Morgunblaðið - 24.05.1924, Side 3
MORGUNBLAIIi
MORGUNBLABIÐ.
Btofnandl: Vilh. Finsen.
títgrefandi: FJelag t Beykjarlk.
Ritstjórar: J6n Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
■A.uglýslngastj6rt: E. Hafbergr.
Skrifstofa Austurstræti 6.
Stmar. Ritstj6rn nr. 498.
Afgr. og b6khald nr. 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasímar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Askrifta&jald innanbæjar og 1 nA-
grenni kr. 2,00 á mánubl,
innanlands fjær kr. 2,50.
1 lausasölu 10 aura elnt.
Oómurinn.
Peir eru óttaslegnix- Frarusókn-
arraenn yfir þeim dóxni, sexn þjóð-
ixi kexnxir til aö kveða upp uxn
gerðir hinnar iiýju landsstjórnari
Slað þeirra „Tíminn”, talar svo
oft um dóm þjóðarinnar í sam-
bandi við ýms stórmál, sem imd-
•anfarið hafa verið á dagskrá.
Vjer getum vel skilið þen.nan
ótta Framsóknarmanna og blaðs
þeirra. pjóðin hefir svo nýlega
kveðið upp dóminn yfir gerðum
þeirra sjálfra, og þeir eru ennþá
latnaðir eftir þa.nn dóm.
Undanfar'n tvö ár hefir stjórn
setið við völd hjer í landinu, sem
aðallega hefir verið studd at
Framsóknarflokkmim. Síðastliðið
haust fóru fram nýjar kosningar,
sem eðlilega snerust mjög um
gerðir þessa flokks og stjórnar
hans. Dómur þjóðarinnar við þær
kosningar var ákveðinn. Stjórnin
varð að fara frá völdum nokkru
eftir að þing kom saman í vetnr.
Og að Timino sje nú kvíðandi,
•er ofiiK eðlilegt, enda er blaðinu
vorkiuin.
Síðast. talar „Tíminn“ um dóm
bjóðarinnar í samhandi við imi-
clutningsh öft.in, og framkvæmdir
þe:rra. Er það ofur skiljanlegt.
í því máli er saga Framsóknar-
ráðlierrans raunalegust. Vjer get-
um naumast fengið oss til þess
að rifja hana upp ennþá. Hún
«r líka ollum landsmönnum svo
kunn, að þa,ð er óþarft. Stóru
orðin um þetta mál, og ýms önnur,
sem „Tíminn“ hefir verið að bá-
súna nndanfarin ár, var svarað
af þingi og þjóð, eins og góð hús-
móðir svarar óþægxi barni sínu.
Flokkurinn og ráðherra hans fekk
hirtingu, og nú er hlaðsnepillinn
volandi á eftir.
Dómur þjóðarinnar hefir verið
kveðinn upp vfir gerðum Tíma- ur‘
stjómarinnar í ýmsum málum. En
stöðunni eftir Magnús Jónsson. pó
hafði þessi sami maðnr, Kl. J.,
verið í stjóm með M. J. í eitt
ár, áðnr en hann tók við f jármála-
ráðherrastöðunni
pað verður heldnr ekki sjeð,
að fyrverandi fjármálaráðherra
hafi komist neitt betur inn í fjár-
hag ríkisins, eftir að hann tók
við þeirri stöðn í apríl síðastliðið
ár, og laun hans voru hækknð um
helming. Hvernig var Þa'ð með
„týndu“ sknldirnar frægu? Pær
námu 3,7 miljón krónnm, og vext-
ir af þeim nemur nálega 240 þús.
kr, en þeim var alveg slept í
fjárlagafrtunvarpinu.
Iívemig heldur „Tíminn,“ í
við ána Dujester. Hefir þetta vak-
ið ótta stjórnarinnar í Rúmeníu,
og crn menn hræddir við, að Rúss-
ar ætli að ráðast inn í landið.
Rússar hafa fýrir skömmu keypt
í Englandi fallbyssur og ýms önn-
ur hergögn fyrir yfir eina miljón
sterlings punda.
SFiölumeistarinn.
Hr. Johan Nilsson fiðlumeist-
ari heldur áfram að hrífa áheyr-
endur sína. Hljómleikar hans' og færði gjörðabók neðri deildar.
og tímáritum frá fyrri ánrm ýms
kvæði frá hennar hendi. Er yfir
þeim öllnm ljettnr, Iyrisknr blær,
og sterk og innileg náttúmást
kemur fram í þeim. Var hún engin
uppgerð, því trauðla mun nokkur
íslensk kona hafa tmnað náttúru
lands vors meira en hún. Við
þýðingar fjekst frú Jarþrúður
einnig nokkuð, bæði á sögum er
birtust , í „pjóðólíi“ og
sókn,“ >og einnig kvæðum. Og
voru þær allar vandvirknislega
og smekklega gerðar.
R:tari á Alþingi var hún 1889
hafa verið ágætlega sóttir, sem, Mun hún vera eina konan, er rit-
ekki er að furða, af því að þar ^ arastarf hefir haft á hendi 4 Alþ.
þjóðin dæmi þær gerðir ráðherra,1 er gefinn kostur á að heyra alt.í 4 ár var frú Jarþrúður rit-
að nota sjer aðstöðu sína sem ráð- hið besta, sem fyrir fiðlu hefir'stjóri kvennablaðsins ,Framsókn‘,
herra, til þe«s að veita sjálfum verið skrifað, og svo er það altjásamt fröken Ólafíu Jóhanns-
sjer þá stöðu, sem er best launuð leikið af meistarahöndum. Hafa I dóttur. í mörg ár sat hún í stjórn
hjer á landi? petta gerðist meðan þar skifst á tónverk eftir Bacli. illins íslenska kvenfjelags og var
Framsóknarflokkurinn bar ábyrgð Hándel, Mozart, Beethoven, Men- ritari þess um langt skeið. En
og fiðlu-kon-
áður hafði hún gefið út ásamt
á st.jórnmni. jdelsohn, „Sónötur
Og að lokum er öll raunasagan sertar hyer öðrum betri, alt snild- systur sinni og frænkn íslenska
mn framkomu Framsóknarflokks- arvel leíkið af hr. Nilsson og hin- liannyrðabók, er varð mjög vin-
ins og blaðs bans í íslandsbanka- um ágæta og ötula . samverka-
málinu svokallaða. Sú saga er í manni hans, hr. Ernst Schacht.
senn bæði rauna- og hneykslis- pegar svo þar við bætast á hverj-
saga. pað er raunalegt hvernig um hljómleik fagrar smærri tón-
veslings ritstjórar ,,Tímans“ hafa smíðar eftir Schubert, Schumann,
orðið að skríða í dnftið í þessn "Wieniawski o. fl., fyrir þá, sem
máli, eftir öll stóryrðin undan- ekki hafa fnll not hinna stærri
farið. pað er stórhneykslanlegt að tónverka, þá má nú segja, að öll-
stór þingfl- skuli láta nokkra á- um áheyrendunum sjeu gerð góð
byrgðarlausa angurgapa leiða sig skil. Hr. Nilsson hefir leikið
í pgöngur í stórmálum þjóðarinn- hverju einasta lagi út sem tromfi
ar. Og að lokiun skríða allir þessir ú,- snildarhöndum sínum. Klass-
veslings menn, til þeSs að geta isku höfundarnir hafa hingað til
náð í smávægilegan bitling lianda haft yfirhöndina, eins Og vera
sínum fyrverandi ráðherra. ber; en í fyrrakvöld ljek hann
pá væri ekki ófróðlegt að fá snildarlegan fiðlu-konsert eftir
vitneskju uin sambandið milli Tschaikowsky, og ýmislegt annað,
bankastjóraveitingarinnar frægn sem hreif áheyrenduma stórlega.
og bit.l ingaveitingunnar síðustu. jHljómleikar hr. Nilssons hafa
[verið mjög fræðandi og tilbreyt-
-------—o-------- ingamiklir. pað mun verða ör-
sjaldan sem mönnum hjer gefst
kostur á að heyra á stnttnm tíma
jafnmikið af klassiskum úrvals-
tónverkum. svo snildarlega leikn-
unx á hið göfugasta hljóðfæri
gjört af mannahöndum, sem hjer
er um að ræða. Jeg þori að spá
því. að þessir fræðandi hljóm-
leikar hr. Nilssens mnni móta
EpI. fregnip.
Khöfn, 22. maí. FB.
Borgarstjóniinni í Dublin viMð
frá.
Irska fríríkisstjórnin hefir tek-
ið völdin , af borgarstjórn-
inni í Dnblin. Astæðan til þess , . ,
, * . ,-u i ■ úiúp spor 1 smekkvisi og songast
er su, að borgarst,iornin þykir / 1 '
ekki hafa rækt skyldu sína, hvað
stjóm borgarinnar spert.ir, og
verið prándur í götn þess, að
fjárliagsmálum bæjarins væri'
komið í það horf, sem nauðsyn'
áheyrenda hans.
1. Th.
Fpí Mfép llMlilF.
sæl og þótti bæta úr hráðri þörf.
Fyrsti kvenmaðurinn var hún. er
kendi bóklegar námsgreinar við
Kvennaskólann. Kendi hún tungu-
mál, og var alla tíð síðan mjög
ástsæl af nemendum sínum, og
mnnu þær vera margur konur
enn, er hugsa með þakklæti og
virðingu til hennar, þó langt sje
nú liðið síðan.
Hjer er aðeins drepið 4 hin
helstu opinberu störf er frú Jar-
þiúður hafði með höndum. En
eftir er að minnast hennar á
heimili hennar og sem konu. En
það verður ekki gert svo vel sje
í því rúmi, sem hjer er til um-
ráða. Vinfesti hennar, gestrisni,
hlýleik hugarfarsina og næmleik
tilfinninganna verður ekkl lýst
svo það ekki verði skuggi einn af
því, sem það var í rann og veru.
Peir, sem þektu hana best. munu
jafnan minnast hennar sem einn-
ar þeirrar bestn og skemtilegustu
konn, er þeir hafi þekt. Og mun
þeim seint fyrnast minning henn-
ar.
Knnntignr.
-------o----i—
flmeríka og 3apan.
Innf ly tj endalögin
í Bandaríkjunum.
En nokkru síðar sendi sendi-
sveitarformaðurinn japanski Hug-
hes skýringu á hinu fyrra brjefi
sínu, og kvað það ekki eiga að
skoðast sem nein hótun. En yfir-
leitt eru menn ekki trúaðir á þá
yfirlýsingu. pó tók Hughes hana
góða og gilda.
Ýmsar þjóðir eru forviða á
þessum ráðstöfunnm Ameríku-
Fram- mamia, því innflutningur Japana
sje ekki svo mikill til Bandaríkj-
anna., að ástæða sje til að hefta
hann algerlega. Til dæmis hafi
japanska stjórnin ekki veitt fleiri
en 200—250 Japönum árlega vega-
brjef til Ameríku, og hafi því
haldið út í ystu æsar þá samn-
inga, er um þetta giltu milli ríkj-
anna, Aðrir telja ástæðuna sál-
fræðilega. Ameríkumenn trúi ekki
hagfræðiskýrslunum um innflutn-
inginn, en sjeu aftnr 4 móti sann-
færðir um að þeir mýndi stöðngt
stærr; og stærri nýlendur eða
flokka vestan hafs. Ef til vill kem-
nr þessi skoðun af því. að Japanar
leggja mikið kapp á að búa sam-
an og þeir samrýmast ekki ame-
rísku þjóðinni ja.fn fljótt og aðrír.
pað er því einskonar þjóðemis-
]cg hræðsla, er knýr Ameríku-
menn til að banna Japönum land-
nám vestur þar.
Eftir siðustu fregnum *að -dæma,
virðist þó ekki málið ætla að
verða jafn örlagaríkt og út leit. i
fyrstu. Ameríkumenn hafa ekki
viljað að í odda skærist mílli
þeirra og Japana í bili að minsta
kosti. Hafa þeir nú borið fram
frumvarp í þinginu, er fer fram
á að fresta ákvæðmn um barm
gegn innflntningi Japana til árs-
ins 1926. Er svo sagt, að Coolidge.
forseti sje þessu fylgjandi.
Pað þótti tíðindum sæta, bæði
anstan og vestan Atlantshafsins,
Hún var fædd 28. sept. 1851. þegar það frjettist að þing Banda-
í stað hinnar afsettu bæjar-
hann mun eign eftir að vera kveð- stiýrnar hefir ríkisstjórnin skipað porei(irar hennar voru Jón Pjet- rikjamanna hefði samþykt með
inn upp enn skírar þe<mr tímar bn?"la manna ráð, t.il þess að ursson háyfirdómari og fyrrikona yfirgnæfandi meirihlutá að banna
líða. og þjóðin fær betri vitn- st^™a málefnnm bæjarins - - - ' -
eskju um gerðir hennar í ýmsnm
inálum.
Hvernig fór f jármálastjórn
þeirra? Eftir skýrslu þeirri, sem
fyrverandi f jármálaráðherra gaf
þinginn, begar hann lagði fram
fjárlagafrv., sem hefir veriðbirtí
,,Tímarnim“ (23. febr.) telst ráð-
herranum svo til, að tekjúhalli
fjögra .síðustu ára sje einhver-
staðar milli 5Vz 8y2 miljónir
króna. Ráðherrann er ekki viss-
ari í fjármálunum eftip tveggja
ára setu í stjórn. Hvert tekju-
hallinn er 3 miljónum króna meiri
eða minni, virðist hann ekkert
vita um. petta kemnr mönnum
ekki óvart, því í sömu skýrslunni
segir ráðherrann, að hann hafi
ekki haft minstu hugmynd um
að fjárhagur ríkissjóðs var eins
slæmur tog raun varð á, þegar
hann tók \ið fjármálaráðherra-
hans Jóhanna S. Bogadóttir, Bene-
Horgarstjórnin var aðallega diktssonar fra Staðarfelli. Yarþví
skipuð hreinum lýðveldissinuum að henni kjarngott kyn og mann-
(fylgismönnnm de Yalera) og dómsmikið í báðar ættir. Móður
fulltruum verkamannaflokksins. |sína misti hún> er hún var 3 ára.
Gestkvæmt í Lundúnum. ! Ýrið 1889 giftist hún Hannesi
Ferðamanna-aðsókn hefir verið Porsteinssyniþjóðskjalaverði. Hún
meiri í London undanfarið, en ^etst á heimili sínu 16. apríl s 1.
nokkurntíma áður í manna minn- IIarai hún kent allmikillar van-
um. Síðnstu viku náði ferðamanna heilsu síðari árin, en bar þan
talan hámarki og komu þá til (^eikindi með kjarki og fastlyndi.
borgarinnar yfir 500.000 manns.j Prn Jarþr. var afbragðs gáfum
En með hverjnm degi vex aðsókn' K»dd og ágætlegamentuðkona.Afl-
ferðamanna, og er húsnæðisleysi aði llún síer >eirrar mentunar bæði
orðið tilfinnanlegt í borginni. Að- ll<ier a tancli °g erlendis. Dvaldist
sókri þessi stafar eingöngu af ln’n tíma á >mgri árum bæðl
alríkissýningunni bresku, sem að 1 Pnglandi og Danmörku og mnn
allra dómi er hin merkilegasta jliata sökt sjer á þeim tíma niður
sýning, sem nokkru sinni hefir 1 b6kmentir þessara þjóða, og
verið lialdin í heiminum.
Rússar hervæðast.
var þeim æ síðan vel kunnug.
Sjálf var hún skáld gott, svo sem
kvæði þau, er húnhefir hirt, bera
Símað er frá Bukarest, að Rúss- í vott um. Orti hún mikið, en birti
innflutning Japana eftir lok júní
mánaðar.
Menn spáðu því strax, að þetta
mundi verða hættulegt íkveikju
efni milli Ameríku og Japan. pað
hefir nú um nokkurt skeið verið
grnnt á því góða milli þeirra, eða
minsta kosti fult kapphlaup, þar
sem hvorug þjóðin hefir viljað
verða undir. Japanar töldu sigþví
strax móðgaða, og sendiherra
þeirri sendi utanríkisráðherra
Hughes ávarp, þarsemhann taldi
þetta geta haft hinar alvarleg-
EftirtektaruerB frjett.
í síðasta hefti hins kunna tima-
rits ,Revne Métapsychique* (ma»
apríl 1924), sem dr. Gustave Geley
gefur út í sambandi við sálar-
rannsóknastofnnn'na í Paris,
stendur þessi smágrein, prentuíV
með skáletri:
„Saga sú, sem einn af ágætum
samverkamönnum vorum hefir
sagt oss nýlega, er alveg óvenju-
leg. —
Hún leiðir í ljós, að mikil sam-
tök, með reglubundnu skipulagi
og nákvæmri stjórn, hafa verið
gerð gegn rannsóknnm vorum, í
þeim augljósa tilgang: að koma
þeim í óálit og ónýta þær. Reknr
mann í rogastans út af, hverjir
eru við þan riðnir og hve dæma-
laust fjármagn þeir hafa á boð-
stólum.
Hversu miklar sannanir, sem
værn fyrir þessnm samtöknm, og
þrátt fyrir játningu vesalingsins,
sem tekið hefir að sjer aðalhlut-
verkið, ættu menn bágt með að
trúa á rannveruleik þe'rra, ef að-
eins væri nm eina sjerstaka stað-
reynd að ræða.
En það er alt á annan veg:
Miðillinn Guzik er nýbúinn að
skýra frá því furðulega — og
hef:r frásaga hans birst í einu
helsta blaðinn í Varsjá, — að áðnr
ustu afleiðingar fyrir viðskifti
þjóðanna og sambönd. Ameríku-
menn álitn þetta nokkurskonar
móðgun, og þingið felti á sama1 en hann fór frá París, eftir að
augnabl'ki tbreytingartillögn, sem lokið var „tilraunum“ þeirra
komin var fram við hið upphaf-. Langevins og Meyersons, hafi
lega frumvarp Japönum í hag. hann fengið tilboð, fyr r milli-
Og blöðin tóku nokkuð hranalega göngu manns, sem er vel þektur
á málinu, og vildu ekkert gefa
ar hafi stefnt miklu liði saman fæst af því. pó eru til í blöðum|eftir við Japana.
og hann nefnir fullu nafni, um
200,000 franka, og síðar um 300-