Morgunblaðið - 24.06.1924, Page 2
MORGUNBLAÍIÍ
Veiöarfæri
frá
Bergens Notforretning
eru viðurkend fyrir gæði. — Umboðsmemi:
I. Bryniólfssan S Kuaran.
Dömutöskur og veski.
Nokkrar nýtísku töskur og veski verða seld
þessa viku með 10—20% afslætti.
K. Einarsson & Bjönnsson.
Bankastræti 11. Sími 915.
Íþróttamótið við Þjórsánbrú
verður næstkomandi laugardag, 28. júní og hefst klukkan 1. par
verðnr kept í ísl. glímu (fullorðnir og drengir), hlaupum (sömu-
ieiðis) og stökkum. Til skemtunar verða ræður, söngur, hornablást-
ur og fleira.
Hálfur ágóði af mótinu rennur til væntanlegs hjeraðsskóla á
Suðurlandi.
Hjeraðssambandið „Skarphjeðinn.* ‘
Ársfundur fjelagsins verður haldinn þriðjudaginn 8. júlí kl.
8i/2 að kvöldi, í húsi Einars Helgasonar við Laufásveg. Fundarefni
samkvæmt fjelagslögunum. Kosin stjórn.
Fjelagsstjórnin.
BiSjið um
Columbus merkið.
Besta danska niíiursoSna mjólkin.
Biðjið um tilboí. Aí eins heildsala.
Selur timbur í stærri og smærri sendingum
frá Khöfn. — Eik til skipasmíía.
Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóí.
P« W. Jacobsen & Sön
Timburverslun. Stofnuð 1824.
Kaupmannahöfn C, Símnefni: Granfuru.
Carl-Lundsgade. New Zebra Code.
vom oecoin
MILK
5M0RBR0DKJEX
ATELIIB £ O
Umboðsmenn:
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Nvkomið:
Molasykur — litlir molar —
Kandís — rauður —
Hveiti — Nectar —
” — Laurier —
Gerhveiti
Kartöflumjöl
Hænsnabygg
Hálfbaunir
Maís — heill —
Hrísgrjón
Husholdningskeix
Sveskjur
Apríkósur
Eldspítur
Kakao — Pette —
I.M
Aðalstræti 9.
Kem. hrein.
Nýkomiðs
Holleii k Blýhvíta
— Zhikhvíta
Fernis, fl. teg., Bílalökk, Kópal-
lökk, Gólflakk, afaródýrt, pak-
lakk, allskonar þurrir litir, og
alt, sem að málningu lýtur.
Versl Daníels Halldórssonar,
Aðalstræti 11.
it' Rakvjelablöð
nýkomin.
jÍMatdwjhriabon
S i m ars
24 verslrinin,
23 Pouisen,
27 Fovsberg.
I. flokks
Bilalakk,
fsafoldarprentsmiðja
leyslr alla prentun vel og sara-
viskusamlega af hendi meC lægsta
ver!5l. — Hefir bestu sambönd i
aliskonar pappfr sem tii eru. —
Hennar sfvaxandl gengl er bestl
mælikvarCinn á hinar mlklu vin-
sældir er hðn hefir unniO sjer meti
áreitSanlelk f viöskiftum og llpurri
og fljfttri afgrelftslu.
I*appfrs-t am.lngn og prent.ýnln-
hom fil nýnln A nkrlfntofunnl. —
------------Hlml 48.-------------
ir
(Aðsent.)
pað má heita mikil nýlunda, að
sjónleikir sjáist hjer, þegar komið
er fram í miðjan júnímánuð og er
efa mikið átt á hættu með að það
borgi sig fjárhagslega, því sumarveðr-
ið og sumarferðirnar út úr bænum
draga mikið frá og gera það að verk-
um að margt leikkvöldið verði illa
sótt. pó sjer maður á tveim síðustu
skemtununum í Iðnó, að aðsókn er
góð ef gott er í boði, jafnvel þótt
veðrið sje hlýtt og gott. Sunnudaginn
15. þessa mánaðar voru tveir gaman-
leikir sýndir í Iðnó og gamanvísur
sungnar á eftir og var að þessu
hin besta skemtun. Fyrri leikurinn,
sem heitir „Best eru biskupsráð", er
mjög hlægilegur frá upphafi til enda
og víða verulega smellnar setningar
sem þar falla, enda skemtu áheyrend-
urnir sjer vel. I leik þessum eru þau
B. Kiehter, Margrjet Jónsdóttir, Ólína
Ólafsdóttir, Jóhanna Friðfinnsdóttir
og Jón Guðlaugsson, og má óhikað
segja að hver þessara leikenda hafi
farið mætavel með hlutverk sitt.
iSíðari leikurinn heitir „Yörubjóð-
urinn,” leikinn af þeim Friðfinni
Guðjónssyni, Jóhönnu dóttir hans,
Margrjeti Jónsdóttur og K. Richter,
og var þessi leikur sem hinn fyrri
til almennrar ánægju meðal áheyr-
endanna, enda var hlutverk Friðfinns
þannig af hendi leyst, að það, sem
önnur skophlutverk hans, vakti dyn-
jandi hlátur. Hlutverk Margrjetar
í þessum leik er bæði erfitt og vanda-
samt, en þrátt fyrir það að hún er
bvrjandi á leiksviðinu, fór hún þó
svo vel með það, að maður varð að
fylgja hverri hugsun þessarar ungu,
keipóttu konu, sem hún sýndi. Sjón-
leikir þessir eru lausir við að vera
þrungnir af andagift, enda valdir
með það eitt fyrir augum að vekja
hlátur og annað ekki; og það er
enginn efi á, að hjer hefir ekki ver-
ið skotið fram hjá því marki. —
pað er áreiðanlega nauðsynlegt að
fá sjer hlátursspretti við og við, til
þess að varpa af sjer þunglyndinu og
mókinu, sem alt af virðist hvíla á
oss. — Leiki þessa, ásamt alveg nýj-
um gamanvísum, kvað eiga að endur-
taka í Iðnó í kvöld, og mega leik-
endur vafalaust vænta þess að sjá
mörg sömu andlitin sem síðast, auk
margra nýrra.
Leikhúsgestar.
Athugasemd.
Vegna ummæla „Morgnnblaðs-
ins” um veggklæði, sem Bríet
Bjarnhjeðinsdóttir hefir saumað,
eftir gömlu áklæði á Forngripa-
safninu, v’ldi jeg geta þess, að
litasanistilling þess er töluvert
frábrugðin fyrirmyndinni, en að-
allega gerð eft r smekk þeirrar,
sem saumaði, rakti upp og reyndi
sig fram, og vonandi ekki síður
,eft'rtektarverð‘ fyrir það. pann-
Sólglenaugu
Og
Bilgleraugu
Mikið úrval. — Lágt verð, tr
kr. 1,25 til 5,95.
Laugavegsapótek.
Hið argþráða
KAFFI
er komið|aftur.
IRM A
Hafnarstræti 22. Sími 223.
Ljereft, hvít óblejuð.
Flónel, hvít og mislit.
Tvisttau alskonar og alt til fata
í fjölbreyttu úrvali.
Verðið lágt!
Co.
Korn
Nýjar vörnr
með es Island:
Smjör, Egg, Smjörliki,
Svinafeiti, Plöntufeiti og
Ostar margar tegundir.
Hafnarstræti 22. Sími 223.
• g saumuðu gömlu konurnar, eftir
sínu eigiu höfði, oft og einatt
óreglulega, bættu inn í fyrirmynd-
ina og drógu úr, komu fyrir stöf-
um og ým'skonar prýði, þar sem
autt var bil og þeim þótti við
eiga, eins og hver getur sjeð, sem
skoðar með athygli handavinnuna
á Forngr’pasafninu.
Á seinni árum hefir vaknað á-
hugi fyrir gömlum, þjóðlegum
hannyrðum, hjer eins og annar-
staðar, og hafa margar saumað
eftir þeim. En þá fyrst er von
um endurre’sn þjóðlegra hann-
yrða, þegar saumað er eftir sín-
1,111 eigin vsmekk, án þess að fylgja
blmt fyrirmyndum, hvort heldur
innlendum eða útlendum. pá geta
8'iimlu uppdrættirnir lifað lengi,
sjeðir með nýjum augum hverrar
kynslóðar. pess vegna eru þær
enn svona skemtilegar, að margt
var saumað inn í þær, sem bjó í
huga konunnar, sem hjelt ánál-
inni, og litirnir voru ekki þrædd-
ir í dúk:nn í hannyrðabúð.
L. V.