Morgunblaðið - 25.06.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAII*
Þakkarkveðja.
Smásöluverö
má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum,
en hjer segir:
Vindlingajr.
Tamina (Helco) Kr. 34,50 pr. 1/1 ks.
do. ,— _ 18,40 — 1/2 ks.
do. — — 9,80 — 1/4 -
Carmen — — 37,40 — 1/1 -
do. — — 20,15 — 1/2 -
do. — — 10,95 — 1/4 -
Carmen (Kreyns) — 23,90 — 1/2 -
Bonarosa — — 20,15 — 1/2 —
Utan Reykjavíknr má verðið vera því hærra, sem nemur
flutningskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki
yfir 2 %.
Landsverslun Islands.
BiðjiS um
Columbus merkið.
Besta danska niSursoðna mjólkin.
Heilbrigöisfíöinöi.
Vinum okkar í Borgamesi og
Borgarhreppi, fjölskyldunni á
Vesturgötu 33 í Reykjavík og
kvenfjelaginu Líknarhöndin í
Borgarhreppi, flytjum við hjer-
með hjartans þökk fyrir drengi-
lega þátttöku í erfiðleikum þeim
er heimili okkar varð fyrir, vegna
veikinda síðastliðinn vetur.
Biðjum við föðurinn okkar al-
góða að minnast þeirra fyrir þessi
mannvina verk okkur til handa.
pursstöðum, 10. júní 1924.
Gl-u'ðrún pórðardóttir.
Helgi J. Jónsson.
770 lúða
fæst í Heröubreiö.
Fpjettir.
Mislingamir. Nú era 13 dagar
síðan mislingaharnið á Hverfis-
götu var flutt á sóttvarnarhúsið,
og þá um leið 3 grunsöm börn,
sem síðan hafa veikst í sóttvörn.
Annars engin viðbót. Horfumar
fara batnandi.
Mænusóttin. Engin viðbót í
Reykjavík. Eitt tilfelli í Ölfusi
rjett nýlega. 1 Eyjafirði eru hins
vegar mikil brögð að veikinni.
Hafa 3 börn látist á Akureyri og
önnur 3 í Svarfdælahjeraði. Lækn-
ar þar segja mikið um væg (abor-
tiv) tilfelli af veikinni; sama sag-
an ogsíðastúr Patreksfjarðarhjer-
aði. Hingað er og nýkomið bam
ameð lamanir vestan af Skógar-
strönd (í Stykkishólmshjeraði),
og um leið miklar líkur fyrir því,
að þar í sveit hafi tvö böm látist
af mænusótt, án þess að læknis
væri vitjað.
Hefi annars átt tal við mjög
marga lækna á Suður-, Vestur. og
Norðurl., er ekki hafa enn orðið
varir við sóttina. Veikin byrjar
ameð miklum hita og fylgir iðulega
ógleði og uppköst, stundum háls-
ílta. Eftir fáa daga fer að bera
á lömunum og hitinn fellur þá
um leið. Mörg böm virðast nú
sleppa svo Vel við veikina, a!ð
þau fá litlar eða alls engar lam-1
anir (samhljóða ummæli hjeraðs-
lækna á Patreksfirði, Dalvík, Ak-
ureyri), og eru orðin frísk eftir
nokkra daga. En hinsvegar er
veikin stundum mjög háskaleg,
sjúklingarnir deyja eftir fá dæg-
ur, eða nokkra daga, og það jafn-
vel áður en bera fer á lömunum
útvortis. Hvergi tekst að finna
upptök eða rekja feril veikinnar.
Reykjavík, 23. júní ’24.
G. B.
Mænusóttin.
Landlæknir hefir nýlega skýrt
frá því, að nýr vágestur hafi gert
hjer vart við sig, og það alvar-
lega. pað er mænusóttin.
Að miklu haldi koma ekki al-
menningi leiðbeiningar um þá sótt,
því ennþá kunna menn engin ein-
hlýt eða verulega álitleg ráð til
þess að verjast henni, og lítil sem
engin til þess að lækna sjúkdóm-
inn. pó er það svo, að betra er að
vita rjett en hyggja rangt um
þetta sem annað, og er hjer því
veikinni lýst stuttlega.
Sóttarfar. Af mænusótt fara
hjer engar sögur fyr en 1903. pá
kom hún upp í afskektri sveit,
Öræfum, og dóu úr henni 5 menn.
paðan virðist hún hafa breiðst
út. 1904 sýkjast 20 í Reykjavík
og 1 í Borgarfirði. 1905 verður
hennar vart í 6 læknishjeruðum,
en úr því hvarf þessi faraldur.
Ef til vill hefir hann komið frá
útlöndum með strandmönnum, en
veikin hjer hefir þó gert áður
vart við sig hjeí á landi, en var
lítt þekt.
Árið 1914 byrjar nýr faraldur
og stóð í 2 ár. Hófst hann í Akur-
eyrarhjeraði, og gerði vart við
sig í 6-7 læknahjeruðum. Páir
sýktust, 1 til 5 í hjeraði. Síðan
hefir lítið sem ekkert borið á
veikinni, fyr en hún gýs nú upp
í Reykjavík, á Patreksfirði og nú
síðast í Akureyrar- og Svarfaðar-
dalshjeruðum.
petta er þá háttur hennar, að
hún gengur í faröldrum, sem
standa yfir 2 ár eða lengur. peir
eru algerlega ólíkir flestum öðr-
nm farsóttum, að því leyti, að
tiltölulega fáir sýkjast, helst börn,
en stundum fullorðnir. Sjaldan
sýkjast fleiri en einn á sama
'heimili, og oftast verður ekkert
samband rakið með vissu milli
ísjúklinganna. Er því ekki að
undra, þó sóttvarnir sjeu mikl-
um erfiðleikum bundnar.
Sýkillinn. En er þá sjúkdómur-
inn smitandi farsótt, úr því hann
hefir þetta kynlega háttalag? Með
fullri vissu þektist þetta ekki fyr
en 1909. pá tókst að sýkja apa af
sjúkdómi þessum, og hvert dýrið
af öðru. Nokkru síðar fundu þeir
Noguchi og Flexner sýkilinn og
gátu ræktað hann. Hann er kúlu-
lagaður, og svo lítill, að hann
sjest aðeins í bestu smásjám. Hann
finst í slími úr nefi og koki sjúk-
linga, og er talinn að vera tiltölu-
lega lífseigur. Hann getur því
borist með dauðum munum, t. d.
vasaklútum og fatnaði. pá finst
hann og allajafna í koki heil-
brigðra manna, sem umgangast
sjúka. pað sýkjast því enganveg-
inn allir, sem verða fyrir smitun,
að minsta kosti ekki svo teljandi
sje. pað er því álitið, að flestir
sjeu ónæmir fyrir veikinni, og
þess vegna sýkist svo fáir. í koki
og nefi geta sýklarnir lifað svo
mörgum mánuðum skiftir, óg
löngu eftir að veikin er afstaðin.
Engin ráð þekkjast til þess að út-
rýma þeim þaðan.
Sýkingarháttur. pað er talið, að
oftast berist sýklarnir milli manna
við úðasmitun, með ósýnilegum
úða, sem slöngvast út úr munni
og nefi út í loftið, er menn tala,
hósta og hnerra, en auðvitað einn-
ig við snertingu. Sjaldnast berast
þeir beint frá sjúklingunum. peir
smita fyrst fleiri eða færri af
heimilismönnum, jafnt unga og
gamla, þó ekki verði þess vart,
vegna þess að flestir eru ónæmir.
Pessir heilbrigðu menn smita svo
aðra, og getur sóttnæmið borist
þannig mann frá manni langar
leiðir, til þess að1 það hittir á
móttækilegt barn. pá fyrst segir
veikin til sín.
Undirbúningstíminn, frá því að
smitun á sjer stað, ug til þess
veikin brýst út, er um vikutími;
getur þó verið lengri, jafnvel 20
til 30 dagar að sumra áliti.
Einkenni. Yeikin hefst skyndi-
lega með hitasótt, höfuðverk og
ekki sjaldan uppsölu eða niður-
gangi. pá verður og alloft vart
við einkenni, sem líkjast heila-
himnubólgu, sjerstaklega hnakka-
ríg, svo höfuð vill spennast aft-
ur, einkum ef reynt er að beygja
það fram á við. pessi byrjunar-
einkenni eru þó oft svo óljós, að
ekki verður fullyrt, hver sjúk-
dómurinn sje.
Pegar þessi sjúkleiki hefir stað-
ið 1—5 daga, breytist veikin, og
lömun á vöðvum kemur í ljós.
Hún stafar af því, að sýklarnir
eða eiturefni þeirra valda skemd-
um í mænunni. Oftast eru það
neðri limir, sem fyrir þessu verða,
einkum vöðvarnir, sem lyfta fæti
upp, stundum handleggir og axl-
arvöðvar. Hitinn dettur nú niður
og veikin batnar á skömmum tíma,
en lamanirnar haldast að meira
eða minna leyti. pó er það svo,
að mestar eru þær fyrst, en minka
smámsaman, og geta, ef veikin er
Ijett, horfið að mestu eða öllu.
Vöðvar, sem lamast til fulls, rýrna
síðar, og limina getur krept á
ýmsan hátt.
Veiki þessi er mjög misþung
og dutlungafull. Oft og einatt er
hún svo væg, að hennar verður
lítið vart fyr en lömun kemur.
pað er jafnvel talið, að sumir
,,|he(ilbrigðú‘ sjúklingarnjir hafi
sýkst, en svo ljett, að þeir hafi
ekki orðið veikinnar varir.
Sólgleraugu
Og
Bilgleraugu
Mikið úrval. — Lágt verð,
kr. 1,25 til 5,95.
Laugavegsapótek.
Fyrirliggjandi s
Trawl-garn
Bindi-garn
Fiskilinur.
«i »œi5ti
Lækjargötu 6 B.
Sími
S i m a**8
24 werslMni,,,
23 Poul3®n*
27 Foesbe'*®*
I. flokks
Bllalakk.
Fyrirliggjandi:
HandsApur
Krystalsóp* ódy
Blandað kex
i ks. á ca. 15 kg.
Sælgætí
Hafnarstræti 15
Simi
131?
nmisicaaBarcnrí[V*AAl,{
»1
Manndanði. 10-30% sjúklinga
deyja.
Meðferð. Engin lyf þekkjast,
sem lækna veikina. Meðan hún
stendur yfir, er aðalatriðið að
láta sjúklingana fara strax í rúm-
ið, láta þá hafa sem mesta ró, og
hjúkra þeim vel. Læknar geta
stundum hætt ástandið með þvl,
að tæma nokkuð út af vökvanum
umhverfis mænuna. pegar sjúk-
lingnum hatnar skal hreyfa limi
og liði daglega, svo þá kreppi
síðnr, og æfa vöðvana óðar en
þeir geta starfað. Með nuddi og
máske rafmagni má heldur flýta
fyrir hatanum, en enginn gerir
við skemdum þeim, sem orðið hafa
á mænunni. Sjálfsagt er að ráð-
færa sig við lækni nm alla með-
ferð á lömuðu limunum, sem þurfa
æfingu og eftirlit 1-2 ár.
Sóttvarnir hafa ekki komið að
verulegu haldi við veiki þessa. pó
er heimilið oftast einangrað 1-2
rnánuði eða samgönguvarúðar
gætt; en fjærri fer því að slíkt
sje full trygging. pað era heil-
hrigðu mennimir, sem oftastbera
veikina á milli, og ókleyft að
varast flesta þeirra. Má því 'heita,
i er nú notað eins mikið hjer
h á landi eins og „Smára^smjör
^ líkið. pað er besta sönnuniu
fyrir gæðunum. petta er
merkið sem verður að standa
á umbúðunum.
að menn sjeu enn varnarlans1
(fyrir þessum ófögnnði.
j Sjálfsagt er þó að einanSr
sjúka eftir föngum og fara s
t gætilegast með nefslím (Va® ^
(klúta!), hráka og alt, sem *
þeim fer, svo og fatnað þeirra
sængurf öt.
ar
um þegnar.
G. B.
Ef einbverir kynnu að vita &
vissu hvernig veiki þessi *
borist á heimili þeirra, ættu Y .
að segja lækni sínnni frá V
Menn þekkja útbreiðsluhátt
ar ekki svo vel sem skyldi, og~
upplýsingar verða með þe