Morgunblaðið - 01.08.1924, Page 2

Morgunblaðið - 01.08.1924, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ Höfuvn fyrirliggjandi s Nýjar kartöflur, nokkra sekki, Haframjöl, Rúgmjöl, Hveiti, Lauk, S i m ars 24 verslrinin, 23 Poulsen, 27 Fovsberg. Ifjelaútbúnaður og Verkfæri. Ilaupil m yiir að lesa Avaxtaauglýs- ingar frá Eiriki Leifs- syni hjer i blaðinu í dag. Mýjar Gulrófur, Gulrœtur, Radfsur fáat hjá Efrfki Leifssyni, Laugav, 25. Nýjar Karffiflur fást nú á R e y k j u m. Nýjar Kartöflur og Gulrófur í sekkjum og lausri vigt. Eírikur Leifsson Laugaveg 25, Talsími 822. KOL llflil ISSJJÍ, '''"//'/>•‘-///j* IKIest úrval mg' Best verð Jíma(duijhruik>n Bókafregn. Niðurl. Næst kemur útbreiðsla kirkj- unnar: ' erfiðleikarnir sem hin munaðarlausa postulakirkja á við að stríða í frumkristni, uns rís ,,ægifríð“ úr blóði Krists og písl- arvottanna „orðsins virki, Drott- ins kirkja“ og líkt og voldugur klukknaleikur hljómar nú stefið: ,,Máttkar syngja málmsins tung- ur.“ (20. er.) pað er of freistandi að tilfæra erindið um píslarvottana, til þess að jeg geti látið það undir höfuð leggjast. Rímleiknin er þar í al- mætti, og hrifning skáldsins líkt og hafin yfir allar framsetning- arhömlur. (19. er.): Yerðugt festið dæmi dýrðar: Drottins: náð og gæsku votta bleikir menn, af böðlum hraktir, bundnir, leiddir, naktir meiddir, pmdir, stungnir, báli brendir, beinum lestir, krossi festir, steinum grýttir, hófum hittir, hrömmum slegnir, kjöftum flegnir. Næst (21.—25. er) 'í’æmir skáld- ið mikilleik hinnar ungu Róma- kirkju, rekur tákn hennar og stórmerki, lofar guðdómlegt eðli hennar og hina himnesku bleSsun er hún leggur þjóðum, uns hún nemur land á íslandi, sem bíður „vökuþyrst .... og vangabjart með sól í fangi“ (25. er.). pá talin nokkur höfuðeinkenni þess mikilleiks sem setti svip sinn á íslenskan aldarhátt í kaþólskum sið; 29. er.: ment og saga. 30. er.: skáldið opnar manni fornan klausturklefa, þar sem munkur situr á næturþeli og skráir sögu við kertaljós, uns skamt lifir næt- ur, og skörin taka að hallast. En eftir að kertin loks eru útbrunnin situr munkurinn þar eftir sem áður og „ritar við mánaglætu, Maríuljóð úr hjartablóði." 31. er.: ræmd helgi forns siðar og heil- agleiki þjóna kirkjunnar: „hollir Drotni í háttum öllum, helgir menn í dagsins sennu.“ 32. er.: orðstírr biskupanna: „ítur geng- inn, betri fenginn.“ pá drepið á Sturlungaöld, síðan erindi um Guðmund góða. Með 37. er. kemur að siðaskift- unum, eyðileggingu Heilagrar Kirkju, aftöku Jóns Arasonar. I 39. er. huggar skáldið sig við, að þrátt fyrir þótt Heilög Kirkja sje landræk ger á íslandi, þá var henni borgið annarstaðar og byltingin varð henni síst að fjörlesti, og í næsta stefi (40. er.), óskar hann og biður að hún mætti endurvígjast kirkja íslenskrar þjóðar. 1 41. er. minnist hann angurværum hreimi hinnar fom- helgu móður, þannig: Hún er ei lengur hælið eina, henni fáir ljósum brenna, auður þeirra í lífi dauða. Afgangur drápunnar er ýmist harmur mistra gersema og bænir um endurreisn, eða samanburður íortíðar og nútíðar, eða ádeila á trúarlíf nútímans á landi hjer. Nær andagift skáldsins hámarki sínu í þessu torreki en rímsnild- in sumstaðar svo geysileg að sundlun veldur. Er t. d. 47. er. eftirtektarverð bragþraut, hryn- henda að umgerð en hefir miðrím og endarím að auki: Drottinn, lægðu duftsins þótta, drottinn, plægðu akur sprottinn,*) drottinn, fægðu oss döggum ótta, drottinn, nægðu oss eftir þvottinn, drottinn, frægðu oss dýrum mætti, drottinn, vægðu oss þótt vjer spottumr, dfottinn, bægðu djöful-hætti, drottinn, mægðu oss þínum vottum. Loks ávarpar vökumaðurinn þjóð sína með hvatningum og fortölum um að snúa frá hjegómleik sjer- trúarflokkanna, til hinnar forn- ^helgu móðurkirkju (56. og 57. kross én undir titilorðununi' sjö- stikaður I jósahjálmur. Er þetta teiknað eftir Björn Björnsson, en hnnn einhver listrænasti maður sem fæst hjer við myndgerð, gagn- mentur, stílhneigður, litúrgisk sál óg vel að sjer í kaþólskri helgilist. Smekkvísi hans er það mjög að þakka að frágangur drápunnar er innihaldinu samboðínn og bók- in v rnlegur skrautgripur. Yalhöll, júlí 1924. Halldór Kiljan Laxness. Fiski- kort. Bókapfnegn. Nokkrar sögulegar athuganir um helstu hljóðbreytingar o. fl. í ís- lensku, einkum í miðaidarmálinu. (1300—1600), eftir Jóhannes L. L. Jóhannsson. Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar. Reykjavík — 1924 — Fjelagsprentsmiðjan. Enskt generalkort yfir ísktnd, sem sýnir öll fiskimið við landið, landhelgislínu, dýpi, og alt sem | sjá þarf og vita; ætti hver útgerð- ' armaður að hafa á skrifstofu- | veggnum. Nokkur eintök tiL er.), minnist síðan hrærður og 1 angurvær æskujóla sinna og svng- 'ur (59. er.) : Kær mjer lýsa kertaljósin Kristi brunnu öll mín fyrstu, uns hann klykkir út drápu sína með hinu voldugasta Benedicamus Domino, þessum lofsöng: Dýrð sje Guði í hæstum hæðum, helgar tungur engla snngu; verði sí-úng dásemd dýrðar drottins kirkja og traustást virki; drottinn, sendu þjóðum þreyttum þægust hnoss og lyffcu krossi; kvelds og morgna um allar aldir einum rómi dýrð þjer hljómi. i Y. Að prentun og frágangi öllum er drápan hin merkilegasta: í grallarabroti og Hrappseyjarstíl, gotneskt letur, rauðir upphafs- stafir, vignettur um hvert erindi. Titilblaðið skrautlegt og fomfá- legt með breiðum íteiknuðum ramma; er þar hæst fyrir miðju róðukross og stafar frá, hringj- andi klukknr í báðum efri horn- um; vinsta megin kaleikur og hostía, hægrá megin biblían, í neðri hornunum stundaglas öðru megin en hinum megin reykelsis- ker, í miðju bagall og lykill í *) Undirskilið ,(sprottinn) þistlum,1 samanber 46. er. Isafoldarprentsmiðja leyglr alla prentun vel og eam- viskusamlega af hendl me8 lægita verBl. — Heflr bestu sambönd I allskonar papplr sem til eru. — Hennar sívaxandi gengi er besti mællkvarSlnn á. hinar mlklu vln- sældlr er hún heflr unnlö s]er meB árelöanlelk I vlBsklftum og: lipurrl og fljðtri afgrelBslu. Pa.pfrs-, nmslagra og prentsýnls- horn tll mfnim á skrlfstofunnJL — ------------8Iml 48.------------- Sjera Jóhannes er einn með merkustu rithöfundum vorum. — ^Hann er fjölfróður mjög og mál- vitringuar hinn snjallasti Hann ri'tar mikið auk þess sem að orðabókinni lýtur, sem hann vinnur að. — Mest hefir hann látið sig skifta bragfræði og málfræði.Ritaði hann fyrir nokkru merka ritgerð og vítti íhlutun stjórnarráðsins í stafsetning ís- lenskrar tungu, Iagði til umbætur og leiðbeindi þar öllum hlutað- eigendum. Er máli því enn haldið vakandi. Er sjera Jóhannes þar fremstur og nokkrir fróðir menn með honum. Væri stjórnarráðinu skylt að taka fult tillit til fræðsln og leiðbeininga þessara manna á efni því, sem þeir eru kunnari en það. Nú hefir sjera Jóhannes ný- skeð lokið við bók, sem nefnd er hjer að ofan. pað er ekki flýtis- verk að lesa til gagns bók þá, som hjefc um ræðir, nje dæma rjettilega. Og hjer verður bóþar- innar aðeins lauslega minst. Höf- undur tekur npp þá nýjung að sýna fram á, hvar a landinu mið- al d arhl j óðbrey tingar hafa bvrj- að, lætur hann sjer ekki nægja með að sýna á hvaða áratugum þær verða. Kemst hann að þeirri niðurstöðu, að flestar stærstu mál- breytingarnar hafi aðall®ga kvrj- að á Norðurlandi, einkum í Skaga- firði og flutst svo þaugað til Vest- urlands ög Suðurlands. Rökstyður hann þetta með sæg dæma. pessar málbreytingar nyrðra eignar hann að mestu leyti norsku biskupun- um og binum útlenda klerkasæg að Hólum. Sátu þessir menn þar því- nær látlaust frá því á Sturluuga- öld og framundir siðahót. En höf- undur bihdur sig ekki eingöngu ,við rannsókn og skýringu á mið- aldamáli, heldur tekur fyrir fjölda atriði úr fornmáli og nýmáli til athugunar. Eru þetta atriði, sem honum virðast áður hafa verið annaðhvort rangskilin eða rang- skýrð. Bókin flytur margar alveg nýj- ar kenningar. Og um sumar þeirra verða eflaust skiftar skoð- anir á meðal málfróðra manna. Fjölmargt er það, sem benda má á í hók þessari. Eitt er, til dæmis að taka, kaflinn nm og je“ og einnig hinn stórmerka kafla um „gi með jifi hljóði“ í sambandi við hljóðdvalarbreytinguna, sem í rauninni greinir mest fommál og LAUKUR nýr og góður nýkomixui. EIRÍKUR LEIFSSON. Laugaveg 25. Talsími 822. nýmál. pá eru hinir löngu kaflar um sjálfa liljóðdvölina og hljóS- þungann í málinu, að fornu og nýju næsta fróðlegir, og fræða fullltomnar um þessi atriði en. það, er áður hefir birst á íslenskn. Enníremur má beuda á alla ,,kafl- ana þrjá um z“ og svo „kaflana um x og hörð bláshljóð yfirleitt með hörðum lokhljóðum" o. m. fl. ó. fl. peir kaflar flyt.ja mjög eft- irtektarverðar rannsókuir og 4- lyktanir í hljóðfræði tungunnar, sem íslenskum málvitrmgum, móð- urmáls kennurum og rithöfúndum 'er mikil nauðsyn að lesa. Islenskir fræðimenn þurfa að eignast. bókina, enda er þarna um þau vísindp að ræða, (timgu vora og sögu) , sem oss er mestur helgi- dómur og sama má segja um þá útlendinga, hvar í löndum sem eru, sem gefa sig að norrænum fræðnm. Ritið fjallap nær eingöngu um hljóðfræðina og einkum þær breyt- ingar á sjerhljóðum og samhljóð- um, er gerðust á miðöldinni. Er það tímabil líklega langmerkasta tímabilið í málsögu vorri. Lítið er þar farið út í beygingarfræði nema í óbeint sambandi við hitt, .enda gerist þess minst þörf, því að þær breytingar eru miklu minni og þar að auki auðskýrðar. Og flestar eru þæp vel kunnar af' nýmálinu. það verður að teljast stór kost- ur á ritverki þessu, að þar er í fyrsta skifti glögg greining gerð á því, hvað íslenska og hvað norska í málfari miðaldarita. Annars er ekki unt að lýsa slíku riti sem þessu neitt verulega í stuttri blaðagrein. Menn verða að lesa ritið sjálfir. Sjálfsagt hefir margur orðið doktor fyrir auðvirðilegri ritgerð «n þessa.En doktorsnafnbætur eru kjegómi og vafasamt, hvort rjett er að klína þeim á sómamenn, enda aTtof krökt af hjegómling- um, sem hafa vilja einkarjett á fánýtinu. Og Nordal ræður fyrir heimspekideild háskóla vors. Hallgrímur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.