Morgunblaðið - 01.08.1924, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÖIB.
Btofnandl: Vllh. Flnaen.
Otgefandl: Fjelag 1 Reykjavfk.
Ritatjðrar: Jðn KJartan»«on,
Valtír Stef&n»»on.
AuFlýslngastJðrl: B. Hafbern.
Skrlfstofa Austurstrætl 6.
Slmar. RXtstJðrn nr. 498.
Afgr. og bðkhald nr. 600.
Auglýsingaskrlfst. nr. 700.
Holmaslmar: J. KJ. nr. 74*.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Askrlftagjald innanbæjar og 1 n4-
grennl kr. 2,00 & m&nuhl,
innanlands fjser kr. 2,60.
I lausasölu 10 aura elnt.
II! 1871
pað eru í dag liðin 50 ár síðan
stjórnarskrá sú, er gefin var út
-5. janúar 1874, fjekk gildi. pað
má vera, að rjettara sje að telja
afmælisdag þeirrar stjórnarskrár
-5. janúar er hún var útgefin, en
af því að þessa. fimtugsafmælis-
‘dags var eigi minst, eða sama sem
*ekki, befir þótt vel við eiga, að
minnast nú fimtugsafmælis gildis-
föku hennar. petta var svo þýð-
ingarmikill athurður fyrir hag
þjóðarinnar, líf hennar og sögu,
eigi síst fyrir hina pólitísku sögu.
Hjer er ekki rúm eða tækifæri
4il að rekja sögubaráttu þeirrar,
er Islendingar háðu fyrir pólitísk-
^xn rjetti þjóðarinnar, og nokk-
Tirt hlje varð á við og eftir út-
gáfu þessarar stjómarskrár.
Árið 1871 (2. janúar), gáfu
'dönsk stjórnarvöld út hin svoköll-
úðu stöðulög, og þóttust með því
§reiða götu fyrir stjórnarskrá
handa Islandi. En Alþingi, og
islenska þjóðin öll, má segja, mót-
wiælti þessum lögum, sökum þess
að með þeim var gerð tilraun til
að lögfesta það, er Danir hjeldu
fram, að ísland væri hluti af
Hanmerkurríki og undirlægja
Danmerkur, að vísu með sjerstök-
um landsrjettindum, með öðrum
-orðum, svo sem kalla,ð var að
innlima íslaad. prátt fyrir stöðu-
lögin hjeldu fslendingar áfram
«tjómarbaráttunni. . i
Árið áður en stjórnarskráin var
gefin út, veturinn og VOrið 1873
■var mikil hreyfing um land alt,
og út af þeim hreyfingum var
atofnað til fundar á pingvelli við
Öxará um sumarið rjett fyrir Al-
i’ingi. Enginn hafði atkvæði á
fnndi þessum, nema þeir, er til
i’ess voru kjörnir í hjeruðum. Af
■^settu ráði var enginn alþingjs.
■^aður kosinn á fundinn, en þeir
^nfðn þar málfrelsi. Fundur þessi
^endi Alþingi ávarp um stjómar-
*nálið og fylgdu ávarpinu |19 bæn-
^rskrár, svo að segja úr öllum
sýslum landsins. 1 ávarpi þessu var
aneðal annars skorað á Alþingi, að
semja frumvarp til fullkominnar
stjómarskrár fyrir ísland, og þar
* skyldu sjerstaklega tekin fram
í’essi atriði:
1. að íslendingar sjeu sjerstakt
^jóðfjelag og standi í því einu
sambandi við Danaveldi að þeir
íúti hinum sama koungi.
2. að konungur veiti Alþingi
^nlt löggjafarvald og fjárforræði.
. 3. að allt dómsvald sje í land-
^ sjálfu.
, að öll landsstjórn sje í land-
11111 sjálfu.
að ekkert verði það að lögum,
Sein Alþingi ekki samþykki.
I að konungur skipi jarl á ís-
^hdi, er Deri ábyrgð fyrir kon-
einum, en jarlinn skipi
stjórnarherra með ábyrgð fyrir
Alþingi.
Á Alþingi voru menn, fullkom-
lega eins skeleggir í stjórnarmál-
inu, en það þótti ekki hyggilegt, að
kasta frá sjer þeirri sáttgirni, er
þá þótti lýsa sjer af hálfu dönsku
stjórnarinnar. pað var sáttgirni
þá frá báðum hliðum, frá Alþingi
og stjórninni, eflaust nokkuð vegna
þjóðhátíðar þeirrar, er þá var fyrir
höndum til minningar um 1000
ára bygging fslands. Sáttgirni Al-
þingis lýsti sjer í beiðni þeirri,
. er það sendi konungi. pað sam-
:þykti frumvarp til stjórnarskrár,
i og beiddi konung:
. I fyrst og fremst að veita frum-
‘ varpi þessu lagagildi sem fyrst
og ekki seinna en á árinu 1874.
II. til vara, ef konungur ekki
staðfesti stjórnarskrá þessa, þá
gefi hann íslandi að ári komanda
stjórnarskrá, er veiti Alþingi fult
löggjáfarvald og fjárforræði, og
að öðru leyti lagaða eftir frum-
varpi þingsins, sem framast má
verða, en þar eru tekin fram sjer-
staklega þessi atrið-i:
1. að þar verði ekki föst fjár-
hagsáætlun, heldur frjáls fyrir
hver tvö ár.
2. að þar verði skipaður sjer-
stakur ráðgjafi fyrir Islands mál,
með ábyrgð fyrir Alþingi.
3. að engin gjöld, eða álögur
verði lagðar á ísland til sameig-
inlegra mála, án samþykkis Al-
þingis.
4. að endurskoðuð stjórnarskrá,
býgð á óskertum landsrjettindum
íslendinga verði lögð fyrir hið
fjórða þing, sem haldið verði eftir
að stjórnarskráin öðlist gildi.
pá var enn önnur varabeiðni. að
þjóðfundur með samþyktarat-
kvæði um stjórnarmálið verði sam-
ankallaður, svo sem pingvalla-
fundurinn.í frumvarpinu er djarf-
lega haldið fram hinum fyrri kröf-
um Alþingis, og í sumum atriðum
farið töluvert lengra. Um sam-
bandsmálið fer það að vísu ekki
eins langt og samþykt pingvalla-
fundarins.
j Svo sem búist var við, stað-
festi konungur ekki stjórnarskrár-
frumvarp Alþingis, en gaf stjórn-
arskrána 5. janúar 1874.
j Stjórnarskrá þessi fór mjög
fjarri því, að fullnægja óskum og
.kröfum íslendinga, hún fór í ýms-
úim atriðum mjög fjarri umgetnu
j stjórnarskrárfrumvarpi Alþingis,
Og einnig varakröfunum, að ekki
sje talað um samþykt pingvalla-
fundarins, hvin skilaði aðeins hluta
af þeim rjettindum, sem íslend-
ingar töldu erlent vald hafa undir
mg tekið ranglega og haldið fyrir
þeim. En menn voru úrkula vonar
um, að meira gæti unnist að sinni.
Alþingi tók það hyggilega ráð,
að fallast a og notfæra sjer stjóm-
arskrána. pótt eigi væri þar feng-
iu viðurkenning fulls rjettar, þá
var þó skilað aftur yfirráðunum
yfir mörgum og mikilvægum mál-
um landsins. Alþingi ljet sjer
nægja í bráð, að taka ráðin yfir
hinum svo kölluðu sjermálum, án
þess nokkum tíma að vilja afsala
sjer fre'kari kröfum um fullrjetti
landsins.
Saga hinna liðnu 50 ára hefir
sýnt það, að það var hyggilegt
að þiggja stjórnarskrána, að
stjórnarskráin, þrátt fyrir gall-
ana var góð „gjöf,“ hefir orðið
lyftistöng fyrir þjóðina bæði í
andlegum og verklegum efnum, og
veitt að lokum kraft til að ná í
vorar hendur fullum lands- og
þjóðarrjettindum vorum.
pessvegna er skylt að minnast
nú með þakklæti þess atburðar,
að stjórnarskráin fjekst fyrir
hálfri öld síðan, og þess andlegs
og líkamlegs gróðurs, sem í skjóli
hennar hefir sprottið og þrifist.
leysum ,,Alþýðublaðsins“ ? með misjöfnum aSbúnaði viS mann-
Við skulum nú athuga líkumar, úðarumönnun húsdýranna, til þess
Innlendar frjettir.
pakkarskeyti frá lögþingi
Færeyja.
Svohljóðandi skeyti barst lands-
stjórn og þingi 29. f. m. frá lög-
þingi Færeyinga: „Lögþingið flyt-
ur frændum vorum íslendingum
þakkir fyrir sæmd þá og alúðlega
hluttekning, sem sýnd var fær-
eysku þjóðinni við útför sona
hennar á íslandi 1 vor sem leið“.
FB.
sem benda til, að þetta sje rjett.
pað hljóta allir að sjá, að væri
hjer um meginhluta alþýðunnar
að ræða, sem útgefanda blaðsins,
þá væri það svo f jölmennur flokk-
ur, að, hann væri fær um að gefa
út öflugra blað en þennan ves-
aldar skammasnepil, sem nú geng-
ur undir rangnefninu „Alþýðu-
blaðið“.
„Alþýðublaðið“ kann að segja,
að jeg tali altaf um „alþýðuna“,
en á blaðinu standi „Alþýðu-
flokknum“ ; en mjer er spurn: er
nokkur meining í því, að örfáar
hræður iðjuleysingja myndi klíku,
sem þeir kalla alþýðuflokk, með-
an sú rjetta alþýða stendur utan
við og kemur ekki nálægt?
1 öðru lagi myndu þeir menn,
sem nú standa að blaðinu, ekki
verða ellidauðir, ef það væri ís-
lensk alþýða, sem stæði þar á bak
við. Skal jeg í nokkrum orðum
benda á ýms atriði, máli mínu til
priðji löggæslubáturiim fenginn.
Vestmannaeyingar hafa fengið
loforð um ríkissjóðsstyrk til að sönnunar.
halda úti mótorbát til löggæslu á Jeg þekki svo vel íslenska al-
landhelgissvæðinu við Vestmanna- þýðumenn, að þeir myndu ekki
eyjar. Tveir slíkir bátar eru nújleggja einn eyri til blaðs, sem
styrktir á þennan hátt, sem sje
báturinn Trausti í Gerðum og
Enok fyrir Vestfjörðum. FB.
Fulltrúi við landhelgisgæslu
norðanlands,-
tekur ýmsa menn, jafnt alþýðu-
menn sem aðra, og reynir að liáfa
af þeim mannorð þeirra.
T. d. gat Alþýðublaðið einusinni
um það, að loftskeytamaður og
háseti af ísl. togara hefðu verið
Með íslandi á sunnudagskvöldið1 teknir fyrir ölæðislæti á götum í
fór Sigfús M. Johnsen til Akur- Englandi. Maður skyldi ætla að
eyrar og Sigluf jarðar. Á hann að • auðvaldsblöðin, þessir dæmalausu
verða fulltrúi með dómsvaldi hjá óvinir alþýðu, hefðu orðið fyrst
bæjarfógetunum á nefndum stöð-
um við landhelgisgæsluna um síld-
veiðatímann.
FRÁ DANMÖRKU.
Khöfn 30. júlí.
Frá Grænlandsförum.
Samkvæmt loftskeyti til græn-
til að úthrópa þessa tvo alþýðu-
menn, og væru jafnan í slíkum til-
fellum. Nei, þetta áður umgetna,
svo kallaða „Alþýðublað“ varð
fvrst til, og hið einasta, að1 aug-
lýsa þá. Að bera í bætifláka fyrir
þá, datt því ekki í hug; t. d. að
láta þess getið, að ekki þyrfti
nema smá-yfirsjón til þess að vera
tekinn fastur í Englandi, þar sem
. alt lögreglueftirlit er mjög
lensku stjómarinnar frá skipinu
„Godthaab“, hefir skipið; komist
út úr meginísnum aftur og fer
nú til hafnar á Norðurlandi til
að fá kol. „Godthaab“ hefir inn-
anborðs veiðimenn frá stöðvum
„Östgrönlandske Kompagni“. —
Skipið hefir hvorki heyrt nje sjeð
horska skipið „Annie“. Norska
skípið „Jupiter“ fer suður með
ísnum til að leita „Annie“ og
áhafnarinnar.
Samkvæmt Kitzau-skeyti frá
Kristiania, segir áhöfnin á norska
skipinu „Stormgulen“, að feikna
ýiskimergð sje á miðunum móts
við „Godthaab“. pegar íslaust var
orðið fór skipið norður á lúðumið-
in ög fylti þar á 6 dögum. Hefir
skipið flutt 30,000 kg. af lúðu til
Englands. Er það álit manna á
„Stormgulen“ að á þessum svæð-
um sjeu framtíðar fiskimið.
Ilt
strangt.
Aðra grein vil jeg líka minn-
ast á. f „Alþýðublaðinu 26. júní
er svohljóðandi grein, eftir ein-
hvern frjettasnata þess á Austur-
landi:
„Sveitamenn lifa hjer góðu lífi við
bestn fjárhöld. Lungnabólga er að
smá-drepa ýmsa gamla bændnr á
Hjeraði, svo þeir verði ekki til
þyngsla í dýrtíðinni“.
Austfirska blaðið „Hænir“ átel-
ur þessa blaðamensku að makleg-
leikum; og þareð jeg ekki býst
við að allir sjái Hæni, ætla jeg
að birta hjer kafla af því sem
blaðið segir um ritsmíð þessa „rit-
klunna“, þareð ætla má að það
blað viti best hversu mikil sví-
virðing hjer er höfð í frammi:
„petta, sem hjer er sagt, er svo
óþokkalegt og svívirðilegt, að í raun
og veru er skömm að raða prentletr-
inu saman í þessi orð, til þess að
koma þeim á pappírinn. Svertan ein
hlífir því, að svívirðingarbletturinn
sjáist ekki eftir á því, þegar hún
hefir verið þvegin af. ösannindin um
gott líf við bestu búfjárhöld, eru nú
út af fyrir sig, auðvitað ekkert ann-
að en ósannindi, á þessu erfiðaj og
kalda vandræða vori; því er nú ver.
En hitt, að tala um með nákaldri
óvirðingu og sem gleðilega dýrtíðar-
líkn, þegar gamlir, heiðvirðir bændur,
langþreyttir eftir erfiði lífsins, við
Jafnframt því að „Alþýðublað-
ið“ tönnlast nú á því dag eftir
dag, að Morgunblaðið birti ekki
hluthafaskrána, segir það mjög
gleiðgosalega að sjá megi þó á
,,Alþýðublaðinu“ hverjir gefi það
út; þar standi með feitu letri:
„Gefið út af Alþýðuflokknum“.
Ja það vantar ekki, letrið er | ræktun fósturjarðarinnar og þrifnað-
nogu feitt! En er þetta ekki ein j arstörf sinnar sveitar, — lúnir og
af þeim mörgu feitprentuðu vit-. hraktir af volkinn í vetrarhretunum
að forða þeim frá harmkvælum og
hungiirdauða, — leggjast á koddann
til síðustu hvílu, er svo fyrirhtlegt^
að orð eru ekki til yfir það. Pað fer
eins og kuldi í gegnum mann við að
hugsa til þess, að svo djöfullegur
hugsunarháttur skuli vera til á þessu
landi, og nokkur, sem yfir blaði hef-
ir að ráða, skuli vera svo gálaus að
leyfa slíkri háðung rúm, og það á
1. síðu. Hver getur glaðst af því þeg-
ar drepsóttir ganga, þegar bóndinn
fellur í valinn, þegar búin verða að
leysast upp fyrir þær sakir, nema
óþokkinn, sem ekkert er heilagt,
djöfnlmennið, návargurinn, sem
hlakkar yfir bnáðinni, öndvegisrotta
skrílmenskunnar, sem flækst hefir
sennilega af fóðrum hjá góðbænd-
um, fyrir lánleysi og varmensku, og
gleðst svo yfir dauða þeirra? v
En afglapa þessum skal til
aðvörunar bent á, að slík óþokka-
menska á engan akur á austanverðu
landi. Gróðrarstöð islensks þjóðemis
er Áustfirðingum að sínum hluta alt
of helgur reitur til þess að þola, að
harrn sje sundur grafinn af rottum
ræktarleysis, sundrungar og bylting-
ar, sem vilja láta íslenska jörð
klofna og gjár opnast undir fótum
heilbrigðrar og siðgóðrar þjóðskipu-
lagsmenningar, svo hún hrynji, sem
vilja hrinda aurskriðum af hömrum
ofan yfir blómlendur þjóðarþroskans,
láta skógarelda geisa um víðivöllu há-
leitra hugsjóna, mannúðar, trúar og
menta, svo að alt hrynji í rústir og
leggist í anðn, alt hugsjónalíf og
þjóðmenning falli í kolgrof auðnu-
leysisins, og hlakka svo til, þegar
alt sje komið í kring, að spígsspora
um leiðin, með náköldu nístandi
glotti andfeigðar og efnishyggju.
Og þessu öllu gleðst austfirska
rottan í Alþýðnblaðinu yfir.
Yei þjer óþokki, óvirðing Austur-
lands!“
petta eru aðeins tvö lítil dæmi
upp á ritmensku Alþýðublaðsins
af mörgum. Hvað bygst nú A3-
þýðnblaðið að græða á svona
greinnm? Getur þetta á nokkurn
hátt orðið landinu eða alþýðu
manna að liði á þessum erfiðu
tímum? En hins vegar, ef þetta
er 'bið rjetta alþýðnblað, myndi
þá ekki þessu rúmi í blaðinu bet-
ur varið alþýðunni í hag? Yið
skulum vera alveg róleg. fslensk
alþýða mun framvegis, sem hing-
að til, frásegja sjer faðerni þessa
vanskapnaðar.
í þriðja lagi benda kosningam-
ar hjer í Reykjavík og víðar til
J?ess, að það sje mjög lítill bluti
alþýðu, sem að fylgjandi er þess-
um æsingabelgjum blaðs þess, sem
ennþá 'er kallað „Alþýðnblaðið“.
Meistararnir hafa verið að dumpa
þar einn eftir annan, og nú síðast,
Ólafur og Hjeðinn; einum af
fjórum hafa þeir komið að. Næst
verður líklega reynt með Hall-
björn, og geta líklega flestir gisk-
að á, hvernig það muni fara. Til
lítils reyna þeir að hylja sig sauð-
argærunni; skottið er langt og
stendur altaf útundan. Hitt vita
allir, að alþýða gæti ráðið hjer
mikln meirn um úrslit kosninga;
en hún sjer sem er, að hjer er
ekki að ræða nm neinar bætur á
þjóðskipulaginu, og kærir sig þá
auðvitað ekki uín, að vökva þessar
sníkjuplöntur á alþýðugrein hins
íslenska þjóðfjelagsstofns. Grein
sú er fögur og þrosk&mikil, og
mætti sjálfsagt við því að ala
nokkra mistilteina; en hitt dylst
engum, að hugsað er fremur um
að sneiða þá af.
Hvað er það þá, sem kallast