Morgunblaðið - 28.08.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ.
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Útgefandi: Fjelag f Reykjavlk.
Ritstjdrar: Jðn Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjðri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 5.
Símar. Ritstjðrn nr. 498.
Afgr. og bókhald nr. 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasímar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Ásk»iftagjald innanbæjar og I ná-
grenni kr. 2,00 á mánuði,
innanlands fjær kr. 2,50.
í lausasölu 10 aura eint.
ag fara burtu með herinn og koma leitt, f'ær pýskaland útlent lán að sárt leikinn og töldu þeir líklegt, að kyrkingur komi í >á. Sje tveim
öllu því í lag, sem stendur í sam- uppliæð 800 milj. gullmörk. Eftir
bandi við burtförina. þjóðverjar 1930 er gert ráð fyrir að pjóð-
kröfðust, að Bandamenn yrðu að verjar geti greitt 2500 milj. gull-
vera á brott úr pýskalandi í jan- mörk árlega um óákveðinn tíma.
úar næsta ár. Belgar, Frakkar og Uppliæð þessa á að taka sumpart
Pjóðverjar hjeldu fund um þetta, af ríkistekjum, sumpart af rekstri
eu samkomulag náðist ekki. þeir stóriðnaðarins og járnbrautum,
reyndu að fara í hrossakaup. sem gerðar verða að hlutafjelagi
Frakkar buðust til að fara frá einstakra manna. Nýr banki verð-
RunV á skemri fresti en 2 árum; ur settur á stofn, meðal annars til
ef pjóðverjar vildu gera hag- að annast þetta, og sjá um, að
kvæman verslunarsamning við þýska myntin fari ekki aftur á
Frakka, og ennfremur lofa þcim ringulreið.
að flytja vissar vörur tollfrjálst Heimsblöðin halda því fram, að
| inn í pýskaland' frá Elsass Loth- þetta sje þýðingarmesti fundur-
ringen. þjóðverjar ljetu í veðri inn, sem haldinn hafi verið, síðan
j vaka, að þeir mundu slaka til á friðurinn var saminn.
burtfararkröfunni, ef Belgir og petta er rjett. pað er stígið
‘ Frakkar vildu taka að sjer að stórt spor í áttina til friðarins.
tú þn sem á lei un ínn ^reiða apan gaesluherkostnaðinn. En það eru örðugleikar framund-
'varö aðalatriðið lan það, sem Da- „ „ . .* . „ ,
. o. s. frv. an. liirtærslur greiðslnanna fra
'Wes-tillögurnar gei u ía ynr jylar þessar bollaleggingar urðu Pj'skalandi, bæði fjár og fríðinda,
að ve,te yrði Pyskalandi. Full- árangurslausar; Qg þ&ð ^ um „etnr orðið erfitt viðfangsefni.
r111 organs i on on og an tima fyrir að fundurinn færi í Pýski iðnaðurinn verður að
° an 1 USt’ Sem kaldakol. Hvorugir þorðu eða blómgvast, ef pýskaland á að
ínætt var u íai 11 \ ggingar ynr vii(ju siaka. til, og þó þráðu allir geta, staðið í skilum. Sigurvegar-
æn uigrei su ansins. e a ann sam]j0mniag Herriot brá sjer í arnir óttast þessa blómgun. T. d.
jjj 1 r* < lr aU V1"^r^egn a^væ - fiugvjei tii parisarj hjelt fund hefir England aftur hækkað toll
með ráðherrum sínum og sneri á innfluttum þýskum vörum úr
svo til baka að vörmu spori. 5% upp í 26%. Og innbyrðis-
Arangurinn af ferðinni varð skuldir Bandamanna og afvopn-
sá, að hann slakaði til um heilt un ríkjanna verður nóg viðfangs-
ár, og lofaði að vera farinn með efni næsta árið.
að honum hefði verið bjargað á hænsnakynjum blandað saman,
síðustu stund. ber að gæta þess, að blöndunin
Kváðu þeir yfirleitt mjög erfitt verði ekki endurtekin. Bastarðar
að finna flugvjel, er týnd væri, af t. d. ítölskum hænsnum og Ply-
hvort sem á sjó er eða landi. Flug- mouth Rocks eru ágæt varp~
vjelar eru sjaldan málaðar með hænsni, en haldi kynblöndunin á-
sterkum litum og virðast því sam-; fram, versnar kynið ár frá áii;
Jitar landi eða sjó, er þær hafa1 í>g þó að þessir bastarðir kunni
„sest“ á og hverfa í heildarmynd- að verpa vel, ber að athuga, að
ina, sem leitarflugmenn líta á sjó til undaneldis er engin arðsvon
eða jörð niðri iir loftsölum ofan. af þeim.
Og oft verða herskip að leita
Einhver mesti vandinn við
lengi um hafið að týndum flug- j ræktun hænsna er að ala upp ung-
vjelum, þegar svo illa vill til, að' ana» >ví að mjög verður að vanda
eigi sjest frá skipum eða öðrunijtil fóðursins, sem þeim er gefið.
flugvjelum, er óhapp hendir. En Fyrstu 24 stundirnar þarf alls
því miður sáu þeir Nelson og 'ekki að gefa ungunum, því þeir
Smith eigi, er Loeatelli varð að lifa þá ennþá á eggjarauðunni úr
^um þeim, að einstökum aðilum
væri heimilt að hefjast handa
’gagnvart pýskalandi, ef það van-
rækti skilmála laganna vís-
vitandi. peir vildu með öðrum
orðum sporna við því, að greiðslu- , , B , , , ”
, v ... * * herinn í agustmanuði næsta ar.
geta Pyskalands yrði lomuð með T * , .,
. . , Hann tok það fram, að þetta væn
nyrn hertöku. Ennfremur voru „ „ v , , y. ., 0 , «
,, . , , „ „ . , „ ^ siðasta tilboð Frakka. Petta beit
lanveitendur motfallmr þvi, að ... , . , ■ .,
r a- • *• -L ' ekkl á P.l°ðverJa. Peir hjeldu
SKaðabotanefndmm yrði veitt o- * ,* „ » , .
+ . , engu að siður fram, að burtfonn
takmarkað vald til þess að skera „ . „ , • , ,nc,r „ „
- , , , , „ fæn fram í januar 1925. Banda-
íir, livort Pyskaland vanGfndi
,Rte, ,, TT , .. , .. rikjamenn og Bretar gerðu sitt
sínlmalana. Um þetta var þrætt ,, , ... „ ,. ,, .
. í_ , itrasta til að miðla malum. Peir
at miklu kappi. Hver uppastung- ,.. T „ >, „ •,» . „ >
_ , .. >, * ,, , logðu fast að pjoðverjum með að
an rak aðra. Pareð lanveitendur _ _ , ,
ganga að tilboði Frakka,
nofðu í raumnm bæði toglin og _ , , „, ,_.
i ,> , , Og sem betur ±or naðist sam-
■oagldirnar, urðu Frakkar að slaka . , T . - , , „
„ ’ komulag. Laugardagmn þann 16.
^ Urskurðarvald skaðabota- m yar hin svokailaða Lund.
uetndarinnar var takmarkað. Ef, , , . „ ■ , • „ > „
_ o-„. . . unasamþykt undirsknfuð. Pessar
meonmir nefndarmnar eru ekki , * . ...
„ . . undirsknitir eru þo aðems til
aigjorIega sammala í einhverju . . „ ,x
a«si, er snrrtir vanefndir, skal Prng aiS.l. Nrfa ,5
anf in« skotiS til sjerstaks gerSar- “ »*“>’>'«■”> *6” “
'dóms, sem settur verður á stofn.
Ef einhver aðiia
er óánægður,
hæði með úrskurð skaðabóta-
nefndarinnar og gerðardómsins,
l’á getur hann hafist kanda gagn-
vart pýskalandi; en þar að iút_
Kndi ákvæði gera þetta svo erfitt,
að það í rauninni getur ekki kom-
ið til mála.
Nú var þungum steini rutt úr
Vegi, en þó beið þyngri þraut
Höfn, 19. ágúst 1924.
Tr. Sv.
Flugið.
Viðtal viö Shultzhe og Crumrine.
„Gertrud Rask“ kom hingað í
fyrrakvöld, eins og frá var skýrt
í blaðinu í gær. Fór hún á stað
hjeðan á leið til Danmerkur seinni
hluta dags í gær. Á henni fóru
til Danmerkur þeir lautinantarnir
líða á haf niður. Var hann nokkru
á undan þeim, um skeið a. m. k.,
eins og kunnugt er, en þeir Nelson
og Smith flugu nálægt hvor öðr-
um lengst af, uns þeir urðu við-
skila í þoku. Var Locatelli bent
móðurlífj. Fyrstu 3-5 dagana er
best að gefa ungunum hrærð egg
með nýmjólk, blönduðu með dá-
litlu af söltu vatni og smámuldu
eggjaskurni bökuðu saman og
muldu í smátt. Á hæfilega köld-
á það af Smith, að reyna að um stað getur þetta fóður geymst
„halda hópinn,“ og það mun hann í 2-3 daga. E'kki skal gefa ung-
hafa ællað sjer, en sennilega orð-
ið að fara hraðara yfir.
peir Crumrine og Shultzhe búast
við, ef alt gengur vel, og nú eru
unum meira heldur en þeir geta
torgað í hvert sinn, því að láta
fæðuna standa hjá þeim, er ein-
göngu til óþrifa, og getur jafnvel
erfiðustu áfangar famir, að Nel- orðið til þess að hún skemmist.
son og Smith komist til Kalifom- Eftir fimm daga má byrja & aðt
iu fyrir* miðjan september, en þar gefa ungunum kornfóður, svo sem •
endar heimsflugið, í Clover Field fínt mulið bankabygg og hveiti-
við borgina San Diego þar í ríki. grjón; en besta fóðrið er samt
Hófst það og þar. Vegalengdin
yfir þvera Ameríku er, eins og
kunnugt er, um þrjú þúsund
mílur.
Tíðindamaður ,Morgunblaðsins‘
spurði þá fjelaga hvort þeir
hygðu, að íslenskar hafnir myndu
verða notaðar í framtíðinni sem
lendingarstöðvar fyrir flugvj>elar,
og sögðu þeir að eigi væri það
ólíklegt. Lendingarstöðvar væru
hjer dágóðar og sumarveðráttan
Cramrine og Shultzhe. Stigu þeir , . , .
fjelagar á skipsfjól ktakkan 3 aS fæl.
h. í gær. Vegna hinnar stnttn ““ £™ •* ■>"«*• ** * «»*
sje fullgild, og var gefinn frestur
til þess 30. í þessu tilefni.
Aðalefni Lundúnasamþyktarinn-
ar er sem hjer segir:
Áðurnefndur gerðardómur, sem
hefir æðsta úrskurðarvald um
vanefndir.
Gæsluherinn fer burt úr pýska-
^landi í síðasta lagi fyrir 15. ágúst
1925. Sumstaðar nú þegar.
legu skipsins á Reykjavíkurhöfn
og anna lautinants Shultzhe gat
tíðindamaður ,,Morgunblaðsins“
aðeins átt við hann örstutt viðtal.
„Gertrud Rask“ fór frá Kaup-
mannahöfn áleiðis til Angmagsa-
lik á Grænlandi þann 20. júlí og
gekk ferðin vel, uns hún lenti í ís
undan austur-Grænlandi. Var hún
um skeið ísi umlukt. Greiddist
>þó ísinn sundur síðar og komst
norður hingað. En hæpið töldu
þeir, að hafnir á austur-Grænlandi
„Grand Danois Kyllingef oder“.
Til drykkjar er best soðin ný-
'mjólk. Smámulin bein með merg-
og kjöti er nauðsynleg fæða handa
ungum, eigi síður en fullorðnum
hænsnum; en það verður að mylja
þau smærra handa ungunum. Ung-
ana skal fóðra oft, helst annan
■hvern klukkutíma, fyrstu 7-14
dagana; eftir þann tíma sjaldnar
og sjaldnar, þó ekki sjaldnar en
4 sinnum á dag, þangað til þeir
eru þriggja mánaða. Unga innan
þriggja. mánaða ætti ökki að láta
sitja á stöngum nje heldur á
hörðu gólfi, því við það bognar
væru nothæfar. Áhættan vegna j bringubeinið, og er það stór ókost-
ísreka væri of mikil. Erfitt kváðu nr á hænsnum. Helst ætti að
þeir að spá rjett um það, hvort1 slátra slíkum hænum, því að bog-
vegur væri að koma á póstflug- ið bringubein getur hæglega orðið
Samtímis og Dawes-tillög- hún þá inn á Angmagsalik-vík.
íundarins. pegar pjóðverjar loks urnar koma opinberlega í fram- — Munu mönnum minnisstæðar
Iromu á fundinn, kröfðust þeir, að væmd, fær pýskaland fjárhags- strjálingsíregnir um þetta síð-
^urtför Bandamannahers frá °g rjettarfarsleg yfirráð yfir- ustu vikur
þýskalandi yrði rædd á fundiu- 'Crt.ek^u svæðunum. ) Lautinant Shultzhe kvaðst eigi
bm. Eins og áður hefir verið tek-' 1P , embættismenn, sem hafa' aiið sterkar Vonir um það,
ið fram, var þetta mál ekki á dag- ,ra ar laku ur embættum, t. d. að úr yrði Angmagsalik-fluginu,
skrá fundarins. petta atriði yar h í Ruhr, fp4 því er >)Gertrud Rask“ lenti
hæstum því skoplegt. Lundúna-, ^á , n af^ur. > j isnum. Eina vonin um að úr
fundurinn, jsem átjti að iverðaj Peir pjoðverjar, sem Frakkar þvi yrðij var sú, að ísinn ræki
hvrjun friðarins 0g fjárhagslegrar færðu í fangelsi vegna m6tspymu iangt frú landi, en það varð eigi
viðreisnar í Evrópu, fór vísvit-! geí?n Frökkum í tilefni af her- eins og kunnugt er þenna tíma,
•andi fram hj'á þvi máli, sem hefir leiðingiinni, skal gefis^ frelsi. því þó ísinn bæri nokrar mílur
eitrað andrúmsloftið og truflað Sömuleiðis þeim. sem Pjóðverjar fra landi stöku sinnum, bar hann
^erslunarsambönd nærfelt allra sjálfir dæmdu fyrir þátttöku í æ innan skams að landi aftur.
ríkja alfunnar. pað gat engum skilnaðarhreyfinguuui ± Pfalz. p0 pegar svo varð úr Frederiks-
dulist, sem hefir ofurlitla nasa-, fellur hegning ekki niöur þegar dalfluginu, var ákveðið að sigla
sjón af hugarfarinu í pýskalandi, dómfeldur hefir tekið þátt í blóðs- skipinu kingað og hjeðan til Dan-
að Pjóðverjar hlytu að gera úthellingum. merkur aftur hið bráðasta.
Vrtför hersins að hinu mesta j Fyrirkomulag á skaðabóta- Kvaðst Shultzhe yfir engu hafa
^appsmáli. Öll þýska þjóðin stend-' greiðslum var í fyrstunni aðalefui að kvarta á ferðalagi þessu, en
'lr í þessu máli sem einn maður j fundarins, og væri því rjettast að þó hefði það verið ærið tilbreyt-
Bandamenn skoruðust undan að endurtaka. ákvæði Dawes-tillagn- ingalítið, er tii lengdar ljet.
málið, en pjóðverjar slökuðu anna um þetta, samþykt af fund- Ljetu þeir fjelagar í ljósi á-
^kKi til. pá var gripið til þess úr- inum. pýskaland greiðir fyrstu 5 nægju yfir þvif hve vel Nelson
*®Sis, að ræða málið utan fundar. árin 1000, 1220, 1450, 2000 og og Smith hefir farnast síðan þeir
samt sem áður varð þetta mál 2500 milj. gullmörk árlega. Til lögðu upp í Grænlandsleiðangur-
®rfiðasta viðfangsefnið í London. þess að geta staðist þessar greiðsl- inn, og eigi síður yfir því, að
Erakkar hjeldu því fram, að ur, og ennfremur til þess að þeim Locatelli og fjelögum hans
tæki að minsta kosti tvo ár rjetta fjárhag ríkisins við yfir-jvarð bjargað. pótti þeim hann
ferðum milli Evrópu og Ameríku
um Grænland og ísland. Ef til
vill myndu loftskip taka þeim
framförum, að framkvæmanlegt
væri, að hafa þau í beinum loft-
ferðum milli Evrópu, t. d. írlands,
og New-Foundlands.
En engan vafa töldu þeir á,
að báðar leiðirnar myndu athug-
arfgengt.
pareð jeg hefi sjeð í blöðum
heiman að, að tveir ungir menn
hafa stofnað hænsnabú í grendinni
við Reykjavík, datt mjer í hug að
senjda þessar línur heim, ef vera
kynni að fleiri vildu byrja að
leggja stund á hænsnarækt meira
en til heimilisþarfa, því að við
aðar vel af sjerfróðum mönnum \ íslendingar ættum að geta fram-
og raunar reynt að færa sjer í, leitt nægilega mikið af eggjum til
not alla þá reynslu, sem fengist! eigin notkunar, svo að þeir pen-
hefir af heimsfluginu.
. Niðuri.
Hentugasti tíminn til útungun-
ar er aprílmánuður fyrir hinar
stærri og þyngri tegundir, svo
sem „Orpington R.I.R/ *, ,Ply- \
mouth Roeks“> „Wyandottes,
Langhans, >Sussex“, „Brahma“ o.
fl. En fyrir ljettari tegundirnar,
svo sem „Ancon, Minorca“, „Ita-i
lienere“, „Andalueiere“ og „Do-
ingar hjeldust í landinu, sem ann-
ars er varið til þess að kaupa egg
frá Danmörku.*)
Eigi er mjer kunnugt um, hvaða
hænsnategundir eru haldnar í
þessu nýja hænsnabúi, en jeg býst
við, að það hafi verið valið heppi-
lega og með tilliti tíl veðráttu-
farsins heima, svo að þetta fyrirr
tæki geti lánast vel. pað er undir
því komið hvaða hænsna'kyn eru
valin og hvernig farið er með
hænsnin, hvort hænsnarækt getnr
jborið sig á íslandi, eða hvort hún-
mmicanere
er
) Höf. þessarar greinar virð-
tíminn frá ’maí-iást jjjj. nm >aS’ að allmaraÍT
, . ... ., „ . „ .„ . .Beytvlkingar hafa á undanförnnm
byrjun til junfloka heppilegastur „rum ^ ^ & hænsnarækt af
til utungunar; en sjeu hænurnar, mikmi aMð og með nýjasta útbún_
látnar unga út eftir þann tíma, ^ aði_ nitt er það, að hænsnaræktina
eru ungarnir ekki bunir að ná. mú auka hjer mikið, og fer vel á
fullum þroska áður en farið er t þvi) að almenningi sje leiðbeint í
að hausta, og verður því hætt við þeim efnum.