Morgunblaðið - 25.06.1924, Page 4
MORGUNBLAII^
*—■ Tilkyiuiingar. ■==»=■
Isafold yar blaða best!
Isafold er blaða best!
ísafold verður blaða best.
Auglýsingablað fyrir sveitimar.
Auglýsingu ef áttu hjer
einu sitirii góða,
. .enginn vafi er að hún ber
árangur sem líkar þjer.
Nýir kaupendur að Morgunblað-
inu fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðam**''
Tilboð óskast í ágætan vestfirskan
steinbítsrikling ca. 800 kg. VerSur
bjer á staðnum í byrjtrti júlí TJpp-
lýsingar hjá Bræðrunum Proppé.
■xs—— ViSskifti. -------------■—
Hreinar ljereftstnskur kaupir ísa-
’foldarprentsmiðja hæsta verði.
Dívanar, borðstofuborð og stólar,
jdýrast og best í Húsgagnaverslun
’tsykjavíkur.
Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin
föt nýsaumnð frá kr. 95,00. Föt af-
greidd mjög fljótt. Andrjea Andrjes-
son, Langaveg 3, sími 169.
Morgan Brothers vín:
Portvín (double diamond).
Sherry.
Madeira,
eru viðurkend best.
Gifting. £ dag verða gefin saman í
hjónaband að Hofi í Vopnafirði, Vig-
fús Einarsson settur skrifstofustjóri
í stjórnarráðinu og ungfrú Guðrún
Sveinsdóttir frá Akureyri. Vígsluna
framkvæmir faðir Vigfúsar, Einar
prófastur Jónsson. Brúðurin er dóttir
Sveins Hallgrímssonar frá Syðra-
Hvarfi í Svarfaðardal og Mattheu
dóttur Matthíasar skálds Jochumsson-
ar. Hefir hún dvalið erlendis, í Dan-
mörku og pýskalandi, um nokknr ár
undanfarandi við sönglistarnám.
Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill
IkallagrímsBon, er beit og édýrast.
Kaupið Colgate raksápu og rak-
duft, meðan það er ódýrt. Rakara-
stofan í Eimskipafjelagsbúsinu.
Lítið, gotfc hús, fæst til kaups, nú
þegar, ágætir borgunarskilmálar.
A. S. í. vísar á.
MúsnæSi.
Ágætt herbergi, eitt eða fleiri, á
besta stað í bænum, með forstofu-
inngangi, miöstöðvarhita og raflýs-
ingu, til leigu nú þegar. A. S. í.
vísar á.
— Vinna. ——
9 klæðnaðir óskast saumaðir nm
næstu mánaðamót. Skrifleg tilboð nm
saum og tillegg sendist A. S. í. fyrir
27. þessa mánaðar, merkt: „9 klæðn-
aðir“.
Stúlka óskast í kaupavinnu austur
í Árnessýslu. Upplýsingar á Lauga-
veg 46 a, kl. 10—12 í dag.
Tapað. — Fundið.
Tapast hafa dökkbláar cheviotbux-
ur. Pinnandi vinsamlega beðinn að
skila þeim á Framnesveg 37. Rífleg
fundarlaun.
FEdora-sápan
er hroinasta fcg
uróarmeðal fyrii
hörundiS, því húc
ver blettum, frekn-
um, hrukkom og
rauðum höimada-
lit. Fæst alstaðar
A6 alumb oðsm enn:
R. Zjartanssen ðt Co.
L&ugaveg 15. Seykjavlk
Tapast hefir grár hestur, skafla-
járnaður, vetrarafrakaður. Mark:
Blaðstíft framan vinstra. Finnandi
geri aðvart Daníel Gnðnasyni, Ný-
lendu, Miðneshreppi.
pað er fnndið að því, að menn
kasti frá sjer rusli og pappír á Aust-
urvelli, Arnarhólstúni og víðar. Víða
erlendis átti þetta sama sjer stað, en
menn fundu það ráð, að setja papp-
írskörfur við alla bekki á víðavangi
og í trjágörðum, þar sem menn setja
sig niður og það gafst ágætlega, menn
lærðu brátt að fleygja í þær ruslinu.
Horfur eru á að Arnarhólstúnið verði
áður en langt um líður haft opið
svo að eldra og yngra fólk fái þó
einhverstaðar að stíga á gróna jörð.
En besta ráðið til þess að koma í
veg fyrir spell og sóðaskap er það,
að umhyggja og gæsla af opinberri
hálfu sjáist þar í verki.
Börnin í sveit. Telpu vantar í sveit,
best á aldrinum frá 12—14 ára. Góður
staður — ekki langt fr.á Reykjavík.
Upplýsingar gefur Morgunblaðið og
þurfa tilboðin að koma í dag.
Ásgrímur Jónsson málari er á för-
um um þessar mundir, austur í Borg-
arfjörð og á Hjerað. Ætlar hann að
mála þar í sumar.
Kolaskip er „Jærn“ heitir, er ný-
komið til Kveldúlfs.
Freikoll, skip það, er hingað kom
fyrir stuttu og fór með salt kringum
land, er nýkomið aftur og tekur fisk
til útflutnings hjá Kveldúlfi.
„Auðæfi aldanna’ * hjet erindi það,
er Guðmundur Friðjónsson flntti í
Nýja Bíó í fyrrakvöld. Var ræðu-
maðnr að vanda snjall í máli. Meðal
annara anðæfa, sem hann nefndi voru
örnefnin og þýðing þeirra fyrir tung-
una og menninguna.
„Estland" beitir skip, er hingað
kom í gær með salt til „Kol og Salt.“
Safn Einars Jónssonar myndhöggv-
ara er opið í dag, frá klukkan 1—3
eftir hád.
Samfund ætla nngmennafjelögin 5,
sem ern í Ungmennasambandi Kjal-
arnesþings að halda á Akranesi n.
k. sunnudag. Hefst samkoman með
guðsþjónustu í Akraneskirkju, en að
henni lokinni verður farið upp á
íþróttasvæðið, sem er grasvöllur, og
þar fluttir fyrirlestrar, m. a. af ein-
liðjið nm paö
Kopke-vm"
eru ónnenguð drúguvln. — Inníí^
beinf frá Spáni.
SLOAN’S er langútbreiddasta *,LINIMENT“
í heimi, og þúsundir maxma reiða sig á hann.
Hitar strax og linar verki. Er borinn á án
núnings. Seldur í öllum lyfjahúðum. — Ná-
kvæmar notkunarreglur fylgja hverri flösku.
um norsku gestanna, söngur,leikir o.
fl.; en ef veður er óhagstætt, verður
samkoman haldin í Báruhúsinu, —
Allir ungmennafjelagar eru velkomn-
ir 'á fund þennan, og auk allra í U.
M. F. R. ættu þeir fjelagar utan af
landi, sem í bænum verða staddir um
þessar mundir, að koma þarna. Far-
seðlar verða seldir daglega til fimtu-
dagskvölds í prentsm. Aeta, og kl. 9
síðd. í Ungmennafjelagshúsinu.
Signe Liljecpiist heldur fyrstu
hljómleika sína í kyöld í Nýja Bíó.
Verða á söngskránni 2 ítölsk lög,
annað eftir Piccinni og hitt eftir
Pergolesi, f jögur frönsk lög, þar á |
meðal „Chanson Indoue/ ‘ sem mörg-;
um er kunnur frá í fyrra, lög eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, ■ Arna
Thorsteinsson, Sigfús Einarss°n
nýtt lag eftir Sigvalda Kaldalo®* 1 2 3 * * * * *'
en síðasta þátt söngskráarinnar skip®’
finsk lög, flest ný, en sum kunn f1
því frú Liljequist var hjer siðaí'•>
t. d. Vögguvísa Járnefelt. Enginn v 1
er á því, að frú Liljequist verðar
vel tekið í kvöld, svo marga aöd
endur á hún frá liljómleikunum
fyrra. i
Togararnir. Inn hafa komið af vel^
um nýlega, Draupnir með 'ágætan ai
og Egill Skallagrímsson með 15®
íþróttamót. Hjeraðssamband
F. Borgarfjarðar beldur íiþr<5fíaIU
við Hvítá hjá Ferjukoti 6. jú^ n,
par verður kept í íslenskri SÍimU’
sundi, hlaupum og stökkum. Par ^ar9
og fram kappreiðar, reiptog °-
Hvert maxmsbarn skildi vísu
Egils: „pat mælti mín móðir/ ‘
sem ort er árið 907, og Mattlrías
Jocbumsson befði getað tekið upp
bendingar og vísur frá Eyvindi
skáldaspillir frá árinu 962 og felt
inn í erfiljóð sín eftir Björnson
árið 1910.
En bókmentasaga síðari bluta
■þessara 1000 ára er óskrifuð enn.
pví er það erfitt verk, ef ekki
ógerlegt með öllu, að gefa glögt
yfirlit yfir tímabil þetta, einkum
35. til 18. öldina. Er það verk
Iíkt og að gera uppdrátt af
ómældu landi.
Eftir inngang þenna rakti próf.
S. N. þrjár aðalgreinar fornbók-
mentanna, dróttkvæðin og Eddu-
kvæðin, sem komin eni hingað
frá Noregi, og sagnaritun, sem er
upprunnin hjer.
Lýsti hann þessum bókmenta-
greinum, bvernig þeim befði skap-
ast fast, þjóðlegt snið, og engin
erlend áhrif hefðu komist þar að,
fyrri en á dögum Snorra Sturlu-
sonar, að danskvæðin koma með
nýjum yrkisefnum og erlendum
tískuhlæ.
Lítur hann svo á, a® Snorri
hafi skrifað Eddu til vamarþeim
þjóðlega skáldskáp gegn erlendum
áhrifum, svo sem danskvæðanna.
pá mintist hann á fleiri foxrmæl-
endur hins þjóðlega skáldskapar;
Loft hinn ríka, er orti Háttalykil
laust eftir 1400, Guðbrand hiskup,
er skrifaði í formála sálmahókar
sinnar kjamyrta hvöt til sálma-
skáldanna, að íklæða sálmaskáld-
skapinn þeim þjóðlega búning,
sem var á öðrum skáldskap. En
sálmakveðskápurinn laust eftir
siðaskiftin, er eithvað hið ljeleg-
asta, sem skráð hefir verið hjer
á landi, eins og kunnugt er, formið
svo afbakað sem mest^má verða,
og málið fram úr öllu lagi Ijelegt.
Og 17. öldina telur Sigurður
vera hreinustu viðreisnar öld forn-
fræða og bókmenta vorra, þó
margir hafi talið hana niðurlæg-
ingartímabil vort hið mesta.
Best sjest það á næsta tíma-
bilinu 18. öldinui, upplýsingaröld-
inni miklii, með þeirri hreyfingu
hennar, sem var í rauninni óþjóð-
leg í eðli sínu, hve þ.jóðleg vakn-
ing 17. aldarinnar var mikil, því
hjer var framsókn þeirra mætu
manna, sem þá voru uppi, þjóð-
leg í mesta máta, svo sem þeirra
Eggerts Ólafssonar og Jóns Espó-
líns síðar. En Magnús Stephensen
með alt sitt hrognamál og erlendu
áhrif /hans einangraðist.
Mörgum virðulegum orðum fór
Sigurður um rímurnar, sem höfðu
verið mikill þáttur í því, að halda
málinu við og halda því hreinu.
pær hefðu og með kenningum sín-
um verið skóli í hugsun, sem
þjóðin hefði haft hið mesta gagn
af. —
Og þegar sögunni er komið til
Fjölnismanna, þá er verk þeirra
hvorki þess eðlis, nje eins mikið,
og oft hefir verið látið af —
verk þeirra til endurreisnar ís-
lenskrar tnngu og bókmáls.
peir höfðu fyrirmyndir og kenn-
ara við hendina. Og þegar Jónas
orti „Enginn grætur fslending,“
eða „Vorið gðða grænt og hlýtt,“
á hann jafnvel rímunnm mikið
að1 þakka.
pví næst fór Sigurður nokkr-
um orðum um það, hvers virði
samhengi bókmentanna væri fyr-
ir okkur, og hvaða takmark það
væri, sem hæri að stefna að.
Hann komst að orði á þá leið;
áð í raun og veru, mætti kalla
okknr mestu bókmentaþjóð heims-
ins, þó vitanlega hefðum við ekki
afkastað mestum og bestum rit-
verkum.
En við værum mesta bókmenta-
þjóðin að því leyti, að engin þjóð
hefði lagt svo mikið í bókmentir
sínar, af kröftum sínum, ást,
undrun og alúð.
pað væri oss nauðsyn, að hafa
fnlla meðvitund um samhengi hók-
mentanna, því með ÞV1 móti yxi
ábyrgðartilfinning hverrar kyn-
slóðar á því, að varðveita vel þann
dýra arf, sem forfeðurnir hafa
sífelt geymt, þrátt fyrir margs-
konar þjáningar og bágindi.
Gildi fyrir samtíðina hefir sam-
hengið á þann hátt
1. að við verðum fátækari ef
við getum ekki lesið það, sem
ritað var til forna; ef við fjar-
lœgjumst fortíðina, þá fjarlægist
hún okkur.
2. Sambandið við „klassiskar“
bókmentir gerir rithöfundana
sjálfstæðari.
3. Skáldskapurinn er einskonar
þjóðarskóli okkar íslendinga, og
vildi Sigurður því hvetja menn til
þess að leggja stund á að yrkja,
þó með: því skilyrði, að menn
teldu sig ekki stórskáld, og gæfu
sjaldnast út það, sem menn
í letur. Kom hann með Þa tiilöff1’
þó hón væri að nokkru leyti 1
gamni, að rjett myndi vera,
kenna mönnum í skólunum
yrkja.
Að lokmn taldi Sigurður ÞaU
f r amtí ðart a km ark b ókment anu3'
að taka hið ríka andlega
utanlands og innan, og skýra fr
því í alíslensku formi, móta Þa
í sterkan og hreimfagran 111
tungu vorrar, sem stæði fretU
þeirra lifandi tungna, er ha®11
þekti.
En bókmentir eru fullkomn3^
ft
ar þegar sem mest efni er se
fram í sem þrengstar og í°rííl
fastastar skorður.
---------* M
Hjer hefir þá stuttlega ver\
reynt að gera grein fyrir ^
þessa fróðlega
hefir vakið hina
Sigurður nú að
lestrarhókar, þa, _____
valdir einmitt með það fyrir atl“y
um, að skýra samhengi bókm®11 .
vorra. Verður fyrirlestur þeS®
prentaður í inngangi lestrarh
arinnar, en hún mun koxna
í haust.