Morgunblaðið - 05.04.1924, Síða 4
MORGUNBLABIB
'W/SfóW
Auglýsinga dagbék.
-----Tilkynningar. —----------
Allir versla ársins hring,
eins >eir stærri’ og minni,
ef >eir hafa anglýsing
átt í dagbókinni.
Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill
Skallagrimssoii, er best og ódýrast.
Nokkrir vagnar af góðum áburði
tii sölu. Upplýsingar í síma 1301.
Ágætt kúahey og hestahey til söht.
Eggert Kristjánsson og Go. Sími 1317.
— Viískifti. —
Hreinar ljereftstnskur keyptar
hjBtta verði í ísafoldarprentsmiðjn.
HúsmæCnr! Biðjið nm Hjartaás-
■mjörlikið. pað er bragðbest og nær-
ingarmest.
Divanar, borðstofuborð og stólar,
édýrast og best í Húsgagnaverslnn
Reykjavíknr.
Umbúðapappir
éelnr „Morgnnblaðið" mjög ódýrt.
íslensk egg fiást í Verslun Ólafs
Ámundasonar, Laugaveg 24.
“—- Vinna. —
Vor- og sumarstúlku vantar í sveit.
A. S. f. v. á.
Prestakragar eru þvegnir og stíf-
aðir, einnig saumaðir (sama verð og
á útlendum krögum.)
porbjörg Jónsdóttir, Smiðjustíg 5.
Húsnæíi.
Tvö samliggjandi hergergi til leigu
í Miðstræti 10.
4ag. pað: mrara ein'kum vera konnr
er að þessum fjelögum vinna. og
vrari þá óskandi að þæi- vildu taka
itöndum saman til þess að hjálpa
til að eitthvað kæmist • í verk.
Og einkanlega nefni jeg konurnar
af því að jeg treysti þeim ennþá
betur en karlmönnum til þess að
leggja mikið í sölurnar fyrir
vcmdun barnanna.
pví miður hefir þetta, sem jeg
hefi látið frá mjer fara um þessi
naál, orðið miklu sundurlausara
en jeg hefði viljað, vegna tíma-
leysis, enda er það skrifað í ígrip-
tim.
pó ætla jeg að vona að það hafi
þau áhrif að fjölmennara verði á
fundi Heilsuhælisfjelagsins í
dag. — Einkanlega vænti jeg að
konurnar fjölmenni. Laugardagur-
inn 5. apríl 1924, á að verða eins
mikijl merkisdagur í sögu barátt-
unnar eins og 13. nóv. 1906 var.
Og hann getur orðið það, ef við
látum engan smávegis ágreining
surtdra okkur.
Látum nú sjá og verum sam-
taka öll, sem vinnum að sama
marki, þvi marki|. að ala upp
hrausta kynslóð í þessu landi. pá
verða allir vegir færir.
— f dag hefst hin nýja sókn á
hendur berklaveikiimi!
———o-----------
Alþingi.
Enn eru komin fram 3 ný frum-
vörp.
pingsköp.
Gagnlegar breytingar til sparn-
aðar. — Jónas J. og Jóh. Jós.
flytja frv. um hreytingu á þeim.
Aðalefni þess er á þá leið, að
fjárveitingarnefnd Nd. skuli skip-
uð í Ipk hvers þings fyrir næsta
þing á eftir. En þegar nýkjörið
þing á að koma saman, skal nefnd
in kosin eftir þingmannakosning-
ima, með hlutbnndnum kosning-
um, skriflegum eða símuðum, eft-
ir nánari reglum. Kemur fjár-
veitinganefnd saman 6 vikum fyr-
ir þingsetningu. — pingmenn
-slruln mæla úr sjerstöbum ræðu-
stói. — Framsögumenn meiri- og
minnihluta nefnda og flutnings-
menn mála, mega tala lengst í 1
klukkust., en fjárveitinganefnda
í 2. Aðrar ræður mega ekki standa
lengur en í hálftíma. en stuttar
athugasewdir ekki nema í 5 mín-
útur. Er alt þetta gert til að bæta
vinnubrögð Alþingis og spara
þingkostnað, með þvi að þingið
geti þá lokið - störfum sínum á
skemri tíma-
Verðtollur. J. J. flytur frv. um
að leggja skuli 20% verðtoli á
allar birgðir í landinu af þeim
vörum, sem koma undir verðtolls-
lögin. sem nýlega voru samþykt,
og skal láta fara fram vörukönn-
un í því skyni. Heimilt er lög-
reglustjórum að semja við ein-
stakar verslanir ran, að tollur
þessi greiðist jafnóðum og vör-
urnar seljast. Lögin öðlast gildi
þegar í stað.
Sjerleyfi til að reka víðboð
(broadcasting) til handa Ottó B.
Arnar. Frv. nm það efui flj’tur
Jakoh Möller, og eru ýms skil-
yrSt sett, sem of langt yrði að
rekja hjer.
Söfnin. Ásg. Ásg. flytur brtt.
um sameiningu landshókavarðar-
emhættisins, sem er í raun og
veru nýtt frv. um. að leggja nið-
Ur aðstoðarskjalavarðarembættið,
en hin emhættin sjeu látin hald-
ast. svo sem verið hefir.
Sameinað þing.
Til umr. var till. J. J. um, að
ekki megi nema 25 nemendur
setjast í 1. bekk lærdómsdeildar
Mentaskólans á hverju hausti. —
Flm. hjelt 100 mínútna ræðu og
kom víða við. Rakti hann meðal
annars skoðanir sínar um þafi.
hvernig æðri alþýðumentun og
undirbúningsnámi undir háskól-
anám yrði best komið fyrir, ci.
það er of umsvifamikið til þess
að frá því verði skýrt hjer, etida
eru skoðanir J. J. á ýínsum þess-
um atriðum kunnar áður. Urðu
nokkrar umræður um tilölgura,
og mætlu í móti henni forsrh..
M. J.. S. E. og J. S., en flm. var
einn nm að halda nppivörnum
fyrir henni. J. S. flutti rökstudda
dagskrá, um það að vísa till.. til
stjómarinnar, í því trausti, að
hún endurskoðaði reglugerð skól-
ans með það fyrir augum að tak-
marka aðstreymi nemenda og
kostnað ríkissjóðs við skólahaldið.
pessi dagskrá var feld með 21
atkv. gegn 18. Síðan var till. sjálf
feld með 25 gegn 15 atkv. Með
tillögunni greiddu atkvæði Fram-
sóknarflokksmenn, nema Á. Á. og
Sig. J., og auk þeirra P. O. og H.
K., en á móti fhaldsmetm, nema
P. 0., Sjálfstæðismenn, Geflð þ V í §BU ItS
1’., er greiddi ekki atkv.,
H. K. o
nema M. t., er
J. Bald., Á. Á. og'Sig. J
Neðri deild: par voru öll málin j
tekin af dagskrá, enda stóð fund-
urinn í sameinuðu þingi til kl. 4.
Efri deild: Öllum málum á dag-
sltránni vísað áfraní umræðulaust.
Grænlanðsmálið.
Reykjavlk.
Samkvæmt símskeyti í blaðjnu
í fýrradag hefir norska stórþing-
ið samþykt samninginn við Dan-
mörku um Aústur-Grænland með
yfirgnæfandi meirihluta.
Eftir skrifum þeim og látum
ÖUum, sem um þetta mál hefir
verið í Noregi, gat mann furðað
á. að samningur þessi eða sátt-
r.iáli feagi jafnmikið fylgi, er til
kærni, og er gleðilegt til þess að
vita, að stóryrði Norðmanna í
gfirð Dana út af málinu, hafi ekki
átt dýpri rætur en þetta.
Frumvarp af sáttmála þessum
var gert í Kristjaníu fyrir um 2
mánuðum síðan, og á aðeius við
Austurströnd Grænlands, eins og
lrunnugt er, frá Lindenowfirði og Gengismálið. Á fundi þeim í Yersl
air norður á „norðausturhorn“ : unarmannafjelagi Reykjavíknr nm
landsins, að undanteknu Angmag- gengismálið, sem haldinn var í gær-
salik-hjeraði. I kvöldi, tóku til máls, auk frummæl-
Með sáttmálanum fá Norðmenn | at,da> Laxdals, Síghv. Bjarnason
aðgaug að veiðum á þessu svæði, i J>rveranJi bankastjóri, fjármálaráð-
mega reisa þar veiðistöðvar, veðr- i1™ Jón Porlákðson’ ,B' H; Bjfua’
-• /», . , sou kaupmaour og bankastiorarmr J.
atíuatmigana- aog loftskeytastoBv-
hve auðveldlega sterk og særandi efni $
sápum, geta komist inn í húðina um svita-
holurnar, og hve auðveldlega sýruefni þac
sem eru ávalt í vondum sápum, leysa upp
fituna í húðinni og geta skemt faUeg®®1
hörundslit og heilbrigt útlit. — Pá munið
þjer sannfærast um, hve nauðsynlegt Þa®
er, að vera mjög varkár í valinu þegar
þjer kjósið sáputegund.
Fedora-sápan tryggir yður, að þjer eig*
ið ekkert á hættu, er þjer notið hana,
vegna þess, hve hún er fyllilega hrein,
laus við sterk efni og vel vandað til efna í hana — efna seœ
hin milda fitukenda froða, er svo mjög ber á hjá FEDORA-
SÁPUNNI, eiga rót sína að rekja til, og eru sjerstaklega hentag'
til að hreinaa svitaholra-nar, auka starf húðarinnar og gera húð-
ina mjúka eins og flauel og fallega, hörundslitinn skíran og hrein-
an, háls og hendur hvítai og mjúkar. -
Aðalumboðsmenn:
R. KJARTANSSON & Co.
Sími 1266.
I Fríkirkjunni kl. 2, sjera Árni
Sigurðsson, og kl. 5, sjera Haraldur
Níelsson.
1 Landakotskirkju, hámessa klukk-
an 9 fyrir hádegi. Guðsþjónusta með
prjedikun, klukkan 6 eftir hádegi.
ar. Til þess að mega hafa veiði-
stöð og halda eignarrjetti á hðimi
þá þurfa menn að vitja hennar, að
ipinsta kosti á > 5 ára fresti. pó
verður að taka tillit til, að veiði-
skapur rýrni ekki vegna of mikils
ágangs.
Kísi ágreiningur milli þjóðanna
um skilning á atriðum sáttmáiaus
sker dómstóllinn í Haag úr. .
Sáttmálinn er til 20 ára.
Hann nær ekki á neinn hátt til
nýlendanna á Yestúrströndinni
(nje Angmágsalik),þarríkja Dan-
ir eftir sem áður, og er ekki ör-
grant ran, að sumum Norðmönn-
um hafi fundist rjettara að gera
ekkert út uin þessi. Grænlandsmál,
og hafa þannig frekar vaðlð fyrir
neðan sig. ef hægt væi-i að hrófla
vifi yfirráðum Dana þar.
Um þetta Iiafa spunnist miklar
og margvís'Iegar blaðadeilur, og
margt komið fram, sem jafnvel er
eftirtektarvert fyrir okkur Islend-
inga.
T'm það síðar.
GENGI ERL. MYNTAR.
Khöfn 4. apríl.
Pund...........•........... 26,10
Dollar .. .. i............ 6,08
Franskir frankar ........... 35,00
Belgískur franki............ 29,40
Svissneskar krónur .. . . 106,00
Lírur....................... 26,85
Pesetar.................... 80.25
Sænskar krónur.............160,35
Norskar krónur............. 82,60
Gyllini .. ............... 225,00
Tjekkóslóvakískar kr. .. 18,03
DAGBOK.
B. Waage og Georg Ólafsson. Frum-
inælandi rakti í ræðu siuni aðaliega
efni greina þeirra, er hann hefir áð-
ur skrifað um gengismálið hjer í
bíaðið og eru lesendum þess kunnar.
Sighv. Bjarnason tók í sama streng.
Bankastjórnarnir vörðu m'álstað bank-
anna, sögðu, að þeir yrðu sjálfir að
ráða genginu vegna viðskifta sinna
og Iánstrausts við útlönd. Lýstu þeir
þvi yfir, að bankarnir hefðu tapað
stórfje á gengismismun árið 1923 og
það sem af væri þessu ári. Fundur-
inn stóð til klukkan 12. á miðnætti.
Brunatækin. Borgarstjóri hefir nú
samþykt að kaupa vjeldælu þá, sem
getið var um í frjettum frá bæj-
arstjórnarfundi 20. fyrra máuaðar.
Kostar ivún 22000 krónur, danskar,
Uppskipnnargjöldin. Á bæjarstjórn-
arfundum thefir nokkrum sinnum
,,Diana“. Sú villa hafði slseðst inn
í frásögnina um það skip í blaðintt
í gær, að það er ekki komið, helduf
fór frá Bergen í fyiTadag. Hún kem-
ur hingað norður um land.
,,VeiðibjaUan' ‘ kom af veiðum í
gær með 7 iþúsund fiskjar.
Skipafregnir: „Esja“ var á Fá-
skrúðsfirði í gær á leið hingað. —•
„Goðafoss fór frá Kaupmannahöfn
1. apríl áleiðis til Leith og Norður-
landsins. — „Villemoes“ fór 1. apríl
frá Englandi með olíu til Landsversl-
unarinnar og kemnr upp til Aust-
fjarða. —
Efnisyfirlit erinda Jakobs Kristíns-
sonar um skapgerðarlist: I: Iveppi-
beflið — Hvað er skapgerð. — Grafið
fyrir grunni — II: Grunnur — Vegg-
ir — pak — Svalir — LeikvÖlluf
— Avaxtagarður —• III: pr.jár meg*
indygðir — Skapgerðarrannsóku —1
Sjö eðlisþættir — IV: Tilfinmnga-
fræði —• prír megínlestir — Tak-
markið — Hið mikla lögmál.
Aðgöngumiðar að öllum fyrirlestr-
unum seldir í dag í ísafold og við
innganginn á kr. 2,00. Fyrirlestrarnir
verða haldnir í Nýja. Bíó, sá fyrstl
ldukkan 2 á morguu.
Myndin sem Nýja Bíó sýnir nu
„Vesalingarnir“ eftir V. Hngo, verð-
ur sýnd í síðasta sinn í kvöld.
v»
Stefán Pjetursson cand. phil., seic
verið rætt um uppskipuuargjöldin verið hefir við sögunám í Berlín und-
hjer við höfnina, og þá helst á þeim aníarið kom með Gullfossi í fyrradag.
gi-undveili að höfnin tæki að sjer Lætnr hann hið versta yfir ástandintt
Messur á morgun: í Dómkirkjunni
klukkan 11, sjera Bjarni Jónðson,
klukkan 5, sjera Jóhann porkelsson.
alla uppskipun í stað þess að nú
annast hver einstök afgreiðsla upp-
skipun og hefir hver sinn taxta. Á
síðasta hafnarnefndarfundi var þetta
tií mnræðu, <en nefndin lýsti því yfir
að hún sæi sjer ekki fært að gera
neitt við málið að svo komnu. —
pyrfti höfnin, ef hún tæki alla upp-
sldpun að sjer að byggja mörg og
stór vörugeymslulms, og hefir hún
ekki sem vitanlegt er, fje til 3líkra
frnmkvæmda nú.
Heilsuhælisfjelagið. „Morgunblaðið'1
hefir verið beðið að vekja athygli
munna á aðalfundi fjelagsins, sem
haidinn verður í dag klukkan fimm
síðdegis í Kaui>þingssalnum í Eim-
skipafjelagshúsinu. Á þessum fundi
verður meðal annars rætt um breyt-
ing á fyrirkomulagi fjelagsins og um
önnur mikilsverð mál, er berklavarn-
ir varða.
75 ára verður á morgun, Sigurður
Erlendsson fyrrum bóksali. Dvelur
hann nú á Elliheimilinu hjer. Hann
var meðal þeirra allra fyrstu, sem
gáfu heilsuhælisfjeiaginu eignir sín-
ar, húseign hjer í bænum.
iþar, sívaxíuidi dýrtíð þar í landi og
önnur vandræði.
Dagskrár: Ed. í dag. 1. Frv. til
fjáraukalaga fyrir árið 1923 ; 3. umr.
2, Frv. til laga um iöggilding versl-
unarstaðar í Fúluvík í Staðarsveit í
Snæfellsnessýslu; 2. umr.
Nd. í dag. 1. Frv. tii 1. um stofn*
un búnaðarlánadeildar við Lands-
banka íslands; 2. umr. 2. um breytin£
á lögum nr. 50, 20. júní 1923, um
kvæðagreiðslu utan kjörstaða við
þingiskosningar; 2. umr. 3. um brejl'
ing á lögum nr. 29, 19. júní 1922, urt\
breyting á sveitarstjórnarlögum -fr!l
10. nóv. 1905; 2. umr. 4. um brevt'
ing á lögum nr. 35, frá 30. júlí 1909,
un> stofnun háskóla; 2. nmr. 5- urfl
þingfararkaup alþingismanna; 2. nmr.
Simar M«pgunbl«Bsins
| Sim
1=
000. &tt«tj 6m*r«krif»tofan.
600. AfgreiCeUn.
700. AngiýriníMkrif *tofa®-