Morgunblaðið - 13.08.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.08.1924, Blaðsíða 2
MQRGUNBIA DTÐ 4 þyktir. HeimsinE besti akpappi - Fæst aöeins hjá okkur. Sðkingairhættan. Útaf ummælum aðmíráls Mag- gerir sitt til að hætta stafi ekki, af hermönnunum, e-n, fyrst ogj fremst er lienni ant um að vernda þá. Við eigum að gæta okkar. —' ruder og viðtalinu við bæjarlæ,km, Hyert land verður ,að annast sínar sem Morgunblaðið birti á laugar- sóttvarnil.; því að sj4Ifs er höndin ! daginn, leyfi jeg mjer að biðja j hollust. Menn hafa farið h jeðan blaði ' fyrir dálitla athugasemd. I til 'Amerí/ku með læknisvottorð pað var engan veginn tilgangurjum &ð engin smithætta gtafaði a£j ý’eim, en verið gerðir afturreka! eftir 'skoðun þarlendra lækna.Hjer minn að kasta neinum skugga á1 amerísku gestina nje Bandaríkja- menn yfir höfuð. Kynsjúkdóm- arnir eru þjóðarböl, sem hvorki þeir nje aðrir fá ráðið við, þrátt fyrir volduga baráttu, sem engir ganga betur fram í en einmitt Bandaríkjamenn, er árlega verja ógrynni fjár til að sporna við þessum sjúkdómum. prátt fyrir öll flugrit, fyrirlestra og kvikmyndir, gem eiga að fræða fólkið ura þessa sjúkdóma og kenna því að varast irlit er haft með því, hvort þeir eru veikir af kynsjúkdómum eða ekki. Samgöngurnar við iitlönd aukast stöðugt og með því vex hættan. Br það 'ekki alvarlegt t j íhugunarefni bæði fyrir lækna og landsstjóm hvernig unt verði að setja varnir gegn því, að kyn- sjúkdómarnir flytjist inn og magnist svo að þeir verði sama bölið hjer og þeir eru með öðrum þjóðum? Stórþjóðirnar finua sáran til þess, hve ógurleg plága og óupp- rætanlegt böl kynsjúkdómarnir eru orðnir þeim. Hvað mundi svo frábær dugnaðar- og atorkuþjóð sem Bandaríkjamenn eru, taka til ' bragðs ef þeir væru í okkar sporum ? Mundu þeir ekki verða nokkuð Ikröfuharðir við aðra og leggja töluvert á sjálfa sig til þess að verjast slíkum vágesti? Mundu þeir trúa útlendingum fyrir að annast eftirlitið? Rvík, 10. ágúst. Níels P. Dungal. AUGLÝSING um Ijós á bifreiðum og reiðhjólum. Á bifreiðum og reiðhjólum, sem ekið er í lögsagnarumdæmi er svo mikið í veði, þar sem við eigum að hafa um 1000 óbreytta liðsmenn í landi um óákveðinn tíma, að fylsta ástæðá «r til að við Chaifles (U. Svyan. pað hefir verið minst nokkrum orðum hjer í blaðinu á forseta- öngum sjálfir úr skugga um að þeir sjeu heilbrigðir. Við verjum árlega allmiklu fje efnin við kosningarnar í Banda- til þess að reyna að uppræta ríkjunum í haust og á annað holdsveiki í landinu. peim sjúk- varaforsetaefnið, Dawes, sem re- dómi svipar að mörgu leyti til públikarnir útnefndu með Cool- sárasóttarinnar. pó getur holds- idge- Í!:„er„aranguri“, Samt ’S,°r.8liega í y8ikin aldrei orðið okkur annað Skal nú nokkrum orðum á þann eins böl og sárasóttin er orðin mann minst, s-em verður í kjöri fiestum þjóðiun. Hingað kom fyrir ( sem varaforsetaefni með John þremur árum rússneslkur drengur William Davis, af hálfu demó- með trachom. Sjálfsagt var að krata. banna lionum landvist hjer eins j Charles W. Bryan er nafn hans. og líka gert var. En ætli okkurl Hann er bróðir William Jenn- geti ekki stafað meiri hætta af ings Bryan, kunns istjórnmála- hundruðum hermanna, sem geta' manns í demdkratiska flokknum, borið með sjera sárasótt, heldur sem áratugum saman h-efir æ ver- •, skulu Ijós tendruð eigi síðar eu hjer segir: Frá 14. ágúst tii 15 ágúst kl. 91/* — 16. — — 20. - — 9 — 21. — — 25. 1 QO oe — 26. — 29. - ö«/. — 30. — — 2. september — 81/* — 3. september — 6. — — 8 ‘ — 7. — — 11. -7«/* — 12. -- — 15. ~ ~ ” */a — 16. — — 19. . - 7'/* — 20 — — 23. — — 7 — 24. — — 28. - - 6»/« — 29. — — 2. október — 6l/g — 3. október — 6. -67« — 7. — — 10. — — 6 — 11. — — 15. - -57« — 16. — — 19. - 57* — 20. — - 24. - 57« — 25. — — 28. — 5 — 29. — — 1. nóvember — 4s/« — 2. nóvember — 6. - 47* — 7. — — 11. -47, — 12. . — — 16. — — 4 — 17. — — 21. - - 3*/« — 22. • — — 27. - - 37, — 28. — — 5. desember — 3 7 4 — 6. desember — 31. — — 3 lítill. Sama er útlkoman í öllum menningarlöndum. Á síðustu árum ihafa kynsjúkdómarnir fremur færst í vöxt en rjenað, þrátt fyrir ágæt lyf og góða meðferð. — Reynslan er því alstaðar sú sama, nefnilega, að þar sem þessir sjúk- dómar 'hafa náð úfbreiðslu er ókleift að útrýmá þeim. Vilji nokkur þjóð vera laus við þá, verður hún að varna þeim inn- göngu. Xú eru hjer um 1000 hermenn og verða hjer um óákveðinn tíma. Oss ríður því mikið á, að vita að hætta stafi ekki af þeim. Foringjar og læknar skipsins segja eftirlit svo gott að enginn kohiist sjúkur í land. Sjálfsagt er eftirlitið gott, en ör- ugt getur það eklki verið, því að mennirnir eiga að gefa sig fram þegar þeir verða veikir, en stöð- ugt eftirlit mun. vera lítt fram- kvæmanlegt, þar sem aðeins er ■einn læknir á hverju skipi með um 400 manns. Sýfilissárin eru til- lu’nningarlaus, svo að menn geta verið biinir að smita marga áður en þeir verða varið við fyrsta sárið. Meðgöngutíminn er venju- lega kring um þrjár vikur, svo að nú ætti að vera að koma frám sárasóttin á þeim, sem smitast bafa í Bretlandi. Flotastjórnin Ákvæði þessi eru sett samkvæmt 46. og 55. grein lögreglu- samþyktar fyrir ReykjavíS og hjermeð birt til leiðbeiningar og eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. ágúst 1924. Vigfús Einarsson — settur — r 'ty'ý Fyrsta flokks Æðardúnn i s 1 e n s k u r og Dúnhelt Ijereft JímaíduiJhnoUon en af einum trachomsjúklingi? j i8 um rætt við hverjar forseta- pýskur læknir í Breslau sagði kosningar. W. J. Bryan er mikils eitt sinn við mig, eftir að- jeg - "’etinn máður, en hefir á stundum hafði sagt honum allmikið frá, j 'Haft sig um of í frammi til þess íslandi: Mikið eig'ið þið gott ís- flð ná í forsetatignina og það hef- Iendingar, að vera lausir við'tvær af ‘,ir spilt fyrir honum. Og nú er okkar stærstu plágum: sýfilis og þróðir hans' útn-efndur. En Willi- Gyðinga. Væri jeg í ykkar sporum Jennings varð fyrstur manna skyldi jeg róa að því öllum áriun að úl þess að óska Charles til ham- fá landstjórn og löggjöf til þess aS , ingjn. Varaforsetastaðan er af- setja sem tryggastar varnir gegn arþýðingarmikil.Varaforseti gegn- því að syfilis komist ínn í landið.“ Sannleikurinn er sá, að þó að sárasótt sje að vísu til hjer á landi, þá eru ennþá svo fáir sýkt- ir af henni, að miklar líkur eru til að hún magnist ekki að mun ef við getum varist því, að hún berist jafnt og þjett utanað. Alþingi hefir samið lög um varnir gegn kynsjúkdómum og varið miklu fje til að semja þau, gefa út og koma í framlkvæmd. petta var þarft spor í áttina og sýndi mikla viðleitni til að berjast gegn þessum ófögnuði. En við megum ekki gera ráð fyrir að okkur gefist þessi bardagaaðferð betur -en öðrum. Baráttan gegn kynsjúkdómunum í liindunum sjalfum hefir alstaðar borið rauna- lega lítinn árangur. Ef við vilj- um vemda þjóð okkar fyrir því mikla böli sem sárasótin er, þá er enginn annar kostur fyrir hendi en að vera á stöðugum verði gegn því, að hún komist inn í landið. Eins og bæjarlælknir minnist rjettilega á, er okkur sífeld hætta ir forsetastörfuin, ef forseti deyr eða veikist, hann er forseti Sen- atsins og hann tekur þátt í ráðu- neytisfundum. Einmitt þegar Har- ding varð forseti, tilkynti hann, að hann mundi ávalt hafa Cool- idge með í ráðum, forsetastörfin væm svo lýjandi, að varaforsétar yrðu að' bera stærri hluta af byrð- inni en áður var títt. Talið er og víst, að þeirri stefnu verði fram- vegis fylgt. Og mikla þýðingu hefir það og að forsetaefnin hafi góða menn með sjer sem varaforsetaefni. Oharles Bryan er 57 ára, sjö árum yngri en William Jennings. Á yngri árum var hann umferða- sali og um skeið einkaskrifari bróður síns. Fyrir tveimur árum var Oharles Bryan kosinn ríkis- stjóri í Nebraska og befir komið þar mörgu góðu til leiðar. Ríkis- stjórastarfsemi sinni á hann það að þakka, að hann varð fyrir þessu vali. Hefir Charles ávalt haft orð á sj<er fyrir samviskusemi og ráð- vendni og oft lagt lítilmögnum jafnaði kosnir með um 50-—60 ; þúsund atkvæða meiri hluta úr 1 f lokki repúblikana, var Charles kosinn með yfir 50 þúsund at- kvæðum yfir mótstöðumann sinn. Frá því hann var 14—26 ára stundaði hann búskap, en lagði ; jafnframt stund á önnur störf. Sagði hann nýlega í viðtali við blaðamann: „Við bændurnir vor- . um ýanir því, að græða vel, og varð borgunum hagur að því. Nú I verðum við að græða í borgunum svo alt fari eklki í kaldakol á bú- I görðunum." Á 'hann enn þrjá \ búgarða. Yfirleitt hugsa demokratisku blöðin gótt til samvinnu milli þeirra Davis ,0g Bryan, en annað hljóð er í strokknum í hinum : herbiiðunum. Segir eitt blað re- públikana, að Bryan og Davis éigi ekkert sameiginlega nema ,,tvöfalda vaffið fyrir framan seinna nafnið.“ REinE-þýðingar. Pær myndir, sem löngu eru liðnar lifa í hugans inni. Hvað er það, sem hug minn hrellir í hreimfögru röddinni þinni? pú átt ekki að segja, að þú elskir, því að jeg veit, hið fegursta á grundu, vorið og ófalska ástin af því sín blygðast mundu. pú átt ekki að segja, að þú elskir, aðeins kyssa og þegja, og brosa, er jeg ber þjer á morgun ibliknaðar rósir, — meyja! hætta búin af sjómönnum, semjlið. Er hann vinsæll maður. pó í Eins og mána-myndin glitrar koma frá útlöndum. Ekkert eft-j Nebraska sjeu ríkisstjórar að ' marar tryltum báium á, EIMSKIPAFJEtAGfi RáVK^V»K E.s- Gullfoss fer hjeðan til Vestfjarða, Siglu- fjarðar og Akureyrar á fimtudag 14. ágúst kl. 1 e. h. — Kemur hingað aftur 25. ágúst. Við- staða á AkUreyri 2—3 dagar. E.s. Esja fer hjeðan á föstudag 15. ágúst kl. 10 árd. í 10 daga hraðferð kringum land. Vörur afhendist í dag og farseðlar sækist. en hann sjálfur siglir þögull silfurskær um loftin blá: pannig viná þögul gengur þú, en ætíð meir og rneir glitrar mynd þín mjer í hjarta, mörg þar báran rís og deyr. jHvar mun vaggan hinsta standa, hvíld ins þreytta göngumanns ? Undir pálmum Austurlanda? Undir björkum Rínarlands? Eða mun á eyðisöndum óþekt hönd mjer búa gröf? Eða á sendnum Ægisströndum er mín hinsta vöggugjöf? Hvað um það! Quðs bláa boga blika veit jeg þar sem hjer, og sem dánarlampa loga ljósin stjarna yfir mjer. Guðni Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.