Morgunblaðið - 15.06.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.06.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Plnsen. Útgefandi: Fjelag 1 ReykJaviU. Ritstjðrar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjðri: E. Hafberp. Bkrlfstofa Austurstræti 5. Bfnar. Ritstjðrn nr. 498. Afgr. og bökhald nr. 600. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Helmasimar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Askriftagjald lnnanbæjar og i ná- grenni kr. 2,00 á mánutfi, innanlands fjær kr. 2.60. 1 lausasðlu 10 aura elnt. Tíminn metinn. Fjöldi manna víðsvegar af land- iim hefir verið og er enn gest- komandi hjer í bænnm. Eins og að líkindum lætur er þeim tíð- raett um blöðin og það efni, sem þau flytja, og afstöðu þeirra til ýmsra mála, sem á dagskrá eru í það og það sinn. Og þá má nærri geta, að þeir hafa ekki getað orða bundist um þá deilu, sem síðast hefii- stað'ð yfir milli blaðanna 'hjer, og nefnd hefir verið ,Er- iendu yfirráðin*. pað er satt best að segja um það, að „Tíminn“ og þátttaka hans í málinu hefir verið dæmd mjög hrakalega af flestum. Væri íróðlegt að tilfæra ummæli sumra. pau sýna, hvað blaðið hefir verið átakanlega fylgislaust í þessumáli sem öðrum, og hve ofstæki hans -og blekking er ’hjartanlega fyrir- litin. En ekki er rúm til þess að rekja þau hjer öll. Sá rjettláti reiðilestur óvilhallra mannamundi taka of mikið rúm. En sem sýnis- horn er rjett að taka ummæli tveggja merkra manna, er Tíminn Ihefir fram að þessu tekið mikið tillit til. Annar þeirra kvað svo að orði: „Ekki skil jeg í íslenskri al- Iþýðu, ef hún trúir einu einasta ■orði, sem Tíminn hefir sagt um þetta mál. pað sldn svo greinilega i gegn nm alt, sem hann hefir um| inálið sagt, að það er komið í það i frá hans hlið hrein og hein per-1 sónuleg ofsókn. Hún er að vísu| ■ekki ný í því bíaði. En hún hefir sjaldan gengið eins langt og nú. Jeg fyrir mitt leyti er ekki í nokkrum vafa um það, að blaðið trúir ekki einu orði af því, sem það segir um málið. Og því síður trúa lesendumir því. pað er alt «vo ósennilegt og reyfaralegt.“ Hinum fómst orð eitthvað á þessa leið: „Ekki veit jeg hvað honum por- steini Gíslason hefir gengið til þess að fara á stað með þessa vit- leysu, nm yfirráð dönsku kaup- mannanna. pað er svo bamalegt. Hann mátti þó vita, að enginn tæki mark a þessu. Og ekki hefir Tíminn hætt um. Jeg hefi nú les- ið öll íslensku hlöðin um 30 ára skeið, en aldrei sjeð aðra eins vitleysu í nokkru blaði eins og þá, sem Tíminn hefir flntt um málið. Jeg tel hann hafa stórlega mis- hoðið íslenskum hændum með því að flytja þeim þetta mál á þennan hátt. Og hafi einhverjir viljað líta á hann áður, þáteljeg nú, að hað gengi sje horfið“. Svipað þessu er álit allra þeirra, fiem um málið hafa rætt. peir ÍQrdæma afstöðu Tímans. peir líta á hann sem eitthvert allra óáreiðanlegasta og ósannsögulasta. rrasyCTasBraKírsssP! blað landsins. peir sjá, að ekki er heil brú í þeim röksemdum,! ■ sem hann hefir um málið flutt. Og1 þeir vita — af gamalli reynslu —; Á il'Fvi V^IVVÍ n skýrslu minnar, er hún álíti óáreið- U* lIUlAQLiP. anlegan. Segist frúin skilja það á skýrslunni, að jeg álíti „að ekkí par er meðal annars sagt frá því, og haft eftir Einari Nielsen sjálfum, að kona sú, er tók í slæðúr „Elisahetar“, hafi rifið part af þeim, mist hann á gólfið, og þar hafi menn sjeð, hveraig hann (parturinn af slæðunum) af- líkamaði- sig („dematerialiserede síg“). Skyldu margir af fundar- £77. stmfregnir morgun eiga silfurhrúð- sje hyggjandi á athugasemdum að þar sem Tíminn hefir stærst kanp Pórarinn alþm. Jór.sson á annara fundarmanna“ en mínum. orðin, þar er málstaðurinn ljeleg- Hjaltahakka og kona hans Sig- En þetta er ekki alveg rjett, því astur. jríður porvaldsdóttir. Giftpst þau að ekki veit jeg, nema fleiri af Að lokum skulu tilfærð sem á- Þann dag árið 1899, og hafa búið fundarmönnum kunni að hafa lyktunarorð ummæli þriðja sveita- Þar síðan. Eiga þau hjón á lífi komist að sömu niðurstöðu og mannsins: 1 1 börn, en hafa mist tvö. pór- jeg. En hitt sjer náttúrlega hver ^mönnum vilja skrifa undir þetta? „Aldrei hefði jeg getað trúað arinn hefir gegnt öllum störfum heilvita maður strax, að undir- Að minsta kosti ekki jeg, sem því, að prestvígður maður og fyr- opmberum í sveit sinni, verið og eins og jeg varð sannfærð um það, jVeit, að slæðurnar rifnuðu ekki í verandi sóknarprestur gæti farið er hreppstjóri, löngum oddviti, og að „sv'lk væru í tafli.“, hlaut jegiSundur og sá „veruna“ fara með með annan eins þvætting og Tím- sýslunefndarmaður um raörg ár, ]íka að álíta, að ályktanir hinna, *þ ær allar utan á sjer inn í hyrgið. inn hefir flutt um þetta mál“. og má jeg, sem þessar línur rita sem voru gagnstæðrar skoðunar, j par stendur einnig að „Elisa- pað er erfitt að trúa því; en'vel vitna þar, að hann rækti störf Væru rangar. jhet“ hafi verið 14 ára, og að samt er það ómótmælanlega satt. jsín vel sem sýslunefndarmaður, prii a. S. finst það engin von, 'læknir hafi mælt hæð hennar, og jþví við áttum þar alllanga setu þýtt jeg átti mig ekki á þvi, hvað kemur það nokkurnveginn heim saman, og eins hygg jeg að muni mikill munur sje á „möguleiikun- j við skýrslui’ próf. H. N. og hr. E. hafa verið um hin störf hans, því nm til athugunar eftir því, hvar H. K. í Tímanum og Lögrjettu, Pórarinn vinnur að öllu kappsam- maður situr í hringnum," og verð þar sem þessi orð eru höfð eftir ______ Ilegaogdýggilega.Erþaðogalkunna jeg víst við það að kannast> að hr. Halldóri Hansen lækni: „Virt- Khöfn 14 ‘' frá Þin?mensbu starfi haaS- Hrfir íe& sje illa%ð mjer í þeim fræðum. jst mjer veran vera á stærð við tekii-r hann setlð 3 Þmgl ianga hrið’ ,Pví aðnúsegirfrú A. S., að hún fremur stóra 12-43 ára stúlku, og ° ^Doumeroue tók k'tíðW fyTSt 'Sem konnngk'iíirinI1 þmg' hi,fi SJ'A andlit „veru“ þeirrar, er gat jeg miðað stærð hennar við vtö forsetatign og þakkaði' traust “f”’ °gJ?"1 megi & ÞeSSUm fmidi kom á milli tjalds rafmagnskveikjarann á veggnum, , s Tinrmrv, u fs' « Cr7nt vetnmSa- Ætla jeg að litt meg og veggjar vmstra megin svo «r virtist vera á hæð við mitt . f ’• , rví ».a ' V^r ’ nm deila að pórarinn sje hinn glögt, að hún mundi hafa beht andlit hennar; en kveikjarinn er •VS . ... Þ að aDn ál * nýtasti og sjálfstæðasti hóndi á þ8ð, ef hún hefði þekt „veruna.“ í 140 cm. hæð frá gólfi“. flokka V’ætu f ^ lí™ið AIÞlngl’ Þó ekki sje hann Sjálf’ Frn A> S’ sat Þó 1 sjöunda sæt- En þegar jeg greip í „Elisa- g P ramveg stæðismaður, og auk þess hmn inu frá veggnum, en jeg, sem sat hetu“ var hún á stærð við miðU- vandn eind.negn'’ er U . að shyrasti hóndi og afkastamesti, í þriðja sætinu og teygði mig þar inn, sem er fyllilega meðalmaður á vandamal ^umar vær að þegar hann gengur að verki. Um að auki eins langt til vinstri og hæð. Ekki er þó svo að skilja, a« æða Siðankallaðihann ra- hann ™á segja, eins og sagt sessunautur minn til hægri leyfði, jeg treysti ekki stórri fjórtán ára a fund til þess að ræða u ( Var um Sigurð Stefánsson prest gat ekki einu sinni með nokkru gamalli stúlku til þess að sýnast armyndun. , í Vigur, að pórarinn hefir aldrei móti sjeð — vegna ónógrar hirtu svo stór, í daufri hirtu og hulin «?lvs af snrenvinen pegið nokkurn bitling á þingi, og _ hvort sú „vera“ var með slæðu slæðum. En hvað gat „Elisahetu“ Frá Washinjon er símað: mUnd! Þ° hafa att ÞeSS kost’ ~ andlitmn eða ekki’ og >á &eng«ð til þess að breyta stærð Sprenging raikil á herskipinu " fœdJ” % fehruar anðvitað ekki heldnr’ að Þar færi silfni? Nema hún hafí þá verið Missisfppi, varð 58 manns að fjör- . ° f Heitagerðl 1 Skagafirði. kvenvera, eins og frújm segir búiu að steingleyraa því, þegar loru foreldrar hans Jon porar- þó að hafi verið, en ekki karl- hr. H. H. læknir mældi hana, hvað 'insson ,síðar hóndi á Halldórsstöð- vera. Frú A. S. tekur það stór hún var kvöldið, sem jeg um á Langholti, og kona hans sjálf fram — í þessari síðustu greip í slæður hennar. ’ Margrjet Jóhannsdóttir bónda, í greiu sinni — að þeir, sem sátu Eða skyldi þetta vera „dæmi“ Litlugröf á Langholti porsteins- til endanna, hafi sjeð betur en þess hve óáreiðanlegur Einar Niél- ------ v sonar. Langafi pórarins í beinan aðrir fundarmenn ,-,verur“ þær, sen sje „að ýmsu leyti“. Alt. er á tjá og tundri enn í karllegg var sjera Jón Guðmunds- er þar birtust, en gilti þá ekki sú Geri jeg svo ekki ráð fyrir því, öllum 15 sýningarstofunum í SOn á Hjaltastað í Útmanna- regla um mig eins og aðra? að fara fleiri orðum um þenna. Barnaskólanum — og verða menn sveit í Norðurmúlasýslu. pessi, Um þennan fund, sem jeg var þriðja fund Einars Nielsens, nema að vera hraðvirkir ef þar á alt ®jera Jón Guðmundsson varð á, segir frú A. S.: „pað kvöld jeg verði neydd til að bera af að vera komið í lag annað kvöld., gamall maður svo, að hann skirði sá jeg mi.klu meira og betur en mjer sakir. Munu hinir trúuðu Sumir af sýnendum á iðnsýn-1 Jón landsbókavörð Jacobson, og hin kvöldin.“ Á jeg ekkert erfitt hjer eftir geta undrast „dásemd- ingunni niðri, eru lítið sem ekk- kvað það mundi verða síðasta með að trúa því, því að ekki var ir“ þær, er honum fylgja, í friði ert farnir að undirbúa sýningar prestverk sitt, og varð svo. ;það heldur svo lítið að vöxtunum fyrir mjer. sínar eða flytja þangað varning Kona pórarins er dóttir sjera til, sem jeg sá. Að lokum get jeg ekki stilt mig sinn, en aftur aðrir, sem marg- porvaldar Ásgeirssonar og konu, prð ^ g segist álíta, að slík nm að láta kess getið: að hefði jeg brotnastar sýningar hafa eru hans Hansínu porgrímsdóttur. Var skýrsja sem min eigi að vera á þessum margumtalaða fundi, komnir nokkuð á veg. Einkum sjera porvaldur hinn ágætasL „ákvæm, og er jeg þar á sama veriÖ húin að heyra orð þau, er nxá nefna h.f. Hamar, enda verður maður, bróðir Kristínar konu Lár' máli. En hvaða skekkjur hafa þá Prðf. Haraldur Níelsson sagði sú sýning óefað fjölhreytt og nsar Blöndals sýslumanns. ^ fundist í skýrslu minni? pessar seinna við „Elísabetu,“ („Tak merkileg, eftir því, sem útlit var Pórarinn lank piófi fiá lmn‘( tvær: Að tjöldin fyrir byrginu Elísahet fordi du viser Dig saa fyrir í gær — og þó mikið ókomið aðarskólanum á Hólum í Hjalt.a- hftU jeg sagt eitthvað efnismeiri godt i Aften“), þá hefði jeg lík- eunþá sem þar verður. jdal f890. ^ar Þá Hermann Jónas- en þau hafi verið, og að orð þau, lega alveg ósjálfrátt sagt við ein- Uppi á lofti hjá kvenfólkinu,.S(,n Þar skólastjóri, og var mjei er jeg tílfærði eftir frú A. S.: hverja „veruna“ : „Tak hr. Einer var tiltölulega meira komið af Það hunnugt, að Hermann taldi, ,,HVað ætli hún hafi fundið o. s. Nielsen, fordi De viser Dem saa munum í gærkvöldi, euda mun pórarinn einhvem hinn allra mæt-, frv><<} kaf; verið sögð ofnrlítig godt i Aften.“ tjóni. inr { seinlegra verk að koma sýningu ‘ asta sinna lærisveina, kunni og siðar og á öðrum stað í húsi hr. í þeirri fyrir> þareð sýnendiu- geta pórarinn vel að meta læriföður E jj K. en jeg tilgreindi. En ekki sjálfir lagt hönd að því^sinn, svo sem vera har um slíkan^ fæ ekki sjeð> að þessi atrigi; verki svo neinu nemur. Handa- mann, sem Herm. var, og hefir pór-1 nokkru máli, enda er því arinn sýnt >að með >vh að b,efa l ekki heldur haldið fram. einum sona sinna nafn Hermanns, og mun sá drengur ekki vera síst- vinna sást þar í g®r a veggJnm og borðum svo mikil og margvís- leg, að undrum sætir. Sigríður porláksdóttir. til Einars Fmnssonar En var það einungis nauðsyn- vjelstjóra og formanns á m.b. Trausta Eftir fljótlegt innlit í g«*völ<K - karna Pórarins, og eru þau þó ™ Tk^lnl^ð verður eigi annað ályktað, en að »11 mannvænleg og vel viti horin. sýningar þessar verði langt fram j pórarinn hefir verið ágætur yfir allar þær vonir, sem hæjar- bondl °" st.iórnað heimili búar geta vænst, eftir eins mein- lega stuttan undirhúningstíma og hjer var. En það eru alvarleg tilmæli sýningarnefnda að menn komi sem allra fyrst með alt það, sem þeir ætla á sýningamar og hraði undirhúningnum sem mest má verða úr þessu •— alt hvað til- hlýðileg virðing fyrir 'helgidegin- um í dag leyfir, — því sýning- amar verða opnaðar á þriðjudag- inn e:ns og ráðgert hefir verið. Áttu ekki annara skýrslur vera það líka? Gerir það t. d. g stjórnað heimili veI> f“rt * **«• eins og öSrn, sem hann hefir haft ynr P5 fj' * rotlS S'7T'', sem mjer hata aldrei veno sett? pví að þótt hr. E. H. Kvaran sje kent um það, að próf. Harald- ur Níelsson setti þessa ásökun í skýrslu sína, og þó að þetta, (að jeg hafi rofið þau skilyrði o. s. frv.), standi ef til vill með feitu letri í fundarhókinni, þá verður það ekki sannara fvr’r það. Eða skyldi vera vanþörf á að leiðrjetta grem þá, er stendur í Berlingske Tidende 16. apríl þ. á. 31. maí, er hann fór af bátnum. yfir að ráða. Kona pórarins er og ágæt kona. Húnvetningur. Svap til frú Aðalbjargar Sigmrðardóttur í 181. thl. „Morgunhlaðsins“ birtir frú Aðalhjörg Sigurðardótt- ir enn svar til mín, Segir frúin viðvíkjandi þessnm miðilsfundum nú, að það sje ,,grundvöllur“ hjer (shr. Tímann 24. maí) ? Margir hafa saltan sjá siglt á bárum hærri. En þeir sem snilli þinni ná þó munu verða færri. Oft við glettinn öldugang — ætla jeg nokkurs virði — eiga þrettán ára fang á honum Kollafirði. pú hefir aldrei orðið mát úti í sjó og vindi. pó að stundum kveði kát kylja af Esjutindi. Til að forðast græðisgrönd gegnum beinan voða, stýrðir þú með styrkri hönd stefnu á milli boða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.