Morgunblaðið - 20.05.1924, Page 1
VIKUBLAÐ ÍSAFOLD
11. árg. 164. tbl.
Þriðjudaginn 20. maí 1924.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
öamla'Bíó
H 09
II
Sjónleikur í 6 þáttum eftir
George Braadhurst.
Aðalhlutverkin leika:
Agnes Ayres og
Jack Holl.
Fyr>ir!i[jgjandi'
Handsápar
margai* tequndir^
II 81011181.
tr®kjargötu 6 B. Sími 7SW
fi
Haframj6l „Robin Roos!(( í ljereftspokum,
Hveiti „Whites(<9
Hálfbaunir,
Hœnsnahygg og
Bankahyqg, nýkomið i
Heildversi. Gardara Gislasonar*.
Tekld á móti pðntunum i sima 481.
GiS
9
Island
i
fei* til isafjarðat* á morgun
(miðvikuðag) kl. © siðdegis.
¥öi*up fil Isafjarðar komi i dag.
Far|>egar sæki farseðl . í dag.
Til útlanda fer skiplð laugardag-
inn 24. þ. m. ScL 12 a miðnætti.
Farþegar til útlanda sæki farseðla á fösfudag.
C. ZINISEN.
Verslunarmannaflelagið Wepkór
lfjelritunar kappmót
verður íhaldið, ef nægilega ma^'g'ir þátttalkendur gefa sig fram,
máriudaginn 9. júní (annan í hvítasunnn). kl. 2 síðdegis í Kaup-
þing'ssalnum í Eimskipafjelagshúsmu. Prenn verðlann verða veitt
fvrir mestan flýti og bestan frágang.
Sama dag kl. 3 síðdegis verðu r lialdið á sama stáð
Hraðritunarkappmót
ef nægilega margir þátttakendur gefa*sig fram, og verða sömuleiðis
veitt verðlaun á því fyrjr flýti og nákvænmi.
Keppendur gefi sig fram fyrir 5. júní.
Allar nánari uppíýsingar gefa undirritaðir:
Eggert P- Briem, hjá Eimskipafjel. íslands. Baldur Sveinsson hjá
íslandsbanka. Signr'ður Waage, Verksm. Sanítas. Geir Jón Jónsson,
hjá ísafoldarprentsmiðju. Gmmþórunn Karlsdóttir hjá Ríkisfjehirði.
Steingr. Amórsson hjá J. porláksson og Norðanann.
Besf að augíýsa í Ttlorgunbl.
Jarðarför konu n)ini];>r og móður okkar fer fram fimtndaginn
22. þessa mánaðar klitklcan 1, frá Laugaveg 17, óskað er eftir að
ekki verði gefnir kransar.
Stefán Einarsson.
Jón Stefánsson'.
Elías Stefánsson Lvngdal.
Jarðarför móður og téngdamóður okkar, Guðrunar Magnús-
t1 'ttnr, fer fram 21. þessa mánaðar kl. 1 eftir -hádegi, og hefst með
húskveðju á he.mili hinnar látnu, Bergsstöðnm.
Börn og tengdabörn.
D. S.
S.s „Mercur
ii
fer hjeðan miðvikudaginn 21. þ. mán. til Bergen, um Vestmanna-
*iyjar og Færeyjar.
Fargjald til útlanda er íslenskar krónur 80,00 og 150,00.
Framhaldsfarbrjcf til Kanpmannahafnar (1. farrými á s.s. Mer-
cur, 3. farrými í járnbraut), kostar norskar krónur 215,00 og t;l
Stockholm n. kr. 200.00. Ljómandi skemtileg leið. Perðin þarf ekki
að taka nema 5%—6 daga. Parbrjefið gildir í 45 daga og geta menn
því stansað hvar á leið'nni sem er.
Allar upplýsingar hjá
Nic. Bjamason.
M.b. Laiptur
frá Akureyri vil jeg selja. — Báturinn er mjög ákjósanlegur, sem
dráttarbátur. Upplýsingar gefur Eiríkur Leifsson, Laugaveg 25.
Gunnat* Snorrasonj
Akureyri.
SBfja mö
Drotnina lii
Mjög spennandi leynilög-
reglusjónleikur í 5 þáttum,
gerður undir stjórn
Alfreds Lind.
Leikinn af ítölsku fjelagi.
Aðallilutverkið leikur hin
alþekta, hugdjarfa leikkona
Emilie Sannom.
Aldrei hefir nokkur út-
færsla í einni kvikmynd ver-
ið jafn s^ennandi sem í þess-
ari, og fáir munu leika það
eftir Prk. Saimom áð klifra
upp Bftir flugvjel á harða
I íúigi og láta sig svo falla til
jarðar. Og margt fleira er
svo spennandi, að maður trú-
r varla að slíkt geti átt sjer
stað. En þó er þáð virkilegt.
Sýning kl. 9.
Sig. lagnússon
lœknir
hefir flutt tannlækningastofn smS
á Laugaveg 18, nppi.
Viðtalstími lOþ^—12 og 4—6.
Sími 1097.
Gamian kopai* og
gamalt ]árn (pott)
kaupum vj r hn-sta ve>ði.
Vjelaverkstæðið „Hamap“ *
Norðuist g 7
Posfulinsvörur,
Leirvörur,
Glervörur,
Aiuminiumvörur.
Itflest úrval. Lœgst verð.
K. Einarsson & Björnsson.
Bankastræti 11.
Heildsala.
Sími 915.
Smásala.
Baggo’s Asbestkompani
Kristiania.
söker en energisk, vel indfört agent for Island
for salg av maskinpakninger, isolationsartikler,
motoroljer, remmer, pussegam, tjæreartikler etc.
S-
A.s. Dale Fabrikker
Bergen — Norge
kjöper i partier vasket ull og ullkluter.
Kontant betalning.
► Nokkrir
öuglegir fiskimenn
verða ráðnir á skip á VesturlandL
Ágæt kjör í boði. Upplýsingar í
Mjóstræti 6 kl. 12—3 í dag.
Skemtiferðir
til lfiðeyjar.
Skemtibátur fer frá steinbryggj-
unni í kvöld og framvegir kl. 8
til Viðeyjar, ef gott er veður.
Tilboð éskast
í steypuvinnu og trjesmíðavinnu
á húsi í m’ðbænnm, verkstjóm er
látin í tje. Tilboð óskast einnig
í sand og möl úr fjöru.
Finnur Ó. Thorlacius,
til viðtals kl. 1—2 og 8 e. m.
í Iðnskólanum.
Gardínutau
mikið og fjölbreytt úrval hjá
NH Eimranl EEi
v