Morgunblaðið - 26.04.1924, Page 2

Morgunblaðið - 26.04.1924, Page 2
MORGUNBLABIt IWbctmmxOlsemCIÍ” voTi' frpecom <f Son % Fyrirliggjandi: Rúðugler, Þakpappa, Þakjárn nr. 26, Þaksaum, Gaddavir „Ganchada“ 500 metra rúllur — venjulegur, 120 faðma rúllur. Gaddavirskengi. SLOAN’S er langútbreiddasta .J*ENTMENT“ í heimi, og þúsundir manna reiSa aig 4 hann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á án núnings. Seldur í öllum lyf jabúðum. — Ná- kvsemar notkunarreglur fylgja hverri flösku. IStl Ul á Lagarfossi. Tveir gó?5ir borgarar þessa bæj- fcr hafá gefið e.s. „Lagarfossi" áhald það sem kallað er á ensku ,i'loud speaker,“ og vil jeg hjer- með um leið og jeg færi þeim bestu þakkir fyrir þessa gjöf, leyfa mjer að lýsa áhaldi þessu dálítið betur, vegna þess að það er; alveg nýtt að skip sem sigla hjer við land hafi þetta tæki. petta er sjerstaklega gott mót- tökutæki fyrir víðboð, útbóið með túðu, sem eykur hljóðið að mikl- um mun og má beyra um ait her- bergið hljómleika, sönglist, ræðu- höld og fleira, ýmist frá London, Newcastle eða Aberdeen. Nú í síðustu ferð skipsins, gátum við þrátt fyrir það, að mjög miklar lofttruflanir væra, heyrt ágætlega hljómleika alla leiðina frá Eng- landi til Vestmannaeyja (en lengra var ekki: reynt). Hljómleik- hrnir standa vanalega yfir frá kl. 2%—3% síðdegis; þá klukkan 4 *—5 matreiðsluskóli, síðan barna- sogur og fleira til klukkan 5*4—6 tog loks hljómleikar og nýjustu frjettir klukkan 10y2—11. — Á. isunnudögum er venjulega ágætir lrirkjuhljómleikar og prjedikanir. Jeg vil á ný fyrir skipsins hönd og mína, þakka þeim sem gefið Enskar húfur, ennfremur 9,IMatro8((-húfur, selur rttn hafa þessa góðu og nytsömu gjöf og vona að hún verði mörgum far- þegum til mikillar ánægju í fram- tíðinni. Virðingarfyllst, T. J. Júliníusson. Fjðrhapr MeiM. Mjög mikla athygli hefir það vakið í Noregi og umtal í blöð- um þar, að alt útlít hefir verið til þess, að norska ríkið þyrfti að taka prándheimsbæ upp á sína arma sakir fjárhagsörðugleika hans. Bærinn hefir leitað fyrir sjer nú fyrir stuttu um lántöku til þriggja banka í bænum, þeirra stærstu, og fengið afsvar. Og til Noregsbanka leitaði hann um 100,- OOt' króna lán og var neitað. Bær- inn þarf, að því er formaður bæj- arstjórnarinnar þar segir, 1 milj. og 700 þús. til bráðabirgða þar til skattar fara að nást inn, og fái bærinn ekki þá upphæð taldi formaðurinn útlitið ískyggilegt. Slruldir bæjarins, hinar svo köll- uðu „hlaupandi skuldir“, sagði hann vera við bankana 12—13 miljónir og það væri ef til vildi ástæðan til, að þeir hefðu neitað um lánið. Ennfremur gat hann þess, að fil’ur verklegar framkvæmdir bæ- jarins yrðu að stöðvast, svo Sem ýmsar byggingar, sem hann hefði með höndum, því til þeirra þyrfti um 7 miljónir króna. <Spor{~* n. j e x Umboðsmenn; L Brynjólfsson & Kvaran. víðboðinu, hefi jeg leitað á'lits nokkurra málsmetandi manna, á víðboðinu, og bið Morgunblaðið hjer með að birta ummæli þeirra. Mennirnir eru allir þjóðkunnir fyrir gáfur og gætni og er áreið- anlega mikið mark hafándi á um- mælum þeirra. O. B. Arnar. I Guðmundur Finnbogason, próf., segir: — „Víðboðið" er heimsins besta húsabót. pa'ð gerir landið alt að einni ræðuhöll, sönghöll, kirkju, háskóla. „Hver eyru hefir að heyra, hann heyrir“, jafntíkrók- bekk annesjanna sem kór höfuð- staðarins. En víðboðið æt'tí að helga eingöngu sannri fræðslu og andagift, þá verður það óviðjafn- anlegt menningartæki. t Árni Thorsteinson tónskáld, segir: — Eftir ósk yðar um að láta í ljósi álit mitt um hverja þýðingu og áhrif hið svonefnda „víðboð“ mætti hafa fyrir framþróun og menningu, að því er snertir hljóm- list ’hjer á landi, er mjer sönn ánægja að skýra frá þeim áhrif- um, sem jeg varð fyrir, er jeg átti kost á að beyra í fyrsta sinn hljómleik víðboðsleiðina. Frá víðboðsstöð í Englandi barst mjer að eyrum t. d. eitt af hinum ágætú tónverkum Schu- bert’s, þýska tóname’starans, leik- ið af stórum hljóðfæraflokki — á að giska 100 manna flokk — eins greinilega og jeg hefði sjálfur verið viðstaddur í hljómleikasaln- um; mátti þar greina hverja hljóð- færategund fyrir sig, hljómblæ hvers hljóðfæris og öll sjerkenni þess svo vel, að undrum sætti'. par trufluðu eng:n aukahljóð, eins og í „grammófónum“, þar var sönn list á boðstó’lum fyrir eyrað, þó ekki væru þar neinir hljóðfæraleikendur fyrir, augum og fjarlægðin hjeðan að upptök- Viðboðið. Álit nokkurra málsmetandi manna. Með því að jeg hefi orðið þess var, að úr einni átt hefir verið reynt að vekja tortryggni gegn TILBUD önskes paa alle Islandske Prodnkter, i»ed Opgivelse af billigsté Priser, cif. Köbenhavn. Vi sælger alle gængse Köbmandsvauer, Specialitet: Kolonial- varer. LOUIS KOCH & Co. Bankref: Egilsgade 22. Köbenhavns Handelsbank. Köbenhavn. B. Telegr. Adr. „LOKOCHCO“. Köbenhavn. Ðarnaleikföng: Myndabækur. Munnhörpur, Dúkkur. Boltar. Góðar barnasumargjafir. I. Elmniii i llirusii Bankastrœfi II. Sfml 915 Isaf oldarprentsmið j a leyslr alla prentun vel og sam- visknsamlesa af hendl meS lœgsta verBl. — Hefir bestu sambönd I allskonar papplr sem tll eru. — Hennar sívaxandi gengi er bestl mællkvarMnn á hlnar miklu vln- sældir er htln heflr unnlO sjer meB áreiBanlelk f viBsklftum og lipurrl og fljötrl afgreiBslu. Pappfr.-, rnn.laga og prent«fnl«- h rn tll «jnl« á akrifHtofcnnt. — ------------Sfmi 48.------------- um þessara undurhljóma væri hundruð af mílum. Jeg gat þegar gert mjer í hugarlund, að þarna væru framtíðarmöguleikar í hljóm- listarmenningu fyrir land vort, sem ómetanlegir yrðu, ef víðboðið kæmist hjer á. Land vort er svo fátækt og f jar- lægt öðrum löndum, að ekkert útlit er fyrir, að vjer að ne:nu leyti getum orðið aðnjótandi hljómlistar þeirrar, sem daglega er á boðstólum erlendis, þeirrar l'star sem er æðri öllum öðrum listum. Víðboðið gefur nú fyrirheit um, að einstaklingar, fjelög, skólar og jafnvel spítalar hjer á landi geti hjer eftir fyrir tiltölulega litla árlega þóknun, orðið aðnjótandi þessarar göfgandi og heilnæmu listar, jafnskjótt og víðboðstæki er komið fyrir í húsum þeirra. Mega þeir þar heyra göfug tón- verk leikin á Norðurlöudum, Eng- landi, Frakklandi o. s. frv., og jafnvel í Ameríku, ef víðbóðsstöð verður reist hjer í bæ, auk þess að þeir geta fylgst með, bver á sínu landsborni, þeirri bljómlist, sem hjer er á boðstólum og borið sam- an við bina erlendu, og með því best komist að raun um hve langt vjer erum aftur úr. Jeg get ekki hugsað mjer ueitt, sem gæti baft önnur eins áhrif og feikna þýðingu fyrir land vort og framþróun sannrar hljómlistár eihs og víðboðið. Sá sem sannar- lega vill njóta hljómlistarfegurð- ar þarf ekki að sjá, heldur heyra. Úr þeirri þörf er fyllilega ráðið með víðboðinu. Steingrímur Arasou, námsstjóri, segir: — pað er skoðun mín, að almeun notkun víðboðs mætti leiða til mikilla menningar og uppeldis- bóta. Víðboðið ætti að geta, fært heim til bamanna siðbætandi og fræð- andi sögur og æfintýri. pað ætti að gera þau aðnjótandi bins besta sem við eigum við barna hæfi í söng og Ijóðlist. Alls þessa fengju þau að njóta J í kyrð og næði hcima hjá sjer. pá væri vel, ef slíkt gæti hamlað ! á móti þe’rri óhollu stefnu tímans, að æskulýðurinn leití sjer gleði utan heimilanna mestmegnis. — Shannongs Monument-Atelier, Öster-Farímágsgade 42, Kihöfn. Stærsta og góðfræg- asta legsteinasmiðja áNorð- urlöndum. Umboðsmaðnr -á fslandi: Snæbjöm Jónsson, Stýrimannastíg 14. Heimilið er arineldur þjóðfjelags- ins, og að því er vert að hlú með öllum hugsanlegum ráðum. pá mundi og mæðrunum kær- kómin ráð og béndingar viðvíkj-. andi uppeldi bamanna. Vel má vera að þær vinni hæði vanda- samásta og þýðingarmesta starfið. Víðboðið ætti að gera það kleift, að þeim yrði veitt bjálp í þessu starfi. Af ráðum þeim og hvatning- um, sem þannig bærust heimilun- um, gæti mæðrumnn aukist skiln- ingur á bamseðlinu, ábyrgðartil- finning og virðing fyrir mikilleika starfsins. pannig gæti mörg móð- irin orðið færari um að annast líkamlega, andlega og siðferðilega velferð barna sinna en ella. Til þess að víðboðið geti leitt blessunarrík menningarábrif út yfir landið, þarf það að full- nægja tveiniur aðalskilyrðum. pað þarf að vera svo ódýrt, að notkun þess verði almenn, og áhrifin, sem það ber inn á heimilin verða að vera einvörðungn holl og bætandi. Framh. Hugo Stánnes. Nýlega hefir einhver vinur hins nýlátna Hugo Stinnes, birt lýsingu á I honnm, sem vakið hefir mikla athygli. Vitanlega var sú lýsing samin áður en Stinnes ljest. í einkalífi sínu, segir í lýsingunni, er Hugd Stinnes ærlegur maður, góður eiginmaður og faðir, en framúrskarandi leiðinlegur. Hann hefir ekki svo mikið sem einn roann- legan veikleika eða smávegis löst, sem gæti kastað mildu ljósi yfir þenn- an trjemann...... Hann hefir glögt auga fyrir verslunarhæfileikum und- irmanna sinna, en ber ekkert skyu 'l manngildi þeirra. pað er ástæðan td að svo margir þeirra hafa orðið til- efni óhróðursummæla um hann........ Ef þýska stjórnin hefði vit á því að leggja á hann aktýgi, mundi hanu reynast ómetanlegur kraftur fyrir iþýska ríkið. En nú hugsar hann að- eins um eina veru í þessum heimi og það er hann sjálfur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.