Morgunblaðið - 06.05.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAftl*
^rpccom (fSon %
Nvkomið:
Kartöflur, danskar,
Hálfsigtimjöli
Laukur,
Hænsnafóður Snd
Blautasápay
The.
Uppboðsauglýsing.
Miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 10. árdegis hefst uppboð í Baraa-
skólahúsinu í Borgarnesi, og vería þar seldar ýmsar búðarvörur svo
sem Álnavara o.fl., tilh þrotabúi Jóns Bjömssonar & Co. í Borg-
arae&í.
Gjaldfrestur verður veittur áreiðanlegum kaupendum til næsta
hausts. i
Bkiftaráðandinn í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 5. maí 1924.
St. Gunnlaugsson
— settur. —
K J E. X
Umboðsmenn:
I. Brynjólfsson & Kvaran.
n
Hvað haldið þið að
Jensen-Bjerg i
Vðruhúsinu
ætli að g^ra
. 9
l=iG=]if==ir^ \
□
Hnngurinn^
Fundur verður í kvöld (þriðju-
daginn 6. maí) uppi lijá M Zoega.
Rætt um, hvort halda shnli kvöld-
skemtun.
Stjómin.
ólaiiiF Gunnarsson
læknir
Laugaveg 18.
Heima 1—3. — Sími 272.
óskast á mótorhát frá 14. maí n.
k. ■— Upplýsingar á Bifreiðaaf-
greiðslu Steindórs.
Hanna Granfelt
heldur hljómleika í kvöld kl. 7 í Nýja Bíó, með aðstoð frú Signe
Bonnevie.
.SÓNGSKBÁ:
Verdi: Aria úr „Maskeballet".
Massenet: Gacotte úr „Manon“.
Strau&s: Cacilie.
Sami: Standchen.
Alab'eff: Die Nachtigall.
Frú S. Bonnevie: Klaversóló.
Sibelius: Impromtu.
Sami: Velse.
Sibelius: Sáf, sáf susa.
Grieg: En Dröm.
Járnefeldt: Sunnuntai.
Sami: Sólskin.
Aðgöngumiðar seldir í dag í bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar
0g ísafoldar og kosta kr. 4,00 og 3,00.
Alþingi.
3. m&L
Fjhn. neðri deildar flytur gvo-
iátandi frv. um gengisskrániogn
Og gjaldeyrisverslun:
Skipuð skal nefnd, er hafi á
liendi skráningu á gengi erlends
gjaldeyris og annist aðrar fram-
kvæmdir viðvíkjandi gjaldeyris-
versluninni samkv. lögum þessum.
Ber nefndinni ennfr., eftir því,
*em ástæður em t* *l, að gera til-
Iðgur til landsstjórnarinnar um
ráðstafanir, er stefna að því að
festa eða hækka gengi íslensks
'S
gjaldeyris. 1 nefndinni eiga sæti
3 menn. Skipar fjárm.ráðh. einn
nefndarmann, og sje hann for-
maður nefndarinnar, en hinir
nefndarmennirnir skulu tilnefndir
af bönkunum, sinn af hvorum. —
Nefndin er bundin þagnarskyldu.
Lögreglustjóri laétur nefndinni í
tje nákvæma skýrslu um magn,
tegund og söluverð útfluttrar vöm
jafnskjótt og skip það, er vðr-
una flytur, er lagt frá landi.
EnnfremUr getur nefndin, með
samþykki fjm.ráðh., krafist þess,
að sjerhvert fjelag, stofnun eða
einstaklingur, sem á erl. gjald
eyri, þar með talin verðbrjef, þeg-
ar lög þessi öðlast gildi, eða e’gn-
ast hann síðar, gefi nefndinni upp-
Iýsingar um, hve mikill haxm sje
og hveraig honum sje fyrir kom-
ið. pegar nauðsyn krefur, getur
nefudin, með samþykki fjáramála-
ráðh., krafist þess, að sjer verði
afhentur erlendur gjaldeyrir, sem
fenginn er eftir að lög þessi öðl-
ast gildi, til umráða handa bönk-
um eða ríkissjóði fyrir skráð
kaupgengi á hverjum tíma. Heim-
ilt er fjármálaráðh., þegar sjer-
stök nauðsyn krefur, að banna
öllum öðrum en bönkunum versl-
110 „
il
vantar hjúkrunarkonu 1. ágúst
eða í síðasta lagi 15. ág. Umsóknir
sendist til frú O. Bjarahjeðinsaon,
Laugaveg 11.
Funöur
um fer sem um almenn lögregln-
mál. Lög þessi öðlast gildi þegar
í stað og gilda til 1. júní 1925.
Efri deild.
Frv. um skattgreiðslu Eimskipa-
fjelagsins afgr. sem lög.
Frv. um samþykt á landsreikn-
ingnum 1922 agr. sem lög.
Till. út af aths. yfirskoðunar-
manna landsreikningsins afgr. til
stjórnarinar.
Fjárlögin fyrir árið 1925 voru
verður hjá Kveufjelagi Fríkirkj- s^mþykt óbreytt eins og neðri
unnar í Reykjavík miðvikudaginn deild "ekk frá >eim> °S ^ 9em
7. þ. m., kl. 8 e. h. í Bárunni. Áríð- leg*
andi mál á dagskrá.
Stjórnin.
un með erlendan gjaldeyri. Nú
tekur nefndin gjaldeyri samkv.
4. gr., og er henni þá skylt að sjá
þeim, sem tekið hefir verið frá,
fyrir yfirfærslu á alt að jafn-
Till. um hressingarhæli í Kópa-
vogi afgr. til stjórnarinnar, og till.
um hressingarhæli og starfstöð
fyrir berklaveika (frá J. J.), afgr.
t:l Nd.
Síðasta mál á dagskrá var fyr-
irspurnin á þskj. 515, sem getið
var um áður í blaðinu, hvorthún
skuli leyfð. Jóh. Jóh. kvaðst vegna
sóma kjördæmis síns og sjálfs sín
Knattspyrnufjelag
Reykjavíkur
Æfingar vez*ða í snmar sem
hjer segir:
I. fflokkun (á íþróttavellinum).
Á Má»udögum kl. 9—10% Knatt-
spyma og frjálsar íþróttir.
— Miðvikudögum kl. 7%—9
knattspyrna. og jtrjálsar íþrótt-
ir.
■— Fimtudögum kl. 7%—9 frjáls-
ar Sþróttir.
— Föstudögum ki. 9—10% knatt-
spyrna og frjálaar íþróttir.
2. flokkun.
Á Sunnudögum kl. H—12 knatt-
spyraa á íþróttavellinum.
— priðjudögum kl. 9%—10%
knattspyma (á Melunum).
— Fimtudögum kl. 9%—10%
knattspyma (á Melumun). —
Frjálsar íþróttir á sama ttma
og 1. fl.
3. fflokkun (á Mriunum).
Á Mánudögum Id. 7%—8% knatt-
spyrna. — pr'ðjudöguim kl. °í Sí 00
knattspyma. — Fimtudögua kl. T 00
knattspyma. — Laugardöguai kl. 8%-9y4
knattspyma.
miklum gjaldeyri, þegar hann sýn-
ir það, að honum sje þess þörf|vilja 14”ta það koma sk^t fram“
sakir atvinnurekstrar síns. Kostn-1 hy{)rt hann samþykki; að A1_
að við nefndarstörfin grezða þingi ætti að ]eyfa slíka fyr_
Landsbanki íslands og Manáa- sem Qg óskað;
banki, að hálfn hvor. Fjármála- þyí> að nafnakaU yrði haft
ráðuneytið úrsknrðar þá reikn- ■ nm >að atriði< Tók flnn nndir það_
inga. Fjármálaráðherra setur með;Var synjað um að fyrirspurnina
reglugerð nánari fyrirmæli m I mœtti taka fyrir með 8 ;6 atkv_ og
starf nefndarinnar og framkvæmd; iddll ttaldaœeim og H. Sn. at-
laganna að öðru leyti. Brot gegn
lögum þessum eða gegn reglugerð,
er sett verður samkv. þeim, varða
sektum, frá 100 til 50000 krónum.
Um meðferð mála útaf þeim brot-
fsafoldarprentsmiðja
leyslr alla prentun vel og sam-
viskusamlega af hendi me8 lægsta
verði. — Hefir bestu sambönd I
aliskonar papplr sem til eru. ___
Hennar sfvaxandi gengi er besti
mælikvarðinn á hinar miklu vin-
sældir er hön hefir unnið sjer meC
áreitSanleik 1 viCskiftum og lipurri
• og fljótri afgreiCslu.
Pappfrs-, nmslaga og prcntsýnis-
horn til sýnls & skrifstofunni. —
------------8fml 48.-------------
kvæði á móti því, en Framsókn-
armenn og S. E. með.
f
Neðri deild.
Frv. um sjúkrasamlög afgr. sem
lög. —■
Frv. um gengisskráningu og
gjaldeyrisverslun, sem áður er
skýrt frá, var til 1. umr. Urðu
nokkrar umræður, og var frv.
vísað til 2. umr. par sem öll
f.járhagsnefnd hefir orð ð á eitt
sátt um að flytja þetta frv., má
gera ráð fyrir, að það verði af-
greitt frá þinginu, þó að skamt
sje nú til þinglausna.
Till. um undrbúning klæða-
verksmiðju afgr. til Ed.
Á Mánudögum W-6—7% knatt-
spyrna.
— Fimtudögunt kl. 6—7% knatt-
6pyrna.
— Sunnndögum Id. 9%—10% f.
h. Sund í sundlaugunum —-
(stundum { sjó, þá nánar til-
kynt), fyrir alla flokka.
Kennari í knattspymu verðnr
Gnðmundur Ólafsson, eins eg
undanfarið.
Bened'kt G. Waage verður tef-
ingastjóri í frjálsum íþróttum.
Ennfremur leiðbeinir íþrótta-
kexmari Jón porsteinsson í frjáls-
nm íþróttum á fimtndageæfingu'm.
Y:ð sundið verða einnig leið-
beinéndnr
Stjómin.
Hanna Granfelt
finska söngkonan, sem kom hing-
>'T í gærmorgun með Mercur,
J syugur í kvöld kl. 7 í Nýja Bíó. I
| Hljómleikaskráin er birt á öðrum
stað hjer í blaðinu. Geta men»
nokkurn veginn af því sjeð hvaða
viðfanggefni fijeu söngkonuilni
geðþekkust.
Hingað kemur hún beina
frá London, eft'r að hafa haldið
hljómleika þar, og er slíkt eias-
dæmi að fá slíka gesti beina Ifi#
þaðan.
Á hljómleikunum aðstoðar trd
Signe Bonnevie, sem er v'ðurkená
í Noregi sem sjerstaklega leikjai
á ,,klaver“, og t. d. var ein I þrl-
leik, sem haldinn var í Bergeu £
síðasta mánuð: í 100 ára mij&a-
ingu besta tónskálds Tjekka.