Morgunblaðið - 30.07.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
þeim æði miklum áhyggjum, og -Jeg veit liún getur sagt: Kemur
ævo hefði það sparað bæjarsjóði mjer ekki við; mjer er gefið ál-
12—13 þús. kr. innheimtukostnað, ræðisvald; jeg þarf því ekki að
sem hann borgar nú fyrir að inn- standa neinum reikningsskap
—— Tilkynningrar.-------------------
Sænsk sjúkraleikfimi. Massage og
fótlækningar. Ingnnn Thorstensen,
Skólavörðnstíg 30, sími 636.
Saumastofu Sigríðar porsteinsdótt-
ur, verður lokað frá deginum í dag
til 14. ágúst.
Drýgri engin dagbók er,
Draupnis smíða hringa,
en dagbókanna dagbók hjer:
Dagbók auglýsinga.
- • ViSskifti. ——
Tófuhvolpar, hæst verð, afgr. Ai-
þýðublaðsins,, sími 988, vísar á.
Ágætur steinbítsriklingur fæst í
heildsölu hjá Bræðrunum Proppé.
Dívanar, borðstofuborð og atólar,
rJýrast og best í Húngagnaversian
* ‘“ViavíVar.
Tómir kassar til sölu hjá Á. Einars-
son & Funk.
Ný fataefni í mikln úrvali. Tilbúin
?öt nýsaumuð frá kr. 95,00. Pöt af-
^reidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes-
son, Laugaveg 3, sími 169.
Hreinar ljereftstuskur kaupir ísa-
foidarprentsmiðja kæsta verði.
Morgan Brotðiers víns
Portvín (double diamond).
Sherry.
Madeira,
eru viðurkend best
HITT OG ÞETTA.
heimta gjöldin. Borgarstjóri og
bæjargjaldkeri mundu þá hafa
getað sent alla reikninga, sem við
húseigendagreyin ekki hefðum
gerða minna.
En svo vil jeg spyrja hina hátt-
virtu bæjarstjórn í alvöru: Hvað
lengi eiga búsaleignlögin að vera
komið með og borgað, til bæjarfó- við líði hjer í borginni? Ætlar
geta og hann svo auglýst hús-jborgarstjóri ekki að gangast fj'r-'
kofana til sölu. pannig mundi það ir, að lögin verði feld úr gildi,
hafa gengið til. En hvað ört bær- þrátt fyrir samþykt bæjarstjórn-
inn hefði eignast húsinu með þessu^ arinnar, þegar gengið var frá
móti er ekki gott að segja, en þó fjárhagsáætluninni síðast liðinn
'hygg jeg að það hefði mátt tak-
ast greiðlega með hjálp okkar
vetur, nefnilega, þar sem ekki
voru veittar nema 2 þús. kr., sem
góðu húsaleigulaga og húsaleigu- borgun til húsaleigunefndar, og
nefndar, en um hana er þó altaf þar með í raun og veru samþykt
hægt að segja, að hún er ekki að leggja’til við hið háa stjómar-
um of velviljuð okkur húseigend-
um, enda átti hún líka auðvitað
svo að vera, til þess að mælirinn
ráð, að fella lögin úr gilcLi. Ekki
geri jeg ráð fyrir, að húsaleigu-
nefndin, þó hún auðvitað vilji
ald og Snowden. f jármálaráðherra
fyrir hönd Breta, Herriot og her-
málaráðherra Nollet fyrir Frakka,
de Stefani fyrir hönd Itala, frá
Belgíu, Theunis og Hymans o. s.
frv. Bandaríkin taka þátt í fund-
inum, að vísu aðeins óbeinan þátt,
en það er ekki góðs viti, að Banda-
ríkin, sem ógja.rnan hafa skift
sjer af stórfundum Bandamanna,
fylgja atgerðum þessa fundar með
mestu athygli. Sendiherra Banda-
ríkjanna í London, Kellog, mætir
meðal annars fyrir hönd Banda-
ríkjanna.
Mae Donald setti fundinn og
hjelt fyrstu ræðuna. Hann hjelt
því fastlega fram, að fundarefnið
væri aðeins það, að komast að
ó'hrekjanlegum og sanngjömnm
niðurstöðum um, hvernig koma
ætti Dawestillögunum í fram-
kvæmd. Hann áleit að stórmál
þetta ætti að ræðast út frá fjár-
hagslegu en ekki pólitísku sjónar-
miði.
Eitt af aðalatriðunum væri, að
þeir sem vildu veita pjóðverjuin
fyrirhugað lán, að upphæð 40 mil-
jón sterlingspund fengju fullnæg-
jandi tryggingar fyrir fjenu.
pað er of snemt að spá nokkru
um væntanleg afrek fundarins. En
þessi grundvöllur, sem Mac Don-
ald nefndi, er fastur og heilbrigð-
jafnaðarmönnum annarsvegar og
hinsvegar af húseigendum. En í
þinginn var minna um sókn og
vörn, þó skiftist það eiginlega um
flokkana þar. Pví hefði Tíma-
flokkurinn með. jafnaðarmönnum
og sjálfstæðisflokksbrotinu getað
ráðið, hefði það verið samþykt
eins og það kom frá bæjarstjórn-
yrði fyltur, nefnilega, að láta bús- nú hlynna að okkur húseigend-'
■eigendur borga alt og láta húsa-Jnm, að bún vilji samt vinna kaup-
leigunefnd ákveða húsaleiguna. laust. En hvar er þá heimild í
pað leit svo út sem bæjarstjórn- .fjárhagsáætlun bæjarins fyrir
inni, að þremur undanskyldum, borgarstjóra að borga þau launin,
bafi ekki fundist að húsaleigulög-.þegar búið er að borga út þessar
in mundu ekki geta eyðilagt hús- áætluðu 2 þús. kr. Mjer er kunn-
eigendur eða yrðu svo seinvirk í ugt um, að þeir bæjarfulltrúar,
því. Enn er það ekki nema G. E. ' sem samþyktu þessar 2 þús. kr.
— aðeins einn — sem hefir orðið tií húsaleigunefndar, skildu það
svo fyrir barðinu á húsaleigu-' Svo, að þegar þær væru búnar, þá
nefndinni og lögunnm, að hann 'væru húsaleigulögin úr gildi fall-
hefir gefið sig upp og er talinn in. peir hafa auðvitað húist við,
inni. Orsökin til þess, að þau voru(öreigi. pað er ekki bæjarstjórn- að borgarstjóri skildi þessa fjár-
færð í þann búning, sem þau nú inni, eða þó miklu heldur borgar-' veitingu þannig; að hann legði
eru í, eða gerð miklu viðunanlegri, Jstjóra að þakka, að ekki bafa fyrir bæjarstjórnina tillögu um
er íhaldsflokknum að þakka, enda.fleiri farið sömu leiðina og sá, 'afnám laganna. En það hefir hann
var það okkar von. pað var ekki J isem hjer að framan er nefndur; J ekki gert ennþá.
von að betur færi, þar sem málið^því hefði hver húseigandi, sem
var illa undir búið frá öllum blið- átti stór hús og þurfti að leigja,
um — borið fram af bæjarstjóm- orðið að lifa undir úrskurði húsa-
ar hálfu alveg út í loftið, engin jleigunefndar öll árin, frá því lög-
skýring gerð fyrir nauðsyn þess, in gengu í gildi, hvað húsaleigu
og ekki einu sinni svo mikið, að
færð væru rök fyrir, að fje vant-
aði í bæjarsjóðinn til nauðsyn-
snertir, hefðu fleiri farið sömu
leiðina og 6. E. Jeg álít borgar-
stjóra sök í því, að húsaleigulög-
legra þarfa. Eins var ástatt meðin eni ekki úr sögunni fyrirlöngu.
Fasteignafjelagið. pað hafði alls eins og vera bæri, og það því
engan undirbfLning — fyr en um
seinan. Bjóst ekki við að bæjar-
fremur sem mjer er kunnugt um,
að hann áleit fyrir 2—3 árum, að
stjórnin legði málið fyrir þingið húsaleiga væri ekki of há yfir-
aftur, því aldrei, hvorki í blöðuin leitt. Einnig veit hann, að einn(
eða á bæjarstjórnarfundum hafði. vel stæður borgari er nú einmitt, ríkjunum, að vínsmyglunarskip
llnsii
og sæsimmn.
„The Western Union,“ „Com-
mercial,“ og „French Cahle“ (rit-
símafjelög), hafa kvartað yfir Því
við Bandaríkjastjómina og yfir-
stjórn strandgæslul iðsins í Banda-
komið fram nokkur ástæða fyrir fyrir húsaleigulögin orðinn öreigi,
þörfinni, nema ef vera skyldi það, ’hefir mist hús sitt og alt annað,
að hjer væri um svo tryggan einmitt vegna þess, að hann var
gjaldstofn að ræða fyrir bæinn, svo óheppinn að hafa þá leigjend-
sem sje það, að geta gengið að ur, sem notuðu sjer lögin. Eiumitt
húsum og lóðum, ef menn ekki^það, hvernig hefir farið hjá þeim
ur og gefur von um að fundur borguðu. pað varðaði svo sem.manni, er spegilliim af húsaleigu-
þessi lendi ekki út í því kvik- ekki mikið um það, hvort menn lögunum.
syndi, sem flestir aðrir þessháttar gætu borgað eða ekki. Okkar góðuj Jeg vil líka taka það fram,
fundir hafa lent út í hingað til.
pað mun síðar verða skýrt frá,
hvað gerist á fundinum.
Höfn, 18. júlí 1924.
Tr. Sveinbjömsson.
Um húsaleigulög
og lóðaskatt.
Eftir Svein Jónsson.
pað er orðið æði langt síðan
jeg ritaði þessa grein, eða rjettara
sagt, byrjaði á henni. Var jeg
hálft í hvoru að hugsa um að
hætta við að birta hana, og bjóst
enda við að heyra á bverri stundu,
að borgarstjóri legði til við bæjar-
stjómina, að afnema húsaleigu-
lÖgin, og að greinin yrði þannig
að miklu leyti óþörf.
bæjarstjórn varðar ekki mikið um^leigjendum til verðugs hróss, að
það. Nú auðvitað þarf bærinn að langflestir þeirra vildu ekki nota
fá fje til að standast öll sín. út-
gjöld, og fái bann það ekki, þá
sjer húsaleigulögin, vildu sem sje
ekki þiggja gjaíir. peir sáu, að
verður hann auðvitað að taka það.það var stór tap fyrir húseigend-
sem hendi er næst, en það eru nr, og sögðu sem svo: Jeg fæ
húsin og lóðirnar. þrisvar og fjórum sinnum hærra
Pessi húsa- og lóðaskattur, eins kaup nú, og þá er sanngjarnt að
og okkar góða bæjarstjórn gekk jeg borgi þrisvar til fjóram sinn-
Nú eru lög um húsa- og ióða-
skatt fyrir í Reykjavík samþykt í
þinginu. Utan þings vora þau
iótt og varin af borgarstjóra og
frá honum í frumvarpinu, hefði
orðið sem næst 500000 kr. Ef at-
hugaðir eru bæjarreikningar fyrir
árið 1918, sjer maður, að það ár
var áætlað aukaútsvar ekki nema
483 þús. kr., og taki maður áætl-
um hærri húsaleigu, enda kostaði
4-5 sinnum meira að byggja, og
þar af leiðandi bafa allar eignir
slíti sæsíma þeirra, þareð þau liggi
langdvölum með akkeri úti.
,Commercial‘ fjelagið hefir heit-
io 200 sterlingspunda verðlaunum
fyrir sannanir, er leiði til þess,
að eigendum slíkra skipa verði
refsað. Fjelagið heldur því og
fram, að sæsíminn í Kyrrahafinu
eyðileggist af völdum vínsmygl-
unarskipa. Franska ritsímafjelagið
áætlar skaða sinu af þessu á nú-
líðandi ári um tíu þúsund pund
sterling.
Calvin Coolidge, yngri sonur Coo-
lidge forseta, dó þ. 8. þ. m. af blóð-
eitrun.
De Valera, er var foringi lýðveldis-
znanna í Englandi uns fríríkifi var
stofnað, var látinn laus úr fangelsi í
þessum mánuði. Hefir hann verið í
fangelsi síðan í júlí í fyrra. Voru
þá kosningar í Irlandi, og var hann
þá handtekinn.
DAGBÓK.
Gengið.
Khöfn í gær.
stigið þrisvar til fjórum sinnum, gter]_ pd................... 27.24
og þá húsaleiga að sama skapi,
það er að segja, ef sanngimi og
aðar tekjur ársins 1915 eru þær ‘ skynsemi hefðu ráðið; en það var
ekki nema 403 þús. petta hvort nú ekki, að flestra dómi, hjá okk-
t^eggja svarar til þessum húsa-
og lóðaskatti. pað er ekki ólík-
legt, að við innan fárra ára kom-
umst á sama stig eins og 1915
hvað kostnað snertir, og þá hefði
þessi skattur nægt fyrir öllum út-
gjöldum Reykjavíkurhæj ar, og þó
100 þús. kr. betur. pað hefði verið
óneitanlega þægilegt fyrir bæjar-
stjórn, borgarstjóra og bæjar-
gjaldkera — það hefði Ijett afj
ar góðu húsaleigunefnd. í húsa-
leigulögunum stendur þó, að hún
(nefudin), eigi að miða leiguna
við verð húsa hjer; en verð húsa
«r og verður ávalt það, sem kost-
ar að byggja ný hús, og svo það,
sem eldri hús ganga kaupum og
sölum. pað væri fróðlegt að sjá j Chiecko-slov.
hjá hiimi heiðruðu húsaleigunefnd i
yfirlit yfir tekjur og gjöld á einu j
húsi með húsaleigumati hennar.
Dollar.................. 6.21%
Franskir frankar .. .. 31.70
Belg. frankar...... 28.60
Svissn. frankar .......114.30
Lírur........'.......... 27.00
Pesetar................ • 82.90
Gyllini.......... 237.25
Sænskar kr........165.10
Norskar kr........ 83.90
• • • • .. 18.40
Veðrið síðdegis í gær. Hiti á Norð-
urlandi 10—14 stig, á Suðurlandi
11—15 stig. Austlæg átt og allsstað-
ar hæg, nema á Suðvesturlandi. Skýj-
að loft, þoka sumstaðar á Norður-
landi.
I Nýja Bíó er mynd sýnd í kvöld,
sem May Mc. Avoy leikur aðalhlut-
verk í, fögur leikkona og góð, óþekt
hjer á landi til þessa. Mynd þessi er •
aUíáhrifamikil, og fer hugsunin í
henni í rjetta átt. í.
Hestur villist á fjöIL pann 2L
júní s. 1. tapaðist frá Vík í Mý»-
dal brúnskjóttur hestur, 6 vetra gam-
all, ættaður úr Landbroti. Spor hansi
voru rakin upp á Mýrdalsjökul, aust-
an Hafurseyjar. Ekki er ósennilegt,.
að hesturinn hafi komist norður eða
vestur af jöklinum, og væri æski-
legt að ferðaménn og aðrir, sem koma
norður í óbygðir, að þeir veíttu hon-
um athygli og handsömuðu, ef þei*
yrðu 'hans varir. Eins eru menn beðn-
ir að gera aðvart hið fyrsta, ef vart
yrði brúnskjótts óskilahests í bygð-
um. Hestinn átti þorlákur Sverris-
son kaupmaður í Vík í Mýrdal.
í
Norsku blaSamennimir fóru í gær
frá pingvöllum austur í Fljótshlíð.
Var veður ágætt, og ljetu þeir mjög
vel yfir ferðinni í símtali við Morg-
unblaðið frá Efra-Hvol í gær. í nótt
voru þeir í Tryggvaskála, en fara,
þaðan í dag upp að Sogi og síðan
hingað. Fara þeir með Mercur í dag
M. 6.
Jarðarför Jóns Bergssonar á Egils-
stöðum fór fram 26. þ. m. að við-
stöddu meiru fjölmenni en áður hef-
ir sjest á bjeraði. Voru 6 prestar við
jarðarförina. Hann var jarðsettur £
heimagrafreit, sem var vígður þegar’
jarðarförin fór fram.
F. B.
Amerísku flugmennirnir. Mjög litl-
ar horfur eru á því, að þeir verði
komnir hingað fyrir þ. 3. eða 4. ágúst.
parf það því engan að fæla frá að
taka þátt í skemtiför verslunarmanna
til Akraness þ. 2. ágúst.
Út í Viðey fóru í gær nokkrir Ame-
ríkumenn, tíðindamaður Morgunbl. og
fi. Voru t. d. með í förinni sjóvík-
ingarnir á Leif Eiríkssyni, Mr. Crum-
rine o. fl. Var hópnum tekið með
rausn af Eggert Briem og frú hans.
Var gengið um alla eyna og kvik-
myndir teknar, t. d. af æðarkollu og
kríu-ungum, lundum í klettunum o.
s. frv. peir víkingarnir á Leif hafa
kvikmyndavjel og taka kvikmyndir
hvar sem þeir koma. peir eru á
þessu ferðalagi aðallega til þess að
fræðast og taka kvikmyndir. Ætla
þeir svo að halda fyrirlestra, er vest-
nr kemur.
E.s. Lagarfoss fer hjeðan í kvöld
kl. 12 á miðnætti, vestur og norðmr
um land til útlanda.
Eflja fer hjeðan & sunnudagina þ,
3. ágúst kl. 11 érd. í 8 daga hrað-
ferð kringum land, og kemur við á
10 höfnum. Eru menn mintir á, að
2. ágúst er á laugardaginn, og er því
ráð, að skila bögglum með Esju &
föstudag,