Morgunblaðið - 27.08.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.08.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLABIB === Tilkynningar. = Drýgri engin dagbók er, Dranpnie smíða hringa, en dagbókanna dagbók hjer: Dagbók anglýsinga. Allar auglýsingar í Morgunblaðið, sendist til A. S. í. (Auglýsingaskrif- "Stofn fslands), Austurstræti 17. „ísafold“ er lesin um allar sveitir landsins. Er því best til þess fallin, að flytja auglýsingar yðar þangað. Fá sveitaheimili geta verið án þess, að fá eitthvað keypt úr Reykjavík. peir, sem vilja ná í þau viðskifti, hafa hag af að auglýsa í „ísafold.“ Nýir kaupendur að Morgunblað- inu fá blaðið ókeypis til næstu ruánaðamóta ------ ViSskifti. ------------- Dívanar, borðstofuborð og stólar, ódýrast og best í Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Nokkur þúsund krónur í Veðdeild- arbrjefum af 2. flokki óskást keypt. Sömuleiðis nokkur hundruð af 3. og 4 flokki. Tilboð um upphæð og verð óskast sent til A. S. í., merkt „Veðdeild.“ Tómir pokar, heilir og hreinir, "verða kejrptir í Herðnbreið. Sími 678. Enginn getur fengið betri stað fyr- ir smáauglýsingar en Auglýsingadag- bókina í blaði voru. íslenskt smjör fæst í HerðubrNð. Kími 678. Morgan Brothers vin: Portvín (double diamond). Sberry. Madeira, eru viðurkend becl peir, sem muna símanúmer 700, geta sparað þann tíma, sem í það fer að hringja upp mörg númer, ef aug- lýsingu þarf að koma í fleiri blöð en eitt. Ný fataefni í mikln úrvali. Tilbúin íöt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af- greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes- son, Laugaveg 3, sími 169. Tíminn er peningar, hver sem sparar hann er ríkari, en hann áður var. A. S. í. verður yður tíma- sparnaður. Hreinar ljereftstuskur kaupir ísa- foldarprentsmiðja hæsta verði. A. S. í. annaist um útsendingu aug- Jýsinga í hvaða blað og tímarit sem er hjer á landi og til útlanda. “===■ Vinita. = ~ Stúlka óskar eftir að sauma í hús- um. Upplýsingar í síma 438. Tapað. — FundiS. Eversharp-blýantur, merktur p. B., tapaðist á pingvallaveginum á sunnu- daginn. A. S. I. vísar á. Neftóbaksbaukur, vandaður, fund- inn. Upplýsingar á Klapparstíg 19. 11 IsIMT Fyrir nokkru er stofnað fjelag' hjer í bænum, er nefnir sig „Af- mælisfjelagið“. Formaður þess er Olafur Lárusson prófessor, og með honum fjórir meðstjómend- ur. Tilgangur þess í dag er að fá yður í fjelagið. Inngangseyrir er enginn, en á afmæli yðar sendir fjelagið yður snoturt kort með mynd af barni með blómvönd í hendi, sem flytur yður hugheilarj afmælisóskir. Kort þetta verðið, pað er til f jelag eða f jelög, sem vinna að þessu sama hjer í bæn- um. Afmælisfjelagið ætlar ekki að keppa við þau á neinn hátt, heldur styrkja þau í starfinu; það hugsar um það eitt, að sem allra flest börn komist f sveit að sumrinu; þó sjerstaklega þau, sem frekast þurfa þess með. Með af- mæliskortum hugsar fjelagið sjer að safna þúsundum króna í þessu augnamiði. Sjálfboðaliðar munu safna fjelagsmönnum um bæiun, og 'listar liggja frammi í hóka- versl. Arsæls Árnasonar, Versl. Egils Jacobsen og Liverpool. M. i-----—o------- flrlehl krónum á ári til að gleðja sig á afmælisdaginn. Og jeg er sann- færður um, að þjer sjáið ekki eftir þessum skilding, þegar þjer vitið, hvað af honum verður. Eitt af áhyggjuefnum manna í þessum bæ er það, hve mörg fá-| tæk böm verða að anda að sjer göturykinu hjer snimarlangt, fyrir þá sök, »að foreldrarnir geta ekki búið börnin svo að klæðnaði, ’ greitt fargjald eða staðist annan’ kostnað, er af því leiðir að senda' hömin í sveit. Börnin setjast svo á skólabekkinn föl og mögnr og; tína tölunni meira en eðlilegt er. I þjer að innleysa með tveim krón-. pað er gegn þessu, sem Afmælis- fjelagið ætlar að vinna með þessu tveggja króna afmælisgjaldi frá um. petta er alt, sem fjelagið fer fraim á af yður; en það fer fram á þetta sama við hvem einasta yður. Getið þjer varið betur tveim i bæjarbúa, sem getur sjeð af tveim krónum á afmælisdagmn'? Mikla athygli hefir hún vakið greinin, sem birtist hjer í blað- inu fyrir skömmu, „Kommúnismi og Gyðingdúmur.“ Fjöldi manna hefir sagt, að hún hefði vakið þá til nýs skilnings á kómmúnism- anum og gefið þeim algerlega nýja útsýn yfir þessa hrottalegu og blóðugu stefnu. Einum skarpgáfaðasta menta- manni þessa lands fórust orð um hana eitthvað á þessa leið: pað er áreiðanlegt, að prófessor Movinckel hefir hárrjett fyrir sjer. Kommúnisminn er iekkert annað en ný uppvakning á Gamla testamentisskoðuninni: Auga fyr- ir auga og tönn fyrir tönn. petta verður enn skiljanlegra, þegar það er athugað, að Gyðingar, sem höfðu þiessa harðnes'kjulegu trú, krossfestu Krist, sem prjedikaði fagnaðarerindi miskunnseminnar og kærleikans. En 19 öldum seinna komust Gyðingar til valda austur í Rússlandi og smyrja og dýrka þann manninn, Lenin, sem blóðugust spor hefir skilið eftir sig á síðari öldum, og fastast hef- ir fylgt fram kenningunni: Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. - petta er ákaflega bert. Kær- leikslögmál Krists náði ekki fót- festu meðal Gyðiuga fyrir 19 öld- um. pað nær henni ekki heldur þann dag í dag. peir aðhyllast einmitt þanu manninn, sem mesta harðstjórnina sýnir, sem ryður miskunnarlaust úr vegi öllu því, sem ekki her sama lit. Mjer finst Mowinckel eiga þakkir skilið fyrir að benda á þennan sannleika, og Morgunblað- ið fyrir að fljtja okkur hann. Gengið. Reykjavík í gær. Sterl. pd. ..'........... 31.25 Dönsk kr.................112.61 Norsk kr................. 96.28 Sæns kr..................185.30 Dollar................... 6.98 Fr. franki............... 37.73 -------o------- DAGBÓK. Veðrið síðdegis í gær. Hiti á Norð- \urlandi 7—10 stig; á Suðnrlandi 10—- \11 stig. Kyrt á Suðurlandi, norðlæg átt annarsstaðar. Bjartviðri á Suð- vesturlandi, þoka og súld víða á Norð-austurlandi. Hjónaband. Laugardaginn 23. þ. m voru gefin saman í hjónaband a£ Bjarna Jónssyni dómkirkjnpresti ungfrú ElísaJbet Guðmundsdóttir og Magnús Jónsson. Flugvjelarspaðarnir. Eins og kunn- ugt er, voru settir nýir spaðar á flug- vjel Smiths hjer í Reykjavík, áður en lagt var af stað í Grænlandsflug- ið. Gömlu spaðarnir verða geymdir hjer á íslandp og er annar nú eign bæjarins, en hinn Pjeturs p. J. Gunn- arssonar kaupmanns, umboðsmanns Bandaríkjastjórnar hjer. 74 ára er í dag frú Ingunn Ein- arsdóttir. Hún er ein af þeim, sem mest og best hefir gengið fram í því, að farið væri vel og samvisku- samlega með skepnurnar, sem við höfum undir höndum, og hefir hún til margra ára unnið að því, bæði í ræðu og riti. Dýraverndunarf jelag- inu hefir hún verið hin mesta stoð; hefir hún gengið ötnllega fram í því að safna fje í húsbyggingarsjóð þess. Ólafur Jóhannesson konsúll á Pat- reksfirði er staddnr hjer í bænuitt þessa dagana. Kom með Esju a® vestan. Á Lækjartorg liaf'a verið iátnir tveir bekkir, mjög laglegir, fyrir al- nmnning, sem þar kynni að vilja setjast og hvíla sig. Er ákveðið, að um 20 bekkir verði settir þannig víðsvegar í bænum, t. d. að norðan- verðu við Tjörnina, og í skemtigarð- inum hjá Hljómskálanum og víðar. Er þetta til hinna mestu þæginda fvrir bæjarbúa, einkum gamalmenni og börn. Ættu menn að fara vel með þessa bekki og varast að skemma þá á einn eða annan bátt, því þeir eru dýrir; en það hefir viljað brenna við, að menn ispiltu og jafnvel eyði- legðu ýmsa hluti, sem settir hafa verið til prýðis og þæginda í bænum. E.s. Annaho kom nýlega með kol til Hafnarfjarðar. Kom hingað í gærf, og tekur fisk til útflutnings. V Ásmundur Jóhannsson frá Winni- jieg og Grettir sonur hans, eru ný- .lega komnir til bæjarins að norðan. peir leggja af stað áleiðis heim til sín með Gullfossi á morgun. Fjelag- jVestur-íslendinga ætlar að kveðja þá í kvöld kl. 8. Verður þá kaffi- (drykkja í Iðnó (salnum uppi), og má vænta þess, að fjelagsmenn og (konur fjölmenni. E.s. ísland er væntanlegt snemma í dag frá útlöndnm. E.s. Mercur fer í kvcíld kl. 6 tift' útlanda. Meðal farþega eru Hjálmar Waag, skólastjóri frá Færeyjum og- kona hans Kristín Ámadóttir pró- fasts pórarinssonar. Voru þau gefin. sainan í hjónaband síðasti. laugardag’ jaf sjera Bjarna Jónssyni. Gertrud Rask, isem verið hefir við jausturströnd Grænlands undanfarið,.. nálægt Angmagsalik, vegna heims- flugsins, kom hingað í gærkvöldL Á henni kom lautenant Shultze úr ameríska flugiiðinu. Magnús Pjetursson bæjarlæknir hefir verið fjarverandi undanfariðr en er væntanlegur hingað í bæinn í dag. Heilbrigðistíðindin gátu ekki komið í dag í blaðinu, vegna fjarveru Guðm. Hannessonar prófessors. En hann befir verið uppi á Akranesi undan- fnrna daga. E.s. Gullfoss kom að vestan og norðan í gærkvöldi. Meðal farþega Gunnl. Claessen læknir, Jón Sivert- sen skólastjóri, Konráð Stefánssort o. fl. aaiMiw pefnd jarlsfrúarinnar. Eftir Georgie Sheldon. ,,pað verður víst svo að vera, Bessie. pú verður þá frjáls til þess að gegna •öðrum skyldum. Og þú manst — þú jmanst það vel, Bessie, að framkvæma aiiar skipanir mínar“. ,,pjer getið reitt yður á mig, lafði mín“, sagði Bessie. Augu hennar ljómuðu af fögnuði yfir því, hve vel lafði Durward treysti henni. Jarlinn skipaði svo fyrir, að loka nkjldi húsinu snemma, svo lafði Dur- ward gæti verið í næði og hvílst vel, «iður en hún hæfi ferð sína. Sjálfur hafði hdim farið í banka þennan dag og tekið út stóra fjárupphæð. Nokkum hlnta Jhennar átti að nota til borgnnar á reikn- ingum, áður en þau hjón færu, en mest- m hlutann til ferðarinnar. Vildi jarlinn og þess vegna hafa allan vara á. Lafði Durward drakk te snemma og lejfði hún Bessie að ganga fyr til hvílu en vant var. Undireins og hún var ein, var eins og litlit hennar gerbreyttist á andartaki. Hún steig á fætur. Hún varpaði sjali á herðar sjer, læsti öllum hnrðum og dró niður gluggatjöldin. Gekk hún síðan að borði sínn og opnaði hverja skúffuna á fætnr annari og tók fram alla skraut- gripi sína og margt annað, til dæmis Skjöl nokkur. Sanmaði hún svo verð- mætustþ skrautgripi sína á innanverð klæði sín. Að því loknu athugaði hún ýms skjöl á skrifborði sínn og brendi mörgum þeirra. , Pað var undarlegur heillandi ljómi í augum hennar, og hver hreyfing hennar var hvatleg. Hún var gerólík sjálfri sjer mánuði áður. pegar komið var fram undir miðnætti var hún 'enn að starfa að því, sem að franian er minst á. Jarlinn sat niðri í stofu sinni og hugði á ill ráð. Hann hafði setið að skriftnm um stund og voru blöð og skjöl eins og fjaðrafok í kringnm hann, en nú var bert, að hann hafði lokið verki að mestu, því hann hallaði sjer aftur á bak í hæg- indastólnum og hugsaði. Glott var á vörum hans, en það hvarf þ'ó von bráðar, augnalokin fórn að síga niður og eftir stntta stund var hann fallinn í þungan svefn. Klukkan í næsta herbergi sló hálf- þrjú, er ihurðin að baki hans var opnuð hægt og hávaðalítið. Smávaxin vera, er klædd var nátt- kyrtli og hjelt á kerti í hendinni, stóð á þrösknldinum. Hún steig fet aftur þó, undir eins og- hún kom auga á manninn sofandi, en svo var eins og hún safnaði þrótti and- artaki síðar og hún gekk í annan enda herbergisins að peningaskáp, er þar var í horni. Vera þessi var lafði Durward. Hún beygði sig niður og athugaði hurðina, Hún var læst og enginn lykill sjáan- legur. Hún vissi, að jarlinn geymdi ávalt lykilinn í lítilli skúffu í skrifborði sínu, sem opnuð var með því, að þrýsta k levnifjöður. Hún ge'kk að stólnum, sem eiginmaður hennar svaf í. Hún horfði á hann me? föstu augnaráði, en þéss sáust eugin merki, að hann mundi vakna í bráð. Hún opnaði skúffuna og náði lyklunum, En þegar hún gekk aftur að skáphurð- inni, heyrði hún hann umla, og mæla ! svefni. Hún beygði sig niðnr og hlustaði á svefntal hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.