Morgunblaðið - 26.04.1924, Side 1
s Bvmim
VIKUBLAÐ ÍSAPOLD
11. árg., 144. tbl.
Laugardaginn 26. apríl 1924.
fsafoldarprentsmiðja h.f.
GamlaBíó
Vetraræfintýri
V/ina V/orra
Aðalhlutverkin leika:
Hjartans þakkir til allra þeirra,
sem sýndu mjer velvild og hlut-
tekningn á 80 ára afmæli mínu.
Svanhildur Loftsdóttir,
Skólavörðustíg 18.
Fyririiggjandi s
Rafmagns-
straujárn
01 inssm 8 0.
Lækjargötu 6 B. Sími 72®
Simar:
24 verslunin,
23 Poulsen,
27 Fossbecg.
Mótorolíu.
OLASYKUR
krystal
Hrisgrjón
Haframjöl
Kárföflumjöl
Kaffibrauð
margar teg undir fyrirliggjandi
Robert Smith.
Simi 1177.
Fyrirliggjandi s
Laukur.
Símar 890 og 949.
Hallur Hallsson
tannlæknir
Kírkjastræti 10, niðr. Sími 1603.
ViCtalstími kl. 10—4.
Bími heima, Thorvaldsensstræti 4,
Nr. 866.
Faðir minn, Magnús -Tónsson, andaðist að Stór'u-Vatnsteysu 17.
þessa mánaðar.
Jarðarförin fer fram næstk. sunnudag 27. þ. m. og hefst með
húskyeöju á Stóru-Vatnsleysii kl. 10 f. h.
Crúðm. Magnússon.
LEIKPJELAG REYKJAVÍKUR:
Sími 1500.
Tengdapabbi,
. verður leikinn á morgun (suimudag) kl. 8 síðdegis í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—-7 og á morgun frá kl. 10—12
og eftir kl. 2.
Alþýðusýning.
Aðalfunöur
Jarðræktarfjelags Reykjavíkur verður haldinn í Búnaðarfjelags-
húsinu kl. 7 í kvöld. — Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum. —
Breyting á lögum fjelagsins.
Grímúlfur H. Ólafsson. form.
Sumarfagnaður
„Verslunarmannafjelagið Merkúr“ heldur dansleik á „Hótél ís-
land“ í dag, 26. apríl (byrjar kl. 9 síðdegis).
Dansað verður eftir Jass-músik.
Síðustu forvö’ð í dag að fá aðgöngumiða hjá Sig. porkelssyni
(versl. Halldórs Guunarssonar, Aðalstræti 6).
Komið1. — Fjölmennið og fagrdð smnri!
STJÓRNIN.
Aðalfunöur
Hjúkrunarfjelags Reykjavíkur
,-verður haldinn miðvikudaginn 30. þessa mánaðar, kl. 8y2 síðdegis í
Iðnó (salnum uppi).
G. Bjömson landlæknir beldur fyrirlestur um barnahjúkrun.
Reykjavík, 23. apríl 1924.
PJEL AGSST JÓRNIN.
Gefið þvi gaum
hve auðveldlega sterk og særandi efni ]
sápum, geta komist inn í húðina um svita-
holurnar, og hve auðveldlega sýruefni þau
sem eru ávalt í vondum sápum, leysa upp
fituna í húðinni og geta skemt fallegan
hörundslit og heilbrigt útlit. — Þá munið
þjer sannfærast um, hve nauðsynlegt það
er, að vera mjög varkár í valinu þegai
þjer kjósið sáputegund.
Fedora-sápan tryggir yður, að þjer eig-
ið ekkert á hættu, er þjer notið hana,
vegna þess, hve hún er fyllilega hrein,
laus við sterk efni og vel vandað til efna í hana — efna sera
hin milda fitukenda froða, er svo mjög ber á hjá PEDORA-
SÁPUNNI, eiga rót sína að rekja til, og eru sjerstaklega hentag
tíl að hreinsa svitaholurnar, auka starf húðarinnar og gera húð-
ina mjúka eins og flauel og fallega, hörundslitinn skáran og hrein-
azt, hSls og hendur hvítar og mjúkar.
Aðalumboðsmenn:
R. KJARTANSSON & 6o.
avík. Sámi 1266.
Raf-suðuvjelar
Hinav viðurkendu REX-rafsuðu-
vjelar eru nú fyrirliggjandi af
öllum stærðum.
Verð hefii* ekki hœkkað
þrátt fyrir lággengi og önnur við-
skiftavandræði.
Raf-ofnar.
„Elvarn‘-rafofnar eru nú aftnr
komnir af öllum stærðum. Yerð
einnig óbreytt frá því sem áður
var. petta eru endingarbestu og
smekklegustu ofnar, sem hjer eru
á boðstólum.
Rsf-straujárn
Margar teguudir fyrirliggjandi,
frá því ódýrasta til þess besta.
Aðeins vönduð*
ustu VÖPUI*.
liis lilrnsim.
Hafnarstr. 15. Sfmi 837.
Stórfenglegur sjónleikur í 5
þáttum eftir
Alexander Korda.
Aðalhlutverk leika:
Mynd þessi er leikin af
hinu alkunna ágæta austur-
ríkska fjelagi „Sascha“, er
ljek myndina „Sódóma og
Gómorra“, sem sýnd var í
Nýja Bíó í vetur og þótti svo
snildargóð.
Sýningar kl.7% og 9.
Egg og
isl. smjöp
f æ s t í
'Herðubreið*.
Simi 678.
í húsinu Austurstræti 7 er til
leigu frá 14. maí þ. á. Upplýsing-
ar í síma 202.
Húseign
í Revkjavík óskast keypt; má
vera nokkuð stór; en skilyrði fyr-
ir kaupunum er, að hús í lraup-
túni við Breiðafjörð sje tekið sem
greiðsla að einhverju leyti. —
Yæntanllegir seljendur sendi nafn
sitt og heimilisfang til A. S. í.,
auðkent „Húsakaup“.
Btórt úrval, fyrirlíggjaudi í heild-
sölu hjá
Robert Smith.
Reykjavík Slmi 1177.
Mancetskyrtur
og Flibba
fáið þjer besta og ódýrasta hjá
i
UCO.
Konur!
SœtiefmfvitaminQT}
eru notuó i„£mára“~
sm/örliÁió. ~~ tRiójió
þuí dvaít um þnó
0 '1
Munið
,Sigur lífsins*
ef þjer viljið gefa fermingar*
stúlku góða. fermingargjöf.
Pæst í öllum bókaverslunum.
Laxveiði-jörðin
Þórustaöir í Olfusi.
Vs partur úr jörðinni er til sölu nú þegar. — Ágæt lax- og sil-
ungsveiði í Ölfusá.
Tilvalið handa Reykvíkingum til að skemta sjer við á sumrin.
Lysthafendur snúi sjer til porleifs Andrjessooar, pípugerðar-
manns, Hverfisgötu 101.
Sími: 1067 eða 251.