Morgunblaðið - 24.05.1924, Síða 4
' MORGUNBLAiIB
000 franka, með eftirfarandi
tveim skilyrðum:
iíann yrði að hætta hjeðan í
frá að Ijá s g til sambandsfunda
og yrði að undirskrifa vottorð um,
að öll fyrirbrigði, sem ætlað væri
að hefðu gerst fyrir mið lsgáfu
hans, væru tóm svik.
..ienn Iiafa brosað að þessári fyrir-
spurn síðan. Enda er hún kátleg,
þcgar, allrar aðstöðu flokksins er gætt.
Flokkurinn á mann í fjármálaráð-
herrasæti síðasta ár og alt fram á
miðjan þingtímann. Vitanlega hlaut
hann sem fjármálaráðherra að vita
um öll kjör og tryggingar enska láns-
ÐAGBÖK,
ins. Hann hafði gengið frá trygging-
Tveir aðrir ágætir miðlar, og unum. ef nokkuð hefði verið á-
hefir annar þeirra unn'ð fyrir jbótavant, var það hans sök.
„Institut Métapsychique Interna-:— Ekkert var því flokknum auð-
tional,‘ ‘ hafa fengið samskonar veldara en að fá að vita alt, sem
tilboð!“
petta þarf engra skýringa!
pórður Sveinsson.
hann fýsti hjá sínum eigin t manni,
Kl. J. Hann á aðgang að honum og
honum er skylt að gefa flokknum all-
ar upplýsingar er embætti hans
snertu. En hvað gerir svo flokkurinn?
Hann virðir fyrverandi fjármálaráð-
, . , .. herra sinn ekki þess, að leita upplýs-
SlisÉF oo dmsH'íúl.
: nýkominn i embættið.
„ ... /T, , , , I Meiri og eftirminnilegri vantrausts-
Dansk-isl. fjelagið (Dans^-isl. | yfirlýsingu er ekki hægt að gefa en
Samfund), hefir boðið þremur fa- þá> sem fiokkurinn greiddi Kl. J.
lenskum stúdentum til dvalar í með iþessu. Hann gengur fram hjá
Danmörku í sumar. Fóru tveir sínum eigin manni, er alt hlaut um
þeirra áleiðis til Khafnar með | þetta að vita, sem um var spurt.
Oullfoss: í gær. Eru það þeir \ Aleit flokkurinn að fjármálaráðherra
stud. theol. Pjetur porsteinsson! hans hefði verið svo utangarna í
og stud. mag. Sigurður Skúla-1 embættinu> að hann f?æti enf?at' upp-
son frá Skálholti. Sá þriðji, mag. i-<'sin"ar Sefið? var hann að auö'-
art. Stefán Einarsson fer síðar. ^ >að fvrir alþjóð, að hann treysti
„ i honum ekki til að gefa upplýsingar
Er fyrir nokkru hafm sam-' . T ,
. i um svo emSalt atnði ? Menn vita það
vmna með studentaskiftanefnd; ek]d £n 'tt gjá menn? að það gem
Stúdentaraðs ns og Dansk-ísl. f je- j flokkurinn treysti sínum ráðherra
laginu um að koma á gagnkvæm-1 ekki til, það treysti hann J. p. til
um stúdentaskiftum við Dan-jað leysa af hendi. pað er alveg rjett
mörku. Hefir nefndin farið fram | ályktað af flokknum. En illa fer
á það að Dan:r veiti ísl. stúdent- hann með Kl. J. pví verður ekki
um, sem eru við nám í Khöfn, neitað. Ef til vill syfl/ar flokkurinn
ódýra eða endurgjaldslausa dvöl með Þvi> að bann breyti við sinn
þar, gegn því að hún útvegi jafn- f~vrverandi fjá™álaráðherra eins og
mörgum dönskum stúdentum
sömu kjör hjer á landi um jafn-
langan tíma, einkum til sumar-
dvalar. Er mikil von um að þessi
skifti takist bráðlega. Hefir fje-'
lagið þegar boðið að útvega á
ári hverju tveimur ísl. stúdent-
um góða dvalarstaði í Höfn og
greiða mánaðarlega í 9 mánuði
alt að kr. 60,00 af dvalarkostiiaði
hvors þe:rra. Fonandi tekst stú-
dentaskiftanefndinni, með aðstoð
áhugasamra manna, að endur-
gjalda Dönúm þetta rausnarboð
þeirra.
hann eigi skilið. pað kann að vera
rjett. Flokkurinn má gerst um verð-
leika hans vita..
I styttingi,
Framsóknarflokkurinn og Klemens.
A síðasta þingi Ijet Framsóknarflokk-
urin Bernhard Stefánsson bera fram
fyrirspurn um það, til fjármálaráð-
herra J. p., hversu varið væri trygg-
ingunum fyrir enska láninu.
Gengið.
Khöfn, 22. inaí.
Sterl, pd................ 25.75
Dollar..................... 5.92
Franskir frankar......... 33.65!
Belgiskir frankar........ 28.50
Svissn. frankar.........104.70
Lírur.................... 26.50
Pesetar................. 82.00 j
Gyllini............... 221.65;
Sænskar kr.............. 156.95 (
Norskar kr............... 82.30,
Reykjavík í gær.
Sterl. pd................ 32.30
Danskar kf..............125.44
Sænskar kr..............196.87
Norskar kr................103.23
Dollar .................... 7.44
□ Edda 59245266'/2 = 2
(rnácnud.).
Messað í dómkirkjunni á morgun
kl. 11. Prestsvígsla. Engin síðdegis-
messa.
í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 12
á hádegi sjera Olafur Ólafsson. Alt-
arisganga.
I fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5
sjera Arni Sigurðsson.
I Landakotskirkju kl. 9 f. h. há-
messa og !d. 6 e. h. guðsþjónusta
með pfjedikun.
I gær var veðrið enn betra en í
fyrradag. Hann var þykkur um morg-
uninn, og Esjan var eins blá og bláa
röndin á strompinum á Gullfossi.
Um miðjan daginn „brendi hann af
sjer“-, og þeir, sem ekki höfðu annað
erindi út í góða feðrið, notuðu tæki-
færið að fara niður á Hafnarbakka
kl.1 3, er Gullfoss fór. — Skinnkragar
sáust varla.
Island kom að vestan í gær. pað
fer hjeðan kl. 12 í kvöld.
— Tjekkóslóvakiskur mentamaður,
sendiherraritari í Stokkhmmi, Emil
Walter, dvelur hjer um þessar mund-
ir, ásamt frú sinni. Hefir hann lagt
stund á norræn fræði, og sjerstak-
lega forníslensk, og er þeim ágæt-
lega kunnugur. Hann hefir lagt fram
mikið starf til þess að kynna þjóð
sinni íslensk fræði, og hefir þýtt á
móðurmál sitt Gunnlaugssögu Orms-
tungu, sögu Hrafnkels Freysgoða, og
einnig kvæðin „Geisla“ og „Lilju“.
Ur Snorra-Eddu befir hann þýtt
Gylfaginningu, og mun ætla að halda
áfraní þýðingu fornkvæða, og þá
helst Völuspár. Hefir þeim af þess-
um þýðingum, sem út eru komnar,
verið tekið mjög vel. A sunnudaginn
flytur Emil Waltei' erindi í Stú-
dentafræðslunni og talar um Tjekkó-
slóvakíu, og verður það vafalaust
fróðlegt erindi. Ef til vill flytur
hann annaö erindi í Stúdentafjelag-
inu. Hann mun ætla sjer, áður en
hanu fer, að ferðast um helstu sögu-
staðina hjer. Ættu menn hvarvetna
að greiða fyrir för hans og sýna
hcnum með því þakkarvott fyrir á-
huga hans á því að gera íslensk fræði
löndum sínum kunn.
Sjera Haraldur Melsson prjedikar
í fríkirkjunni hjer kl. 2 á morgun.
(Fermir 4 börn).
Prestsvígsla. Á morgun kl. 11 vígir
biskupinn tvö prestsefni, Hálfdan
Helgason og Ragnar Ófeigsson.
E.s. Geir kom hingað í gær með
kolafarm, um 2000 tonn.
Jámfarmur. „Veiðibjallan“ er um
þessar mundir að lesta hjer járnfarm
til Englands. Er járnið úr „Svöl-
unni“, sem lijer strandaði. Veiði-
bjallan á að komá aftur með kol til
spítalanna hjer.
^isglýsinga
**===* Tillíynningar. =—=-
ísafold var blaða best!
ísafold er blaða best!
ísafold verður blaða best.
iuglýsingablað fyrir sveitirnar.
Auglýsingu ef áttu hjer
einu sinni góða,
. . enginn vafi er að hún ber
árangur sem líkar þjer.
ViSskifti.
Maltextrakt — frá Ölgerðin Bgill
saHagrímsson, er best og ódýrast
Öívanar, borðstofuborð og stóJar,
"iýrast og best í Húsgagnaversliit)'
ijykjavíkur.
ísl. smjör og egg fæst í Herðu-
breið. Sími 678.
Hreinar ljereftstuskur kaupir Isa-
íoldarprentsmiðja kæsta verði.
Vegna burtflutnings af landi buit
eru til sölu alveg ný svefnherbergis-
húsgögn. Til sýnis hjá Jakob Bjarna-
•syni, pórsgötu 29.
Kransar eru bundnir úr „Blodbög
og Thuja“, bæði með lifandi og til-
búnum blómum, á Vesturgötu 19. —
Anna Hallgrímsson. »Sími 19.
Lítill hátur, ljettur og liðlegur, eða
skekta, óskast keypt. Tilboð semlist
Auglj'singaskrifstofu íslands í Aust-
urstræti 17, auðkent „Bátur“.
Erlenda nikkel- og silfurmynt kaup-
ir hæsta verði Guðm. Guðnason gull-
smiður, Vallarstræti 4.
wm
-cFAMILIt>
k
SLOAN’S er langútbreiddasta
„LINIMENT“ í heimi, og þúsnndir
manna reiða sig á hann. Hitar strax
o<í linar verki. Er borinn á án nún-
íngs. Seldur í öllum lyfjabúíum. —
Nákvæmar notkunarreglur fvlgja
hverri fiösku.
Togararnir. í fyrrinótt kom Maí
af' veiðum með 100 tunnnr, og Asa
í gærmorgun með 96.
G-engis-skeyti þau, sem nú konia
frá Khöfn, koma ekki hingað fyr en
morgunin eftir að þau eru send,
vegna þess að nú eru þau send loft-
leiðina,
pa.r sem um mörg blöð eða t.imarit
er að velja, til þess að flytja aug-
lýsingar, er það auglýsendum nauð-
s.ynlegt, allra hluta vegna, að velja
einmitt það eða þau blöð til að aug-
lýsa í, sem gagnlegust eru auglys_
ingunni. — E11 það er þar sem aug-
lýsingin kemur fyrir flestra augu, og
þar sem hún nýtur sín best, og þar
sem mest lesmálið er með henni. pví
hætt er við að lesandanúm verði þnð
fvrir að líta fljótlega yfir það hlað,
sem ekkert eða lítið annað er í en
auglýsingar. Jafnvel auglýsing, sem
kostar sama og ekkert í sumum blöð-
um, getur orðið auglýsandanum dýrari
í cii þó vel væri fyrir hana borgað í
rjettu blaði.
i Ný saga hefst hjer í blaðinu í dag,
‘ eftir þann höfund, sem sagt hefir
j verið um, að átt hefði um eitt skeið
I meiri lesendafjölda hn nokkur annar
rithöfundur, sem Þa var úppi, Jack
Londqn. „Sögur Tómasar“ eru með
bestu og skemtilegustu sögum Lon-
don, ljettar aflestrar og með ein-
• kennilega fjörugum stíl.
Björgvin Vigfússon sýslumaður frá
Efra-Hvoli er hjer í bænum þessa
daga.
KappleikuriniK á íþróttavellinum
í gærkvöldi fór þannig, að Víkmgur
vann Val með 3:1, en jafntefli varð
með K. R. og Frarn.
Johan Nilsson heldur hljómleika f
Hafnarfirði í kvöld.
JACK LONDON:
SSgur Tómasar.
I. Leifar frá fornöld.
Jeg verð að taka það fram strax, að jeg vil engan veginn
vera álitinn sami maður og hann. Jeg vil ekki hafa nafn
mitt á sögum hans, og jeg vil heldur enga ábyrgð taka á
þeim. pú gætir þess vel, að jeg tek þetta fram fyrir var-
úðar sakir og til þess að heiðarleikur mín sjálfs, verði ekki
dreginn í efa. Jeg hefi stöðu hjer í þessari veröld, og á þess
utan konu. Og með því, að jeg vil ekki móðga það mannfje-
lag, sem gerir m.jer þann heiður, að liafa mig á hávegum og
vegna konu minnar og eftirkomenda, get jeg ekki hætt mjer
6vo á hálkn, sem fyrrum, eða tekið upp á mig gersamlega
ótrúlega hluti með kæruleysi því, sem æskunni er eiginlegt.
pessvegna tek jeg það aftur fram: Jeg tek ekki ábyrgð á
neinu fyrir hann, þenna Nimrod, þenna volduga veiðimann,
þenna hæverska, bláeygða, freknótta Tómas Stevens.
Og nú, þegar jeg hefi tekið fult og maklegt tillit til
mín sjálfs, og þeirra barna, sem kona mín kynni ef til vill •
að fæða mjer, þá get jeg Ieyft mjer að vera dálítið göfug-
lyndur. Jeg skal ekki bera brigð á sögur þær, er Tómas
Stevens sagði mjer, og meira að segja, ekki láti í ljósi
nokkra skoðun á þeim. Ef éinhver spyrði mig, hversvegna/
kann jeg því einu til að svara, að jeg hefi enga skoðun á
þeim. Jeg hefi íhugað tímunum saman, metið og vegið, það
sem er með og móti, en tvisvar hefi jeg raunar aldrei kom-
ist að sömu niðurstöðunni um nokkurn skapaðan hlut.
()g það er vegna. þess, — ja, svei mjer e£ það er ehht vegna
þess, að Tómas Stevens er snjallari en jeg. E£ hann hefir
sagt sait, nú, þá er það gott. Og ef hann hefir logið, þá er
það líku gott. pví hver getur eiginlega sannað það, eða af-
sanuað. Jeg geng úr leik, en vantrúaðir geta farið að, eins
og jeg sjálfur Iiefi gert, farið af stað og leitað uppi tjeðan
Thomas Stevens. Og þá geta þeir rætt við hann, augliti til
auglitis um hina ýmsu atburði, sem jeg ætla nú að segja
ykkur, þegar þar að kemur.
Hvar hann sje að finna? Jú, það er nú einfalt. Á annan
hóginn er að halda sig innan takmarka 53. gráðu norðlægrar
breiddar og heimskautsins, en á hinn hóginn væntir mig, að
hann sje að finna í veiðihjeruðunum, einhverstaðar milli
austurstrandar Síberín og oddans á Labrador. Innnan tak-
marka þessa svæðis ábyrgist jeg ykkur hann. Og jeg er heið-
virður maður, sem neyðist til að tala satt og lifa rjettlátu
lífi vegna framtíðar minnar.
Yera má, að Thomas Stevens hafi átt það til að um-
gangast sannleikann býsna lauslátlega. En þegar við mætt-
uinst fyrst — og það ætla jeg að biðja ykkur að setja vendi-
lega á ykkur — þá kom hann labbandi í áfangastaðinn minn,
þar sem jeg ætlaði mig vera í þriflega þúsund mílna fj*t-
lægð frá ysta útverði menningarinnar. Andlit hans, var
fyrsta mannsandlitið, sem jeg hafði sjeð mánuðum saman.
Jeg ei- ekki vanur að kasta tilfinningum mínum utan á mig,.
en jeg hefði getað hlaupið upp og faðmað hann að mjer, ef
hann hefði ekki litið «vo út, sem þessi heimsókn væri það
náttúrlegasta, sein hugsifst gæti. Hann kom svona ofuri'ólega
og labbaði að áfangabálinu og bauð góðan dag, svo sem siöur
er þar, sem mannaferð er meiri. pví næst henti hann snjó-
skóm mínum til annarar handar, og tveim hundum til hinnar
og fjekk sjer með þeim hætti rúm við eldinn. Haiin kvaðst
kominn aðeins til þess að fá .lanaða sódaögn, og auk þess
til þess að vita, hvort jeg ætti nýtilegt tóbak. pví næst dro
hann fram aldurhnigna pípu) tróð í hana svo miklu, sem unt
var með afarmikilli nákvæmni, og að því loknu helti hann
helmingnum úr tóbaksíláti mínu í sitt, án þess að lata sjer
koma til hugar að biðja um leyfi. Jú, tóbakið væri prýðijegt,
kvað hann. Hann andvarpaði ánægjulega, eins og sá, sem
hefir góða samvisku og saug með feikna alúð rej'kinn úr
gulum, hrokknum tóbakshlöðunum. Mjer, afgömlum reyk-
háfnuin, var unun að horfa á slíkt.
Veiðimaður? Gullgrafi? Hann ypti öxlum. — Ónei, hann
væri bara á rjátli svona að gamni sínu. Hingað væri hann
kominn frá Stóra prælavatninu fjrrir skemstu og hefði nú I
hyggju að rjátla eitthvað um í Yukon og þar í grend. —
Yerslunarstjórinn í Kosnin hefði sagt sjer, að gull væri
funclið í Klondike og hann hefði þá langað að líta nánar á
málið. Jeg veitti því eftirtekt, að hann notaði upprunalega,
en úrelta orðið Hreindýraelfan, í staðinn fyrir Kiondikc,
drýgindi, sem afgamlir gullgrafar einir leyfa sjer oft í við-