Morgunblaðið - 05.07.1924, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 05.07.1924, Qupperneq 3
MORGUNBEAiIf MORGUNBLAÐIÐ- Stofnaisdi: Vilh. Pinsep. fitgefandi: F'jelag I Reykjavtk. ttitatjórar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefá.nsson. A.uglírsingastjöri: E. Hafberg. Skrlfstofa Austurstræti B. Sijaar. Ritstjðrn nr. 498. Afgr. og bðkhald nr. GOO. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimaslmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskríftagjald innanbæjar og i n*.- grenni kr. 2,00 á mánuiii, innanlands fjær kr. 2,50. f lausasölu 10 aura eint. vjer sam- deila Om langan aldur áttum í deilum við: núverandi fcandsþjóð vora, Dani. Sú liafði oft orðið nokkuð hörð, svo að eigi var laust við kurr milli þjóðanna. Með sáttmálanum sem gerður sambandsþjóð vorri. Er hjer eink- um átt við Tímann og Alþýðu- blaðið: og dilka. þeirra. pessi blöð hafa þrásinnis gert tilraunir til að tortryggja sam- bandsþjóð vora og vekja upp gamlan kurr. pau hafa reynt að blanda Dönunj inn í smávægilegar deilur milli blaðanna hjer inn- byrðis. f þeirri von, að ennþá væri kurr í sumum íslendingum til Dana, hafa þessi blöð; reynt að ýfa upp gömul sár, til þess að fá þau til þess að blæða á ný. Stundum hafa þessi blöð geng- ið svo langt í þessu, að þau hafa skammast sín á eftir, og þá reynt að gera yfirklór með því að segja að eigi væri átt við dönsku þjóð- ina, heldur nokkra einstaklinga hennar. En aðferðin er sú sama. pessar aðfarir blaðanna eru naum- ast heppilegar fyrir oss sjálfa. s Sambandsþjóð vor gætir svo margra og mikilsverðra hagsmuna fyrir oss, að það getur aldrei orð- ákveðið, að fresta um sinn um- ræðum og ályktunum um það mál, sem fyrst lá fyrir: jarðgöngin, sem ætti að sameina Bretland og Prakkland, þegar friður vami milli Frakka og Breta. Akvörðunin um j að fresta málinu var af því sprott- iin, af hersins hálfu, að allir yfir- j boðarar í hernum voru þessari fyrirætlun andvígir. tf! Pjöldi manns ferst var 1918 viðurkendu Danir, af „„ fúsum og frjálsum vilja, fullveldi lð affa/asælt fyrir oss að vekja íslensku þjóðarinnar. UPP nyjai1 kurr milli Wóðanna. Um leið og þessi sáttmáli var gerður, mátti búast við að sá En >essum veslmgs bloðum, gamli kurr og óvild, sem var milli timanum og Alþýðubla mu, er þessara tveggja þjóða, væri horf- vorkunn. pau hafa svo litlu af að inn. pví fremur mátti búast við taka’ >au VGrða að n°ta alt’ Sem Þessu, þar sem með sáttmálanum >au ^eta náð \ pan láta 1 veðri frá 1918, fengum vjer eigi aðeins vaka’ að >an elskl lslenskt >ióð- viðurkenning fyrir fullveldi voru, erm’ °S alt >að dýrmætasta sem heldur var jafnframt tengt vin- >J°ð vor á- GieSilegt væri það, ef áttuband milli þjóðanna. >V1 væn >anni§ varið 1 rann og Danir tóku að sjer framkvæmd vern- En hafa >an sýnt það í njokkurra m'ála, sem (hlutu að verkmu, þessi blöð, að þau sjeu verða oss erfið á fyrstu fullveldis- svo >jóðrækin sem þau þykj- árum vorum. Er þar einkum átt ast vera? Er >að 1 rauninni ann- við utanríkismálin. í að en yfirdrepsskapur, þessi stóru Pessi rúmlega 5% ár, sem Danir orð >eirra, gjörð til þess eins, að hafa annast utanríkismál vor, hafa rforingjarnir fái eitthvað til að þeir gert það með fullri vinsemd, nærast af >a stundmaf og ætíð gætt þess að skaða eigi _______0_______ fullveldisrjett vorn. pvert á móti hafa þeir haldið ihonum uppi og , haft hann í heiðri. petta hafa þeir l+Tlg SttttfTQQtltT gert bseði gagnvart oss sjálfum og gagnvart öðrum þjóðum. i Khöfn 3. júlí. FB. Siðan sáttmálinn var gerður 1918 Kap-nýlendan holl Bretum- hafa aldrei risið upp deilur milli' Símað er frá Kap, höfuðborg í þjo anna, sem eigi hafa þegar Suður-Afríku, að nýi forsætisráð- verið útkljáðar í fuiirj vináttu. herrann þar, Herzog, sem grun- pað hefir aldrei Jnirft að beita aður var um óvildarhug í garð ákvæði Sambandslaganna, er ger- bresku alríkisstjórnarinnar og ir ráð fyrir gerðardómi, ef ,eigi hreskra yfirráða á lýðlendunum, fæst samkomulag um eitthvað hafi látið það í ljósi í ræðu, er deiluatriði. Og það er ekkert útlit hann hjelt opinberlega, að >að fyrir að þessi gerðardómur verði Væri markmið flokks hans og Um 20. fyrra mán. var norska farþegaskipið ,Hákon jarl,‘ á leið meðfram ströndum Noregs á norð- urleið. Mætti hann öðru farþega- skipi ,Kong Harald', er var á suð- urleið. Bæði þessi skip eru eign ,Nordenfjeldske Damskibsselskab.' Níðaþoka var, er skipin mættust, svo „Hákon jarl“ varð hins ekki var, fyr en of seint, rakst á hann með alt að því fullri ferð, og sökk á 5—ilO mínútum. „Kong Harald“ hafði tekist að stöðva áður en áresturinn varð og laskaðist hann því ekki eins og hitt skipið, en þó nokkuð. pegar síðast var um þetta skrif- að í norskum blöðum, vissu menn ekki hve margir hefðu farist af þeim, sem á „Hákon jarl“ voru, því öll skjöl skipsins og farþega- listi týndust með því. En áætlað var, að ekki mundu færri en 30— 40 manns hafa druknað. Verðmætur póstur, sem sökk með skipinu, skifti hundruðum þúsunda. Iðunn. Apríl — júní. fcokkumtíma notaður, og er von- andi að þess þurfi eigi með. Pó nokkuð hafi í fyrstu borið á óá- nægju hjá einstaka Dana yfir því að sáttmálinn var gerður, má óefað fullyrða að sú óánægja er sömuleiðis ihans persónulega, að hafa ávalt samstarf við Bretland Pg breksu lýðríkin. prándheimsbær fær lán. piándheimsbær, sem lengi hefir ^ 'átt við hinar mestu fjárhagskrögg- löngu horfin. pessir sömu menn, ur að búa, og það svo mjög, að og allir aðrir, hafa nú sjeð það,! um tíma var talið líklegt, að hann að íslenska þjóðin átti svo margt'yrði lýstur gjaldþrota, hefir ný- sjerkennilegt. Saga hennar,' !ega fengið 2% miljón dollara lán menning og alt atvinnulíf var svo 1 { New York. par eru peningalán einskorðað við þá menn eina, sem'sem stendur ódýrari en nokkurn- þetta land bygðu, að þeir hlutu tíma hefir verið í heiminum síð- fyr eða síðar að ráða sjer sjálfir|an 1917 og verða sjálfstæð þjóð Sá kurr, sem kann að hafa ver- Ógurlegnr glæpur í Hamborg- ið hjá eiustökum Dana, vegna Lögreglan í Hamborg hefir tekið þess, að sáttmálinn komst á, og|fastan slátrara nokkurn, Harr- að vjer fengum fullveldi vort við- mann að nafni, sem grunaður er nrkent, er áreiðanlega horfinn nú.. um að hafa drýgt sjö morð, að minsta kosti, og þetta er líkt til- þegar vjer lítum yfir tímabilið felli og skeði í fyrra í Berlín. síðan 1918, þá góðu og einlægu* 1 vináttu, sem hefir verið milli sam-1 Breski herinn tregur til að sam- handsþjóðanna tveggja, íslend-j þykkja Ermarsundsgöngin. inga og Dana, má það eiginlega. Símað er frá London: Ríkis- furðu gegna hvernig sum blöð hjer: varnanefndin lauk fyrsta fundi leima hafa hagað sjer gagnvart sínum á 40 mínútum. Var þar Signrður próf. Nordal er að leggja drjúgan skerf — og hann ekki þann atkv.minsta til tíma- rita vorra. í síðasta hefti Eimreið- arinnar var skínandi falleg grein eftir hann um Maríu guðsmóður. Og nú flytur Iðunn eftir hann pulu. Byrjar þetta hefti á henni, Líklega er S. N. andlega fjölhæf- astur þeirra manna, sem nú marka spor í bókmentalífi þjóðarinnar. Hann er hinn atkvæðamesti og frumlegasti vísindamaður. Hann er brautryðjandi nýs skáldskapar- forms hjer á landi í óbundnum stíl. (Fornar ástir). Hann hefir ort lyrisk ljóð, fágæt að hugsana- auði og tilfinningadýpt. Og nú kemur hann með; pulu — svo fín- gerða 0g ljetta, að það er lík- ast því að konuhendur hefðu slöngvað þeim þráðum, sem hún er ofin af. Væri freistandi að flytja hana alla. En hjer verður að nægja að sýna dæmi um rím- leikni og orðauðgi höfundarins. Leitað hef jeg í ótal ár áttaviltur og fótasár, álpast ofan í fen og flár, farið yfir hálar gljár, út um dranga og eyjar blár, apalhraun 0g svartar gjár. Ekki var sú ferð til fjár, færðust skuggar yfir brár, nú er grátt af hrími hár. — Hjer er sögð löng og merkileg saga í dýru rími-----en svo sljettu, að enginn steytir fót við steini. pá skrifar Einar H. Kvaran um reimleikana, sem gerst hafa á Bessastöðum. Bjó hann þar eitt ár, og athugaði því sumt, sem þar kom fyrir, sjálfur. Annað er aftur haft eftir öðrum. Af þessum reimleikum hafa farið miklar sög- ur. En eftir því, sem Kvaran seg- ist frá, eru þeir ekki meiri eða merkilegri en fyrirbæri, sem gerst hafa víða annarstaðar á þéssu landi — að undanteknum kafl- anum „Konan með börnin,“ og því, sem Kvaran segir í sambandi við það. „Heimreiðar, högg og umgangur,“ er aftur svo alvana- legt, að ekkert kemur nýtt fram í þeim kafla sem frá því segir. En fyrirbrigðin eru ekki ómerk- ari fyrir það, þó þau gerist víða. Og menn ættu, fleiri en gert hafa, að segja frá þeim fyrir- brigðum, sem gerst hafa, og eru altaf að gerast víðsvegar. Auð- vitað eru þessar reimleika-lýsingar Kvarans ritaðar af fjöri, svo sem honum er lagið, og það er síður en svo, að hann haldi áð mönn- um nokkurri skýringu á fyrir- brigðunum. Hann lætur hvern og einn um það sjálfan, hvað hann vill úr þeim gera. Ritstjórinn skrifar um merkileg- an forngrip „Antíokkíu kaleik- inn“ og fylgir mynd af honum. Lengsta greinin í heftinu er eft- ir Björn pórðarson hæstarjettar- ritara. Skrifar hann um „íslenska fálka og fálkaveiðar fyrrum.“ Er mikill fróðleikur samankominn í þeirri grein, og liggur auðsjáan- lega mikil vinna í henni. Sýnir hún þvílíkir eftirsóknargripir ís- lenskir fálkar voru fyr á öldum meðal þjóðhöfðingja. Stefán frá Hvítadal á í heftinu ágætt kvæði, „pjer konur,“ fult af lotningu til og tilbeiðslu á kon- unum. Um „Fjárbænir og örræti,‘“ skrifar prófessor Guðmundur Finnbogason þarfa hugvekju. Sýn. ir hann þar fram á, að fjárbænir til eins og annars sjeu á engan hátt vítaverðar. pær sjeu „talandi vottur um þær hugsjónir sem lifa í landinu,“ og „ali jafnframt þá dygð í brjóstum manna, sem jafn- an hefir þótt mikilsverð“ — örlætið. pá eru ennfremur í heftinu fer- skeytlur eftir J. S. Bergmann, stutt grein um porgrím Laxdal, einkennilegan mann, eftir Ingunni Einarsdóttur, „Pan“, eftir Jón Thoroddsen, Stutt og fremur lítil- fjörleg grein; „Ágsborgarjátning og framþróun“*) úr eftirlátnum. ritum meistara Eiríks Magnússon- ar í Chambridge, kjarnyrt grein og víðförul að efni. Og loks ritsjá. J. Nokkur orö til Bergsteins í Kaupangi. Bergsteinn Kolbeinsson bóndi í Kanpangi í Eyjafirði bar fram til- lögu á nýafstöðnnm Sambandsfundi þess efnis, að „samvinnublöðin“, Tíminn og Dagur, yrðu styrkt af Sambandinu, eftir því sem stjóm Sambandsins telur best henta. Önnur tillaga frá Jóni Gauta kom fram, þar sem ákveðið tillag var til- nefnt til blaðanna, kr. 8000. Nú er það vitanlegt, að Sambands- stjórnin lítur enn svo á, að þessi *) Hvenær hætta menn að nota orðviðrinið framþróunf ' blaðaútgáfa sje verslun bændanna : nauðsynleg, og því telji hún best henta, að þeim sje haldið við. pareð Bergsteinn tók ekki tillögu sína aftur fyrir tillögu Gauta um. 8000 krónurnar, þá er augljóst, að honum hefir þótt líklegt, hafi haim ekki vitað það fyrir víst, að 8000 króna árstillag nægði ekki blöðun— um, þeim til lífsviðurhalds. Undarlega kemur Bergsteinn fyr— ir sig orði, er hann segir, að „sam- vinnu“ -ritstjóramir hafi engan þátt átt í því, að blöðin voru „tekin £ fóstur'. Athugum alla möguleika: 1. Að Bergsteinn hafi þar *hár- rjett fyrir sjer; þeir hafi ekki kom- ið sjer fyrir með það, að bera npp vandræði sín við nokkum lifandi mann. (Stirðlega mun mönnum ganga að trúa því um jafn ófeiminn náunga eins og Hriflumann). Yæri nú svo, þá hafa Sambands- fundarmenn sjeð það á blöðunum. sjálfum, lesið sultarhljóðið milli lín- anna, fundið hormosalyktina leggja að vitum sjer, er þeir lásu blöðin. 2. pá er sá möguleiki, að ritstjór- arnir tveir, „stóri og litli helming- ur“, jhafi setið Sambandsfundinnj þöglir og hljóðir, með „Dagsljósið“ frá Akureyri á milli sín, og að mál- uð hafi verið sú örvænting í ásjónu þeirra, að li>?er fundarmaður hlaut að sjá, að þeir mundu þurfa öflug- an styrk, ef ekki ætti að vera úti og búið með blaðamenskuna. pá er þriðji möguleikinn, sem heldur ekki er svo fráleitur, að þeim fundarmönnum hafi verið fullkunn- ugt um kringumstæður blaðanna, áð- ur en á fundinn kom, og sú vitneskja hafi borist frá þeim, sem best vissu um þær, þ. e. ritstjórunum. Eins og að líkindum lætur látum vjer oss það litlu skifta, hvaða dag sú hörmungafrjett hafi borist til IjByrna kaupfjelagsfulltrúanna, að Sambandið yrði að taka blöðin að sjer, og hverju megin það hafi verið við þröskuld „Samvinnu“skólans. Alt ber það að sama brunni, svo og hvort þeir ritstjóramir hafi komið orðum að bágindum sínum eða sýnt það í verki með frágangi blaðanna, eða með þöglum ámáttarsvip komið fulltrúunum í skilning um kringum- stæður blaðanna. Pó má aðeins geta þess, að enn er einn möguleiki, en vjer tökum það skyrt fram, að vjer vitum engar líkur ti! þess, að þar sje gripið á kýlinu, og álítum því mikið frekar, að það sje gripið gersamlega úr lausu lofti, að frumkvæði til þessarar ráðabreytni hafi komið frá Sambandsstjórninni, hún hafi þegar verið búin að taka blöðin að sjer, áður en til þes3arar samþyktar kom, og því vitað eins vel um blöðin eins og ritstjórarnir. Vjer viljum ekki trúa því, að stjórn Sambandsins misskilji svo hlutverk sitt, að þetta geti komið til greina. U Undarlegur þrái er það í mönnun- um að vera að stagast á því, að ekki sje eins atkvæðis munur á milli 14 og 15 atkvæða. Yjer höfum þar fundargerðina fyr- ir oss, sem prentuð ' er í Tímanum. Fimtán fulltrúar vildu taka blöðin alveg að sjer, en fjórtán vildu leggja þeim ákveðið tillag. Hvert mannsbarn hlýtur að skilja, að þá valt á einu atkvæði, hvort blöð- in voru tekin að sjer eða ekki. Ef einn einasti af þessum 15, sem tók tillögu Bergsteins framyfir hina, hefðu fylgt 8000 kr. tillögunni, þá hefðu blöðin ekki verið tekin í fóstur •ins og ofan lá varð. Um þetta ætti ekki að þurfa að eyða fleiri orðum. Svo reikningsglögg- ir hljóta þeir að reynast ritstjór- arnir, að þeir geti lært muninn á 14 og 15. pá spyr Bergsteinn, hvernig á því

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.