Morgunblaðið - 14.05.1924, Síða 3
MORGUNBL Af I>
morgunblaðið.
Stofnandi: Vilh. Finsen.
&tgefandi: Fjelag I Beykjavlk.
Ritstjórar: J6n Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
áuglýsingastjóri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 6.
Sfmar. Ritstjórn nr. 498.
Afgr. og bókhald nr. 560
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimaslmar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Askriftagjald innanbæjar og 1 n&-
grenni kr. 2,00 á mánuSi,
innanlands fjær kr. 2,50.
I Iausasölu 10 aura eint.
I F
M Meiðsla.
Mjög mun þátttaka verða al-
menn í Iðnsýningnnni, sem lialdin
verður lijer í næsta. mánuði —
Því áhuginn er bæði mikill og al-
mennur fyrir því, að sýning þessi
verði sem f.jölbreyttust og sem
hest til hennar vandað, þó und-
iibúningstíminn sje naumur.
Sú innlenda framleiðsla sem að
■emhverju leyfi fær stuðning í hili
a£ innflutningshöftunum, verður
,SÓma sJer hvað best á þessari
sýningu.
Kemur það fyrir, að menn líta
svo á, að innlenda framleiðslan
Þoli ekki að samkepni við er-
lendan
varning af sama tægi,
rýrni eða bverfi. Að framleiðend-
T1r innlendir vandi vöru sína þá
'ekki sem skyldi — noti sjer
RUgnablikshagnaðinn en hugsi
rninna um framtíðiua.
Einmitt þegar húast má við, að
eftir.spurnin eftir innlendri fram-'
leiðslu aukist, þá verður vörn-
vöndunin og gæðin jafnframt að
batna. pvi þeir nýju viðskiftavinii'
sem þá koma til sögunnar eiga að
halda áfram að nota innlenda
frandeiðslu, þá sem til er, þó a.lt
verði frjálst við: útlönd. í stað
Þess að fjöldi manna fleygir því
mnlenda jafnskjótt og bitt er fá-
ar*Iegt, ef gæðamunurinn er nokk-
uð tilf;nnaulegar.
^11 Þegar við erum komnir það
áleiðis, að við framleiðum iunan-
lands margar þær vörutegundir,
•sem liingað til hefir tíðkast að
flytja aðallega frá útlöndum, og
framleiðendum hefir gefist kostur
á að sýna þjóðmni, að vörur
Þeirra standi jafnfætis þeim er-!
lendu, kemur til kasta almenn-
mgs, að hefja almenn samtök til
Þess að allir kaupi frekar það
«em innlent er, en það sem er af
erlendum toga spunnið.
Þó verðlann verði eigi veitt á
^essari sýningn, er hægt að gera
aBnað, sem gæti komið framleið-1
^ndum eins vel. Að gerðar sjeu
at.hu (r. -
feanir á því, sem á sýninguna
nemu> I
> er miði að því, að komast
nm hver.jar innlendar.
omtegiiudij g;jeu fyllilega sam-;
epn sfærar við erlendar. Síðan
hnetti nota þessar vörur til grund-
aÞar fyrir sjálfgggð samtök til |
Þess að örfa menn og leiðbeina!
til kaupa 4 innlendum varningi,1
sem koma á og komið getui* í
stáð innflutniugg frá útlöndmn. |
Samtök sem þegsi} ern víðsvegar
lönd og til hins mesfa gagns
búskap Þjóðanna.
París, 11. maí.
Úrslit þan, sem þegar ern friett
af kosningunum frönsku benda ó-
tvírætt í þá átt, að vinstriflokk-
arnir — andstöðuflokkar stjórn-
arinnar — muni vinna sigur. Er
frjett nm kosningu 350 þing-
manna af 584 og hafa stjórnar-
andstæðingar — socialradikalir
og jafnaðarmenn, að frátöldum
kommúnistum að eins unnið fá
kjördæmi. Líklegt er að kosning-
amar drági miklar breytingar á
eftir sjer.
París 12. maí.
Úrslit kosninganna nrðu: í-
'haldsmenn fengu 11, tapa 13 sæt-
um; hægfara lýðveldismenn 137,
tapa 58; vinstri lýðveldismenn 92,
tapa fimtán; óháðir róttækir 34,
tapa 13; social-róttækir 127, unnu
47; social-lýðveldismenn 39, unnu
1; sameinaðir jafnaðarmenn 101,
unnu 35; kommúnistar 29, vinna
5. Stefnubreyting til vinstri stvrk
ist í hinu nýja þingi, en enginn
fiokknr hefir nægilegan meiri-
hluta til þess að stjórna einn.
Hin nýja þingafstaða virðist muna
hafa í för með sjer niikilsverðar
breytingar, og einkum mun
staða Frakka breytast frá því
sem verið hefir til þýskra þjóð-
ernissinna.
Jordan.
Sígyrðui1 Birkis sösigwari
Hann kom með Gullfossi síðast, er telja harin mjög efnilegan lista-
af-íog ætlar að dvelja. hjer í bænum mann í sinni grein.
mjög stuttan táma. Býst hann þó Síðas| þegar Birkis söng hjer
viö að lialda eina söngskemtun lijer fyrir nokknun árum, fjekk hann
áður en hann fer út aftur. injiig lofsamleg ummæli allra, sem
Hann hefir nú lokið námi með til hans heyrðu. SíSan liefir hann
ágætri einlmnn, við konunglega að sjálfsögðu lært mikið, og tékið
Eins og tölurnar í seinna skeytinu' sönglistaskólann í Khöfn, þar sem stórkostlegum framförum, og má
bera með sjer fer þar eitthvað á milli ]jarm hefir stundað nám undanfar- ]iví telja víst, a’ð hjer gefist öllum
mála, því töpin eru fleiri en vinn-
ingamir. Eftir fyrra skeytingu virð-
ist mega ætla, að það sem á vanti til
þess að það sem á vanti til þess að
vinningar og töp standist á, sje vegna
þess, að vinningar sjeu taldir o£ fáir
— ósignr stjórnarflokkanna mun því
sá sem seinpa skeytið hermir.
in ár. Auk þess hefir hann nm Iteykvíkingum
hríð stundað uám í pýskalandi hjá skemtun.
frægustu sönglistarkennurum bar.
Hefir hann hlotiö einróma lof og
álit allra þeirra kennara sinnn,
kostur á ágætri
S.
FRÁ DANMÖRKU.
(Tilk. frá sendih. Dana).
11. maí.
Loftskeytastöðvar á Grænlandi.
Að því er ,Berlingske Tidende'
segja, hefir nú verið gerður samn-
Grænlandi fari um loftskeytastöðina
hjer í Reykjavík. Stöðvarnar í God-
viku. A fundinum á föstudaginn
(tilkynti formaðurinn, að ríkis-
havn og Godthaab verða svo litlar aðjþinginu hefði horist mötmæla-
þan* ná ekki nema til Jnlianehaab, ágkorun samþykt samnings-
sem svo nær hingað, eða til Færeyia1 • ‘ . ....
. . . . ins, og væru undir henm 447.777
er best gegmr.Angmagsalikstoðm mun i . ’
og ná hingað því hun er það nær en ' n‘
vesturstrandar stöðvarnar.
Grænlandsmálið.
Moltke ntanríkisráðherra hefir
S IDÍði
Eftir Sigríði porláksdóttur.
Enn voru íslenskir sálmar sungn-
ir. En rjett eftir að byrjað er að
Frumvarpið til Grænlandssamnings-
ins milli Noregs og Danmerkur var
samþykt í norska þinginu með yfir-
gnæfandi meirihluta í fyrra mánuði.
En Danir drógu það á langinn að
leggja það fyrir þing sitt, vildu bíða
fram yfir kosningar.
ingur milli Grænlandsstjórnarinn- fagt Qræn]auclssamn’ng Dana og
ar og „Dansk Radio A/S um ]sjorðmanua fyrir fólksþingið og
byggingu fjögra loftskeytastöðva kemur hann til nmræðn j næstu
á Grænlandi. Efni til stöðvarinnar ^
er danskt og danskir menu ein- — ................... ———
göngu vinna að smíði þeirra. Að-
alstöðin verður í Julianehaab. -f
Verður þar 5 kílovatts ljósboga-
senditæki af Poulsens-gérð, til
þess að annast sambandið við
Reykjavík og Thorshavn. Stöðv-
arnar í Godthaab og Godhavn
hafa liálf-kílovatts lampa-sendi-,
tæki og stöðin í Angmagsalik ll/2 syn?-)a> er tjöldunum slegið til tjaldsins, þeim megin sem frú
Nú virðist þetta enn ætla að verða
mesta vandræðamál fyrir þeim. For-
ingjar tveggja mestu þingflokkanna
Stauning og I. C. Christensen, vorn
í Grænlandsnefndinni, og eru frum-
varpinu samþykkir. Kosningar fórn
þannig, að vinstri -menn Chrisensena,
töpuðu á við það, sem jafnaðarmeim
unnu, svo af kosningunum verðmr
ekkert ráðið um þjóðarviljann í þessn
efni.
Til þess að frumvarpið komist gegn
um þingið, þurfa vinstrimenn og jaín-
aðarmenn að taka höndum saman, en
þeim er báðum bandalag slíkt ógeðfelt.
„Radikalar“ og hægarrinenn halda
því fram, að þetta sjeí raun og vern
ekki flokksmál, heldur sje það þjóð-
ernismáf og skiftist. skoðanir manna
þar ekki eftir venjulegnm flokka-
drátt.um. peir vilja helst þjóðarat-
kvæði, eða þá að hefja samningsum-
leitanir við Norðmenn á ný.
Til þess að sýna að alvara fylgi
hjer máli, hafa þeir þó m. a. komið
á þessum undirskriftum, sem eru æði
margar, borið t. d. saman við at-
kvæðafjölda við kosningarnar síðustn,
er var um 1200 þiisund.
Alvaran í máli þessu lýsir sjer og 5«
því fyrirtæki, sem getið hefir verið
um hjer fyrir nokkru, að stofna til
nýrrar nýlendu á Austurströnd Græn-
lands þegar á þessn ári við „Seoresby
Suud.“ Byrjunarkostnaður við það
brask er talinn verða kr. 300 þúsund,
og má telja víst, að það sje tapað
fje þeim, er leggja það fram. En
samkvæmt frumvarpinn var svæði það
nndanskilið samningnnum við Norð-
rnenn ef Danir stofnuðu þar til ný-
lendu.
Eskimóar einir verða þangað fluttiir
sem að líkindum lætur.
Eignanfgjald jafnaðarmanna.
Að lokinni fyrstu nmræðn S
fólksþinginu hefir stjómarfrum-
vörpunum nm aukning gjaldeyris-
nefndar'nnar og eignaafgjald ver-
ið vísað til nefndar.
pað hefir áður verið skýrt frá þrS
hjer í blaðinu, að Bramsnæs fjármála-
ráðherra hafi lagt fram í fólksþingmn
frumvarp þetta um afgjald af eignum,
sem nema meira en 50,000 krónuxn,
Afgjaldið fer vasandi, eftir eignaupp-
hæðinni, frá 1% a,f 60 þús. upp í
15,1% af 20 miljónum -þróna. ÁætL
að er að afgjald þetta komi til a5
gefa nálega 440 milj. kr. tekjnr.
Samkvæmt tilkynningu frá
sendisveitinni í Prag hefir versl-
unarsamningur verið gerður m'lli
íslands og Czeeko-Slovakiu, og
var skifst á brjefum um það efni
9. þ. m.
snerta á slæðunum, en hann segir:
..Nei, það megið þjer ekki“, þjer
megið ekki slíta keðjuna“. Hr í.
J. lýtur niður að mjer og segir:
„Yður lángar til að snerta þetta“.
„Auðvitað“, svara jeg. Eftir þetta
kemur „vera,“ milli þilsins og
kíióvatts hljómgneistatæki. Gal-
ster verkfræðingur sjer um bygg- 11 r
ingu stöðvarinnar í Julianehaab,
og fer hann til Grænlands með
efni og verkamenn 24. maí. Melc-
how-Muller sjer um smíði stöðv-
anna í Godthaab og Godhavn,
og fer þangað 1. júní. Fyrir verk-
inu við Angmagsalik stendur Sör-
ensen tundurduflameistari, og fer
hann frá Khöfn 20. júlí og hefir
vetursetu í Angmagsalik. Búist
við, að stöðin í Julianehaab geti
tekið til starfa í haust, en hinar
á næsta vori.
hliðar, og milli tjaldanna stend-
vera“, hjúpuð hvítum slæð-
Kvaran sat, og sá jeg greinilega
að hún lagði handleggnn vfik
Landssímastjóri hefir sagt Morgun-
um frá hvirfli til ylja, líka með' höfuð frúarinnar, því að milli mín
slæðu fyrir andlitinu. pessi ,vera‘ og hennar sat enginn, nema mað-
stendur þarna andartak, en fer ur hennar. — Næst sjest „veran“
síðan inn í byrgið og dregur sam- milli þilsins og tjalds ns hinum-
an tjöldin. Heyrði jeg þá frú megin, en þeim megin sat hr.
Aðalbjörgu tala um, að líklega H. N.
liefði þetta verið ,systir ElísahetL' Aftur kom svo „vera“ fram um
Eftir örstutta stund kemur aftur byrgisgættina þrisvar eða fjórum
,vera', hjúpuð slæðum, alveg eins sinnum, og í þess’ skiftin lengra
og sú fyrri. fram. Stóð hún alveg fyrir ntan
Greip mig nú áköf löngun til hyrgið, sló saman tiöldunum, en
þess að snerta á þessum „verum“, hafði þau samt fast við hak sjer.
en nú var haldið fast í báðar
hendur mínar, öðrummegin af hr.
E. K., en hinummegin af hr. fs-
Einusinni var L'öldnnum slegið
t l hliðar ^— nok' ru eftir að ein
„veran“ var horfin inn í byrgið.
Sá jeg þá miðilinn s'tja á stólnum.
blaðiuu frá því að svo sje ætlast til, leifi Jónssyni. Jeg spurði þess
að allar skeytasendingar til og frá vegna hr. E. K., hvort jeg mætti Heyrði jeg þá frú Aðalhjörgu og
eitthvað af fólkinu tala um, a£
það sæi tvær „verur“ hjá honum
En ekki sá jeg þær.
Miðillinn sat þá þannig, að hanr
sneri bakinu þangað sem jeg sat
handlegg na hafði hann beygt upj
sitt hvorum megin við höfuð sjer
þannig, að olnbogarnir vissu upp
og utan um handleggina hafð
hann annaðhvort sveipað hvíti
efni eða þá að hann var jakka
laus á hvítri skyrtu, og hygg je<
1 fremur að svo hafi verið. pettf
1 sá jeg vel, þegar jeg hafði horfl
á það dálitla stund, og beygt mi<
j eins langt fram í sæti mínu og je<
gat. En það gjörði jeg altaf :
hvert sk’fti sem eitthvað var at
sjá.
Próf H. N! spurði „kontrollör-
en“, hvaða „verur“ þetta væru
sem birst hefðu. Var honum þí
svarað innan ur byrginu, að sí
hæsta hefði verið „bróðir Jakob“
„systur Elisabetu“ og „systui
Rósu“ nefndi hann einnig.
Pessar ,*,verur“ hófu handlegg-