Morgunblaðið - 20.05.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAIII
kindarskrokkarnir og söltuS síld-
in sigli nú hjeðan frá hólman-
nm undir mismunandi pólitískum
flöggum.
pað er á hinn bóginn hörmu-
legt, að svo skuli vera komið, að
talandi menn í landinu skuli af
fremsta megni reyna að koma a
og halda við skaðlegri tvískift
ingu og- reipdrætti í markaðsmal
um.
Að menn, sem telja sig foringja
bænda og leiðtoga þeirra, skuli
af vanþekkingu sinni og skamm-
sýni halda því fram, að einhverjir
einstakir útvaldir menn sjeu sjálf-
kjörnir fjárhalds- og umráðamenn
bændanna. peir einir megi sinna
y, ■■■ , , . þessum málum. En allir aðrir, sem
mjog heíir það loðað við okkur . , , * .
t ~ , . . ,. ., koma malægt þvi að smna mark-
W«dmga ,8 stortar hef.r ver.S a&umb.tum bættri „e5ferS a
» framtak, a5 gangaat fyr,r t>v, la„abúuaStí>furSuoli >eh. sjeu
»1 kapp,, ,8 bffita markað fyr,r m sl,,ltire)íl,r eSa
morgunblabið.
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Utgefandi: Fjelag 1 Beykjavlk.
Ritstjfirar: J6n Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
A-Uglýstngast;j6rl. B. Hafberg.
Skrifstofa Austurstrseti 5.
Slmar. Bitstjórn nr. 498.
Afgr. og bókhald nr. 600.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Helmaslmar: J. KJ. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Askriftagjald innanbæjar og 1 ná-
grenni kr. 2,00 á mánubi,
lnnanlands fjær kr. 2,50.
f íausasölu 10 aura elnt.
Míiriaís nmtur.
pessi skoðun er básúnuð út ár-
útflutningsvörur okkar. Einangr-
»» okkar hjer úti í hafi l.efir «“»
vaMauat átt hvaS mestan W»' um sama„ j d41kum T!maus. pa8
r, ■ er einsk. einkasala á búnáðarafurð
i með vörurnar fórn um og einkaumboð á sannfæring
"“Y- “*“ e5“ fe"e'heirra framleiSeudauna. En í ein-
« m rm kröfur k.upe.da, og feldM siuui gœtir
verel, framlei5sl’mn“ “5 ekki .8 því, .5 í raun og veru
yr8! ‘S.-*kP‘d‘.''var «>*«»»« 8Ú, o'g verSur rá,
ir kosningarnar en látið það svo
falla á eftir.
Khöfn, 18. maí. PB.
Bandaríkjaforseti og hermenn-
imir.
Símað er frá Washington að
Goolidge forseti hafi beitt synj-
unarvaldi sínu til þess að hefta
framgang lagafrumvarps um styrk
til hermanna þeirra, er tóku þátt
í heimsstyrjöldinni. Fylgjendur
frumvarpsins ætla eigi að síður
að freista. þess að koma frumvarp-
inu fram í þingmannamálstofunni,
þrátt fyrir synjun forsetans.
Innflytjendalögin í Bandaríkjun-
um.
pað hefir verið samþykt í þingi
Bandaríkjamanna, að endurskoða
á ný lögin um innflutning er-
lendra manna til Bandarikjanna.
Af þeim breytingum, sem gera
skal á lögunum er sú einna mik-
ilsverðust, að lagt verður blátt
bann 'við innflutningi Japana eft
ir lok næstk. júnímánaðar.
t,bændablaðið“ .
Frönsku stjóramálin.
tamannanna. — Margir þeir,1 ... . ' Símað er frá Pans, að fonngi
sem fengust við framleiðslu og ð,- aul,f-lel°gln sJeú> stofnuð og Socialradikala“, Herriot, sje tal
verslun höfðu litla hugsun á því rekln t.ændur - og þeim ^ líklegastur til þess að taka
að fyrsta skilyrðið til þess að fyr-|Sem b^nr ver^, aðj^ stjórninni af Poincaré, þegar
irhöfn og kostnaður borgist er að >að ** Sklfta Vlð Þa’!þingið kemur saman. „Socialradi-
sjá um, að vörurnar falli kaup-|Sem Þeim SyniSt 611 bændur, kalir“ og jafnaðarmenn hafa lýst
anda sem best í geð — sjeu helst!
sniðnar við þeirra hæfi.
fir því, að þeir muni ekki lata
j sjer nægja einföld stjornarskifti.
ly
! búi ekki búi sínu og vinni ekki
fyrir ma,t sínum, með það eitt
Lengi hefir verið 'vi8bnie8iðSfyr!r.,anífnm' Ilnssa .>>51itls^nm‘í,eldur muni >ei.- einnig neyða
spekulontum 1 Reykjavik, °S Millerand forseta til þess að
halda úti bláðsnepli, sem flytur leggja nigur völd.
,’ikulega greinar um ágæti nokk-
hve góðan og öruggan markað
dönsku bændurnir hafi sífelt fyr-
ir vörur sínar í Bretlandi. En að
svo er, kemur fyrst og fremst til
at því, að þeir hafa grannskoðað
smekk Bretans og matarhæfi og
raiða framleiðslu sína eftir því.
Bn íslenskum vörum hefir fram
þessa verið fleygt á markað-
van, ug útlendingar sem keypt
hafa hafa orðið að kenna sjer
sjálfir, hvernig þær yrðu best
hagnýttar.
Nokkuð hefir verið gert til
hagsbóta 4 þessu á síðustu árum,
eins og k-unnugt er, kjötið, þó
saltað sje, er orðin viðurkend
vara í Noregi og Danmörku; fisk-
urinn er flokkaður og betur hirt-
ur o. s. frv. Umbæturnar á kjöt-
verkuninni hafa haft svo mikinn
og augljósan hag í för með sjer,
að þeir menn, sem áð því hafa
unnið, hafa löngu fengið viður-
kenningu Þjóðarinnar fyrir starf
sitt. Og eins er um þá, sem komu
fiskmatinu í það horf, sem nú er.
En þo að við sjeum komnir ögn
áleiðis úr því aðgerðaleysi sem
var, verða menn sí og æ að muna,
lengra er eftir ófarið, svo að
11131 Þessi komi í vænlegt horf.
menn meg'a ekki gleyma
Því, að hvert það spor, sem stígið
er í þá átt að bæta vörur og mark-
að landsmanna kemur alþjóð að
gagni, og á því fuHan rjett á al-
oiennri viðurkenningu
Síðan farið var að reyna að
gera verslunina pólitíska og háða
stjórnmálaflokkum landsins, hefir
horið á allmiklu skilningsleysi í
Þessu máli. Síðan ullin og gærum-
fr> kjötið og fiskurinn hefir fenö
á sig pólitískan litblæ, af hönd-
UílllIn> sem um það fjalla, hefir og
v0lölð tvískifting í þetta almesta
velferðarmál þjóðahinnar, sem hvor
Vegg.ja í senn er grát.legt og
®lægilegt.
Það er hlægilegt, að brytjaðir
i’
urra innantómra gortara, sem
halda að bændur landsins vinni til
lengdar með það helsta markmið,
að balda lífi í rotinni stjórnmála-
klíkn í höfnðstaðnum. —
Erl. simfregttir
Khöfn 18. maí PB
Símað er frá Berlín, að flokks-
stjóm þingflokks þýskra þjóðern-
i.ssinna krefjist þess, að Marx
kanslari og stjórn hans segi af
sjer þegar í stað. Ennfremur
krefjast þjóðernissinnar þess, að
■tjórnin leggi ekki nein lagafrum-
vörp í samhandi við tillögur sjer-
fræðinganefndarinnar fyrir skaða-
bótanefndina til álita, eða gefi
nokkra yfirlýsingu um skoðun
'stjórnarinnar á sjerfræðingatillög-
unum.
Marx kanslari hefir ákveðið að
láta allar þessar kröfur eins og
vind um eyrun þjóta og hefir
þetta vakið feilma gremju með
þ j óð ernissinnum.
Fjárhagsvandræði pýskalands
Fjárhagsvandræðin aukast dag
frá degi í Pýskalandi og fer
gjaldþrotum og greiðslustöðvun-
um sífjölgandi. í fyrradag voru
483 víxlar afsagðir í Berlín.
Kosningabrellur Poincaré.
pær raddir gerast æ háværari
sem krefjast þess að Poinearé láti
af stjórn. „Socialradikali“ þing-
maðurinn Gust Idien (?) sakar
Poinearé og Millerand um, að þeir
hafi haldið uppi óeðlilegu gengi
frankans til þess að bæta fyrir
sjer við kosningarnar. Hafa þeir
méð brögðum liækkað gengið fyr
Járnbrautarslys.
Símað er frá Berlín, að hrað-
lestin, sem gengur milli Parísar
og Konstautínópel, hafi rekist á
vöruflutningalest ska.mt frá bæn-
um Prestanep (?) milli Triest og
Laubach. Var ástæðan til árekst-
ursins sú, að skakt hafði verið
skift um brautarteina. Sex menn
biðu bana við áreksturinn, en
fjöldamargir særðust.
FRÁ DANMÖRKU.
Rvík. 16. maí FB
Ræða utanrikisráðherrans Moltke
í Grænlandsmálinu.
Við fyrstu umræðu um Græn-
landssamninginn í fólksþingmu
danska taldi utaiiríkisráðherrami,
Moltke greifi, samninginn mikils-
verðan þátt í viðleitninni til þess,
að halda uppi samvinnu Norður-
landaþjóðanna, en hún yrði ein-
mitt eitt af því, sem dönsk utan-
ríkispóhtík yrði að snúast um, og
ætti að verða dæmi til eftir-
breytni. „Heimurinn hefir sjeð,
hvernig þjóðir bafa. getað ráðið
fram úr mjög vandasömum mál-
um sem milli þeirra hafa farið-,
ai' eigin ramleik. pessi samvinna
er grundvöllurinn \mdir friðnum,
sem núverandi stjórn eins og hin
fyrverandi mun leitast við að nafa
í lieiðri og varðveita, og ef mögu-
legt er að efla. Samningur sá, sem
hjer liggur fyrir, er meðal til þess
að efla friðinn. Vjer álítum að
aðstaða Danmerkur, að því er
snertir yfirráðárjettinn til Græn-
lands, sje svo örugg, að við ein-
mitt þess vegna getum sjeð okkur
fært að verða við óskum Norð-
manna, og í samkomnlagshug að
gefa þeim meira, en gefið mundi
vtera undir almennnm kringum-
stæðum, og gefa norskum veiðí-
mönnum „fair trial.“ Hugur
okkar i garð Norðmanua er hinn
innilegasti og við höfum með gleði
heyrt 'hin vingjarnlegu orð, sem
blöðin hafa nýlega haft eftir for-
sætisráðherra Norðmanna, en það
leggjum við áherslu á, að við
Danir munum ávalt þegar á ligg-
ur sýna hugrekki, þol og fulla
árvekni í þvi að vernda það sem
danskt er og munum halda áfram
að gera það, þó við að eðlisfari
sjeum hægir og förum okkur ró
lega. í þessu tilliti getur ef til
vill hreyfing sú, sem andstæðing
ar samningsins hafa vakið, haft
einhverja þýðingu, ef það tekst að
vekja meiri áhuga fyrir Græn-
landi í framtíðinni, sem leiði af
f
Frifipla SfiPðsi
anda.ðist að heimili sínu í gærr
morgun, eftir máuaðarlegu, 88ára
gömul. Verður þessarar merkis-
konu náuar minst síðar.
Páli E. Olason:
Menn og mentir.
Eftir Dr. Jón Helgason.
sjer framkvæmaulegt starf í þa
átt að efla og styrkja þá starfsemi
sem Danir hafa í meira en 100
ár haft með höndum í Grænlandi.
I samningsírumvarpi því, er hjer
liggur fyrir tel jeg mig sjá not-
hæfa, og eftirþví sem máliðhorfrr
við, rjetta aðferð til þess, að vinna
bug á þeim erfiðleikum og mis-
tökum, sem ef til vill hafa vegna
misskilnings orðið í viðirreign
þessara tveggja landa ef til vill
fyrir misskilning frá beggja hálfn.
— En örlög þessara landa,
hafa öldum saman verið hvort
öðru svo innilega háð í öllu
atferli j-tri atburða. — Að síðustu
lagði utanríkisráðherrann áherslu
a, að þær ívilnanir, sem Noregi
væru gerðar, sjeu alls ekki fram
komnar fyrir áhrif hins róttæka
undirróðurs sumra blaða Norð-
manna, heldur einungis sem aö
fullu hugleitt og vinsamlega hugs-
að atriði, sem beindist í þá átt,
að byggja brú til sambands við
allan þorra norskn þjóðprinnai,
sem skilur og kann að meta þýð-
ingu þess, að vinsemdarhugur sje
ríkjandi milli norsku og dönskn.
þjóðarinnar.
17. maí.
Ráðgjafanefndin.
Hinir dönsku meðlimir dansk-
íslensku ráðgjafanefndarinnar
ætla sjer að fara til íslands með
skipinu „Island“ hiun 15. júní og
fcoma til Reykjavíkur 23. júm,
Búast þeir við að geta haldið
aftur á stað heim 2. júlí með skipi
frá Bergenske Dampskibselskab.
Tæp tvö ár eru nú liðin siðan
er annað bindi þessa ritverks kom
fyrir almennings sjónir, og hálft
fimta ár síðan er fyrsta bindið
birt.ist. petta má beita rösklega
af gjer vikið. Fyrsta bindið var
þann veg úr garði gert frá höf-
undarins hendi, að segja matti að
„lofaði miklu' ‘ um framhald
verksins- En því er nú, sem kunn-
ugt er, einatt svo farið, að reynast
vill erfiðara með efndirnar en lof-
orðin. Og margt ritverkið, sem
vel byrjaði, fjekk síðar þann dom
almennings, að höfundinum hefði
mistekist með framhaldið. petta
verður ekki sagt með sanni um
„Menn og mentir“ Páls próf. Óla-
sonar. Jeg fæ ekki betur sjeð en
að dr. P. E. Ó. hafi yfirleitt látið
rætast þær vonir, sem fyrsta bindi
rits hans heimilaði möunum að
gera til framhaldsins. Að sjálf-
sögðu er ekki þess að vænta, að
allir líti eins á þetta, því að svo
löngum margt sinnið sem
hitt. par við bætist svo, að mörg-
um lesanda vill verða það á að
heimta, að ekki rekist dómar höf-
undarins á þær skoðanir, sem
hann hefir áður myndað sjer um
mennina og málefnin. petta á sjer
ekki hvað síst stað þar sem um
söguleg efni er að ræða eða um
sögulegar persónur, sem menn
hafa orðið að taka afstöðu til. En
svo er sjerstaklega um þær sögu-
legar persónur, — þá öndvegis-
hölda, sem markað hafa dýpstu
sporin á þróuuarferli ættjarðar-
sögunnar. Eigi sjer nú árekstur
stað, þá er að því vísu að ganga,
að lesandanum mislíki við sögu-
ritarann, og að gildi ritsins
heild sinni rýrist við það í augum
hans. Petta er hlutur, sem flestir
kannast við. En þar er þess að
minnast, að fyrsta og sjálfsagð-
asta krafan, sem gera verður til
vísindalegs söguritara, er, að
indamaðurinn verður ávalt að
líta beint fram, en ekki ýmist til
hægri handar eða vinstri. Ea
hleypidómalausi söguritarinn á þá
líka heimtingu á, að lesendur hans
Ehlýði á mál hans hleypidómalaust
og láti ekki ákveðnar skoðanir á
mönnum og málefuum, sem þeir
kunna að hafa myndað sjer og
tekið ástfóstri við, glepja sjer sýn
eða gera sig fráhverfa höfundin-
um, svo að það hafi áhrif á af-
stöðu þeirra til ritsins í heild
sinni. Áreksturinn á miklu fremur
að vera þeim hvöt til þess að
taka. það er á milli ber til nýrrar
athugunar og að kippa sjer ekki
upp við það, þótt þeir verði að
einhverju leyti að breyta skoðun-
um sínum við ný rök, sem lögð
hafa verið á borðið.
er
skinnið, og kröfurnar sitt á hvað,
sem menn gera til rita, er út
Mjer hefir fundist sjerstök á-
stæða til að benda á þetta í sam-
tbandi við „Menn og mentir“ Páls
bann riti hleypidómalaust. Hleypi- prófessors. Ritig hefir að umtals-
dómaleysið er á öllum tímum að- efni sannefuda öndvegishölda ís-
alsmark vísindanna, og sú aðferð, ]enskrar sögu á einu langum-
sem við rannsóknir sínar vill skiftaríkasta' tímabili hennar þar
b’inda sig við ákveðna skoðun á gem 6r g|din Og allur þorri
fvrirbrigðum tilverunnar, og þá manna er einhverja mentun hefir
ekki síst sögunnar, og láta hana fenoag hefir fyrir löngu „tekið af-
hafa áhrif á rannsólmirnar, hefir stögu‘
“ til þeirra, svo að hann
koma. Einn ætlast til, að eitt sje ■ fyrirgert öllum rjetti sínum t:l annaðhvort hefir mætur á þeim
dregið fram sjerstaklega, annar þess að nefnast „vísindaleg“. Vís-^eða lítur hornauga til þeirra. ■