Morgunblaðið - 05.04.1924, Síða 3

Morgunblaðið - 05.04.1924, Síða 3
MORGUNBLABTÐ MORGUNBLAÐIÐ. ' Stofnandi: Vilh. Finsen. ^tgefandi: Fjelag í Heykjavík. ■ Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Slmar. Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimaslmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Askriftagjald innanbæjar og í ná- grenni kr. 2,00 á mánuíSi, innanlands fjær kr. 2,50. í lausasölu 10 aura eint. Sveitaövöl kaupstaðabarna. Pað cr gamall og góður siður 'Oa land alt, eins og kunnugt er, kaupstaSarbörnum sje fengiu ^iimardvöl ti’l sveita. Hagurinn af Kí er svo augljós og alraent Viðurkendur, að það væri til lítils -Hð orðlengja um það. Pó er eitt atriði sem kemur ^ar til greina, og er ef til vill ’Sitt hið mikilvægasta, að með >því "®ð börn og unglingar úr kaup- 3töðum, dvelji á sumrin í sveit- hini og k yrmist sveitalífi og ^veitastörfum, er þeim handhægra Seinna í lífinu að hverfa úr kaup- stöðuuum og setjast að við at- vamu og kjör sveitanna — ef tarkifœri fæst tii þess. Hollusta sú, andleg og líkamleg, er mörg kaupstaðabörn geta sótt hafa sótt á myndarleg heimili 1 sveit, eru svo mikil að telja ruá j*að e:nn liðinn í uppeldismálum J’jöðarinnár: Hargoft getur og komið sjer vel %rir sveitaheimili að fá uugling ýmsra snúninga uin annatím- Hnn. Stöku sinnum hafa menn beitt 80er fyrir þessu þarfa máli hjer 1 bænum og fundið aimennan á- 'Va. Pá hafa Oddfellowar um nokk- úr ár unnið að líku starfi, sem >ó er á annan hátt, og má eigi I ^ianda saman við þetta, sem hjer ■^r átt við. peir hafa kostað sum a>rhæli handa fátækum börnum, >erklaveikum, sem eigi stafar 8lnitunarhætta af, fætt þau og >lœtt, og þannig bjargað mörg- ’hm fátækum ungling frá vesal- 'íómi brjósttæringar. Hæli þeirra '*■ Brennistöðum í Borgarfirði tek- úr um 25 börn. Sú er ætiun vor að styðja að >ví, að sem flest Reykjavíkur- >Örn og unglingar komist í sveit, ^ sumar, og höfum vjer átt tal þetta við cand. theol. Sigurbj. 'U Oíslason, sem er mjög kunnug ^r hjer í bænum og því hinn fær- *sti til þess að gefa nauðsynlegar ^Pplýsingar í þessu efni. Hann ^•ék mjög vel í að stvðja að þessu, einkum ef hann gæti notið þar Sa*ntaka þeirra manna, sem starf- hafa með honum í mörg ár að •’Samverjanum“, og nú síðast að ”Blliheimilinu“, — og mun engin y rirstaða verða á því frá þeirra *dið. í’eir bændur, sem kynnu að ^ija fá krakka eða ungling hjeð- ^ í sumar, ættu því að geta það 6st með því, að snúa sjer til ^tgreiðslu þessa blaðs, eða til S. 0., annaðhvort brjeflega eða ^önnlega, og láta þcsis getið, Cv°rt heldur væri æskt eftir pilti stúlku, og hjerumbil á livaða svo og til hvaða starfa — eða ef til vill ef það væri gert í hreinu gustukaskyni. S. Á. G. álítúr að best fæn á því, ef viðkomandi, á eigi kunn- ingja hjer í bænum, að vottorð frá presti eða kennara fýlgdi um það, að hann teldi heimilið hent- ugt fyrir þessháttar tökubarn, þar f>ð annars kynnu sumir foreldrar að vera ófúsir á að láta börn sín til ókunnugra. Einkum ltæmi það til greina, ef sveitaheimili vildu taka migling árlangt eða lengur. Ólafía Jóhannsdóttir hafði í fyrra leitað fyrir sjer um slíkar „árs- dvalir“, og meðal annars komið tveimur börnum austur í Oræfi, sem hafa komið sjer 'þar svo vel, að þau verða kyr þar eystra, og að tvö önnur heimili þar í sveit bjóðast nii til að taka 12 ára börn hjeðan í slíka dvöl. Reykjavíkurbúar, sem vilja koma börnum sínum í sveit, geta snúið sjer til afgreiðslu Morg- unbl., og jafnfrarat sagt á hvaða aldri börnin eru og hvaða starf þeim hentar best. Með því að koma slíku sam- bandi á, þar sem persónulega við- kynningu vantar, vonumst vjer eftir því að vjer getum orðið til þess að mörg Reykjavíkurbörn, sem annars gleyptu hjer rykið á götunum, og lærðu fátt nýtilegt, í sumar, fengju tækifæri til að njóta verunnar í sveit og allra þeirra gæða, er fylgja íslensku sveitalífi. ------x------ Erl. stmfregnir Poipcaré að slaka til? París, 4. apríl. í umræðunum í gær um yfir- lýsingu stjórnarinnar frá 31 .mars lýsti Poincaré því yfir, að hvað snerti hertökuna í Ruiir, væri franska stjórnin tilleiðanleg til að slaka á Ruhr-veðinu, eða ganga inn á að í stað þessa veðs kæmi önnur, ef nýja stjórnin með með- mælum frá sjerfræðinganefndinni býður fullnægjandi tryggingar. pó yrðu nokkrar liðssveitir látnar verða kyrrar í Ruhr til þess að láta Pjóðverja liafa aðhald, ef svo færi að mótstaða frá pjoð- verja hálfu kollvelti því fyrir- komulagi sem sjerfræðinganefndin legði til. pannig mundi hertakan verða til þess, að nýja fyrir- komulaginu yrði framfylgt, sem sje fullkomnum veðum til að fuil- nægja skaðabótagreiðslunum. Prá Frakklandi. Ivhöfn 4. apiíl. Símað er frá París, að neðri deild franska þingsins hafi verið borin fram tillaga um að lýsa trausti á hinu nýja ráðuneyti Po- incaré. Var traustsyfirlýsingin samþykt með 408 atkv. gegn 51. Atkvæðagreiðsla þessi sýnir ljós- lega, að enn er fvlgi Poincaré for- sætisráðherra óbilað hjá þingmanna- dtildinni. Seinast þegar Poincaré beiddist trausts hjá deildinni, var það ekki samþvkt með eins yfirgnæfandi meiri hluta og nú, og eftir því að dípma hefir honum aukist fylgi þings- inr, þrátt fyrir það sem segir í skeyti í fyrradag, að almenningur taki stjórn hans fálega. pýsk vegabrjefagjöld. Fjármálaráðherta alríkisstjórn- arinnar þýsku hefir borið fram frumvarp um, að þýskir menn, Saltfisksútflutningurinn Portúgalar og Spánverjar ætlh í „Norges Handels og Sjöfarts-1 tidende“ 15. f. m. er skýrt frá áliti Stavanger-káupmannsins Lö- vas Svendsen, sem undanfarið hefir verið á ferðalagi þar syðra, til þess að kynna sjer markaðs- horfur fyrir útvegs-afurðir. Af því sem hann minnist á, varðar okkur aðallega um það, að mikil hreyfing er þar í Portúgal og á Spáni að auka fiskiflotann mjög og gera aðallega vít til New-Found lands. Frá Portúgal hefir verið haldið skipum út þangað undanfarin ár, en sú útgerð eykst mjög hröðum fetum. sjálfir að veiða í matinn. Arið 1919 var flutt 31. milj kg. ai saltfiski til Portúgal, en af því höfðu innlendir veitt 11,4 miljón kg. Næsta ár áttu þeir 30 skip við New-Foundland, 40 árið 1921, og 60 skip 1922 með 3 þús. sjó- manna. Markmið þeirra er, segir Norðmaðurinn, að koma sjer á næstunni upp 400 skipum með 20 þús. sjómanna, og veiða þeir þá í matinn handa sjer — Portúgalar- Spánverjar eru á eftir; en þeir byrja útgerð við New-Foundland í ár. Afli á Austfjörðum. Síðasta, hálfa mánuðinn hafa komið 1939 skippund þar á laad af fiski og er það helmingi meira en aflast hefir frá nýári. Skipstapið? í gærkvöldi frjettist að fram- partur af skipi hafi rekið undir Staða.bergi í Grindavík, og bátur og á þóftunni á bátnum stóð „Anna Toffe“ (Tofte). Tvö lík væru einnig rekin. Sje fregnin sönn er líklegt að þetta sje færeyskur kútter „Anna“ frá Tofte, sem hefir farist þarna. -------o-------- fieilsuhælisfjelagiQ, Eftir Magnús Pjetursson. sem leysi vegabrjef til er- lendra ríkja skuli gjalda fyr- ir brjefið 50 gullmörk. Ástæðan tíl þessa er sú, að i ítalíu einni eru nú um 70,000 pjóðverjar, sem vekja á sjer eftirtekt fyrir það, hve miklu þeix* sóa af peningum, og er gremja orðin mikil í þeirra garð, því hátterni þeirra þykir í litlu samræmi við fjárhagsástand pýskalands. ------o----- FRÁ DANMÖRKU. Rvík, 3. apríl. Figksalan í Portúgal. Aðalræðismaður Dana í Lissa- bon hefir 31. f. m. gefið stjórninni skýrslu um saltfisksinnflutning Portvígala á síðastliðnu ári. Sam- kvæmt sltýrslu þessari nam inn- flutningurinn alls 35,900 smálest- vvm; þar af fluttust 23900 smá- lesfir til Oporto en 1200Ö smá- lesir til Lissabon. Fiskurinn sem fiiittur var til Lissabon var frá þessvvm löndunv: Frá íslandi 1350 smálestir, frá Noregi 6500 smá- lestir, frá New Foundland 2100 sniálestir, frá Skotlandi 1600 smá- lestir, frá Frakklandi 400 srná- lestir og frá pýskalandi 50. Fyrir ófriðinn voru að nveðaltali flutt- ar til Lissabon á ári 9000 til 11,- 000 smálestir. Eins og sakir standa er mikið til fyrirliggjandi af salt- fisk í Lissabon, og selst hann treg- lega og við miklu lægri verðv en ætla mætti eftir framleiðslukostn- aðinum. Að salan gengur svo tregt á útlendum fiski, kemvvr af því að birgðir þær sem fyrirliggjandi eru af portúgölskúm fiski verða að seljast áður en hitna tekur í veðr- inu. Benny Dessau hefir verið kosinif formaður iðn- aðarráðsins. Eugenius Warming prófessor er látinn á Ríkisspítal- anum eftir uppskurð sem gerður var á honum við blöðrusjúkdómi. Hann var prófessor í grasafræði við háskólann í Stokkhólmi 1882 —85, en við Khafnarháskóla 1885 —1911. í stjórn Carlsbergsjóðs- ir.s sat hann 1889—1921. Warm- irg prófessor var í mjög miklu áliti sem grasafræðingur, var hann meðlimur vísindafjelagsins danska. og fjölmargra Qrlendra visindafjelaga, og ennfremur heið- ursdoktor margra erlendra há- skóla. Rvík 4. apríl. Skipasmíð Sameinaða. — Sameinaða gufuskipafjelagið liefir samið um smíði á skipi við Helsingör skipasmíðastöð. Yerður skip þetta mótorskip 1400 smá- lestir DW og á að ganga milli Esbjerg og Parkeston. Vjelarnar verða diesel-mótorar af gerð Bur- meister & Wain og hafa 4200 hest- Öfl. Hraði skipins verður 15 kvart- mílur. Skipið rúmar 130 farþega á fyrsta farrými og 100 farþega á þriðja farrými. Rannsóknarför til Nova Semlja. Berl. Tid. birta þá fregn frá London, að verið sje að undirbúa vísindalegan leiðangur norður í hcf, og eigi Islendingurinn Grett- ir Algarðsson (?) að vera foringi fararinnar en kunnur enskur skipaeigandi lcostar ferðina. Til- gangurinn er að rannsaka norður- hlvvta Novaja. Til ferðarinnar hef- ir verið keyptur togari, 145 (?) smálestir að stærð, og hefir\hann verið skírður Beltai. Er tilætlunin að leggja á stað frá London um 3. maí. Komið verður við í Rvík en haldið þaðan til Novaja Seml- ja og staðið þar við í tvo mánuði. paðan er förinni heitið t.il Franz Josephslands og síðan til New York. Sagt er að ferð þessi muni vera vvndirbvvningsleiðangur vvndir för til norðurheimskautsins sum- arið 1925. (Fregn þessi er harla ótrúleg og er sennilega sprottin af misskilningi.) P. Nielsen á Eyrarbakka. í tilefni af 80 ára afmæli P. Nielsen fyrv. verslunarstjóra á Eyrarbakka birta Berl. Tid. hlý- lega grein með helstu æfiatriðum hans. Er þar einnig minst á rann- soknir hans í dýrafræði og gjafir hans til náttúrufræðissafnanna í Reykjavík og Kaupmannahöfn. -------o-------- Innlendar frjettir. Akureyri 4. apríl FB. Góður afH hefir verið á Siglu- firði undanfarna daga. Hjer inni á firðinum er dálítill síldarafii. ! FB. í uppsveitum Ámessýslu. eivvkanlega í Biskvvpstungum hefir veturinn víða verið allharður og mjög gjaffelt. Lagðist veturinn snemma að og jörð hefir verið mjög illa gerð lengst af. Inni- stöðutími er orðinn langur og á einstaka bærjvvm er nálega hev- laust. NiðuarL Niðurlagsorð. Vó að jeg láti hjer staðar num- ið með upptalningar á því, sem helst þurfi að framkvæma til berklavarna, þá er auðvitað margt fieira, sem upp má telja. En þar sem tilgangur minn var sá einn, að sýna fram á, að nægilegt verk- efni væri fyrir hendi fyrir áhuga- saman fjelagsskap, þá þykist jeg ekki þurfa að fara lengra út í. þá sálnva við þá, sem á annað borð hafa lesið það, sem jeg hefi skrif- að. pað er því sýnt, að okkur er lífsnauðsyn að koma af stað aftur öflugum fjelagsskap, er beiti á- hrifum og fje t.il hinna ýmsu framkváemda, er að berklavorn- um lúta. petta er því meiri nauð syný.sem gera má ráð fyrir að ekki sje að vænta mikil'lar aðstoð- ar nvv fyrst um sinn frá ríkissjóði til nýrra framkvæmda, eftir því sem sagt er frá högum hans. — Mvmdi það því aðeins fást, að Al- þingi yrði vvndan að láta að sam- róma kröfunv alls almennmgs, en einmitt það er eitt af verkefnum fjelagsins að skapa. Heilsuhælisfjelagið þvvrfum við því að endurreisa. Jeg vona og vil óska þess að Oddfellowum og öðrvun góðum mönnum, konum og körlum, takist nú að láta nýtt fjelag rísa upp af rvvstum hins gamla, nýtt fjelag, sem teygi arma sína út um alt landið og veki menn til verka á þessu sviði. Pað er engum vafa bundið að í hverrí sveit þessa lands er til fólk, eem fást mvvndi til að hefjast handa sem sjálfboðaliðar í þessari bar- áttvv, aðeins ef það fengi kallið, ef það heyrði hiðurinn þeyttan. Og það á að koma frá þessu nýja fjelagi hjer. Æskilegast væri, ef lvægt væri að fá góða menn til þess að halda reglulega útbreiðslu- fundi viðsvegar unv landið og safna liði. Um framtíðarfyrirkomulag fje- lagsins vil jeg ekki tala mikið hjer, það yrði alt of langt mál. En aðeins benda á þetta: Hjer í bænum og víðar um landið eru mörg fjelög, sem hafa fyrir mark- mið ýmsa líknarstarfsemi, og mörg þeirra komast beinlínis mn á svið berklavarnanna. En þeim verður mörgum lítið úr verki, af því að máttur hvers einstaks fje- lags verður því minni. sem þau eru fleiri. Öll þessi f jelög ættu að mynda með sjer bandalag, einhverskonar sanvband, er hefði fyrir miðdepil hið væntanlega berklavarnafje-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.