Morgunblaðið - 29.08.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ.
Stofnandi' Vilh. Pinsen.
Útg^efandi: Fjelag I Reykjavík.
Ritstjórar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjðri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 6.
Símar. Ritstjórn nr. 498.
Afgr. og bðkhald nr. 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasímar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald innanbæjar og 1 ná-
grenni kr. 2,00 á mánuSi,
lnnanlands fjær kr. 2,50.
í lausasölu 10 aura eint.
Wsl -
il.
hafnafrelsi svo framarlega sem Starfsmaðnr ríkisins hefir unnið
lo- leyfa. að því með kommúnista, einum
Öll grein Ólafs í Álþýðublað- eða fleirum, að fá verkfúsa verka-
inu er ógnrlega kjánaleg, og þó er menn til að leggja niður vinnu,
hún heillegust af allri tuggimni sem þeir, verkamenn hafa viljað
um þetta mál, sem blaðsnepillinn vinna.
hefir flutt. Hann romsar upp pessi maður hefir þannig lagt
nöfn allmargra jafnaðarmanna er- fram krafta sína til þess, að hefta
lendra, sem skipa opinberar stöð- löglegt athafnafrelsi manna, með
ur. Á þetta að verða Hjeðni til það fyrir augum, að spilla fram-
hlífðar. ' leiðslu og lífsþrótti þjóðfjelags-
Hjeðinn er jafnaðarmaður, segir ins.
Ólafur, en ekki kommúnisti. — Starfsmaður ríkisins, sem þann-
Jafnaðarmaðurinn Hjeðinn getur ig kemur frarn, á að bera svo
eins haft opinbera stöðu hjer eins mikla virðingu fyrir sjálfum sjer,
Orðasenna nokkur hefir verið
siú undanfarið, milli Morgunblaðs-
ins og snepilsins, sem kennir sig
við íslenska alþýðu, út af skoðana-
t)g athafnafrelsi manna. Tilefnið
«r grein, sem birtist hjer í blað-
inu, þess efnis, að tvísýnt væri,
.hvort Hjeðinn Valdimarsson
gæti framvegis gegnt opinberu
starfi í þjónustu ríkisins.
Áukaatriði eitt er það, bvernig
Hjeðinn Valdimarsson vinnur fyr-
ir lífsviðurværi sínu. Er Hjeðinn
þ>ví ekkert aðalatriði málsins. .
Ágreiningurinn er um það, hvort j
menn, hverju nafni sem nefnast.!
geti verið í þjónustu ríkisins, S
jafnframt því sem þeir koma eins!
fram í opinberum málum og Hjeð-
inn heíir gert. *
Leiðtognm blaðsnepilssins, sem
kennir sig við íslenska alþýðu,
hefir orðið mjög skrafdrjúgt um
þetta mál. Sannast þar sem oftar,
að mælgin er mest notuð þegar
rök þrjóta. Eðlilegt er það, að
5)dálkasprautur“ blaðsins, rejmi
að bera í bætifláka fyrir stall-
hróður sínum, hverjum þeim, sem
fyrst verður fyrir því, af starfs-
mönnum ríkisins, að vekja á sjer
almenna eftirtekt á þann hátt, að
tvent sje til fyrir hann að gera,
annað hvort að segja stöðunni
upp, ellegar jiia af nppteknum
h'ætti í fraTnpomu sinni.
Ógerlegt er >að meg öllu, að
«lta ólar v'ð alla þa þvælu, sem
í bláðsneplinum hefjr staðið ii m
þetta mál, enda er þaö mikið til
jórtur af sama útúrsnúning.
Ólafur Friðriksson skrifaði
grein í hlaðið á mánudaginn var.
Ber hann þar fram þá spurningu,
hvort starfsmenn ríkisins megi
Jaafa sjálfstæða skojjKn.Hann beld-
Ur því fram, að Morgunblaðið vilú
hefta skoðanafrelsi manna. Fá-
víslegt bull er það og útíirsmin-
iugur einn eins og altítt er á bæn-
um þeim.*)
Pessari spurningu Ólafs svörum
Yier afdráttarlaust þanuig:
Starfsmenn ríkisins mega tví-
anælalaust hafa skoðanafrelsi,
jafnt og allir aðrir landsmenn.
•Jafnframt því, sem vjer höldum
fram hinu fylstú skoðanafrelsi
nianna þá göngum vjer drjúgu
feti framar en Ólafur og hans
föruueyti, því vjer lítum svo á,
nð allir einstaklingar þjóðfjelags-
ins, jafnt starfsmenn ríkisins, sem
nðrir eigi heimtingu á fullu at-
og flokksbræðnr hans erlendis.
pétta segir Ólafur.
Hann Segir ennfremur : •
Jeg er kommíinisti.
að segja upp stöðu sinni, er hann
sjer, að hann vinnur gegn velferð
alþjóðar.
Kommúnistar vinna gegn vel-
íl
(Úr vestanblöðunum).
\7íkjum þá aftur til þeirra er- ferð alþjóðar, til þess að fáir ein-
lendu hefðartnanna, og svari nú staklingar geti með ofrílé brotist
Ólafur.. til harðstjórnar.
Hafa þeir menn, sem hann til-| Getur ríkið haft þá menn r
nefnir, gengið meðal verkfíisra þjónustu sinni, hverju nafni sem
vinnumanna, við hlið kommúnista, nefnast, er vinna að þessum áhuga
og fengið þá með hótunum og for- málum kommúnista ?
tðlum til þess að leggja niður pví svörum vjer neitandi
vinnu? i pví svara allir neitandi, nema
Skamt er að minnast þess í kommúnistar, i eins og Ólafur Frið-
vor, er þeir fjelagar Ólafur og riksson.
Hjeðinn, kommúnistinn og „jafn- j *
aðarmaðurinn“, gengu að morgni -------t---------
dags hjer um Hafnarbakkann og
neyddu menn með allskonar at-
látum til þess að leggja niður
vinnu.
Furðar engan, þó Ólafur komi
þannig fram. Hann ann ekki at-
hafnafrelsi manna. Hann viður-
kennir ekki þann rjett verka-
manna, að
fýrir það kaup sem þeim sýnist.
Og hanu hefir fengið „jafnaðar-
manninn“ Hjeðinn í lið með sjer,
til þess að andmæla og spyrna á
móti því frjálsræði manna. frá Winnipeg> í
En landslög heimila ekki ein-
stökum óeirðamönnum að ráða yf-| j Heimskringlu,
ir verkum og atvinnu manua. peir
, * • , . þann 16. júlí, er birtur kafli úr
sem hegða sjer ems og þeir fje- ’
i grem 1 enska timaritinu Review
lagar gerðu 1 vor, þeir Hjeðinn og ö ^ . , , ,
ólafur, þeir breyta gegn gildandi °f Revmws. sem er á Þessa leið :
lögum.
pessir menn eru það líka, og
þeirra fylgifiskar, sem láta sjer
annast um það, að auðvelt sje og
verði framvegis, að traðka á
landslögUm og rjetti.
Mannalát.
pann 1. júlí andaðist í Norður-
Dakota Ólína M. Björnsdóttir,
\mna er þenn sýnist, merit ]j0naj ættuð úr Blönduhlíð
í Skagafirði..
Haraldur Skúli, sonur Elíasar
Vermundssonar frá Reynihólum í
Miðfirði, druknaði í Rauðá, skamt
sumar.
„Dr.
Steingrímur Matthíasson
hirtir í ,,Tímariti“ (Winnipeg)
umræðnefni, sem skiftir talsvert
miklu máli fyrir breska sambands-
ríkið. Dr. Matthíasson leiðir at-
hygli manna að því, að í Ámeríku
eru nú milli þrjátíu og fjörntín
peir heimta aðflntningsbann og þúsuIld fslendingaj en þa5 er hjer
um bil einn þriðji af öllum fólks-
fjölda á Islandi. pessir íslending-
ar eru ágætir amerískir og cana-
dískir borgarar, en frá íslensku
Hall, er hann nefnir Icelandic bæjarhúsnm. Á hverjum morgni
Song Miniatures, með enskum fer þangað alt fólkið á hverjnm
þýðingum á íslenskum kvæðum. bæ og baðar sig. Kalt vatn er
Álls eru í bókinni 8 einsöngslög vanalega notað og altaf á snmT-
með píanóundirspili. Hin ensku um. Gufnböð eru almenn á vetr-
heiti laganna eru þessi: „The um og snjóböð á eftir. Karlmenn,
Wing of Night, The Birch Tree, konur og börn, velta. sjer stund-
Loves Rapture, Voice of Song, um nakin í snjónum, 20 mínútur í
Sleep now my Child, Forget-me- senn. Á eftir er stutt nndd, og_
not, Thou art so like a Flower og síðan er morgunverður snæddnr.
The Priee.“ Textarnir eru þýddir Og hver ,er vanalegui- morgnn-
af frú Jakobínu Johnson, Dr. Sig. verður þar í landi? Rúghranð og
Júl. Jóhannessyni og R. Fjeldsted. harðfisknr eru aðal|Fæðntegnnd-
Bókin er þrjátíu og tvær hlaðsíð- irnar. Krydduð fæða og sælgæti
ur að stærð í allstóru broti. Peir þekkist vart. —
sem þekkja höfnndinn, efast ekki Vísindamaður, sem ferðast hef-
nm að lögin sjeu falleg, því hann ir mikið um Álaska, norðurbygðir
er kunnur að smekkvísi í öllu því, Kanada og víðar í slíkum lönd-
er að hljómlist lýtnr. Sönglaga um, tekur það fram, í sambandi
þessara verður nánar minst síðar. við hlaupþol Nurmi, Ritola o. fl.
Heftið kostar $1.50 og fæst frá Finnlendinga, að hundar Eski-
Finni bóksala Johnson að 676 móa, er hlaupið geta með sleða
Sargent Áve. Wpeg. i eftirdragi 100 mílur eða vel það,
* án þess að þreyta sjáist á þeim
Sjera Ragnar Kvaran
*) „prengist nú um andans uuð“
^já Lögrjettu gömlu, er húu tyggur
llPp þenna útúrsnúning Alþýðub'aðs-
í fyrradag. Alþýðublaðið jórtTar
5lðan upp úr Lögrjettu í gær. Slíkt
hefði þótt „æfintýri með þjÓð vorri“
®kki alls fyrir löngu, að blöð þau
skuli keppast við að lepja hvort upp
aftir öðru. Andleg ,,samvinna“ —
9ða hvað 1
allskonar bönn, höft og eínokun
og ýmiskonar lagaboð, þótt þeir
spyrni eftir veikum mætti gegn
Því, að til sje lögregla í landinu.
Hví vilja þeir ekki lögreglu? , „. . , ,. ..
, . „ 8 . sjonarmiði vofir su hætta yfir
ju: pvi þeir ætla sjer framvegis . . * , . „ .
nð f n „ ... .T, þeim, að þeir eru oðum að afrækp
ao traðka á landslogum, smlla , . , , . ,,
friðnum, rjúfa gættir 0„ gúttmála ;ast smu- taPast ætt‘
• vi1 " . landi sínu. Dr. Matthíasson hvetur
peir vita seni er, að þeirra er . . , , * «i
„ nu samlanda sma í Canada, til
fengtinim, ef enginn fær rönd við ,
• t . þess að halda tengslnnum við ætt-
reist xyTirættuonm vfirgangi , , „ . .
„ . Jand sitt og íslenska mennmgu
þeirra. i 1
Fávíslegt hjal er það, að halda
því fram, að lögreglulið í landinu
efli ófrið. pví skýldi svo vera, ef
ekki einmitt vegna þess, að í land-
inu eru þeir menn, sem ætla sjer
ao einskisvirða lög og rjett.
Hjeðinn, starfsmaðnr ríkisins.
traustum og óskertnm. Ameríku-
menn ern nú vissulega mótfallnir
„samtengmgarmerkis‘ ‘ borgurnm,
, en samt sem áður, hyggjum vjer,
! að því er vjer þekkjum ísland
og íslensku þjóðina, að ef uppá-
i stungur Dr. Matthiassonar næðn
fram að ganga — einnig sú, er fer
stendur jafnt að vígi og kom--fram , ^ ag börn af Canada.
múnistaforingj amir norsku, sem íslensku foreldrij ættu að fá upp.
nýlega hafa verið dæmdir ívrir ! eldi sitt í eitt eða tvö ár heima
afskifti sín af verkfallsmálum,' 4 íslandi — þá myndu þær að
þeim afskiftum sínum, að neyta öHum líkinduni verða Canada í
heild sinni
nnar, eins
mönnum og konum, sem hafa tek-
ið sjer bólfestu í þessari nýlendu
vorri.“
Sönglagahefti
Nýkomið er á hókamarkaðinn,
sönglagahefti eftir prófessor S. K.
ymsra. bragða og nota margskon-
ar yfirgang til að aftra verkfús-
um mönnnm að vinna.
Hvort sem umræður nm mál
þetta verða lengri eða skemri, þá
yerður eigi sint um útúrsnúninga
þeirra, Alþýðubl. og Lögrjettu.
Aðalatriðið er þetta:
eins mikið til hless-
og þeim íslenskum
^til muná, sjeu fóðraðir á ósoðn-
og pórunn, kona hans, ferðuðust um, hertum fiski.
ásamt fleiri íslendingum í sumar, pó eru ýmsir, sem gera lítið*
til Banff í Vestur-Kanada. Flykk- úr því, að harðfiskurinn og rng-
jast þangað að ferðamenn víðsveg- brauðið eigi mestan þáttinn í
ar að um heim á ári hverju, enda því, að skapa líkamshreysti þeirra
er þar fagurt mjög og staðurinn Finnlendinganna, og benda þeir
víðfrægur. a það, að Nurmi, Ritola og aðrír
finskir þátttakendur í Olympiskn
Mrs. J. E. Inge leikjunum, hafi, meðan á æfing-
í Foam Lake, Sask., ritar grein í um stóð, neytt svipaðrar fæðu og
Heimskringlu þ. 23. júlí þ. á. og aðrar þjóðir.
hvetur Islendinga til þess að Finskur konsúll í Bandaríkj-
kaupa Nýal dr. Ilelga Pjeturss. unum, Carl H. Salminen, bendir
Einnig gengst hún fyrir fjársöfn- á það, að Finnlendingar hafi
un til styrktar dr. Helga í starfi þroskast í sífeldri baráttu í erf-
bans. ,iðu landi. Finnland sje hrjósti-
„ - . 0------ jugt land víða, og menn verði að
|„taka á því“, til þess að sigra
1 í þeirri baráttu. að ná lífsviður-
Meimiar. iværi ^ ^ jörðhmi.
______ I Hann bendir líka á sögu finskn
Hin frábæra frammistaða þeirra Þ.íóðarinnar, hina látlausu baráttn
á Olympisku leikjunum í sumar >eirra við rússnesku kúgarana og
hefir vakið afar mikla athygli að alt stríð hafi þroskað þá
um heim allan. í erlendum blöð- >ert‘ Finnlendingar hafa öld-
um er mikið um þá skrifað sem um samarL verið álitnir vaskir
stendur, og hvarvetna verður mik- hermRlm Peir ern aB ^pplagi
illar aðdáunar vart, þegar um þá sterkhygðir og hraustir, og slíkír
er rætt. Jafnvel Bandaríkjamenn, meri:n aðeins hefðn getað bygt
er flest stig fengu á leikjunum, Finnland upprnnalega, En veðr-
viðurkenna, að frammistaða ým- atta iar>dsins og landið sjálft hef-
issa Finnlendinga hafi verið svo lr baldið við þessum einkennum
einstök og aðdáunarverð, að í >eirra- Peir hafa altaf lifað heil-
raun og veru sje það Finnland, brigSu, einföldn lífi og þeir hafa
sem hafi „unniS leikinn“, það altat‘ haft áhn®a fJrir ^óttnm.
eigi mestan heiður skilið. jEkki einungis í bæjnm, skólum,
Ýmsr blaðamenn erlendir, sem heldur 1 hver>im hrePP eru S‘
aðallega skrifa nm íþróttamál, >róttafjelög. Bestn íþróttamenn
benda á, að sennilegast sje það Finn]auds eru óbreyttir alþýðn-
uppeldi Finnlendinga, sem sje or- menn' Vmnuást’ hardagaást, löng-
sök þess, hve góðir íþróttamenn un tl] >ess að S1^ra m6ti margn-
þeir eru. Sje alt það rjett, sem um °" a bverskonar erfiðleiknm,
um lífsskilyrði, matarhæfi og ýms- herir hert Finnlendinga í gegnum
ar venjur Finnlendinga er sagt,!aldiinar-
er það athngavert fyrir fslend-1 En mikið má >að vera' ef >eir-
inga, sem áðnr fyr hafa gert ým- sem tel.la harðfisksátið 0g rúg-
islegt, sem Finnlendingar gera:hrauðsatið heilsngjafa, hafa ekkí
enn þann dag í dag.
Harðfisksát kvað t. d. enn vera
og mikið til síns máls. Finskmr
maður, Rantamaki, telur svo vera
alment í Finnlandi. Böð eru iðk-j0^ hendir og a, að súrmjolknr
nð og sund er lagt stnnd á af eigi; (viilil síe Vlða neytt í Finnlandi.
minna kappi en siður var hjer á Hann minnist og á saltkjötsát á
vetrnm. Hann kveðnr og sumstað-
blaðsins „The ar venJu’ að fólk slái si£ utaíl
landi til foma.
Frjettaritari
Evening World“ í New-York með hrisvondnm a eftir höðum.
horg, ferðaðist um Finnland í vor Eert er kað' af >V1> sem nm
í því angnamiði að kynna sjer jFmnlendm«a/em i>róttamenn er
líkamsmenningu þar í landi. Hann nu skrifað r eriend hlöð, að f-
segir, að í sveitum hafi hann al- >róttamenn annara þjóða veíta-
staðar fyrir hitt harðgjörvara fólk >eim mikla athy?]i nn hafa
' hnga á að læra af þeim.
Pað gætnm við fslendíngar líka.
haft í hnga.
Áskell.
en hann hafi áður hitt nokkurs-
staðar annarsstaðar í heiminum,
og hefir þó maður þessi farið
„hálfan hnöttinn kring“.
Alment kveður hann á hónda-
hæjnm, að baðskýli sje skaant frá
-uoií íáfr/A