Morgunblaðið - 08.07.1924, Page 1

Morgunblaðið - 08.07.1924, Page 1
OBeCHBLUD VIKUBLAÐ ÍSAFOLD 11 árg., 204^tbl. priðjudaginn 8. júli 1924, | fsafoldarprentsmi'Sja h.f. Klæöaverksm. ÁLAFOSS Afgreiðsla i Hafnarstrseti 18 (Nýhöfn). ís Sími 404. :: Selur best og ódýrust fataefni af bestu gerð. Kaupir ull hœsta verði. GamSa Bió Ræningjastúlkan. Áatarsaga frá Dalmatíu í 6 þáttum. — Aðalhutverk leikur: Asta Nielssen. I Sfórt uppboð verður halöið í portinu bak við verslunarhús Garðars Gíslasonar Hverfisgötu 4, á morgun, miðvikuöaginn 9. júlí n,k. kl. 2 e. h. Verður þar selt, ef viðunanði boð fást meðal annars: 2 steinsteypuvjelar með tilheyrandi tækjum, Gassuðuvjelar og ofnar, kuplar, pípur og luktir, Kolaofnar, Karbítluktir, Járnrúmstseði, Moðsuðukassi, Skilvinda, Mjólkurbrúsa", Kvensöðull, Vinda úr skipi (spil), Járnvörur, Jarðepli, Regnkápur, kvenna og drengja, Vetrarkápur kvenna, Kvenbolir , og margt fleira. G.s. BOTNIA * fer miðvikuöaginn 9. þ. m. kl. 12 á miðnætti til Bildudals, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akur- eyrar og þaðan til Reykjavíkur. Farpegar sæki farseðla i dag. Vörur til þessara hafna komi í Öag. C. Zimsen. I. S. I. Leikmót I. R. lieldur íþróttafjelag Reykjavíkur dagana 30. og 31. ág. næstkom- andi, á íþróttavellinúm í Reykjavík. Öllum fjelögum innan í. S. í. leyfS þátttaka. Kept verður í þessum iþróttuin: HLAUP: 100 m., 800 m., 1500 m., 5000 m. Boðhlaup 4X100 m. Grindarhlaup 110 m. STÖKK: HástÖkk — Langstökk — Þrístökk — Stangarstökk. K Ö S T: Spjótkast — Kringlnkast — Kúluvarp. Umsókn samkv. lögnm í. S. í. sendist stjórn f. R. eigi síðar en 20. ágúst. ’ - fþróttafjel. Reykjavíkur. Signe Eiiljequist j Leldnr liljómleika í Nýja Bíó í dag, 8. þm., kl. iy2 síðdegis, með aðstoð ungfrú Dcris Á. von Kaulbaeh. Syngur aðeins Norður- landaþjóðvísur, þar á meðal Lden skar. Aðgöngnmiðar seldir í bókverslun fsafoldar og Sigf. Eymun ls- sonar. Isafold er blala best! tMj Besí að augíýsa í JTlorguabU Biðjið um tilboA Aí eins heildsala. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Khöfn. — Eik til skipasmiSa. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. P. W. Jacobsen & Sön Timburverslun. Stofnuð 1824. Kaupmannahöfn 0, Símuefni: Granfuru. Carl-Lundsgade. New Zebra Code. Nýjð! BSói Oull og gæfa Ivvikmynd í, 7 þáttum eftir snill- inginn Rex Ingram leikinn af þektustu leikururn í Ameríku þeiiir Alice Terry og Rudolphe Valentino sem foaí'ði eru fyrir löugu orðin stórfræg fyrir leiklist sína. Mavr'r muiiu miunast þeirra frá mynd- inni Riddararnir fjórir, sem sými var í vetur, og fleiri myndir, sem þau hafa leiMð í og allar þótt hver annari betri, þessi er þó ekki þeirra síst. Sýning kl. 9. Fyrirliggjandi Vfrnet. i Lækjargötu 6 B. sími m Tll sðlu 14 tonna mótorbátur Sy2 árs gamall, kútterbygður úr eyk, með 28 h. krafta Alfavjel. Alt í ágætu rtandi; mikil veiðar- færi geta fylgt ef vill. Semja ber við Elías porsteinsson og Guðm. Hannesson, Keflavík. Simars 24 verslnnin, 23 Poulsen, 27 Fossberg. I. flokks Fiskburstar. Holleusk Biýhvita j _ , . ry. , , Kem. hrein. — Zmkhvita j Fernis, fl. teg., Bílalökk, Kópal- lökk, Gólflakk, afaródýrt, pak- lakk, allskonar þurrir litir, og alt, sem að málningu lytur. Versl Daníels Halldórssonar, A ?CQlo+-rnat.i 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.