Morgunblaðið - 28.08.1924, Síða 4
MORGUNBLABIB
== Tilkynningar. =
Drýgri engin dagbók er,
Dranpnis smíSa hringa,
en dagbókanna dagbók hjer:
Dagbók aug’lýsinga.
Allar auglýsingar í Morgunblaðið,
ksendist til A. S. í. (Auglýsingaskrif-
stofu íslands), Austurstræti 17.
„Isafold' ‘ er lesin um allar sveitir
landsins. Er því best til þess fallin,
að flytja auglýsingar ySar þangað.
Fá sveitabeimili geta verið án þess,
að fá eitthvað keypt úr Reykjavík.
peir, sem vilja ná í þau viðskifti,
Iiafa hag af að auglýsa í „ísafold.“
Nýir kaupendur að Morgunblað-
inu fá blaðiS ókeypis til næstu
XuánaSamóta.
Yiískifti.
Dívanar, borðstofuborð og stólar,
Ódýrast og best í Húsgagnaverslun
Reykjavíkur.
Nokkur þúsund krónur í Veðdeild-
arbrjefum af 2. flokki óskast keypt.
Sömuleiðis nokkur hundruð af 3. og
4 flokki. Tilboð um upphæð og verð
óskast sent til A. S. í., merkt
,,Veðdeild.“
Tómir pokar, heilir og hreinir,
varða keyptir í Herðubreið. Sími678.
Enginn getur fengið betri stað fyr-
i,- smáauglýsingar en Auglýsingadag-
bókina í blaði voru.
Islenskt smjör fæst í Herðubreið.
í>ími 678.
Kryddsíld, hið besta ofanálag, fæst
í flestum matvöruverslunum.
Morgan Brofhers vinc
Portvín (double diamond).
Sberry.
Madeira,
eru viSurkend bett
peir, sem muna símanúmer 700,
geta sparað þann líma, sem í það fer
að hringja upp mörg númer, ef aug-
lýsingu þarf að koma í fleiri blöð
eri eitt.
Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin
föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af-
freidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes-
»on, Langaveg 3, sími 169.
Tíminn er peningar, hver sem
sparar hann er ríkari, en hann áður
var. A. S. í. verður yður tíma-
sparnaður.
Hreinar ljereftstuskur kaupir fsa-
foldarprentsmiðja hæsta verði.
A. S. 1. annaist um útsendingu aug-
lýsinga í hvaða blað og tímarit sem
er hjer á landi og til útlanda.
Hattaöskjur fyrir dömur fást í
^Leðurvörudeild Hljóðfærahússius.
Ill 12,
(Yfirlit.)
Siglufjörður
Frá 15,—26. júní saltaðar 36,167
tn., kryddaðar 279 tunnur. Frá 20/7
—~/g saltaðai' 14,107 tn., kryddaðar
3,235 tn. Frá 3/8—9/8 saltaðar 3,197
tn.( kryddaðar 608 tn.
Akureyri og Eyjafjarðarsýslu:
pann 26. júlí búið að salta 4,847
tn. og krydda 317. Frá 27/7—4/8 salt-
aðar 2.619 tn. Frá 5/s—ll/8 saltaðar
839 tn.
Húsavík:
pann 13/s búið að salta 1,500 tn.
Raufarhöfn:
komnar 2000 tn. til bræðslu.
ísafjörður:
pann 26. júlí búið að salta 100 tn.
og bræða 6,200. Frá 27/7—4/8 saltaðar
347 tn„ bræddar 1,500 tn. 12/g saltaðar 122 tn. Útflutt frá Siglufirði*): Frá 5/s—
Dagsett. Söltuð. Krvdduð.
21 / r tn. 71 —
2% — 50 #
s.d. — 4,862 —
2Vr — 1.616 309
% — 12,900 —-
s.d. — 20,270 —
s.d. — 1,014 —
9/ / 8 — 3,401 —
Píanó-, Orgel- og Fiðluskólinn.
Ilannon- Czerny og Hellers æfingar,
íásartit öðrum kens]ubókum; flást í
Hljóðfærahúsinu. (Nú Austurstræti
!)•
Tapaí. — FundiS.
Pakki befir tapast í Austurstræti.
Upplýsingar á Grettisgötu 10.
terður áfram eins og nokkurs-
icmar hjáverk, svo að menn geti
f ngið sjer egg að borða á stór-
fiátíðnm og tyllidögum. Yæri illa
farið ef tilraun þessi misheppnað-
ist, því að enginn vafi leikur á
því, að hænsnarækt getur þrifist
á íslandi eins og annarsstaðar,
sjeu tegundimar vel valdar, með
tiiliti til veðuráttar og landslags.
Að endingu vil jeg benda á
tvær harðfengar hænsnategundir,
*>e.m eru töluvert útbreiddar á Jót-
iandi: hvítar „Ramelsloheme" og
„Dominieaner". Tegundir þessar
þykja ágætar, einkum „Dominiea-
ner“, sem aðallega ern hafðar á
vesturströnd Jótlands, en ,veður-
lag þar og öll aðstaða er eigi
ósvipuð og á íslandi.
Óski einhver eftir að fá egg eða
unga frá þessum tegundum (eða
öðram) skal jeg fúslega gefa leið-
beiningar við fyrirspum.
Randrupgaard. Jótlandi
í júnímánuði 1924.
p. E.
( Verslunartíðindi, júlí-hefti.)
Gengið.
Rvík í gær.
Sterl. pd. ...... .. .. 31.25
Dönsk kr.
Norsk kr. .. .. 96.28
Sænsk kr .. 185.17
Dollar .. 6.98
Fr. franki .. .. 37.99 »
' Khöfn í gær.
iSterJ. pd 27.72
Dollar 6.181/s
Fr. frankar 33.75
Belg. frankar 31.20
®v. frankar 116.00
Lírur .. 27.60
Pesetar 82.10
Gyllini 239.85
Sænsk kr .. 164.40'
Norsk kr 85.40
Tjekkoslov ♦ 18.55
*) Útflutningsdagur talian þegar
skeytin eru send.
DAGBÓK.
Einar H. Kvaran og frú hans fara
nú með Gullfoissi til Ivlhafnar. Ætía
þau að búa þar vetrarlangt eða leng-
ur. Hann mun ætla að fullgera, með-
|an hann dvelur erlendis, nýtt rit-
verk, sem liann er nú nýbyrjaður á.
Jarðskjálftakippur, allsnarpur, en
'stuttur, fanst hjer í bæ í gærkvöldi
<um kl. 11 og 10 mín. Morgunbl. hefir
spurt Veðumtbugunarstofuna um
það, hvort ha.ns muni hafa orðið vart
annarsstaðar en hjer. En eftir þeim
svörunj, sem hún gaf, mun hans
hvergi hafa orðið vart hjer sunnan-
lands að minsta kosti.
Hjalti Jónsson framkv.stj. hefir
verið veikur undanfarna 2 mánuði,
eu er nú kominn á fætur aftur.
Gunnar Egilson og frú hans eru
meðal farþega á Gullfossi hjeðan í
dag. Eru þau á leið til Spánar.
Gullfoss fer hjeðan í dag ál-úðis
til útlanda. Mjög margir farþegar
fara með skipinu.
A Lágafelli verður messað 7. sept-
ember (ferming), en ekki 31. ágúst.
Magnhild heitir kolaskip, sem ný-
komið er hingað til Sig. Runólfsson-
ar. Tekur það um 700 hesta hjeðan
til útflutnings.
ísland kom í gær frá útlöndum.
Meðal flarþega voru Páll Stefánsson
heildsali, Halldór Sigurðsson úrsmið-
ur, frú Jacobsen, Jón Hermannsson
lögreglustj., ungfrú Stoekmarr pianó-
leikari, Sigbvatur Bjarnason justis-
,ráð, frú Hlíðdal, Manscher endur-
skoðandi og frú hans, Árni Jónsson
timburkaupm. og frú bans, Bjarni
Jónsson híóetj. og frú hans, Kragh
kaupm. og frú hans, Jens Eyjólfsson
húsameistari og frú hans og tvær
dætur Thor Jensen.
Gjafir til Elliheiinilisins: Áiheit 3
ki'. Frá göm'lum manui 6 kr. Ólafur
25 kr.
Bestu þakkii'
27. ágúst 1924.
Har. Sigurðsson.
Blaðið, sem kennir sig við íslenska
alþýðu gat þess í gær, að Vestmann-
eyingar hefðu minst fyrverandi sókn-
arprests síns, sjera Oddgeirs Guð-
mundssonar, á 75 ára afmæli hans.
Fanst sneplinum það átakanlega óvið-
eigandi, að hans skyldi vera minst
að nokkru, úr því maðurinn nýlega
ei kominn undir græna torfn.
lEinkennilegt er hugarfar Bolsa.
Alþýða manna í Vestmannaeyjum
átti því láni að fagna, að þessi ný-
látni beiðursmaður var þar prestur
Vanti vður vinnu þá aflið henn-
ar með auglýsingu í Aug-
lýsingadagbók Morgunbl.
Vantiyður þjónustufólk, þá
auglýsið í Auglýsinga-
dagbók Morgunblaðsins.
Vantiyður leigjendur að ein-
hverju, þá er að reyna að-
stoð Auglýsingadaghókar
Morgunblaðsins.
V a n t i yður kaupanda að» ein-
hverju, er engin aðstoð
heppilegri en sú er Aug-
lýsingadagbók Morgunbl,
getur veitt yður.
Vanti yður nemanda, reða viljið
nema eitthvað, þá er ekki
ónýtt að eiga auglýsingu
um það í Auglýsingadag-
bó!k Morgunblaðsins.
V a n t i yður vitneskju um eig-
anda einhvers, sem þjer
hafið fundið, eða hafið
tapað einhverju er besta
ráðið að birta það í Aug-
lýsingadagbók Morgbl.
V a n t i yður húsnæði, þá auglýs-
ið það í Auglýsingadag-
bók Morgunblaðsins.
í 35 ár. Ávann hann sjer svo mikla
hylli sóknarbarna sinna sem mest
má verða. Við - lát haus var þess
minst að vérðleikum í Eyjum. Hart
er það fyrir Eyjabúa, að þeir sku' i
ekki fá að minnast þessa mæta manns
á 75 ára afmæli hans, svo snúðug
gjammafífl rússneskra sendidela
sletti sjer ekki fram í með lapyrði
^sín. Vestmannevingur,
Fjelag Vestur-íslendinga hafði
kaífidrykkju í gær í Iðnó, og koma
fjelagsmenn þar saman til þess að
kveðja þá feðga Asmund Jóhannssoir
cg Gretti son hans. Er Ásmundur
nifcðal hini.a merkari Vestur-Islend-
inga, vinsæll maður og vel þektur •
fyrir dugnað. Kom hann hingað sem
fulltrúi Vestur-íslendinga á iðxl-
fund Eimskipafjelags fs'lands. Notaði
hann tækifærið um leið og ferðaðist
norður í land, og gengu þeir feðgar
upp á Drangey í for þessari, og
sagði Ásmundur frá því ferðalagi á
fundinum í gærkvöldi. Hjelt hatiu þar
langa ræðu og kom víða við og mælt-
ist, vel. Auk hans töluðu á fundinum
Baldur Sveinsson blaðamaður f/rir
mmni Ásmundar. Steingrímur Ara-
son kennari, Hólmfríður Ámadóttir
o. fl. Skemtu menn sjer hið besta við
samræður og gleðskap fram unlir
miðnætti.
Hefnd jarlsfrúarinnar.
Eftir (Jeorgie Sheldon.
,;Pjer gætið þess vel, læknir, að hún
sleppi ékki út.“ Hún hallaði sjer enn
jiær andliti hans og hjelt niðri í sjer
andanum. „Já, gætið hennar vel og
vandlega og seinna getið þjer látið mig
fá skjaí því til sönnunar, já þjer skil-
jið! Hver skyldi þora að vinna á móti
-Dnrward jarli til lengdar?“
Andartak var eins og jarlsfrúin ætl-
aðí að missa vald á sjer, megn ótti kom
fram í andlit hennar og svo leit út, sem
hún ætlaði að flýja burt úr herberginu
hið bráðasta. En hún náði sjer flótlega,
og hún varð öraggari, er hún sá, að
fivefn jarlsins varð aftur fastari. Hún
cipnaði peningaskápinn fljótlega og
tæmdi skúffuna. Andlit hennar ljómaði
tfindartak, er hún sá hve mikið fje var
1 henni. Henni var hefnd í augum. Án
Iiiks tók hún stóra peningaseðla-staflann,
ee í henni var og faldi 1 barmi sínum.
Um leið og hún gerði þetta, leit hún
nafnspjald á skúffubotninum og hún tók
það í hönd af forvitni einni. pað var
skrifað á það á frnnsku:
„Rodney Villers, M. D., Maison de
Sante, Rue de la .... nr. 32. Hundrað
pund á ári fyrir stilta sjúklinga, fimm
hundruð fyrir aðra. Meðtekið frá jarl-
inum Durward hundrað pnnd, sem er
fyrirfram borgun.
Rodney Villers, M. D.“
Eina mínútu eða svo heyrðist ekki hið
minsta hljóð í stóru lesstofunni, nema
tikk-takk stóru klukkunnar í næsta her-
bergi og hinn þungi andardráttur jarls-
ins í svefni.
En svo rauf þögnina hátt, sárt vein og
í sömu svifum brá fyrir eldingu og
skömmu á eftir heyrðust hinar fárleg-
ustu pórdunur. Jarlinn rauk upp með
andfælum. Mara hafði legið á honum í
svefninum og hann var sem ærður mað-
ur, er hann steig á fætur og skjálfti
Ijek um hann allan.
„pað var draumur og annað ekki“,
hngsaði hann stuttri stund síðar, er
hræðslan var farin að renna af honum.
„prumur og eldingar eru tíðari á þessum
tíma árs en í fyrra.“
Hann hrökk við, er hurðin var opnuð,
en það var gamall og tryggur þjónu
hans, sem það gerði. Hann hafði heyrt
kynlegt, sárt vein, sagði hann, og hafði
gengið niður, til þess að ganga úr
skugga um, að alt væri með feldu.
Hann var hissa,á því, að sjá húsbónda
sinn þarna og spurði hann, hvort hann
hefði kallað á sig.
„Nei, jeg kallaði ekki á neinn.“
En jeg heyrði eitthvað sem líktist ang-
istarópi,“ sagði þjónninn og horfði ein-
kennilega í kringum sig.
„pað var ekkert, nema óveðrið, Jam-
es,“ sagði jarlinn. „Mig dreymdi, að jeg
heyrði óp mikið, en vaknaði við þrumur
og eldingar. fmyndun og draumar gera
mann stundum óttasleginn um of.“
Samt var eins og gamli maðurinn
væri ekki grunlaus um, að innbrotsþjóf-
ur leyndist eiúhversstaðar.
„Farðu nú að hátta, James,“ sagði
jarlinn. „Jeg fer að hátta líka. Jeg er
ekki vanur því að sofa í stól, en jeg
var út úr þreyttur í kvöld.“
Hann tók 'kertastjaka og bjóst til þess
að ganga til svefnhergeris síns.
En þá rak þjónninn upp óp mikið alt
í einu.
„Lítið á, herra. pað var ekki draum-
ur“, hrópaði þjónninn og henti méð
skjálfandi hendi á opinn skápinn. Jarl-
innm urðu formælingarorð á munni, er
hann stökk á fætur.
„Hjer er um innbrot að ræða“, hróp-
aði hann reiðilega. Hann kallaði á aðra
þjóna og var nú leitað um alla höllina,
en árangur af þeirri leit varð enginn.
Hvergi varð þess vart, að glnggi hefði
verið opnaður eða um dyr gengið.
pað var athugað, að lafði Durward
yrði ekki ónáðuð vegna þessa.
Aðeins Bessie fjekk að líta inn til
hennar, en hún sagði að jarlsfrúin svæfi
vært.
Levndarmáli þessu varð því eigi
þjóstrað upp áður en jarlinn lagði af
stað daginn eftir. En það var ekki laust
við, að þetta hefði sett beig í hvern
heimilismann á Leamington Towers.