Morgunblaðið - 08.05.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLA91 i
MORGUNBLAÐIÐ.
Stotnandi: Vilh. Pinsen.
Crtgefandi: Fjelag í Reykjavlk.
Ritstjórar: Jðn Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 5.
Slmar. Ritstjórn nr. 498.
Afgr. og bókhald nr. 600.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimaslmar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áskrlftagjald innanbæjar og I ná.-
grenni kr. 2,00 á mánubi,
innanlands fjær kr. 2,50.
I lausasölu 10 aura eint.
H M SHÉÉII
við þ i n g » I í t i gær.
Þingið.
pá er nú störfum þessa 36. lög-
gjafarþiiigs þjóðarirmar lokið og
muu það fá sinn dóm sem ömrar
þing liennar.
Mjer finst, að yjer iilþings-
menn ættum ekki að þurfa að
kvíða svo mjög þenn dómi.
Að vísu hefir þingið ekki verið
mjög afkastainikið og er það ekki
tiltökumál, þegar þess er gætt, að
á því urðu stjórnarskifti, svo að
fráfatandi stjóm fjekk ekki tæki-
færi til að fylgja fram þeim mál-
um alt þingið, er hún hafði lagt
fyrir það, og nýja stjórnin liefir
að sjálfsögðu ekki haft tíma til
að húa undir og hera fram nema
það allra helsta af áhugamálum
sínum, sem ekki þoldi bið.
Petta þing hefir þó samþykt
tvo allmikla lagabálka er jeg tel
, allmiklu máli skifta og á jeg þar
1 tii hjer og bvi eðlilegt að alln ...
& 1 p við vegalogin og logm um nanða-
samninga.
Hitt tel jeg þó meira um vert
að þetta þing hefir samþykt fjár-
lög án tekjuhalla, sem jeg
tel óhætt að reiða sig á, að muni
bera sig, þannig a'ð ekki muni
Þégar á það er HtiS, hver helstu verða tekjllhalli á árinu 1925’ scm
áhugamál það voru sem vöktu fyr- >an gilda fyrir> °" >að hef:r s->eð
ir mönnum við kosningamar og ■^^mm^^~mmmmmm’^^^^^mmmm^^~
gerðu þátttöknna eins almenna og málimi Mun það mál nú kom;ð á
raun vatö a, ])a þaif enginn að þann veg.; sem alljr Jandsmenn
kvíða þvi, að almenningur takiþví munu fagúa af heilum hug Tjr.
ekki vel, sem unnist hefir á bessu t ... ^
. . u slitm eru væntanleg mjog brað-
lega, og verður þá sa’gt nákvæm-
Itjarmalunum og kjöttollsmálinu lega frá þcim. pökk sje stjóm
+• d. þorum vjer óhikað að fullyrða vorri og sencliherra vorum, Sv.
að undirtektirnar verða hinar bestu. Bjöi’nssyni, fyrir dyggilega fram-
' ?ldnrót heimsstyrjaldarinnar olli komu j þessu velferðarmáli.
pegar þjóðin í ró og næði fer
að dæma um störf þessa þings,
verðum vjer óhræddir um dóm-
Veðrabrigðum þeim, sem verið inn Aðalmarkmiðinu er náð. Gæti
kafa, mætti líkja við útsynning. kg stefna j fjárm41um. Rjöttolls-
llann er ýmist bjartur og fagur, máHnu mun verða r4ðið til far.
svo hvergl sjest ský 4 loftl. en áður sælJa lykta; og
vjer höfum fengið
(,n 'arir diegur svartan skyflóka stjðrU) sem er ,hrein flokksstjórn,
yi n so u og óveðrið skellur yfir. shipnð þeim mönnum, sem tví-
< gna >essa. ölduróts komust mælalaust hafa mest traust lijá
t gær var þingi slitið, og hefir
það setið að störfum í 83 daga.
Vegna þess að þing þetta kom
saman að nýafstöðnum kosningum, j
hefir almenningur fylgt því og
störfum þess með meiri athygli en
annars lieföi vériö. Hluttakan og á-j
hugi manna við kosningarnar i
sumar var fult eins mikill og venja
er
Þeir mörgu kjósendur hafi fytgt
störfum þessa þings eftir æeö at-
hygli.
Kosningarnar settu líka nýjan
svip á þingið Jiareð flokkarnir 'af
mörkuðust skýrar en verið liefir,
og var þa.ð alt góðs viti.
ríkissjóði fyrir tekjuauka á yfir-
sfandandi ári, sem nauðsynlegur
vár til þess að þjóðarbúskapurinn
í ár geti borið sig og tekjuhalli
verði ekki á landsreikningnum
fyr:r ári® 1924.
pá er þess að geta sem jeg tel
mest um vert, að stjórn vorri hef-
ir nú tekist, meðan þingið stóð
yfir, að koma samninguuum við
frændur vora Norðmenn í kjöt-
tollsmálinu í það horf, a@ vjer
munum geta vænst farsælla úr-
srta í því máli áður en langt
um líður.
Mjer finst því út.itið ekki nærri
e?ns ískyggilegt nú og í byrjun
þessa þings og ef hamingjan gef-
ur að tíðin fari nú að batna og
að hlýna í veðrinu, finst mjer það
ekki slæmt, því í vetur .hefir afl-
ast vel og íslenskar afurðir hækk-
að í verði.
Jeg leyfi mjer að óska hátt-
virtum þingmönnum útan Reykja-
víkur góðrar heimferðar og gloði-
legrar heimkomu og oss öllum
þess, að vjer megurn híttast heilir
Qg hressir á næsta þingi og að út-
litið verði þá ekki eins ískyggi-
legt og í byrjun þessa þings.
Ekkí er þess getið að mannskaði
■hafi orðið. Skipið mun hafa vcrið
að flytja salt til Homafjarðar,
því í skeytinu er sagt, að verið
sje að skipa upp úr skipinu salti
og matvælum til þess að ljetta
það. —
Sennilega er skip þetta eign h.f.
„Frón“ á Seyðisfirði, og er sama
skipið sem Magnús Guðmundsson
skipasmiður hjer í bænum hcfir
átt, en hefir selt h.f. ,,Frón.“
því, að örðugra heíir verið fyrir
stjórnir landanna að átta sig — og
einkum er það á sviði fjármálanna.
meginþorra landsmanna.
Erl. símfregnir
fjármál vor í mestu úreiðu. Á líkan
hátt fór um fjármál flestra annara
Þjóða. Enginn gat sjeð fyrir hvað
framundan var, og þðtt útlitið
v®ri fagurt, var áður en nokkurn
varði myrkrið skollið yfir.
Alþingi, sem nú var að hætta,
störfum, hafði fengið reynslu af . -----
fym támum, sem sífelt brugSust Álit Frakka á þýsku kosningunum
vonum manna. Sama hafði þjóöin París 6. maí.
fengið. Þess vegna tók þingið nú pýsku kosningarnar hafa vakið
fastari tökum á öllum fjármálun- eigi all-litla gremju víða í Frakk
» . ^ Og nú getum vjer vonað, að landi. Sigur hinna róttæku hægri
ÍaT>tlr dagar sjeu framundan. °" vinstri gefur ástæðu til að ótt-
’o’n fyrir árið 1925 voru af- ast að skaðabótafyrirkomulag það
" . með tekjuafgangi,og manu er sjerfræðinganefndirnar hafa
a ii sammala um það, aö þau sjeu lagt til, muni stranda í ríkisdeg-
ovenju.ioa gætilega áætluð. Það er inum. pó trúa margir á það, að
þess\ cgna alt útlit til, að afkoma heldur en að eiga á hættu bylt-
aisms 192o verðj góö_ Einnig hefir ingu með öllu því sem af henni
jungið bætt, afliomu þessa árs með getur leitt, muni „national:star“
ví að auka tekjur ríkissjóðs. j ef til vill nálgast hina sem meira
Pótt þessi stefna þingsins í eru hægfara, svo að hægt verði
fjarmálum auki nokkuð álögur að fá framgengt tillögum nefnd-
andsmanna í "bili, þorum vjer að anna. Sum blöð n vilja halda því
tullyrða, að hún er í fullu sam- fram, að kosningarnar geri póli-
ræmi við vilja meiri hluta lands-
manna, þeirra, sem studdu að
kosningu þeirra þingmamia, sem
uu skipa fjölmennasta flokk þings
ras, og sem nú fer með völdin í
landinu.
Em mesta gæfa þessa þings og
Peirrar stjórnar, sem nú situr, er
hl® glæsilega útlit í kjöttolls-
Innlendar frjeitir.
Vestmannaeyjum 6. maí. FB
Rannveig Halldórsdóttir hjúkr-
unarkona á spítalanum lijer hefir
verið sæmd fröuskum heiðurspen-
ingi fyrir hjúkrun sjómanna, sem
fluttir voru skaðbrendir á spítal-
ann í fyrra af skipinu „Terre
Neuve.“ Afhenti höfuðsmaðurinn
af franska eftirlitsskipinu „Ville
d’Ys“ henni verðlaunapeninginn.
Fyrir helgina kom þýski togarinn
„Billwarder“ hjer inn og sgtlaði
að skilja hjer eftir sjúkling. —
Sigldi skipið upp á Hörgeyri, en
komst út aftur af eigin ramm-
leik. „Bilhvarder“ er sarna skipið
og fjekk hjer sekt fyrir ólöglegar
landhelgisveiðar fyrir nokkru.
Stykkishólmi 7. maí. FB
Kuldar eru hjer miklir þessa
dagana og yfirleittt hefir vetur-
inn verið gjaffeldur. pó liefir
hvergi orðið hcyleysi hjer um
slóðir og útlit fyrir góða afkomu
hjá bændum og fjenaðarhöld-
pilskipin sem hjeðan ganga, 4
talsins, fóru út um páskana og
kom hið fyrsta þeirra inn i morg-
un með 16000 fiska afía. Vertíðin
hefir orðið slæm bæði hjer og í
Ólafsvík, vegna stöðugra ógæfta,
en í Eyrarsveitinni aflast mjög
vel nú og hinar bestu horfur með
gó>ðan afla á næstunni.
„Esja“ fór lijeðan til Flateyjar
i gærkvöldi.
Sönghljómleikar.
Ungfrú Hanna Granflet söng
með aðstoð frú Signe Bonnevie
í fyrsta sinn í Nýja Bíó í fyrra-
kvöld. Hún hefir háa söngrödd,
sópran, eða rjettara, háan mezzó-
sópran, hreimfagran sjerstaklega
á vissu sviði, hæstu tónarnir noklt-
uð þvingaðir, að mrasta kosti í
þessu húsrúmi. Jeg get best, hugs-
að mjer að ungfrúin sje ágæt í
stórum óperusal þar sem húsrúm-
ið er nægilegt til þess að breiða úr
röddinni og mýkja háa og sterka
tóna hennar.
(")]] meðferð ungfrúarinnar á
viðfangsefnunum bendir líka í þá
átt, að hún eigi heldur heima og
kunni betur við sig á óperusvið-
inu en á konsert-pallinum.
Af söngvunum, áttu hinir nor-
rænu söngvar, ,,En dröm“, eftir
I SlbÉl ■■ 1
Hljómleikar 4. maí 1924.
pað var nýstárleg skemtun fyr-
ir söngvini bæjarins þessi fyrsti
í’lygel-hljómleikur þeirra fjelag-
anna. Hjer heyrist alt. of lítið ai
hljóðfæraslætti. Við erum svo
langt aftur úr öðrum þjóðum,
sem fyrir löngu liafa sk’lið bina
miklu og síungu I’st, .músikkina',
hver betrandi og göfgandi áhril
hún hefir á allan sálarþroska
manna. Sú list verður ekki í aska
látin og hiniim ráðandi mönnuin
í fátæku og fámennu þjóðfjelagi,
eins og voru, hættir við að líta
n:ður á þeása lifandi list, einmitt
vegna þess að hún gefur ekki af
sjer neitt endurgjald í klingjandi
mynt; en þeir sjá ekki og vita
ekki um öll þau sáðkorn fagurra
og göfugra hugsana, sem falla
smámsaman inn í hug og sál allra
þeirra, sem vilja reyna hin sálar-
betrandi áhrif hljómlistarinnar og
taka við þeirri sálarmenningu,
sem hún má þeim færa.
Svo er þó fyrir þakkandi, a,li
margir eru þeir bjer, nú orðið,
sem þegar þekbja þessi áhrif
hljómlistarinnar og sækja þvíeins
vel góða hljómleika og ekki síður
en áhrifamikla, guðsþjónustu.
,,Músikkin“ hefur áhugamenD
sína á hærra og hærra stig, alveg
eins og sterk og heit guðstrú;
Grieg, sem ungfrúin söng aðdáan
lega vel, og svo ekki síst finsku' aÁ111 þeirra tveggja er svo örstutt
söngvarnir, best við röddina, þó hl1 ef nokkuð er og jeg .er
ágætlega færi einnig frá hennar, Þ6SS fullviss, að hran vantrúaðj
hendi „Standchen“, eftir Rich. Setur trúaður orðið fyrir kyngi-
Strauss. ITngfrúin hefir mikla hraft hljómlistarinnar.
,tekniska“ kunnáttu og kann
að heita rödd sinni fimlega, kem-
Hljómleikur þessi varhinnfróð-
legasti, sýndi glögt h'ð stóra haf
tískan frið ómögulegan; en fleiri
vilja bíða átekta með ró. Temps
ræður til að forðast að láta líta
svo út við kosningamar hinn 11.
þ. m., að frönskum nationalisma
sje otað á móti þýskum.
Jordan.
•------o------
Skipstrand.
— S jóvátryggin garfj elag islands
fjekk í gær símskeyti frá Horna-
firði, þar sem skýrt er frá því,
að mótorskipið „Faxi“ hafi síð-
astliðinn sunnudag strandað við
Ilornafjörð. Slr’pið liggur þar á
sandrifi og er óskemt ennþá. —
Björgunartilraunir þær sem gerð-
ar hafa verið, hafa reynst árang-
urslausar.
ur vel fyrir sig orði, ef svo mætti selP er a mdli hins klassiska forma
segja ___ og stíls hjá Baeh og hins nýtísku-
Eitt lag var misvalið á söng- leSa stíl Sindingfc Hvorutveggja
skránni, jeg leyfi mjer a'ð segja hef.r sína kosti útaf fyrir sig.
svo, þó að einmitt það lag sýnd-,1 >ach’s músík er strangur stíll og
ist vekja mesta aðdáun áheyrend-, fornb «em útheimtir mikla ná-
anna. Pað var „Die Nachtigall“, vkvœmni að >ví er útfærsln snert'
eftir Alabieff. petta lag er svo nB músík hans er eins stærð-
nauða ómerkilegt, gersneitt öllum fræðileg dæmi, eitt eða fle:ri, sem
sönnum og fögrum músibkblæ, meistarinn kann að leysa á ýms-
samtíningur úr rússncskum þjóð- an °g margbreytilegan hátt. - 1
vísu-motivum og með miður fögr- Mörgum finst stærðfræðin vera
um tónum undir orðunum ,Nachti- nokkuð þur fræðigre n, eins eru
gall, o, Nachtigall/ — óeðlilegt og >eir «g margir sem finst Bach
ósöngnæmt. Að jeg eyði orðum um nokkuð þur; eru það þeir, sem
lag þetta er vegna þess, að það sjerstald. eiga hágt með að fylgjá
stórlýtti söngskrána, sem að öðru me® 1 „mot:vum“ hans, enda
leyti var vel samstilt. Færi vel krefst Bach þess, að allur hugur
á því alð sleppa því næst. Stór áheyrenda sje við, og ekkert má
munnr var þar t. d. á laginu ur missa.
„Solsken,“ eftir Járnfelt; þar Nýtískustíllinn er aftur á móti
söng ungfrúin listavel og taki að mörgu leyti glæsilegri fyrir
menn vel eftir þe m hljómhreim hlð óvana eyra, þar sýnist vera
og þeirn snotru áherslum, er ung- meiri t lbréyting, og hugmynda-
frúin viðhafði undir orðunum: tlu£ hlaupið úr einu í annað
„o, huru skönt att det fins ándaa. en hlð þaulvana eyra kýs sjer
sá mycket solsken i várlden,“ þá beldur Bíjch. Músik hans erstefja-
sannfærist, hver og einn um að kend og þarf mikla leikni til þess
ungírúin á til mörg þau t lþrif, að láta hvert stef njota sin, svo
sem einmitt geta gert söng henn- að ekk renni saman^við önnur.
ar fullkominn og mörgum ógleym- Peim fjelögum tókst mætavel, þó
anle»ann. * ” nokknð vantaði á skýran stefja-
Frú Bonnevie aðstoðaði snoturt leik. Variation’r Sindings í es-moll
með undirleik á „flygelið“, og var skrautlegt og voldugt tón-
ljek þó á köflum full sterkt. pað verk. sem mjer fanst þeim fje-
er ekki nema gaman að kynnast ^smm takast best með. ,Flygelin‘
þessum vorboðum, sem leita hing- voru ef til vill of sterk á ff-
'að um langan veg til þess að hita hú*lð er heldur lítið fyrir
okkur um hjartaræturnar, þó er- hliómfyll’ beirra beirsria. En við
lendir sjeu þeir og þeir syngi á hví verðnr ekki -Prt og síst þeim
' erlendum tungum. Sjálf’r eigum f’elösrnm nm að kenna.
'við svo lít-ið og fátt til af slíku. Hr. Sehaebt Uek einn ítalskan
' að heimskulegt, er a'ð taka beim Koncert eftir Bach og tókst þar
ekki tveim höndum, og kvnna srárstaklee-a nrvðilega með „pre-
okkur hvað þeir hafa á hiarta. sto“. 3. kaflann.
i Á. Th. Samspil þeirra fjelaga var óað-