Morgunblaðið - 13.06.1924, Blaðsíða 4
M0RGUNBLA»I9
Tilkynningar.-----------
Isáfold var blaða best!
Isafold er blaða best!
Isafold verður blaða best.
iuerlýsingablað fyrir sveitirnar.
Auglýsingu ef áttru hjer
einu sinni góða,
.. enginn vafi er að hún ber
árangur sem líkar þjer.
Sknldabrjef í Húsbyggingaláni
Ungmennafjelags Eeykjavíkur fást
keypt hjá Valdimar Sveinbjömssyni
I Ungmennafjelagshúsinu, Laufásveg
13 (Nýtt hús á horninu á Laufásveg
og Skálholtsstíg), alla virka daga
(d. 11—1 árdegis.
----Viískifti. -------------
Ureinar ljereftstuskur kaupir Isa-
'foldarprentsmiðja hæsta verCi.
Morgan Brothers vins
Portvín (double diamond).
Sherry.
Madeira,
eru viðurkend best.
í>ivanar, borðstofuborð og atúlar,
ýrast og beat í Húsgagnaverslun
! *vkjavíknr.
Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin
föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af-
greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes-
son, Laugaveg 3, sími 169.
Lægsta verð. Saumalaun á fötum
kr. 50,00, pressingar, kr. 4,00. Útvega
góð og ódýr fataefni. Fljót afgreiðsla.
VönduS vinna. Guðm. SigurSsson,
klæSskeri, sími 377.
Sófi og tvær hægindastólar til sölu
á Bankastræti 9.
Telpu golftreyjur nýkomnar í
verslunina á Vatnsstíg 4.
Mótorhjól til sölu ódýrt. Halldór
R. Gunnarsson, ASálstræti 6, sími
1318.
------ Húsnæði. —
íbúð , 3 til 4 herbergi og eldhús
óskast 1. október. Tilboð merkt:
„íbúð,“ sendist A. S. f. fyrir 20.
þessa mánaðar.
tveggja ára tíma við völd, og sýndi
slíka þekkingu á fjárhag ríkisins, og
samjöfnuS stenst viS Klemensar: ]
(Tekjuhallinn: 5y2—81/2 eSa 11 mil-!
jónir o. s. frv.).
Geti Tiyggvi þetta, slær hann því
föstu fyrir alþjóð manna í eitt skifti
fyrír öll, að slíkan sagnfræðing sem
hann, eigum vjer eigi.
Ijeysi Tryggvi þrautina og finni
annan Klemensi meiri, er það að vísu
„skömm fyrir allan hnöttinn“; en
gefist Tryggvi upp, og Iþað skal hon-1
um enganveginn láð, er það leiðinlegt
fyrir Klemens, því „einsdæmin eru
verst/‘ X
Ótrúlegt er það mjög — og senni-
lega enginn fótur fyrir þeirri sögn-
sögn, sem gengur hjer um bæinn, að
ritstjóri Tímans skammist sín svo í
hjarta sínu fyrir framkomu sína
gagnvart sambandsþjóð vorri, að hann
hafi komið skilaboðum til Dana eins
sem á heima bjer á bænum, hvort!
hann sæi sjer ekki fært að skrifa J
eitthvað gott um sig í dönsk blöð. I
En Daninn hafði svarað sem vonlegt j
var, að áður en nokkur von væri til ^
þess, þyrfti Tímaritstjórinn að læra'
að hegða sjer mun betur.
--------0-------
Gengið.
Erlenda nikkel- og silfurmynt kaup-
ir hæsta verði Guðm. GuSnason gull-
smiður, Vallarstræti 4.
Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill
Skallagrinunon, er be«t og ódýrast.
””” Vkma. —
Unglingsstúlka. nm 14 ára, óskast á
bamlaust heimili til aðstoðar við inn-
anhúsverk. A. S. I. vísar á.
Rvík 12. júní.
Sterlingspund............ 32,00,
Danskar kr................125,20
Norskar kr............... 100,22 ]
Sænskar kr............... 197,25 ;
Dollar..................... 7,43 ■
Franskir frankar.......... 38,81
'ingunum. pessi upphæð vegur á
■móti aukaútsvarstekjunum
frá 1921, sem voru kr. 332589,47
Bn óborguð útsvör
31. desember 1922 — 315555,86
Mismunur kr. 17033,61
pað veit jeg vel, að ekki hafa
•<ffl útistandi aukaútsvör frá 1921,
komið inn á árinu 1922. En það
hefir líka komið mikið inn á árinu
af enn eldri útsvörum, sem felast í
tilgreindum eftirstöðvum frá árun-
um 1910—1920, kr. 163,331,25.Ætli
það vegi ekki nokkuð á móti van-
höldum á þessu fje frá 1921, með
þeim rúml. 17 þús. kr. sem munur-
inn var á óborguðum útsvörum
frá 1921 og 1922?
Hr. borgarstjóri játar, að meira
hafi verið niðurjafnað 1922, en
bsejarstjórnin ætlaðist til. petta
rerður eftir hans tölum 10%-)-
4%=14%, eu jeg taldi þessa við-
Jbót 10%4-7y2%=='17y2%, ogþað tel
.jeg rjett. Hr. borgarstjóri veit vel
til livers þau fyrirmæli eru, að
jafna skuli niður aukaútsvörum
með 5—10%, umfram rjetta auka-
útsvarsáætlun. Af áætluðum út-
svöru 1922, kr. 1,234,200 er 10%
viðbót kr. 123,420. .Jeg held að
þessi fjáruppbæð megi duga fyrir
vanhöldunum sem hr. borgarstjóri
hefir bent á. pað má altaf bafa
bliðsjón af fyrri ára vanböldum á
flestu, þar á meðal hve aukanið-
urjöfnun mnni verða há. petta
munar aldrei stórmiklu, hvert
reikningsárið, eftir hlutfallslegtim
mælikvarða.
Hr. borgarstjóri reynir að
hrekja það sem jeg hefi sagt, að
á 12 árum bafi bæjarsjóður fengið
um kr. 800,000 umfram áætluð
ntsvör, þetta er laukrjett hjá
mjer. pað kemnr þessu ekkert við,
til hvers þessu fje hefir verið var-
ið, og þó ekkert sje eftir af því.
.Teg hefi áður minst á þessa upp-
hæð til þess að sýna, að 5—10%
viðbót við áætluð útsvör, sje fylli-
lega nóg. Með tölum símnn í Mbl.,
virðist mjer br. borgarstjóri sanna
þetta vel. Um það þarf ekki að
deila.
petta bnrt felda fje, sem hr.
borgarstjóri telur, nálega 352 þús.
kr., sjest ekki vel í reikningunom.
En það má líka telja víst, að
óinnheimt ankaútsvör 31. desbr.
1922, sje nú mest öll innkomin.
Sú upphæð vegur nálega á móti
burtfeldu útsvörunum.
Búast befði mátt við því, að
háttvirtur borgarstjóri hefði haft
ráð á einhverjum öðrum tölum,
en þeim, er hann birt hefir í
Mbl., úr því hann vildi reyna að
sanna, að jeg hafi farið með „fá-
ránlegar blekingar/ ‘ En borgar-
stjórinn, góður kunningi minn að
fomu fari, þekkir mig svo vel,
að hann veit að jeg fer aldrei
með staðlausa stafi eða blekkingar
vissvitandi.
Rvík 1. júní 1924.
S. p.
-------o-------
Í styttingi.
Auðmjúk fyrirspurn: pað er sagt
að sjera Tryggvi sje maður sögu-
fróður í góðu lagi. Gengur hann þess
og eigi dulinn, sem sjá má af grein-
um hans í Tímanum. Úir þar og
grúir af skáldlegum samlíkingum
milli nútíðar og fortíðar, og mun
mörgum skemt með þessu.
Jeg er maður kærleiksríbur og
hugsa meira um þjóð mína en sjálf-
an mig. Vil jeg skemta fólkinu sem
best jeg get. Hefir mjer því dottið
í hug, að gamani væri fyrir menn, og
þá einkum bændur, að fá nú nýja
sögu-samlíkingu frá sjera Tryggva.
pví er það að jeg í allri auðmýkt
spyr, hvort hann geti nú ekki fund-
ið einhvern ráðherra, einhversstaðar
í heiminum, er einhverntfma sat
--------x------*—
DAGBÓK.
I. O. O. F. 10661381/2 — I.
Veðrið í gær síðdegis. Hiti á Norð-
urlandi 7—12 stig. Á Suðurlandi
9—13 stig. Hægur breytilegur vindur.
Fremur ljettskýjað.
Messað verður í Hafnarfjarðar-
kirkju á sunnudaginn kl. 1 e. h. Safn-
aðarfundur verður haldinn strax að
endaðri messu.
Silfurhrúðkaup eiga 15. þ. mán.
Einar Benediktsson skíáld og frú hans
Valgerður. pau hjón eru nn stödd
í Kristjaníu. Utanáskrift þeirra er
Grand Hotel.
Framhald aðalfundar Bandalags
kvenna er í dag í Iðnó, uppi, kl.
4. Meðal annars verður þar rætt um
mentamál kvenna. Er frú Björg por-
láksdóttir frummælandi, og þarf ekki
að efa, að konur f jölmenna á fund-
inn, þegar svo vel máli farin kona
talar um svo þýðingarmikið mál. Um
kvöldið er umræðufundur um heil-
brigðismál. Verður þar einkum snúið
sjer að því, hvað gera megi til að
fyrirbyggja sjúkdóma. Frummælandi
verður bæjarlæknir Magnús Pjeturs-
son.
Bílslys. I gær fyrir hádegi var bif-
reið frá bifreiðastöð Zophoniasar a
leið upp Hverfisgötu. Er hún kom
inn á móts við Safnahúsið, urðu
tvö hörn á hjóli fyrir henni. Bljes
liún í flautuna og gerði þeim aðvart.
Annað barnið komst strax fram hjá
henni rjetta leið, en hitt, drengur
10 til 12 'ára, fór í sífeldum króknm
og hringjum fyrir framan bifreiðina,
þótt bifreiðarstjórinn gerði honum
sífelt aðvart að víkja úr vegi á rjetta
hlið.Að lokum sá bifreiðarstj. sjer ekki
annað fært en að hleypa upp á gang-
stjettina til þess að forðast árekstur.
En um leið og hann gerir það, beygir
drengurinn snögglega í sömu átt. peg-
ar bifreiðin hleypti á gangstjettina,
brotnaði annað hjólið og skaddaðiit
drengurinn allmikið á andliti og fót-
nm af brotunum. Hann var strax
fluttur upp á Landakotsspítala og va?
=H!
Þingvallafes*ðir.
Nú er Valhöll opin á ný og hinar daglegu áætlun
arferðir byrjaðar til Þingvalla.
Upp að Varmá.
Hin góðkunna útiskemtun á Varmárbökkum verður
næatkomandi sunnudag og verða áætlunarferðir þang-
að upp eftir á hverjum klukkutíma allan daginn.
Ráðlegast að tryggja sjer far í tíma!
Austur yfir Hellisheiði.
Þægilegar áætlunarferðir austur yfir Hellisheiði.
Næsta ferð á mánudaginn.
Til Keflawikur, Garðs, og Sandgerðis
: : : á hverjum degi. : : :
Til Hafnarfjarðar, alla daga oft á dag.
Til Vifilstaða, á hverjum sunnudegi.
Odýrust fargjðld og bestar bifreiðar
fáid þid altaf hjá
Ðifreiðastöð
Hafnarstr. 2. Sími 581 (tvær línur.)
Ólafur Jónsson læknir sóttur. Haun
taldi drenginn óbrotinn, en sennilega
mundi hann eiga lengi í þessu, því
allmikil sár fjekk hann bæði á hönd-
inn og fótum. í gærkvöldi leið honum
'þó eftir öllum vonum; hafði hann eigi
íuikinn hita. Hann er af Njálsgötu. I
Rannsókn fór fram í málinu strax j
í gær, og voru vitni kölluð, sem!
horfðu á slysið. Bar Iþeim saman um,
að bifreiðarstjórinn ætti enga sök
á því. j
petta ætti að verða til þass, að
r.okk u rnveginn viti borin börn hagi
sjer ekki jafn ógætilega hjer á göt-
unum við bifreiðar eins og þau gera.
pvi oft er það tilviljun ein, að ekki
verða stórslys fyrir óvarkárni þeirra.
pc segja megi, að bifreiðar hjer aM
með altof miklum hraða innanbæjar,
þá mun það vera svo, þegar slys
verða hjer, að þau eru eins oft þeim
að kenna, sem fyrir þeim verða eins
og bifreiðarstjórunum.
„Gullfoss' ‘ er væntanlegur hingað
á sunnndagþnn. Meðal farlþega er
Sveinn Björnsson og fjölskylda hans.
Aðalfundi Sláturfjelags Suðurlands
var lokið í gærkvöldi seint.
Burtför „Esju“ hjeðan hefir verið
frestað til mánudags.
Söngsfeemtun, hina síðustu, heldur
Sigurður Birkis í kvöld klukkan 7y2
í Nýja Bíó, með aðstoð Emils Thor-
oddsen. Viðangsefnin eru ýmsar ten-
óraríur úr óperum o. fl.
Svar til borgarstjóra frá Sigurði
pórólfssyni, sem birtist í blaðinu í
dag, hefir vegna rúmlevsis ekki verið
■ hægt að birta fyr.
Kringum hnöttinn
á 80 sekúndum.
Jafnskjótt og Bretakonungur hafðl
opnað heimssýninguna í London, sendi
hann loftskeyti svohljóðandi kring
um hnöttinn:
„Jeg hefi á þessu augnabliki opnað
hina bresku heimssýningu.“
petta var 49 miínútum og 35 sek-
úndnm fyrir 11 um morguninn. Ná-
kvæmlega 80 sekúndum síðar, eða
50 mínútur og 55 sekúndur eftir 11
kom skeytið aftur til konungs eftir
að hafa skotist kring um jörðina.
Frá Loiidon fór skeytið til Pensane
í Cornwall, þaðan með sæsíma til
Fayal á Azoreyjunum, hálfa leið yfir
Atlantshafið, þaðan til Nova Scotía,
þvert yfír Oanáda til Montreal og síð-
au til Vancower við KjTrahafið.
Síðan fjekk það sjer mikla dýfu
— fór úieð þremur sæsímum yfir
þetta mikla haf, fyrst til Fanningey-
.jarinnar í miðju Kyrrahafi, svo til
Suva á Fijieyjunum og loks til Auck-
land á ýja Sjálandi. Enn fjekk það
sjer bað yfir Tasmanska hafið og var-
þá komið til Sydney. Nú fór það
þvert yfir Ástralíu til Adaleide og
Perth svo enn með sæsíma vfir Ind-
landshaf til Kokuseyjanna úti fvrir
ilava, til Rodriguz og til Durban og
Natal. pessu næst yfir suðurodda
Afríku til Cape Town, og var þá
búið að ná Atlantshafssímanum, sem
flutti Iþað yfir St. Helena, Cap-Verd-
iskueyjarnar og Madeira til konungð
í London.
petta hefðu verið sagðir rammií
galdrar fyrir 100 árum.