Morgunblaðið - 26.08.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.08.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ 'om (fiSon'% wr~> O Opo rt~* k j e x Umboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. LUDVIG STORR útvegar ódýrt Húsgagnafóður, Leður, Vaxdúk, Fjaðrir í legu- bekki og -stóla, Krullhár og Viðarull. Grettisgötu 38. Sími 66. Fyrirliggjandi s Bin digar n besta tegund. ■ flla H! II Lækjargötu 6 B. Sími 720. Heimtið aftaf „DancowH (Bláu beljuna), bestu, og ódýrustu — niðursoðnu mjólkina. — í heildsölu hjá H.f. Carl Höepfner. I m smiiiiiiiei har vi faat ijdpass med vore bekjejdte fabrikata av arbeids- og kjöreredskaper for 8ommerbrak eom: Haandkjærrer, Fjserkserrer, Trillebaarer, Arbeidsvogner, Arbeidskjserrer, Hðivogner, Melkevogner, Varevogner, Stenkjserrer, Akerruller, etc. Vi laver typer som passer specielt for IelaJJd. Varerne leveres frit ombord i Kristia|ia. Skriv til os efter vor Eye katalog. A/S Nloelven Brug. Moelv St. _______ [FABRl Munið A. S. I. Simi 700. ** Mest úrval af nærfatnaði þeir báðir, hvor við annars hlið,. og sneru storkandi skutnm að okkur. Nú var ekki nema um tvent áð gera. Að freista þess, að komast yfir á vaðinu, eða snúa aftur sömn leið til baka og var hið fyrra samþykt. Tveir af okkur Hið Hvítáraafn. skyldu reyna að komast yfir á _____ vaðinu, og síðan róa yfir ána og sækja hina og farangur okkar. Tilraun þessi var langt frá því að vera ihættulaus, ekki síst þeg- ar að því er gætt, að við vorum Á síðari árum hefir það mjög farið í vöxt, að menn leggja leiðir sínar um óbygðir landsins.Eru það helst ungir og áhugasamir íþrótta- menn hjeðan úr Reykjavík, sem hafa fundið hvöt hjá sjer til þess, að eyða sumarfríi sínu í að kanna ýmsa ókunna eða lítt kunna staði algerlega óknnnugir vaðinu og með hesta sem við þektnm ekki fyllilega vel, enda lá mjög nærri að þessi tilrann okkar kostaði einn af okkur lífið. Við urðum og lata lagt mikis á sig til a'S ^ ^ >oss a komast yfirvmna matgv.slegar torfærur, y{ir vi5 yadllSum „„ þar skamt frá og vöktum til skiftis yfir hest- unum um nóttina. Um morgnninn riðnm við aftur upp að ferjn- staðnnm og sánm að' hátarnir voru enn kyrrir á sama stað. Ákváðum við þá að hverfa aftur heimleiðis frá Hvítárvatni en riðum áður eins langt og komist verður með fram vatninn að snnnan verðu og virtum fyrir okkur það, sem þar er merkilegt að sjá, svo sem skriðjökulinn og ísjakana á vatn- inn, og tókum þar nokkrar sem eru á leiðinni inn í innstu afdali og npp á hæstu fjallatind- ana og hafa jafnvel vogað sjer yfir ís og snjóbreiður skriðjökl- anna. peir vita, sem er, að innst inni í 'lítt þektum óbygðum lands- ins eru margir fagrir staðir, út- sýnið hrífandi og lo'ftið svo ljett, að þáð er vel tilvinnandi að reyna mikið á sig til þess að komast á slíka staði. Frjettirnar af þess háttar ferð- um, verða svo til þess, að fleiri og fleiri fá löngun til þeirra. okkur farið upp að Hvítárvatni ; og svaraði bóndinn, að daginn áð-1 ur en við hefðum farið npp þang- ; að (sunnudaginn 3. ágúst), hefði j Stefán Stefánsson, ferðamaðnr og| túlkur, farið þá leið með amerí- j kana einum, sem við síðar frjett-; um að heitir Warren J. Vinton. > Bóndinn var mjög undrandi ; yfir frásögn okkar, og átaldi mjög j þessa framkomu viðvíkjandi hát-) nnum og kvaðst ekki vita til þess, j að neinn hefði vogað sjer þetta j áður. Sagði hann að bátarnir j væru eign Tungumanna en vegfar- endum væri heimil notkun þeirra með því skilyrði, að minsta kosti j annar þeirra væri ávalt skilinn eftir þeirra megin við ferjnstað- inn. Taldi hann líklegast að þeir , Stefán Stefánsson og Mr. Vinton ’ væru sökudólgarnir. Við ljetum þess þá getið, að fjórir af okknr hefðu átt tal við Stefán í R-eykja- í vík, nokkrnm dögnm áður en við fórum úr hænum, til þess að fá hjá honnm upplýsingar um leið- ina að Hvítárvatni og um stað- hætti þar, og hefði ihann þá ein- milt bent okkur á háta þessa, sem væru hvor sínu megin við ána og sagt: „Svo er það auðvitað i sjálfsögð mannúðarákylda að skilja bátana eftir hvoru sínu megin við! ána, vegna þeirra, sem á eftir koma.“ Við kváðumst því illa trúa því, að Stefán hefði þetta (blóðmeðalið er öllum ómiss- andi sem unna heilsu sinni. Fæst í IM. Allskonar arulrur nýtomnar, ódýrastar í Versl. KATLA Laugaveg 27. Upp við Hvítárvatn, sem eins og menn vita, liggur suð-austur und- i myndir. j Eins og geta má nærri, vorum . t ...... TT r .... ,við ekki lítið gramið við þann :r Langjo<kli, og Hvita a upptok; , r 1T. * , , a a i eða þá, sem voru valdir að þvi «n er 'SJerle"a faSurt °S tl1” j að við ekki komumst yfir Hvítá, komunnkið. En til þess að geta ^ þegs gem glíkt £erðalag skoðað sem best vatnið og sknð- fjárhagí;lega; vorum við al. jökuKnnogannaðsemþar erfag-lgerlega ,nægju að urt að sja þarf að komast yfir staði sem okkur hafði lengi TT».f J- £. ._k nl J n TM rt'X rrrn+n ° * Vyíf'fy kvenna og karla i _ Hvítá og halda svo npp með vatn- inu þeim megin. Nokkru neðar en þar sem Hvítá kemur úr vatninu, ern tveir bátar við ána, sem not- aðir ern til flutnings á mönnnm og farangri yfir þetta mikla og stranga vatnsfall, því enda þótt svo nefnt Skagfirðingavað sje litlu neðar á ánni, er það oft ófært þegar miklir hitar ganga og í rigningartíð, og fyrir óknnn- uga er það langt frá að vera hættulaust yfirferðar. Yað þetta er því lítið notað síðan bátarnir komu, nema til þess að reka fje yfir á, á „leitnnnm”. Eins og gefur að skilja, er það tilætlunin, að bátarnir sjen ávalt hvor sínu megin árinnar, svo altaf sje hægt að komast í þeim yfir, hvoru meg- in, sem komið er að ánni. Mánudaginn 4. ágúst síðastlið- inn, klukkan sex að kvöldi, komu sex menn ríðandi hjeðan sunnan úr Reykjavík npp að ferjustaðn- um og ætlnðn norður yfir ána og upp með Hvítárvatni að norð- anverðu og dvelja þar nokkra daga. En þegar að ferjustaðnum kom, kom það í ljós, að báðir bát- arnir hofðu verið skildir eftir 'hinu megin við ána. þar stóðu langajð' til að skoöa, og óvíst hvort við fánm nokkurn tíma allir tæki- færi til að gera ferð að Hvítár- vatni aftnr, enda er ekki eftir- sóknarvert að eiga á hættu fýlu- ferðir sem þessa. pegar niður að Hólum í Bisk- upstungum kom, var það fyrsta verk okkar að spyrjast fyrir um það, hverjir hefðunæstir á undan V a n t i yður vinnu þá aflið henn- ar með auglýsingn í Aug- lýsingadagbók Morgunbl. Vantiyðnr þjónustufólk, þá auglýsið í Auglýsinga- dagbók Morgunblaðsins. V a n t i yður leigjendur að ein- hverju, þá er að reyna að- stoð Auglýsingadaghókar M o r gunb 1 aðs ins. gert, enda mnndi hann, sem ferð- Vanti yður kaupanda að ein- aðist svo mikið, vita manna best, hverju, er engin aðstoð hve mikil vandræði gætu af því Heppilegri en su er Aug- hlotist. En „svo bregðast kross- j lýsingadagbók Morgnnhl. trje, sem önnur trje,“ því þegar getur veitt yður. við komum til Reykjavíkur, eftir Vanti yður nemanda, eða viljið nema eitthvað, þá er ekki ónýtt að eiga auglýsingu um það í Auglýsingadag- bók Morgunblaðsins. Vanti yður vitneskju um eig- anda einhvers, sem Þíer hafið fundið, e«a hafið tapað emhverju er besta ráðið að hirta það í Aug- lýsingadagbók Morgbl. rúma viku, sannfrjettum við, að það hefði verið Stefán Stefánsson og Mr. Vinton, sem skildu báða |háta Tungumanna eftir, að norð- I an verðu við Hvítá. Og nú vil jeg spyrja, hvað eiga þessir menn skil- ið, sem eyðileggja fyrir sex mÖnn- I um ferðalag, sem kostar samtals i fleiri hundruð krónur, auk þess sem þeir eru sviftir fleiri daga ómetanlegri ánægju á eimun af fegurstu stöðum landsins? peir Vanti yður húsnæði, þá auglýs- ið það í Auglýsingadag- bók Morgunblaðsins. eiga að minsta kosti það skilið, að málið sje lagt undir dóm al- mennings og þáð geri jeg hik- laust, því jeg veit, að almenningur kann að meta þessa framkomu Stefáns og Ameríkanans að verð- leikum. . 18. ágúst. 1924. Einn af sex. ! Fundnar stEÍntöblur. Isafoldarprentsmiðja leyelr alla prentun vel og aam- vi.kuBamlega af hendl »e8 lægata. verhl. — Heíir Bestu sambönd 1 allskonar papplr sem til eru. — Hennar sivaxandl gengi er bestl mœlikvarBinn A hlnar miklu vin- sældlr er hdn heflr unnitJ sjer »»e8 árelöanlelk 1 viCskiftum og lipurrl og fljðtri afgrelBslu. Fa.pfrs-, umslagra ok preutsýuls- born tll mfnla k skrlfstofmuU. — -------------».Imí 48.------------- Frá því er skýrt í ameríska blaðinu „Dearborn Indeþendent," að merkilegar steintöflur hafi ný- lega verið grafnar úr jörð nálægt Mexikóborg í Mexikó. Fornfræð- ingar ætla, að1 steintöflur þessar sjen 7 þúsund ára gamlar. Ýmis- konar stafir og myndir hafa ver- ið „meitlaðar“ í töflur þessar. Grafið var 10—25 fet niður eftir þeim og var hraunfcent öskulag yfir þeim. Prófessor William Niv- en hefir reynt að ráða fram úr því, hvað á töflur þessar ier letr- að. Um tákn 200 stáða og mynda vita vísindamenn, svo sem tákn tunglsins, jarðarinnar, eldingar- innar, sólargeislanna, kvölds, morguns; ýmissa stjarna, himn- REGNHLIFAR Mesta og besta úrvalið er h]á Mm Elnarssyni enskra vera o. s. frv. Hálfhringur táknar til dæmis sólarupprás, hrukkað andlit gamals manns, eld- guðinn og svo framvegis. Margir pýramídar hafa verið reistir fyrir þúsundum ára í Mexikó-dalnum. Hafa rústir þeirra fundist. Er einn pýramídinn óhruninn að mestu nálægt Mexikó-City. Álíta forn- ifræðingar, að pýramídar þessir hafi verið bygðir til heiðurs eldfjalla- guðnum. Á tindum pýramídanná voru eldfjallaguðnum fórnir færð- ar. Álitið er af fornfræðingum, að hjer sje í raun og veru um heilt safn að ræða, nokknrsikonar „bóka“-safn. Er fundnrinn af öll- nm talinn stórmerkilegur. r “ j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.