Morgunblaðið - 09.05.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.05.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAIII MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Finsen. Ötgefandi: Pjelag i Bey'fjavik. Ritstjörar: Jön Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjðri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti B. Siraar. Bitstjórn nr. 498. Afgr. og bdkhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimnsimar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Askrfftagjald innanbæjar og I ná- grenni kr. 2,00 á mánuCi, innanlands fjær kr. 2,50. f lausasölu 10 aura elnt. Innflutningshöftin. Samkvæmt reglugjörð frá at- vinnumálaráðherra. er birtist í Lögbirtingablaðinu 8. þ. m., er bannað að flytja til landsins eft- irtaldar vörur: a. Fiskmeti, nýtt, saltað, hert, reykt eða niðursoðið. Kjötmeti og pylsur, nýtt, saltað. þurkað, reykt eða niðursoðið. Niðursoðnir, sylt- að'r og sykraðir ávextir. Ávaxta- mauk, hnetur, makrónudeig. — Kaffibrauð allskouar og kex, ann- ; að en matarkex. Lakkris. síróp, gjaldeyrisuErslun. hunang, brjóstsykur, karamellur, — . . konfekt, marsípan. Limonaði, sóda- ÖEngisskráning dq nema þurkuð epli, sveskjur, apri- kósur og ferskjur, bláber og kirsu ber. 01, ölkelduvatn, ávaxtasafi (saft). Siikkulaði. Efni til brjóst- sykurs- og_ konfektgerðar. Kerti. Vagnáburður, skóáburður, gólfá- burður, leðuráburður og fæg'efni hverskonar. Sápa, sápuspænir, sápndnft. Sjónaukar, ljósmyuda- vjelar og hlutar í þær. Bífreiðar, hifhjól, reiðhjól og varaWutar í þau tæki. Hurðir, gluggar og húsa- listar. AÍIar vefnaðarvörur, sem verðtollur er lagður á og ekki eru áður nefndar og tilbtiinn fatn- aður, sem ekki er áður talinn. Speglar og glervörur, aðrar en rúðugler og vatnsglös. Postulíns- vörur allskonar. Brjefspjöld. Nú telur einhver vera vafa á því, hvort vara sú, er hann vill Fyr:r nokkni var farið hjer vatn, óáfeng vín. nmvötn, hár- nokkrum orðum um frumvarp það vötu, harsmyrsl. Baðlyf. Lifandi eem kom fram í þinginu um geng- jurtir og blom, t lbnin blom, jola- isskráningu. Eins og við var að trje og jólatrjesskraut. Tilbúin búast kom það ekki til greina í .stofugögn og hlutar lír þeim. Loð- þ\1 formi sem það var í fyrstu. jskinn og fatnaður úr þeim, skinn- En ,s4 tróði viiji sem lýsti sjer treyjur og skinnvesti, sTkihattar, flytja t.il landsins, falli undir á- í frnmvarpi þessu á því að gera floshattar,, lianskar, reiðtýgi, tösk- kvæði 1. gr. og getur hann þá eitthvað sem gagn væri að í þessu ur> wski og aðrar vörur úr skinni, máli, hann var svo sterkur í þing- tokkskor, silkiskór, flosskór, sól- inu að lög voru samin eins 0g j Hlífar, kniplingar, silki og silki- menn vita um þetta efni. j varningur. Fiður, dúnn, skraut- Er þar breytt frá því hinu' t.iaðrir. Veggmyndir, myndabæk- fyrsta áformi að Verslunarráðið ur> myndarammar, rammalistar, og Sambandið hafi atkvæði nm glysvarningur og leikföng allskon- skráningu gengis, kanpendur ar> fbigcldar og flugeldaefni. ákveði verð vörunnar. Eftir lög- Hljóðfæri allskouar' og grammó- tmum er það einn maður úr hvor- fónplötur. Úr, klukkur, gullsm:ð- um banka og einn sem fjármála- j isvörur, silfursmíðisvörur, plett,- ráðherra skipar er sæti eiga í igjaldeyiúsnefndinni. Auk þess sem nefnd þessi á að ihafa á hendi gengisskráningu, .þá á hún og að gera tillögur til landsstjórnarinnar er stefna að> hækkun gengisins. Til þess að geta gert ráðstaf- anir sínar og haft yfirlit yfir gjaldeyrisverslunina þá getnr nefndin kraf:st þess að einstakir menn og fjelög láti henni í tje iipplýsingar nm hve mikið þeir eiga af erlendum gjaldeyri. kunna að telja ákvæði þetta serig strangt, og geta spurt hvort ástajða. sje til að hafa laga- bókstaf fyrir stíku. En ákvæði þetta er ekki annað cn varnagli sem hægt er að grípa •ef ástæða þykir til þess, því bank- am r líta svo á, að ennþá hafi menu ekki farið út á þær v;ni- götur að geyma sjer andvirði seldra afurða erlendis í stað þess að taka það heim og þannig orðið þess valdandi að eftirspurn eftir íslensknm krónum minkaði óeðlilega mikið. Pegar fjárhagur rýmkar og sknldum Ijettir af framleiðslufyr- irtækjum og útflytjendum þá er mögulegt að á þessu fari að bera. Fn með lögum þessum eða um- getinni he:mild er það fyrirbygt að einstaklingar skaði þjóðfjelag- ið og þá sjálfa sig nm leið með því að draga ekki erlenda gjald- eyr'nn sem til felst í búið hjer heima fyrir. Með þessu fyrrrkomulagi er og trygt að nauðsynleg samvinna baldist milli hankanna í þessu máli. IIún hef: r verið góð. Breytingin á fyrirkomulaginu frá því sem nú er, er ekki stór- vægileg. Nauðsynlegt yfirlit ætti a® fást ba'tra, samvinna millli uilra aðila ætti að verða trygg- 'ari> og betur hægt að hafa anga á.því, sem orðið gæti til þess að bækka gengið. En að því viljum vjer og þurf- uui nú að stefna. vörur, gimsteinar og hverskonar skrautgripir, eirvörnr, nýsilfurs- i'örur, n'kkelvörur. Legsteinar. b. Smjör, smjörlíki og allskon- ar feitmeti, nema til iðnaðar. Ost- ui’ allskonar. Egg, ný og niður- soðin, eggjáduft. Niðursoðið græn- meti. Nýir og þnrkaðir ávextir, leitað úrskurðar atvinnu- og sam- göngumálaráðuneytisins nm það, og er það fullnaðarúrskurður sem og aðrir úrsknrðir þess út, af 'á- gre:ningi um skilning á ákvæðum reglugjörðar þessarar. Nú telur einhver sjer nauðsýn- legt að flytja til landsihs eiif-! hverja af vörutegundum þeim, er greindar eru í 1. gr. og getur hann þá leitað til þess leyfis at-1 v’nnu- og samgöngumálaráðuneyt- isins. Innflutningsleyfi á vörnm þeim, sem taldar eru í 1. gr. staf- lið a., verður þó ekki veitt, nema. ómissandi þyki, og á vörum þeim, sem taldar eru í staflið h, ékki nema, sjerstakar ástæðnr sjeu fvr- ir hendi. PÍ og sjóðstofnunin. Einars Jónssonar ekki fengið fyr en þau hafa verið steypt í málm. Og til þess á að verja þesum sjóði. ' Með því að stofna ha.nn og verja Frá því var sagt hjer í blaðinu íi] >essa> borgar >j6ðin 7. þ. m„ að í minningu nm 50 ára Einari -ióUssyni gjöfma að uokkru afmæli frægasta listamanns ísl. “ eða s>'nir mmsta kostl að hún þjóðarinnar, Einars Jónssonar >akkar liana °" kann að meta myndhöggvara, hefði verið ákveð- bana. ið að stofna sjóð, er varið skyldi Vafalairst vill hver einasti ís- til þess að varðveita verk hans frá ienóingur leggja í þennan sjóð eyðileggingu. í bráðabirgðafram- “ 1111 strax síðar meir' Aðal' kvæmdanefnd hafa verið kosm atriðið er ekki >að> að menn leg?:i samlégast þóknast að sæma borg- arstjóra í Reykjavík, K. Zimsen r’ddara Fálkaorðunnar, riddara- krossi Dannebrogsorðunnar. Eftir að sáttatillögur sáttasemj- arans, er bruggarafjelagið danska hafði gengið að, hafði verið felt af sambandi starfsfólks v'ð hrugg- húsin með 2800 atkvæðum gegn 1600, hófst á mánudaginn var verkfall við öll fyrirtæki þan, sem hrugghúsaeigendur starf- rækja. Undantekin verkfallinu eru hrugghús'n „Stjemen“ og ,,Hafnia“ ásamt hrugghúsnnum í Husum og Vanlöse og ennfremnr fjrrirtæki þau, sem f jelag gos- drykkjagerðarmanna starfrækir. Nær verkfallið til 4600 a.f 5500 | strarfsmanna brugghúsanna. Við þýsku kosningarnar hefir listi Danmerkur-Slesvig-f jelagsins fengið 7639 atkvæði, en fjekk 4814 atkvæði við kosningamar árið 1921. MálmtryggingarhlutfaU pjóð- bankans var 47,5% hinn 3. þ. m. Heildsölu-vís'tala „Finanstifl- ende‘ ‘ 'hefir fallið um 3 stig ■ og er nú 225 miðað við 1914 eða 10% hærri en 1923. Kol, jám, ýms hráefni, kaffi og smjörlíki hafa fallið í verði, en hinsvegar hafa, ýmsar afnrðir landbúnaðarins, er flytjast út, hækkað. Sigríður var tápkoua hin mesta, fáskT'tin, eu föst í skoðunum og prýðilega greind. Sópaði allmjög að henni, er hún vildi það við- hafa, og talaði hún þá enga tæpi- tungu, ef því var að skifta, enda til lítils að malda í móinn. Lýsti sjer hinn mesti gevðarskapur S orðum hennar og verknm. Stefán bóndi, sem er hinn mesti mannprýðismaður, er nú háaídrað- nr orðinn, kominn hátt á níræðis- aldnr (f.1837); hefir þó verið vel ern >til skamms tíma, en er nia allmjög farinn að heilsu, og hefir sjóndepra mest amað honum hín síðari árin. Synir þeirra Stefáns i og Sigríðar eru þeir Jón skó- smíðameistari og kaupmaður ag Elías Lyngdal kaupm., báðir bú- settir hjer í bæ, alkuunir atorkn- menn. Dóttir þeirra, Valgerður að nafni, er dáin fyrir mörgnm ár- um. P. niríkissöningin breska. •I 5igriður Bárðardóttir. Björn Kristjánsson alþingismaðnr, Samúel Ólafsson söðlasmiður, hr. Helgi porkelsson, lir. Jón Árna- son, frú Kristín B. Símonarson, frú Aðalbjörg Sigurðardóttir og nngfrú Hólmfríðnr Ámadóttir. Tæplega þarf um þa'ð að efast, að sjóðstofnun þessi muni fá góð- ar undirtektir og almenna þátt- töku. Alt, styður að því, að svo vcrði. Einar Jónsson gaf þjóð:nni öll sín listaverk árið 1909. páð var stórfengieg gjöf og dýrmæt, mikinn skerf bver, heldur hitt, að sem flestir, að allir sameinist í þessn varðveislustarfi. pað á ekki að vera verk fárra manna. pjóðiu á öll að leggja þar hönd að. Með því vinst það fjótast og ljettast og méð því sýnir þjóðin ling sinn best til gefandans. Áskriftalistar hafa nú þegar ver’ð settir út hjer nm bæinn. Einn þeirra liggnr frammi á skrif- stofn „Morgunbl.“ Á föstudag- inn verður rannsakað, bvað mikið hef'r safnast. Skenítilegt væri að svo að varla hefir nokkur þjóð lilotið fegurri gjöf af syni sínnm. geta latið listamanninn, sem nú En nú kemur til þjóðarinnar kasta dvelnr erlendis vita það, 11. þ. m„ að geyma svo þessa jýru gjöf,: a 5t)' ara afm®ll„hans> að vel ^ að full sæmd sje að bæði þjóð ^öggsamlega og listamanni. pví hefir verið fleygt, að sjóð- stofnun þessi sje óþörf. pað sje hefði verið tekíð und'r þessa sjóðstofnnn, sem varð- veita á gjöf hans frá eyðileggingu. Með því sæi hann, að við kynnum þegar sjeð Svo fyrir listaverkum!ekkl aðeins að >iggja góða &ót E’nars Jónssonar, að þan sjeu.°g dý™æta' Við ^™11 llka að tryggilegá geymd og varðveitt í meta hana' húsi því, er reist hefir verið yfir mjmdasafnið. En þetta er mis- skTningur. Flest verkin eru enn aðeins í gipsi, örfá hafa verið steypt í varanleg efni. En gipsið er eyðileggingunni, undirorpið. FRÁ DANMÖRKU. Rvík 7. maí. FB. Hinn 17. f. m. befir H. H. konungurinn, samkvæmt tillögum Örugga varðveislu hafa listaverk. forsætisráðherrans þar um, náðar- Látin er hjer í hænnm í gær- dag (8. maí) merkiskonan Sigríð- tir Bárðardóttir, komin fast að hálfníræðu, fædd í Hemru í Skaft- ártungu 13. dag ágústmánaðar 1840. Voru foreldrar hennar Bárð- nr bóndi Jónsson í Hemru ogkona hans Guðrún Sæmundsdóttir, prests að Útskálum, Einarssonar. í Hemru ólst Sigríður upp til full- tíðaaldurs, en fluttist síðan að pykkvabæjarklaustri í Álftaveri, til Sigurðar Nikulássonar bróður síns, sammæðra; var hún þar fá ár, áður hiin giftist (1865) eftir- lifandi manni sínum, Stefáni E:n- arssyni, porsteinssonar, bónda í Kerlingardal í Mýrdal og reistu þau bú „að sljettri foldu“ á svo kölluðum Tánga í Mýrnaland:, og hafði þar ekki verið hygð áður. Bjuggu þau þar í 4 ár, en flutt- ust þaðan að pykkvabæjarklaustri og bjuggu þar í 6 ár, því næst að Hraungerði í sömu sveit og vorn þar 8 ár, þá að Geirlandi á Síðu, en voru þar aðeins 2 ár. Paðan fluttnst þau loks að Efr - Fljótum (Króki) í Meðallandi og bjuggu þar mestalla búskapartíð sína, eða 22 ár. Brugðu svo Lúi árið 1907 og fluttust til Víkur í Mýrdal, en voru þar aðeins 1 ár; komu svo hjer til bæjarins næsta ár (1908) og háfa verið h.jer síð- an, t:l húsa hjá sonnm sínum. Er þetta langur búskaþarferill, 42 ár, og hjúskaparárin um 60. Mætti þar minnast margs frá rausnar- heimili þeirra, er ýmsum gæti orð ð til eftirhrevtni nú á dösnim. Stóð bú þeirra jafnan með hinum mesta blóma, osr í Króki höfðu þau reist vandað timburhús, eftir því sem þar gerðist í þá daga. Árið 1913 kom fyrst fram tíl- laga um, að halda sjerstaka sýn~ ingu fyrir Bretland og öll lýðríki þess og nýlendur. Var það Strat- hcona lávarðnr, sem bara hans fram og voru undirtektTmar hin- ar bestu. Svo kom ófriðurinn og málið lagðist í þagnargildi nro tíma. En 1919 var það tekið ti'J umræðu á ný og nefnd sk'puð tö að gera endanlegar tillögur. Og árið eftir ákváðu rjettir aðilar, innanríkisráðuenytið bretska og stjórnir lýðríkjanna, að halda sýn'ngnna, og var hún opnuð al- menningi um miðjan .síðasta mánuð. SýUing þessi, sem haldin er i Wemhley Park í London, er stærsta sýningin, sem nokknrn- tíma hefir veæ'ð haldin. Sýningar- svæðið er ekki sjerlega stórt, una 1 km. á hvem veg. En þar hefir verið bygð npp heil borg, feikna- miklar sýningarhall'r, íþróttavöll- ur, listasöfn og smærri hús fyrir sýningar nýlendanna, hljómleika- skálar, samkomusalir og veit:nga- liús. Flest af húsum þessum eru bygð úr steini og verða því ekkí rifin aftur, eins og tíðast er nn sjTiingarskála. Hef'r undirbúning- nrinn undir sýningnna kostað yf- ir 10 miljónir sterlings punda og mnn aldrei hafa ver'ð varið jafn- miklu fje til einnar sýningar. En þó gera menn ráð fyrir, að sýn- ingin muni borga s:g, hæði bein- línis og óbeinlínis. peir, sem var- legast hafa áætlað gestafjöldann á sýningu þessari, telja, að' nm 25 m’ljónir manna muni sækja hana. Og af þeim niikla fjölda veiða vitanlega fjöldamargir útlending- ar, sem skilja mikla peninga eftir í land'nu. pegar komið er inn á sýniug- una og farið um aðalinngangmn verður fyrst fyrir skrautlegnr blómgarður, en þá taka við tveir stærstu sýn’nsrarskálarnir, vjela- sýningin á vinstri hönd, en iðn- svningin á hæeri. Fyrir hamlan ‘ðnsvningnna, í útiaðri sýningar- svæðisins, er listasýningin. og bar nálægt sýninsarskálar Nvja Síá- lands og Malaia. f beinn áfrarn- haldi af iðnaðar- og vielasýn'n"'ar skálunum koma hvggingar Ástra- lín o<r Oanada, háðar stórnr og íhnrðarmiklar, en þá tekur við íbróttavölluriun. Er hann talinn vandaðri cn nokkur íþróttavöllnr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.