Morgunblaðið - 28.08.1924, Síða 2

Morgunblaðið - 28.08.1924, Síða 2
MORGIJN BLAÐIÐ Heilbrigðistíðinði. Frjettir. Mænusótt vikuna 17. til 23. ág. Á Vesturlandi veiktust 2 í Reyk- hólajhjeraði, og dó annar þeirra. Veikin hefir ekki gert vart vi<5 sig áður í því hjeraði. Ahnars ekk- ert á Vesturlandi. Á Norðurlandi: í Miðfjarðarhj. „nokkur abortiv tilfelli“. í Blönduóshjeraði „tvö abortiv tilfelli, í Sauðárkróks- hjeraði „lasleiki í börnum og unglingum, en engin eftirköst (lamanir)“, í Hofsóshj. 1 sjúklingur með lamanir og hann •dáinn, þar að auki nokkur væg tilfelli án lamana. 1 Siglufj., Svarfd., Akureyr., Höfðahv., Húsav., Reykd. og Öxarfjarðar- Iijeruðum „engir mænusjúklingar með máttleysi síðustu viku“. Á Austurlandi gerði veikin hvergi vart við sig nema í pistilfjarðar- hjeraði; þar veiktust 7; þó er enn- fremur sagt frá einu gömlu til- felli á Eskifirði. Á Suðurlandi: í Borgarfjarðarhj. eitt grunsamttil- felli, í Reykjavík eitt vægt til- felli. Hjer ber að geta þess, að annar sjúklingurinn, sem getið var í síðustu skýrslu, lamaðistvik- una sem leið. í Eyrarbakkahj. 1 sjúklingur með lamanir; annað ekki á Suðurlandi. Samtals með fullri vissu 11 nýir sjúklingar með lamanir, og 2 af þeimí dánir. Mislingarahr eru enn sem fyr mjög meinlausir. f Reykjavík sáu læknar 17. til 23. ágúst um 20 nýja sjúklinga. 1 Borgarfjarðar- og Mýrasýslu er veikin í rjenun. Á Vesturlandi eru hvergi misl- ingar nema á fsafirði. Á Norður- landi er þeirra ekki getið. Á Aust- urlandi hvergi mislingar nema á Seyðisfirði, og þar enginn nýr sjúklingur síðustu viku. Engin mannslát neinstaðar. BaraaveiM hefir stungið sjer niður í Mýrdalshjeraði. G. B. Niðurl. ! Hlýir steypuveggir. þess er get- ið fyr, að ýmsir höfðu reynt að gera veggina hlýrri með því að þilja þá að innan, og stundum fyllt tróði mili þils og veggjar. þá hafði Jón porláksson gefið það ráð 1903, að gera steypuveggi tvöfalda með loftholi milli veggja. pessa aðferð reyndu margir og voru þá veggirnir ýmist steyptir eða hlaðnir úr holsteinum. Á síð- ustu árum hafa og verið notaðir holsteinar með tvöföldu holi (Lean steinar). Slíkir holveggir bættu þó lítið úr skák, því reynslan sýndi, að þeir voru litlu hlýrri en einfaldir veggir og rakahættan. svipuð. Fyrir sveitamenn, sem höfðu úr litlu eldsneyti að spila voru þeir mikils til of kaldir. Ýmsir gripu svo til gamla ráðsins, að þilja húsin að innan og nokkuð bætti það hlýindin. Mest urðu þau þó, þegar „stoppað“ var líka Auk >'ess. hefi.r h“n milli þils og veggjaT. pað var ekki fyr en eftir 1913, an er serk (ekki veikari en 1:3:5) og vönduð að öllu leyti. Jafnframt þarf þá helst að gera loft og gólf úr járnbentri steypu, svo þau sjeu bæði eldtraust og rottutraust. Hús af þessari gerð hafa verið bygð víðsvegar um land og full reynsla er komin á að þau eru hlý, ef ekki bila gluggarnir og umbúnaður þeirra. Vjer getum á þennan hátt bygt svo hlý steinhús sem vera skal og jafnhlý torf- húsunum. Margt er þó enn, sem bæta mætti í þessari veggjagerð t. d. bæði útveggur og innveggur venjulega steyptir í einu, og er þá vandsjeð, hvort útveggurinn er áreiðanlega vatnsheldur, og erfitt við að gera, ef missmíði eru á. Jóhann Fr. Kristjánsson hefir gért þá endurbót á þessari veggja- gerð, að hann ljet loft og gólf, úr járnbentri steypu, hvíla aðeins | á innveggjunum. Tróðhólfið gekk! þá óslitið fyrir utan gólfplötuna,! svo kuldinn læsti sig ekki inn í hana og tróðlagið slitnaði hvergi! sundur eða hindraðist í að síga. J stutt mikið ! að útbreiðslu á tróðveggjturn. Sveinbjörn Jónsson á Akureyri að oss lærðist að gera verulega hefir bygt mörg hús með tróð- hlýja steinveggi. Jeg gerði þá ve8oJum- Hann hleður veggina úr nokkrar tillögur um endurbætur á J;r“-steinum, sem eru aðeins 2 útveggjagerðinni og var mergur- >uml- Þykkir «g fyllir holið milli inn málsins þessi: .veggjanna með mómylsnu. Ekki Stein- eða steypuveggirnir bera hefir horið a oðru ,en að vegfir að vísu húsið uppi og taka móti haus síeu vatnsheldir, þegar búið veðri og vindi en eru því sem er að sljetta þá að utan, þó þunnir næst skjóllausir, litlu betri en síeu, eu ekki er >að ovouum hent jámveggir. jað Sera g°ða veggi af >essari Lofthol í veggnum auka ekki >ykt- 1 eiuu íhuðarhúsi 1 sveit hlýindin að neinu ráði. hefir hann gert fjósbaðstofu og telur bóndinn að hún auki hlý- indin til mikilla muna. Ekkert fjóslykt eða öðrum Til þess að fá hlýja steinveggi t; verður að gera sjerstakan þykkan skjólvegg, úr efni, sem leiðir illa:her har 'l , hita, t. d. torfi eða mó. Pykt skjól-1vandkvæðum’'enda er golfið vand- helst ekki vera að steyPu^olf- Tróðveggjagerð hefir ekki náð neinni útbreiðslu í Reykjavík og ma veggjanns minni en 15—30 cmt. (6—12 þuml.) Hver útveggur verður þá gerður úr burðarvegg (steiní eða steypu) og skjólvegg innan hans. S eru Reykvíkingar þvi orðnir á eft- ir að þessu leyti. Kolin eru þó Vissa verður að vera fyrir því, að, orðin svo dýr, að full ástæða væri ytri veggurinn sje tryggilega tif að sPara Þau- Afturhefir Guð- % Góðar ý///'"/A//j rekkjawodip. Tilbúin eængupwer — koddawep — lök. vatnsheldur. Til þess að fá húsin jafnframt eldtraust og örugg fyrir músum, aottum og veggjalús er einfald- ast, að gera tvöfalda steypuveggi paeð 15—30 cmt. millibili og fylla það með þurri mómylsnu eða torfi. Veggimir mega vera þunnir (um 10 cmt.), ef þeir eru hæfilega bundnir saman eða styrktir á ann- jón Samúelsson kent mónnum aðra aðferð til þess að gera stein- veggi hlýja, nefnilega að klæða þá að innan með korkplötum. Að mörgu leyti er þetta góð aðferð og að sumu leyti hentugri en tróð- veggiroir, svo framarlega sem korkið grotnar ekki sundur þegar frá líður (löng reynsla mun ekki vera á það komin), en allþykt má móti þykkum tróðvegg og þá verður það ekki gefið. Vjer erum þá komnir það á veg í véggjagerð, að nú kunnum vjer að byggja hlý og rakalaus stein- hús. eldtraust og laus við rottur, veggjalýs, „kakarlakka“ og annað illþýði. Jeg þykist meira að segja mega fullyrða, að vjer sjeum hjer komnir á undan öðrum þjóðum, sjerstaklega á því að gera vegg- ina hlýja, þó mjer sje það hins vegar fyllilega Ijóst, að enn eig- um vjer langt í land, til þess að veggjagerðin sje svo góð sem æskilegt væri. Ef jeg man rjett, var eitt sinn jtikið að því í blöðunum, að tróð- veggir tíðkriðust erlendis í íbúð- arhúsum. Á stöku stað hefir tróð verið notað þar, einkum í timbur- húsum, líkt og vjer höfum gert hjer, en oftast með lítilli forsjá, og sem fasthugsuð aðferð til þess að gera steinveggi í íbúðarhúsum hlýja, eru tróðveggirnir íslensk uppgötvun. Hinsvegar hafa norsk- ir og þýskir vísindamenn komist að sömu niðurstöðu eins og vjer, nokkrum árum á eftir oss. Og þó er aðferðin þekt erlendis og hefir verið talsvert notuð! Hún hefir ekki verið notuð í íbúð- arhúsum, heldur íshúsum*). Pau eru nálega öll gerð með tróðvegg- jum. í pýskalandi eru þau alla- jafna gerð með tvöföldum, þunn- um múrveggjum. Milli veggja er um 50 smt. millibil og það er fylt með mómylsnu. Svo mikils reynd- ist þeim við þurfa, til þess að verja ísinn í sumarhitunum. Að tróðveggir hafa hvarvetna verið notaðir í íshúsum er full sönnun fyrir því, að þeir sjeu hlýjustu veggirnir. pökin. Jeg vil ekki skiljast við þetta ófullkomna yfirlit yfir helstu framfarasporin í bygginga- aðferðum, án þess að minnast á þökin. Gömlu þökin voru ýmist bikuð timburþök eða helluþök, og hellu notuð.u sumir auk þess til þess að klæða með húsveggi. petta 1 breyttist skyndilega, þegar báru- járnið kom til sögunnar, nokkru eftir 1880 (?). pað þótti marg- falt hentugra, ódýrara, þægilegra í flutningum, var ekki brothætt og þoldi betur allar skrokkskjóð- ur heldur en ’þakhellan. pað er víst fátt, sem Reykvíkingar hafa orðið eins hrifnir af eins og þak- járnið, enda urðu bráiðlega öll timburhús járnklædd að utan og þökin að sjá!fsögðu úr jámi. Á síðustu árum er þakhellan að smeygja sjer inn aftur, einkum síðan Guðjón Samúelsson tók til starfa. Aftur hafa torfþök fengið lítinn byr, þó Jón porláksson mælti með þeim 1904, og benti á hversu hentugast myndi að gera þau og ódýrast. 2 nýleg hús hafa þó verið bygð með torfþaki norð- anlands og eitt hjer í Reykjavík. Pappaþökin hafa vátryggingar- fjelögin ekki leyft hjer í Reykja- vík, þó lítil ástæða sje til þess, ef vel er frá þeim gengið. Jeg held að það sje enn óráðin gáta, hversu best sje að gera þök- in. Víst er um það, að bárujárnið er bæði ljótt og dýrt, Því tæp- lega verður komist hjá að mála það á fárra ára fresti, og það kostar ekki lítið. Petta dýra við- Ji»' . ^//■mn’nstn . | Fersðl (blóðmeðalið er öllum ómisa- andi sem unna h e i 1 s u s i n n i. Fæst í 11 „Gullfoss" fer hjeðan í dag kl. 6 síðdegis til Leith og Kaupmannahafnar. Farseðlar Verða að sækjast fyr- ir kl. 10 í dag. Heimtið aftaf MDancowu (Bláu beljuna), bestu og ódýrustu — nidupsoðnu mjólkina. — í heildsölu hjá H.f. Carl Höepfner. "Ýíar Gulrófur, Gulrœiur, Kartöflur. fást hjá Eirtki Leifssyni, Laugav. 25. Sfmari 24 versÍMnin, 23 Ponlsen, 27 Foftsberg. Klapparstig 29. an hátt, svo framarlega sem steyp-• korklagið vera til þess, aS vega Lausasmiðjur. ^Lessive Phenixc (Fönix-duft), egta franskt, er b e 81 a og ódýrasta þwotta- duftið. — Biðjið um það. — í heildsölu hjá H.f. Carl Höepfner. *) petta „tók jeg ekki í höfuðið,“ Jjegar jeg skrifaði grein mína um L I N O L E U mikið úrval nýkomið. 1 Mnn s Horðmm. Best að auglýsa I MORGUNBL. l.U.-n n f/lí T1VP CTfn hald gerir jámið í rann og veru dýrara en þakhellu. Sennilega hefir nú bárujárnið lifa'ð sitt feg- ursta ’hjer, en vandsjeð hvort þak- hella, góður pappi, asbesthelluT eða torfþÖk með líkri gerð og J6n porláksson lýsti, koma í þess stað* G. H. ------r—'x-------- J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.