs árin 1917 til 1922, eftir landsreikningum þeirra ára end- ursömdum, og af því að jeg er viss um að sá útreikningur er rjettur hjá mjer í öllum veroleg- um atriðum, þykir mjer rjett að niðurstaðan af honum komi fram hjer í þinginu. Samkvæmt hon- uni er: Jass-band i. Tekjnhalli 1917 ----- 1918 ----- 1920 ----- 1921 ----- 1922 1,953.542,22 2,525,340,48 2,208,012,55 2,627,304,66 2,617,482,28 Samtals .. 11,931,682,19 Hjer frá má draga tekjuafgang 19.19 .. 1,508,763,52 Mismunur tekjuhalli 10,422,918,67 Hjer við bætist tap Landsverslunar á kohnn og salti .. 1,614,104,85 Tekjuhalli alls . . 12,037,023,52 i pað má engan veginn sleppa síðustu upphæðinni, kola- og salt- tapinu, þegar tekjuhalli þessa tímahils er gerður upp. Lands- menn hafa borgað þetta tap með sjerstökum tolli á kolum og salti, sem rann inn í ríkissjóð árin 1919 til og með 1922. Ef þessum sjerstaka tolli hefði á hverju ári verið varið upp í greiðslu á tap- inu, svo sem lögin mæltu fyrir, hefðu rekstrartekur ríkissjóðs orð- ið þeim mun minni hvert árið, og tekjuhalli hvers árs þeim mun meiri. það er vitanlega nnt að skifta þessu tapi rjettniður á árin, en slíkt hefir litla þýðingu nú eftir á, einungis mega menn alls ekki gleyma þeirri upphæð þegar gerður er upp halli tímabilsins í heild. Og það því síður, sem enn er ótalið tapið á skipakaupum og gengismunur á hinum erlsndu skuldum. pað er nú anðvelt að gera upp sjerstaklega tekjuhallann fyrír 3 árin 1920 til 1922. Hann er sam- kvæmt. framansögðu 7,452,809,49 Par við bætist kola- , og salttapið .......... 1,614,104,85 9,066,914,34 Tekjuhalli þessara þriggja ára er því yfir 9 milj. kr., en hvorki 4, 6eða 7,4 miljónir. pó skal Samtals kr. 2,022,616,60 Ef þessi upphæð er tekin frá tskjuhallanum, þá er það sama sem að1 ímynda sjer að ríkissjóður geti komist af án þess að standa í skilum með samningsbundnar afborganir. Og ennþá órjettmætari verður slíkur frádráttur, þegar þess er gætt, að talsvert mikill hluti þessara afborgana er greiðsla af skipakaupalánum, en tapið á skipakaupunum er ekld meðtalið í þessnm 9 miljónum. Loks er að minnast á tekju- hallann 1923. pað var þegar sjá- anlegt á þeim tíma sem skýrsian var gefin að hann var meiri en 1 niilj. 381 þús. kr. Hann er ekki uppgerður til fulls ennþá,, en verður naumast undir 2 milj. kr. Tekjuhalli 4 síðustu ára vei-ður þá 11 miiljónir, en ekki einhvérs- staðar milli 5y2 og 8y2 milj., eins og stendur í skýrslu Kl. Jónssonar fyrv. fjármálaráðherra. | Hver á sökina? j Skýrsla mín um fjárhaginn, sú sem jeg gaf í fyrirlestri rjett jfyrir þingbyrjun var alveg hlut- laus. Tilgangur minn var einungis sá, að segja sannleikann nm það, hvernig nú er komið, til þess að ekki yrði haldið lengra áfram á sömu braut. Hitt lá alveg fyrir ntan verkefni mitt, að gera upp hverjum þetta væri sjerstaklega að kenua. Að því er jeg veit, hafa allir tekið skýrsluna á þann hátt, sem jeg ætlaðist til, nema hlaðið Tíminn. Ritstjóri þess biaðs hefir reynt að misbrúka hana til þess að ófrægja einn af stjórnmálaandstæðingum blaðsins, fyrv. fjármálaráðherra Magnús Guðmnndsson, 1. þm. Skf., og jreynt að telja fólki trú um að liann ætti sök á því öðrum frem- Jur hvern:g komið er. pessnm á- j sckunum finn jeg mjer skylt að . vísa á bug. 1 í því sambandi vil jeg fyrst taka það fram, að ástæðan til þess að jeg vjek ekki nokkru orði að því, hverjir ættu sökina á þessu sorglega ástandi var eingöngu sú, að jeg áleit lífsnauðsyn að allir ga.tu sameinað krafta sína um viðreisn fjárhagsins, og væri því nauðsynlegt að sneiða sem allra jae.st hjá ágreiningi þeim, sund- rung og jafnvel illdeilum, sem búast mátti við ef farið væri að beina sökum gegn einstökum for- ráðamönnum eða flokkum. Enn þá held jeg að best sje að halda sem mestum friði um viðreisn fjárhagsins, en það er vitanlega ekki unt lengur þegar aðrir brjóta friðipn méð ósönnum eða frek- lega ýktum ásökunum. pó vil jeg ennþá gera mitt til að halda friði, með því að fara sem allra skemst iit í deilur um þetta. Framh. Ingólfur landnámsmaður, slíkur sem Einar Jónsson sýnir oss hann á Arnarhóli, lítur út eins og mað- ur, sem hefir sett sjer takmark. Og Islendingar þurfa að líkja eftir þessum föður þjóðarinnar, og setja sjer takmark. Og- þjóðar- takmarkið á að vera það, að nema aftur Norðurlönd, fyrir norræna tungu — það er íslenska og nor- ræna menningu, —- og raunar mest þá, sem er ekki ennþá, en þarf að verða, og getur ekki orðið, ef ncrrænt mál líður undir lok. II. Hin íslenslca þjóð er nú lítils metin úti í löndum, og jafnvcl á Norðurlöndum, þó að nánustu frændurnir sjeu þar. Og er við því að búast. Vjer erum svo fáir, ■ og það, sem er ennþá miklu verra, t svo ósamtaka. Og hjer á landi hefir verið svo sem tíu sinnum erfiðara að þrífast en í Noregi, Svíþjóð og Danmörku. — Eu að þessu liefir ekki verið gætt sem sk.vldi. Sambandssjóðurijni befði, ef til vill, orðið svo sem tíu sinn um ríflegri, ef það hefði verið gert. — Vjer verðum að kenna heiminum að hafa þjóð vora í meiri metum, Og aðferðin til þess er, að kenna öllum að skilja, hvaða gagn má af henni hafa. Einnig frændþjóðir vorar á Norð- urlöndum, sem eru svo mann- rnargar og máttugar, í saman- burði við oss, eru af stórþjóðunnm lítils ínetnar, hjá því sem þyrfti að vera. En svo mttn ekki verða, þegar Norðurlandaþjóðirnar fara að skilja sitt hlutvérk. Og það sem vjer verðum að byrja á, er að koma þeim skilningi fram, að ltver niaður á Norðurlöndnm, sem mentaður vill heita, verði að geta lesið Noi-ðurlandasögu Snorra. Og úr því munu engin vandræði verða, að fá menn til að skilja, að á Islandi en enn þann dag í dag, ritað sama málið, sem á Heimskringlu er. III. Ef vjer tökuni í þessu máli r.jotta stefnu, þá munu íslenskar bækur verða lesnar um öll Norð- urlönd, og víða þar sem byggir það fólk, sem af Norðurlöndum er ættað. Og það mun margt, merkilegra og þýðingarmeira verða ritað á íslensku en oss grnn- ar jiú, — einnig í nótum —, þeg- ar ekki hagar eins og jiú, smá- þjóðarskapurinn, vantraustið, fylg isieysið, og ekki stefnir framar í þessu þjóðfjelagi, eins og hing- að til hefir viljað vera svo oft, að því, að afmá snillinga þjóðarinn- ar, þjóðinni allri til hins mesta tjóns. 29. mars. Helgi Pjeturss. í kvöld I o// cý ... // 'jJwji is// m/tJtu/es Fednra-sápan er hreinasta feg- urðarmeOal fyrir hörundið, þvi hún ver blettum, frekn- um, hrukkum og ok Sr* rauSxun hörunds- ■ ” iit. F«st alstaöar Aðalumboðsmeun: R. Kjartaassou & Co. Laugaveg 15. Reykjavik Ný tegund af Hopinalbpau9Dni fæst í veralunin Vaðnes og hjá Símoni Jónasyni Grettiagötu 28. Reynid þau! Hwernig kom syndaflóðið? Fyrirlestnr með skuggamyndum um þetta cfni heldur dr. Adrian Mohr, í dag ^rniðvd.) 2. apríi kl. Sy2 síðdegis, í stærri salnum í Iðnó- Fvrirlestur þessi hefir áður verið haJdinn í Leípzig og fleiri þýsk- mr. borgum, og alstaðar vakið hma mestu eftirtekt. Fyrirlesar- inn sýnir fram á, að frásagnir biblíunnar og fornþjóða nm syr.da flóðið, sjeu fyllilega í samræmi við náttúrufræðileg sannindi. — Fyrirlesturiun er í alþýðlegum buningi og verður haldinn á ís- lensku. Aðgöngumiðar, sem kosta kr- 1.10 hver, fást í ísaföld og við Áfengisverslun rikisins kaupir % líter flöskur á kr. 0,2? kaupir 1 líter flöskur á kr. 0,2? á virkum dögum nema laugardög'111^' milli klukkan 10 og 12 fyrir háde?1 í vörugevmsluhúsinu „NYBO R (T' ,,Gutti.“ Mjer hefir sagt verið, að í þýblaðinu 22. fyrra mánaðar sje „Orðsending“ frá yður til mín, og sje það endurtekning fyrri lyga, sem slcðxð hafa í hinu sameiginlega inál-' gagni ykkar holsa og gutta, og þykir, mjer ekki miður, gutti sæll, að sjá nafn yðar á rjettum stað, því þjer ^ sannið þar með það, sem jeg lefi! haldið fram, að ekki óverulegur skyld-. lciki væri með guttum og bolsum. pað er eins og einhver sagði „sækjast s.ieV urn líkir saman.“ En jeg ætla h.ier með að benda yður á, að þjer lesið „Politiken“ eins og sá 41"1' Biblíuua. En máske þjer hafið V^11 til málsbóta, 10. janúar neytt einbxe ^ hjá formanni hátíðanefndarinnax, hafi valdið því, að. glía hafi -f á augu yðar — eða lent fram -v hnnn? .Teg vona að þegar þjer yður hlað næst í hönd, þá verði g ' fallin frá augum yðar. . P. Stefánsson fró #

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.