Morgunblaðið - 03.05.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.05.1924, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ ÍSAFOLD 11. árg., 150. tbl. Laugardaginn 3. maí 1924. ísafoldarprentsTttiðia h.f. Klsðaverksmiðjan ,Ala(oss‘ býr til dúka og nærföt úr ísl. ull. — Kaupuni vorull og haustull hæsta verði. — Afgreiðsla Hafnarsftræti 18 (Nýhöfn). Simi 404. —gtBQXT ^akula Biá Levniferþeginn. glæný fást i Herðubreið. Si ! HaSIiiB* Hallssors tannlæknir 'XSS WT& Kirkjnstræti 10, niör. Sími 150S. ViðtaLítími kl. 10—4. Bími heima, Thorvaldsensatrætí 4, Nr. 866. Gamanleikur í 5 þáttum. — Aðalhlutverkið leikið aí: Ossi Osvalda. Sag-a þesvsi er um afareinkennilegt, og að vísu skemtilegt .járnbrautarferðalag'. ' . Aukamynd: EtnugOSÍð síðasta. Myndin er öll tekin fyrir innan bættusvæðin evo nefndu, ög getnr maður bjer, betur enn annarstaðar gert sjer glögga bugmynd xun, alla þá skolfingu sem það leiddi af sjer. Lafckris, margar tegundir. Fiskabollur 2 tegundir. Sild i dósum. Verðið er ódýrt og birðirnar tak- markaðar. Herlif Claussn. Simi 39. A. L. SANDIN Göteborg. Símnefni ,CIupea‘. Taka bæði saltaða sild og kryddaða til ^oiboðssölu. izrmwmm «9fj cmsDrapri •« '*• •*>:x D. W. Griffith, (De to Forældrelöse). Mikilfenglegur og hugmynda- ríkur ejónleikur í 12 þáttum, tekin á kviknynd af Bniliingn- um D. W. Griffith. Aðaiblutverkin leika hinar lieimsfiægu Byetur Lillian og Oorofhy Gish og Joseph Schildkrauft og Monte Bkie Kl'ni myndaxiunar er tekið úr frönsku stjórnarbyltingunni og sýnir tvær munaðarlausax stúlkur, sem ekkert athvarf eiga í heiminnm, ei’u hraktar og lirjáðár, en þó grimd og hatur væri mikið á þeim tímum, þá fundust þó líka menn, sem höfðu tilfinningar fyrir því sem gott er, og það hjálpaði þessum tveimur munaðarlausu stúlkum. Mynd þessi hefir farið sigurför um öll lönd og einróma er hún tatin hámark kvikmyndalistaxinnar, þvi varla er hægt að komst lengra í kvikmyndalist, en hjer; enda hefir aldrei verið skrifað jafn mikið um nelna mynd og þossa. Myndin hefir verið sýnd á öllum stærstu kvikmyndahúsum Norðurlanda og gengið lengur en nokkur önnur mynd, en<la er hún talin sta>rsta og besta verk Griffiths og er þá mikið sagt. Sýning klukkan 9. Hjermeð tilkynnist, að lik Halldórs H. Aadrjessonar stud. juris, Ve:rðiir flntt vestur á e.s. Esju. — Kveðjuathöfn verður í Dómk rkj- 111111 i á sunnudagiim 4. maí og kef.st frá heimili hins látna, Tjarn- ^götu 16, klukkan 3 síðdegÍK. Tieýkjavík 3. maí 1924. Hyrir hönd fjarstaddra foreldra. Daríð Sch. Thorsteinsson. Jarðarför Jóns Iæknis Rósenkranz, er ákveðin mánudaginn 5. klukk an 3 siðdegia, frá Dómkirkjunni. lieykjavík 2. maí 1924. b’.tðii- og systkini hins látna. l^öilegt þakklæti fyrir nðsýnda hluttekningn, við fráfall og •lai'ðarför móður okkar, G-uðríðar Guðlaugsdóttur Gísli Gunnarsaou. Ingibjörg Gunnarsdóttir. ^ ^h-rmeð tilkynnist, að lík föðnr okkar, sjera Sigurðar Stefáns- r 1 Vigur, verðnr flut-t v.-stur á e.s. Esju á sunnudginn, og verð Veöjuat.höfn í dómkirkjunni í dag, laugardag 3. maí, klukk- “3 •»*«». Tlejrkjarík, 2. maí 1924. ®igurður Sigwrðsson. Stefán Sigurðssou. ðfiSiNsgieiilir Panilpappl, Húsapappír, Húsapappi, ný tegund. Odýrast í bænum. Herlnf Cliism Simi 39, &esf að auglýsa / ITlorqunbl LEIKFJELAG EEYKJAVIKUR: Simi 1600. Tmgdapabbi, verður leikinn á sunnudag 4. maí kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngumið- ar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. Siðasia sinn. Wmms® reywkur Umbúðapappír .ílur „Morgunblaðið*' mjög ódýrt. Hljómleikar á Skjaldbreið. Laugardaginn 3. maí 1924. — Efni: 1. Ouverture ,,Oberon“ .................... Weber. 2. Wiolin-Sonate ...................... Beethoven. 3. n. Trio Adagio .................... Beethoven. 4. Walzer „Dorsschwalben“ ............. Strauss. 5. Die „Verkaufte Braut“ Fantasie ....... Smetana. t Smmudagiun 4. mal 1924. — Efni: 1. Ouverture „Wilhelm Tell“ ............. Rossini. 2 Walzer „Donau Togen“ ................ Reinieke. 3. Fantasie „T:efland“ .................... Albert. 4. Potporie „Dur nnd Moll“ ............ Schreiner. 5. Loin Du Ball ........................... GiUet. M.b. Skaftfellingur fæst leigður til flutninga. Upplýsingar gefur Nic. Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.