Morgunblaðið - 01.06.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.06.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLASIB MORGUNBLAÐIB. Stofnandi: Vilh. Finsen. Ötgefandi: FJeiag 1 Keykjavik. Ritítjörar: Jön KJartansaon, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjöri: E. Hafberg. Skrlfstofa Austurstræti 6. Btmar. Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bökhald nr. 600. Auglýsingaskrlfst. nr. 700. Helmaslmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. B. Hafb. nr. 770. Askrlftagjald innanbæjar og I ná- grenni kr. 2,00 á mánuOi, innanlands fjær kr. ^,50. 1 lausasölu 10 aura elnt. Erl. stmfregnir Khöfn 30. maí FB pýskir þjóðeamissinnar sáttfúsir- Símað er frá Berlín: pingmað- nriim Wallraf úr flokki þýskra þjóðernissinna hefir verið kjörinn forseti ríkisþingsins. Eru þjóð- ernissinar fúsir til, að taka tillög- nm þeim í skaðabótamálinu, sem sj erfræðinganefnd skaðabótanefnd- arinnar hefir ge'rt. pingrof veg-na 100 sterlingspunda. Símað er frá London: íhalds- menn í þinginu höfðu borið fram tillögu um, að lækka laun verka- málaráðherrans um 100 sterlings- pund á ári. Færðu þeir sem á- istæðu til þessa frumvarps það, að verkefni mörg, sem ráðherr- ann hcfði átt að ráða fram' úr, væru enn óleyst. Tillaga þessi var feld með 300 atkvæðum gegn 225, eftir að MacDonald forsætis- ráðherra hafði hótað að rjúfa þingið ef hún vrði samþykt. Kommúnistar á ráðstefnu. Símað or frá Moskva: 1 gær var sett í Kreml þrettánda alrúss- neska ráðstefna kommúnista. í ráðstefnu þessari taka þátt 640 manns, þaraf 338 með umboði og atkvæðisrjetti um málin. HúsmæSrafundur í Heisingfors. Símað er frá Helsingfors, að þar sje kominn saman húsmæðra- fundur og eru þátttakendur 1600 og frá öllnm þjóðum. Sömuleiðis stendur þar yfir skandinavískur prestafundur. Frakkar herða eftirlit með pjóðverjum. Að því er símað er frá París hef'r sendiherraráðið í einu hljóði samþykt að taka upp hermálaeft- irlit með pjóðverjum á ný. Khöfn 31. maí FB Frá pjóðverjum. Símað er frá Berlín, að Marx rikiskanslara hafi mistekist allar tilraunir t:l þess, að mynda ráðu- neyti með aðstoð þjóðemissinna, Er helst húist við því, að Ebert ríkisforseti fari þess á leit við Marx, að hann myndi stjóm á ný með stuðningi sömu flokkanna, er studdn fráfarandi stjórn. Sprenging. — 1 nánd við Búkarest hefir orð'ð gífnrleg sprenging, sem valdið hefir miklum skemdum í borginni á ýmsnm byggingum þar, þar á meðal konungshöllinni. Er ihaldið að uppreisnarmenn úr flokki kommúnista hafi valdið sprengingunni. Fra Frökkum. Símað er frá París, að jafn- aðarmenn og gerbótamenn í hinu nýkjörna franska þingi hafi neit- að að taka á móti tilmælum urn að mynda stjórn, ef að þan til- mæli eigi að koma frá núverandi forseta. franska ’lýðveldisins, Millerand. Krefjast þessir flokkar þess, að hann leggi niður völdin þegar í stað. FRÁ DANMÖRKU. Rvík 30. maí FB í blaðinu „Köbenhavn“ hirtist löng grein eftir dr. Kort Kortsen, og gerir 'hann þar grein fyrir af- stöðu íslensku stjórnmálaflokk- anna innbyrðis. Jafnframt segir hann frá helstn æfiatriðum ráð- herranna í stjórn Jóns Magnús- sonar. — — Utanríkisráðherrann danski, Moltke greifi ætlar að halda Sveini Björnssyni sendiherra ár- degisveisln í höll sinni ,Ohristians- holm‘ og á miðvikudaginn held- ur Stauning forsætisráðherra hon- um skilnaðarveislu á Skydehanen. Ýmsir danskir íslandsvinir hafa boðið sendiherrahjónunum til sam- kvæmis á laugardag. Málmforði pjóðbankans var 24. maí 52,3% af upphæð seðla í umferð. Bílöælan nyja. ' •'«'■”■ • ■ • : • Y:> '. ' - — » '■ :■ ' ' . V : ’ U*t-, ,. "fi'h-.: - .............................................................■: - '-.:■ ' ' ■'■'■' ’ ' ■'" ' " ' >'1. Mynd þessi er af bíldælunni ný.ju sem bæjarstjórnin hefir keypt, og reynd var í fyrsta sinni í Pósthússtræti í gær. Kost.aði hún hingað komin með öllum útbfinaði; 37,000 íslenskar krónur. Hiin gef- ur 1000 lítra (tonn) af vatni á mímitu, eða hjer um hil jafnmikið og tvær dælurnar til samans, sem til eru hjer fyrir. Er hægt að flytja á Ihenni níu menn og 600 metra af slöngum á vettvang. En það nægir til að setja hana í samhand við 3 brunahana. Hve langt hún dregur sást í gær, því frá Pósthússtræti var vatni ans- inn meir en hálfur Austurvöllur — og Thorvaldsen, og stóð vatns- strokan hæglega yfir turn'nn á Nathan og Ólsens húsi, sem er 25 metrar á hæð frá götu. Lengi hefir staðið til, að kaupa slíka dælu sem þessa, en eigi þótt að- gengilegt tilhoð fyrri. pegar sam- ið var um vátryggingar fyrir Reykjavíkúrbæ í vetur sem leið, var það gert að skilyrði, að dæh» sem þessi yrði keypt. En við þapl* sparaðist 121/,% af iggjöldmn fyr- ir innanstokksmuni og vörur, ar gert ráð fyrir að sparnaður sá semt af þessu leiðir fyrir bæjarmenn, verði kring um 25—30 þús. á ári. Á myndinni er slökkviliðsstjóri Pjetur Ing!mundarson við stýrið og auk hans sitja á bílnum vara- slökkviliðsstjóri og varðmennirnir allir. — Borgarstjórann þekkjs allir til hægri á myndinni. Besti þjóðræknisvotturinn nú á rannsókn á ísaldarmenjum. Hann dögum er, að kaupa innlendar | hef:r rnjög víða ferðast, t. d. f vörur í staðfnn fyrir erlendar, | Mexicó, Kína, Spitzbergen, og þegar því verður við komið, segja hingað kom hann fyrst sem nng- Norðmenn. Verslunarmannafjelcg, í ur doktor, fyrir 41 ári. Ritgerðir iðm-ekendur og blaðamenn, höfðuiÞær' sem 1131111 samdi um rann- fund mikinn* í síðastl. mánuði. þar sóknir sínar bjer, bafa Ihaft ekki sem rætt var nm, hvað gera mætti,'lltla þýðingu fyrir síðari rann- til þess að verslunin ykist með sóknir á landi voru. Prófessor innlenda varninginn, svo sá út-1 Keilliaek er einn af þeind. mönn- lendi yrði að rýma fyrir honum, lim sem iuifa unuið íslandi gagn, bar sem innlend framleiðsla getur °g er líklegur til að gera það ’ komið í staðinn. Á fundi þessum enn, því að þrátt fyrir aldurinn, var ákveðið að setja þriggja er hann ennþá vel fallinn til að manna nefndir í hverri grein, og vekja skilning á því, hvað þýsknr í þeim væri einn framleíðandi, a.nn- dugnaður er. !> inn sem hann skrifaði síðast fjöl- skyldu sinni hjer í bænum, var hann beðinn að syngja. þá nm kvöldið í „Grosses Volksoper“ (pjóðsöngleikhúsinu) Mntverkið Frístan (eftir Wagner), og er það eitt af erfiðustu hlutverkum fyrir karlmenn, sem til eru. ; Er það sannarlega gleðilegt, hve þessnm vinsæla landa vorum geng- ur á listamannabrautinni. ar verslunarmaður og þriðji kanp andi eða neytandi vörunnar. — Nefndimar yrðu fyrir hverja inn- lenda iðngrein og tækju þær málið rækilega til athugunar hver fyrir sig. í Danruörku hafa samskonar menn nýlega komið sjer saman nm, að taka sig til, allir þeir, sem ^afa einhverja innlenda vöru á boðstólum jafnframt erlendum, að bjóða viðskiftamönnum sínum aðeins innlendar vörur einn á- kveðinn dag vikunnar. Á föstu- dögum er síðan tranað fram öllu því sem danskt er, — þá daga versla þeir þjóðræknu. Nú, þegar svo margt listamanna gistir bæinn, bafa margir spurt oss að, hvort Pjetur kæmi hingað í suma.r. — Eu hann kemur ekki hingað í sumar. Hann hefir, eins og menn vita, sungið síðustu 2 ár Við „Deutsches Opernhaus“ í Berlín, og yerður hann edn í Berlín fram eftir sumri. En þess ut.an syngur hann sem gestur við fjölda söngleikhúsa annarsstað- ar, og hefir t. d. í vetur sungið oft í Danzig, Königsberg, Breslau, Basel í Sviss o. s. frv., og nú ný- lega. í Bremen. Væri of langt hjer upp að telja alt það lof, sem leik- Mjög merkur maður er hingað' dómarar ha,fa skrifað um hann, kominn, þar sem er próf. dr. K.' rn þeir eru allir á sama veg: hinni Helgi Pjeturss. Pjetur Jónsson operusöngvari. Orðurnar i Danmörku. Keilhack, geheimer Bergrat, og lengi kennari við einn af merk- pgtu skólum í námufræðum. Próf. i Keilhack er einn af skönmgum ljómandi hljómfögru og miklu rödd hans og leik er hælt á hvert íreipi.Strax eftir að haunhafði sung ið í Bremen, hauð leikhússtjórnin j ---- v—.p —M i ----7 iþýskrar nábtúrufræ&i 4 vornm honum stöðu þar með ágætum dögum, og má víða sjá hann kjömm, og er það afráðið nú, að nefndan meðal brautryðjenda í hann syngi þar næsta, vetur. Dag- pegar formaður gerhótarmánna, Ove Rode, lýsti afstöðu flokksins á dögunUm til jafnaðarmanna- stjórnarinnar, ljet hann þess með- al annars getið, að þeir æsktu eft:r, flokksmenn hans, að jafnað- armenn kæmu með ákveðnar til- lögur um orðumar fyrir haustið, og að tillögumar yrðu í stuttu máli þær, að farið yrði að dæmi Bandaríkjamanna og Svisslend- inga, að afnema þær með öllu. Stefánssyni, sem lengst af hefir verið í London, Stefáni lækni á Jótlandi, Stefáni G. fulltrúa S f jármálaráðnneytinu danska eða Óla Steinback tannlækni á Isa- firði. Oamli Stefán hefir það til að grípa pennann við og við. Hefb hann gefið út nokkra smábækl- inga. Og Morgnnblaðið hefirhann beðið fyrir eftirfarandi erindi: f Til Oarl Proppé á 48. fæðingardag hans. Piðprýði ’ og Kpurð er kanpmannsiníi kaU, það knnna svo fáir að vcra; síglaðnr, laus þó við sællffi og Bvall* það sýnast fáir hafa til að bcra. —■ ■i HeiJl sje þjer, Proppé! jþú prúðmenn- ið meet, prýddu svo bæ vorn, uns dagnr þinn seet. St. Daníelsson. Stefán Dan elsson. Hingað kom með „Islandi“ síð- ast Stefán „gamli“ Daníelsson. pað er ekkert ofmælt að kalla hann gamlan, því nú er hann tæp- lega níræðnr maður, en það skyldi þó engan gruna, sem sjer hann. Hann er ljettur og frár á fæti eins og unglingur, gengur allra manna mest og er á sífeldum ferðalögum innan lands og utan. Segir hann að ellin læðist að sjer, ef hann sitji kyr og verði hann því að hlaupa hana af sjer. — Hann dvelur hjá sonnm sínnm tíma og tíma, ýmist hjá dr. Jóni I styttingit Tíminn byrjar að skammast sín. í síðasta tbl. Tímans teknr rit- stjórinn það fram, að hann beri ekk- ert Danahatur til Kaabers banka- stjóra, Emil Nielsen framkv.stj. og annara Dana., sem unnið hafa þjóð vorri mikið gagn. Benda hefði mátt Tímagarmi S það, að óviðkunnanlegt væri ofstæki hans og glamnr gagnvart Dönum, meðan hann hefir t. d. Iþessa tvo menn fyrir augnm. En það þótti eigi tilhlýðilegt að blanda nöfnum þeirra inn í svo fá- nýtt mál sem þessa „skítkasts“-deila Tímans, og nú er hann farinn að skammast sin, svo þess er engia þörf. TTægt fer hann þó að vonum. pað er íhaldslund Stór-Dana, sem hann nú þykist berjast gegn — ogr \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.