Morgunblaðið - 01.08.1924, Side 1

Morgunblaðið - 01.08.1924, Side 1
MORGUHBLABIB VIKUBLAÐ ÍSAFOLD 11. áxg., 225 tbl. Föstudagipn 1. ágúst 1924. ísafoldarprentsmiöja h.f. cGamla Bíó Á þökum New York. Paramounts m ynd Afarfallegur sjón- leikur í 5 þáttum. Aðalhutv. leikur: IVIay Mc. Avoy May Mc. Avoy er enn óþekt hjer á landi, en þess er vert að geta, að frægð hennar er sífelt að auka8t. Myndum sem hún leikur í er ætið vel tekið. — í þessari mynd er hún framúrskar- andi hugþekk, bæði sem París- arbrúða og litla búðarstúlkan^sem vinnur fyrir veik- um bróður sínum. SÝNING KL. 9. I I. S. í. K. R. R Knattspyrnukappleikur verður háður i kvöld kl. 81-'* milli knattspyrnuflokks skipverja á H. M. S. „Harebell** og Knattspyrnufjel. „Vikingur**. Breski flokkurinn varð nr. 2 í kapp- móti milli skipshafna í breaka flotanum. Aðgangseyrir 1 króna fyrir fullorðna og 25 aurar fyrir börn Nýkomnar vörur i Varslunin EDINBORG VefnaðarvSrudeildin Glervörudeildin 1 Voxdúkar. ' Linoleum. I margir Borðdúkar. 1 Háttaform, margar teg. Sokkar, ótal litir, afar ódýrir. Káputau, margir litir, og margt fleira. Hinar ágætu Olíu-gasvjelar á 19.50. Oólfáburður, allar tegundir. Silvo og Brasso fægilögur. Húsgagna-áhurður. Emaill.- og alúminíum búsá- ihöld, mikið úrval. 50 tegundir af bollapörum og margt fleira; hvergi ódýr- ara. Vei.slunin EDINBORG Hafnarstræti 14. Sími 298 11 IOO tómar SteínoliutUDDiir ósamsettar til aölu H.f. Carl Höepfner. N ý k o m i Hinar velþektu hvítu emaeleruðu ,,Burg((-eldavjelar, al’ar stærðir. yyCora“- og yyHyc- Ofnar svartir, nikkeleraðir og emaeleraðir. Linoleum, Gólfdúkur, filtpappi, Panel- pappi, Lim undir gólfdúka, I Saumur, Skrúfur og Skrár i allskonar i| T Góðar, vandaðar og ódýrar vörur. ð Einarnon i Fuih. Templarasundi 3. Simi 982. -*íS5:-»- A morgun 2. ágúst, hefi jeg allskonar veitingar í tveim stöðum á Akranesi (bæði í Bárunni og á íþróttavellinum). Til veitinga verður: Kaffi, Súkkulaði, Ö1 og Límonaði alls- konar, Skyr og Rjómi, ísbúðingur, Smjör og Brauðpakkarnir góðu. Vindlar og Sælgæti. \ Theódóra Sveinsdóttir. Tilkynning. Wýjn »§ó Sannleikurinn um eiginmenn. Sjónteikur í 7 þáttum, frá „First NationaT ‘-fjelaginu í New-York. Aðalhlutverkin leika: May Mc. Avoy og Holmes E. Herbert. Ágætlega vel leikin mynd, um hina gömlu sögu, sem er þó ávalt ný. Lærdómsrík mynd fyrir ungar stúlkur. Sýning kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7. Brauðsölubúðum fjelagsmanna verður lokað kl. 3 -e. h. laugar- daginn 2. ágúst. Gjörið svo vel og gjörið innkaup yðar fyrir þann tíma. Bakarameistarafjelag Reykjavikur. Purfcaðir ÍEVEXTIR ÍEpli. [ Perur , i Perskjur, I Apríkósur, [ bland. Ávextir, Sveskjur me« stemum. [ Sveskjur, steinalausar. EœiKro LEirsaoN. L.u.n> Ta‘ai,“ m' Ekki er smjörs vant þá Smári ss er fenginn. ss JSfPJORLlKI. _ Smjórlikisqerðm i Eeukiavik] Nýkomið: I a s y k u r i 25 kg. kö: sum Rúgmjöl, Rúsfinur og Handsápur Tekið á móti pöntunum í síma 481. Amatörar! Undirritaður liefir opnað ljós- myndastofu í Ingólfsstræti 6. Öll vinna tekin fyrir Amatöra. Hefi til sölu pappír, filmur og ýms efni. Sigurður Guðmtmdsson ljósmyndari. Mlunið A. S. I. Simi 700. Fyrirliggjandis pakjárn, nr. 24 og 26, 5—10 f. Sljett járn, nr. 24, 8 f. Pakpappi, „VÍKINGUR/ ‘ o. fl. Panelpappi. Gólfpappi, Zinkfhvíta, Blýhvíta, Femis, Xerotin, , Terpentína, i Löguð málning alsk. purrir litir. Penslar allar stærðir. Ofnar, ! Eldavjelar, pvottapottar, margar stærðir. Hnjerör, m. og án spjaJda. Rör, bein. 9”—24”. Gaddavír, o. m. fl. í CAR4 Fyrirliggjandi1: Jubilea- skilvindur H EMmlh. Lækj&rgötu 6 B. Skm ’m* Nýir ávextir Epli, Appelsínur, Cítrónur, Kartöflur, Rófur, Næpur. EIRÍKUR LEIFSSON. Laugaveg 25. Talsími 822.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.