Morgunblaðið - 20.05.1924, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.05.1924, Qupperneq 4
0 MftRGI'NR! GrænlandssaœmngTirinn í nefnd. Eftir atS lokið var umræðu í j'ólksþinginu, sem jafnaðarmenn og vinstriflokkurinn voru frum- mælendur að, en gerbótamenn og • hægrimenn töluðu á móti, var Grænlandssamningnum vísað til Tiefndar á miðvikudaginn, og lief- ir s.jerstök nefnd. 15 manna, verið k.jörin til þess, að gera tillögur í málinu. Framsögumaður hægri- manna, Piirshel, tilkynti að frá Holsterborg og StTkkertoppen hafi s.jer borist mótmælaskjal' undir- skrifað af um 400 manns, sem krefðust þess, að samningurinn væri lagður fyrir landsráðið græn- lenska. Vinstrimaðurinn Vangaard, sem var einn sendimanna ríkis- þingsins í fyrra, talaði á móti samningnum. 1 viðtali við „Köben- havn“ segir Stauning forsætisráð- herra, áð ráðuneytið muni reyna að fá samningnum framgengt þrátt fyrir afstöðu gerbótamanna til hans, og yfirleitt öðrum málum með þeim atkvæðum, sem fáist í það og það skiftið, jafnvel þó stuðningsmenn sjeu ekki þeir somu. Kamban skrifar um Leikfjelagfið. í neðanmálsgrein í „Politiken“ skrifar Guðmundur Kamban eftir- tektarverða lýsingu á leikhúsinu í .Reykjavík og hrósar mjög starfi Leikfjelags Reykjavíkur og list þeirri, sem það hafi sýnt. Telur tiann Alþingi mikinn sóma að því, að hafa samþykt lögin um skemt- anaskatt og þjóðleikhús, sem geri það kleyft að koma upp þjóðleik- húsi á þúsund ára hátíð Alþingis. Sprenging á vitaskipinu Anholt. Vegna loftskeytis sem barst á mánudagsmorguninn var um sprengingu á vitaskipinu Anholt Knob, voru fluýbátar sendir þang- ar þegar í stað með lækna og vjelfræðinga, og vitaeftirlitsskipið „Argus“ var einnig sent til hjálpar. Flugmennirnir komu aft- ur á mánudágskvöld. í skýrslun- um um slysið segir, að þrýstilofts- x geymarnir sem standa í sambandi við þokulúðrana hafi sprung'ð, ;ert tjón innanborðs á skipinu og meitt tvo menn, sem ,,Argus“ flutti á sjúkrahúsið í Freder'ks- havn. Varaskipið verður eftir nokkra daga sent til Anholt í stað hins skemda vitaskips. IQnsýningin. Skólanefnd óg bæjarstjórn hef- ir orðið við tilmælum sýningar- nefndarinnar að lána bamaskól- ann til sýningarinnar. Fær nefnd- in allar 11 stofurnar niðri til um- ráða. Er það um 1200 ferálna gólfflötur. Stofumar eru þegar lausar til afnota fyrir nefndina, svo und- íirbúningur byrjar þar á næstunni. ! Upp úr mánaðamótum fer ■ nefndin að taka á móti munum ;til sýningarinnar. En ákveðið er að hún verði opnuð 17. júní. pó má vera að iðnrekendur frá fjar- . lægri stöðum kunni að geta komið j vörum sínum að seinna, ef eigi verða tök á að koma þeim fyrir þann tíma. pví líklegt er, að sýn- ingin verði op:n æði lengi. pátttakendur era um 40, sem þegar hafa gefið sig fram úr Eeykjavík og nágrenni. En við- búið er, að þeir verði mikið fleiri. Og þeir verða að vera enn fleiri. pví þarna þarf helst að verða til sýnis alt það, sem íslenskar hend- ur geta framleitt og sparað getur erlendan varning. Júbílnúmer ,,Tímans.“ Allir vinir „Tímans“ munu samfagna honnm og flokki þeim, sem hann lifir á, á þeim mikla heiðursdegi, sem hann hefir haldið hiátíðlegan nýlega. Kom þá út skrautprentað blað af „Tímanum,“ prentað á glerhálan gljápappír í minningu dagsins. Enda var þá unn- inn sá sigur, sem mörg ár er búið að berjast -fyrir og altaf þar til nú hefir gengið úr greipum flokksins. pað hefir tekist að ná mynd' af öllum Framsóknarflokknum, 15 mönn- ; um í einum hóp, og er myndin birt !í „Tímanum.“ Ólafnr Magnússon tók myndina. — I Hann tók líka myndirnar í Glímu- | Bókina, sem sjerlegt snarræði þurfti I til að ná. j Er ekki furða þó að júbílhreimur í sje í orðum „Tímans* ‘ er hann skýr- • ir frá þessu, að „Tíma‘ ‘ -flokkurinn hafi þarna staðið allur saman í 2—3 • sekúndur. Samheldni slíks flokks er mikil og flokksaginn aðdáanlegur. „Bara að það haldist.“ , -------o-------- DAGBÖK. ^MSÍýsinga dagbék. Gengið. Reykjavík í gær. Sterl. pd................. 32.30 Danskar krónur..........125.69 Sænskar krónur......... 200.79 Norskar krónur..........104.92 Dollar..................... 7.56 Petta gerir vandann meiri fyrir prentaðar, nema með samanhurði sögnritarann, hirði hann ekki um við þær. En Páll prófessor er að „mæla eins og aðrir mæla“. í svo kunnur að vandvirkni á þessu riti þessu eru ýmsir merkisemnn sviði að því mundi án saman- sögu vorrar kyntir lesendunum á burðar mega treysta, sem hann nýjan leik — nýjar hliðar á þeim hefir eftir þessum óprentuðu dregnar fram, uýjir drættir í heimildum sínum. pær nýjar heim- skapferli þeirra leiddir í ljós, sem ild:r, sem hjer er sjerstaldega ekki hefir áður verið nægilpga stuðst við, eru m. a. ýmisleg skjöl |aumur gefinn. j og skrif, er geymd eru í útlend- Sú hugsun, sem þeim er þetta,, um skjalasöfnum, einkum hinu ritar, hefir verið efst í huga við, óvenjulega auðuga Ríkiéskjala- lestur þessa. nýja bindis „Manna | safni Dana, þar seih sá ágæti mað- og menta“, er hve takmörkuð, ur A. D. Jörgensen á sínum tím- þekk'ng mín hefir verið á þessu um gerði garðinn frægastan, sá tímabili, sem jeg þó hafði haldið, að jeg þekti, vitanlega ekki til snilingur og fyrirmyndarmaður er hann reyndist í því að koma skip- hlítar, en þó nokkurn veginn. Og á þetta safn. En þetta mikla mjer þætti ekki ólíklegt, að sama og ágæta skjalasafn hefir vitan- yrði niðurstaða margra annara er bókina lesa. Hjer er borinu á borð margháttaður fróðleikur, sem fæst- um er kunnur áður, og oft brugðið Tiýju ljósi yfir persónueðli þeirra manna, sem hjer ræðir um. pessi nýji fróðleikur er grafinn upp úr skjalasafnaheimildum, sem fæstir þeirra, er áður ihafa um sama efni ritað, hafa átt kost á að athuga og lítið sem ekkert hef- ir verið prentað af. Vitanlega verður ekki hægt að Ieggja dóm á hvernig höf hefir notað heim- ildir sínar, þær sem enn eru 6- lega að geyma ógrynnin öll af fróðlerk um sögu íslands, sem enn eru að mestu órannsökuð; og þyrfti nauðsynlega að fá það alt rannsakað og jafnframt gefið út hið allra fvrsta. Hjer veitti sann- arlega ekki af. að okkar kæra Alþingi „ályktaði“ að komast að samningum við sambandsþjóð vora um að fá á landsins kostn- að skipaðan sjerstakan mann við safnið, er ekki hefði þar neitt annað fyrir stafni en að grafa þar upp alt, sem ísland varðar, og fá það gefið út. En líklega □ Edda 59245216V2 = 2 (miðv.d ) Símanúmer Matthíasar Einarsson- ar læknis er 1339, en ekki 1539, eins og misprentast hafði í auglýsingu í blaðinu. E.s. ísland fer til ísafjarðar á morgún kl. 6 síðdegis. Til útlanda fer skipið n. k. laugardag kl. 12 á miðnætti. ísland á að fara í „dokk“ þegar það kemur til Khafnar næst, og hefir því orðið að flýta ferð þess nú, en kemur samkvæmt áætlunnæstu ferð. Síðan sæsíminn slitnaði á laugar- dajgfinn ivar, hefir loftskeytastöðin annast öll skeytayiðskifti við útlönd. Skeytin frá útlöndum eru öll send bingað frá skotsku .stöðinni í Stone- haven, en skeytin hjeðan eru send til Bergen og Færeyja og þaðau á- fram. Skeytasendingin hjeðan hefir verið allmiklum vandkvæðum bundin, því lof'ttruflanir eru með mesta móti l> s . iþessa dagana og birtan mikil um þetta le.yti árs. Sýnir þetta, að loft- — Tilkynningar. =*— fsafold var blaða best! ísafold er blaða best! ísafold verður blaða best. kuglýsingablað fyrir sveitirnar. Auglýsingu ef áttu hjer i einu sinni góða, I . . enginn vafi er að hún ber árangur sem líkar þjer. Viiskifíi. —— Maltextrakt — frá ÖlgerCin Egill tkallagrímsson, er best og ódýrast. Dívanar, borðstofnborð og stóiar, flýrast og best í Húsgágnavers!a» i *ykjavíknr. Hreinar ljereftstuskur kaupir ísa- 'oldarprentsmiðja hæstá verði. UmbúCapappír *!ur „Morgnnblaðið“ mjög ðdýrt Rósastönglai" úrvalstegundir, fást á Amtmannsstíg 5. - Stór Bátur er til sölu hjá Páli Haf- liðasyni, Lindargötu 1 E. Smáar kartöflur, ágætar til útsæð- is, fást í verslun Hannesar Jónssonar, Laugaveg 28. Strausykur 75, molasykur 80 aura, ódýrari, ef keypt er í einu minst 5 kg. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. HúsnæSi. =—=■=> Ágætt herbergi eitt eða fleiri, á, besta stað í bænum, með forstofu- inngangi, miðstöðvarhitun og raflýs- ingu, til leigu frá 14. maí. A. S. I. vísar á. Vinna. Röskan og ábyggilegan ungling 15 til 17 ára vantar til sendiferða hálfan daginn (10 til 1). — Inn- heimtustofa íslands, Eimskipafjeiags- húsinu. Góð stúlka óskast í ljetta vist mán- aðartíma. Upplýsingar í síma 763. —■ Fæði. —— Lítill bátur, ijettur og liðlegur, eða skekta, óskast keypt. Tilboð sendist Gott fæði geta menn og konur Auglýisingaskrifstofu íslands í Aust- fengið í Austurstræti 5, uppi. Frek- urstræti 17, auðkent „Bátur“. ari upplýsingar þar. Komið, reynið, sanufærist Oft er þörf, en nú er nanðsyn að kaupa Veg-gfóðnr, þar, sem vissa er fyrir að menn fá endingargóða, ódýra og smekklega vöru. — Gterið því kaup yðar á veggfóðri nú sem endranær þar sem reynsla* mun sýna yður að kaupin gerast best, en það er hjá Sw. Jánssymi & Co., Kirkjusfrasti $ skeytastöðin hjer þarf endurbóta við, ef hún á að geta starfrækt skeytasendingaj til útlanda, sVo í fullu lagi sje. FB. Togararnir. Af veiðum komu í gær: Gylfi með 90 föt og Belgaum með 115. / Skattskráin fyrir þetta ár liggur verður dráttur á slíku eins og ríkisfjárhagurinn er .sagður í bili, enda ef til vil leit á manninum til þess, svo illa sem við megum við þvjr að missa Pál prófessor Ólason frá starfi hans hjer heima, því að vafalaust væri slíkt starf í einskis manns hendur hetnr kom- ið en hans nú, eftir að okkar besti maðnr til slíkra hluta er hniginn í valinn með dr. Jóni porkelssyni, sem á því sviði var minst tíu manna maki svo sem verkin sýna, þar sem er Forn- brjefasafnið. pctta þriðja hindi „Manna og menta,“ er mest fyrirferðar allra þriggja bindanna, nálega 800 blaðsíður. Höfuðpersóna þessa bindis átti að vera. og er sá ágæti maðnr Gnðhrandur porláksson. En honum eru þó ekki lielgaður nema rúmt 300 blaðsíður ritsins. Rit- inu er hjer skift í tvo höfuðþætti. Er sá fyrri um „efling konungs- valdsins á íslandi,11 — fullar 400 blaðsíður, — en hinn um Guð- hrand Porláksson. Bókin endar svo á stuttum yfirlitskafla um þjóðhagi hjer á íslandi á þessu tímaskeiði. Við fyrri höfuðþáttinn („Efl- ing konnngsvaldsins o. s. frv.“) hefi jeg það að athuga, að mjer virðist svo sem alt að því helm- ingur han.s eigi ekki heima í þessu r ti. Höf- hefir sem sje skift þess- um þætti í tvo aðaikafla. Er hinn fyrri um „tekjur konungs af land- :nu“, hinn síðari um „afskifti kon ungs af stjórn landsins að öðru leyti“. Svo afarmikinn fróðleik sem báðir þessir kaflar hafa að i geymá, þá finst mjer þó að allur kaflinn um tekjur konnngs af landinu eigi ekki heima í riti sem að öðru Ieyti fjallar um menn og mentir. Ekki svo að skilja sem þc-ssi káfli eigi ekki skilið að birtast á prenti. En jeg hefði kos- ið hitt fremur. að hann hefði kom- ið fram sem sjerstök ritgjörð eða i e. t- v. sem smáletursviðanki við síðasta bindið, sem enn er óprent- að. Auk þess sem hann, að mínu viti, á ekki þarna heima, og eng- inn hefði saknað hans, þá gerir hann hókina fullum % meiri fyr- irferðar og um leið dýrari, en hún annars hefði orðið. Og Svo er jeg allhræddur Tim, að jafnmikið mál um jafn-óhugðnæmt og strembið efni fæli menn frá bók- inni, nema það ráð sje tekið, sem sá tók, er þetta ritar, að ihlaupa alveg yfir kaflann við fyrsta yf- irlesttir eða að geyma sjer 'hann þangað til síðast. pví að þessar frammi •& bæjarþingstofnnni í dag og á morgun frá kl. 12-^5. Síðustu for-, vöð til að athuga og kæra skattinn er því í dag eða á morgun, og verður kærum ekki sint, ef þær verða ekki komnar til skattstjóra fyrir kl. 12 annað kvöld, eða í brjefakassa. skatt- stofunnar fyrir þann tíma. 200 bls. hafa tiltölulega lítið það að geyma, er talist geti beint nauðsynlegt til frekari skiinings á söguefni síðari kaflans og því síður seinni höfuðþáttarins, þess er fjallar um Gnðbrand biskup. En þessi aðfinsla mín kemur að öðru leyti ekki við sjálft efni þessa umrædda kafla eða meðferð höfundarins á því. Jeg vildi að- eins sagt hafa, að ritgjörðin ætti ekki heima á þessum stað, svo óviðkomandi sem hún er mönnum og mentum siðaskifta-aldarinnar á fslandi að því er mjer finst. Að kaflinn auk þess er fremur ó- skemtiiegur aflestrar, þrátt fyrir þann fróðleik, sem hann hefir að geyina, verður höf- ekki með sann- gimi til foráttu fundið; því að jeg efast um, að sá maður sje fæddur, er geti gert skemtilestur úr' jafnvel hinni vönduðustu rit- gerð um biskupstíundir, sakevri, gjaftolla, manntalsfiska o. fl. þess- háttar. En þá er líka bent á það éem jeg tel megin-aðfmsluefnið í sam- handi við þetta nýja bindi ritsins. Framh. 1 I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.