Morgunblaðið - 24.09.1924, Qupperneq 2
M O R G I! NBLASI®
Hhtmhi
HjermeÖ tilkynnist. að jarðarför konúnnar minnar, ísafoldar
Jónsdóttur, fer fram á fimtudaginn 25. þ. m. og hefst með hús-
kveðju kl. 1 á heimili hinnar látnu i Hafnarstræti 8.
Gunnar Gunnarsson.
w:
Frá landssímanum.
Vegna gengishækkunar kómmnar lækka símskeytagjöld til út-
ianda. og loftskeytagjaldið frá 1. næsta mánaðar að telja. T. d.
iækkar gjaldið fyrir 10 orða skeyti til Danmerkur og Englands úr
kr. 7,05 n'ður í kr. 6,15, til Noregs úr kr. 8,45 í kr. 7,30, til Sví-
þjóðar úr kr. 10,70 í kr. 9,30 og hlutfallslegá til annara landa. ’
Reykjavík, 23. september 1924.
O. Forberg.
G.s. BOTNIA
Farþegar til útlanða sæki far-
seðla i dag.
C. Zimsen.
Hjólreiðaffjelag Reykjavikur.
Kvölöskemtun
héldur Hjólreiðafjelag Rykjavíkry í dag (miðvikudag) kl. S1/)
síðdegis í Bárunni. R. Richter syngur gamanvísur o. fl.
Dans á eftir.
Aðgöngumiðar seldir í Bárunni eftir kl. 1 í dag (miðvikudag).
Eitt 5000 kr.
Þeir
sem kynnu að hafa reikninga á mig eða verslun mína í
Vestmannaeyjum, eru beðnir að framvísa þeim á föst\i-
daginn kl. 4—5. peir sem kynnu að hafa v'ð mig önnur
erindi, hitta mig- best kl. 10—12 fyrir miðdag.
TALSÍMI: 7 5 2.
G. J. Johnsen.
Ipyfðaisltilip
dansskóla Sigurðar Guðmundssonar verður haidinn á Kaffi-Rosen-
herg, laugardaginn 27. klukkan 9 eftir hádegi.
Aðgöngumiðar fást í Kökugerðinni, Laugaveg 5, og Bóka-
verslun ísafoldar og
Bankastræti 14, gími 1278.
Dansskól'nn byrjar sunnudaginn 5. októbex; í Ungmennafje-
lágshúsinxx. Listi til áskrifta. í bókaverslun ísafoldar.
Timinn iðrast.
hlutabrjef í fiskiveiðafjelaginu „Otur“, er til sölu. Upplýsingar hjá
Jóni Asbjörnssyni og Sveinbirni Jónssyni
málaflutn:ngsmönnum.
Hvitárbakkaskólinn.
Nokkidr nemendur geta enn fengið rúm í skólanum næsta vetur.
Kendar eru þessar námsgreinar: íslenska, íslandssaga, danska,;
enska. mannkynssaga, landafræði, dýrafræði, grasafræði, eðlisfræði,,
he'lsufræði, söngur, leikfimi og hannyrðir, svo og þýska og bókhald
þeim, er þess óska.
Kostnaður var síðastliðinn vetur ca. 315 kr. fyrir stúlkur og ca.
382 kr. fyrir pilta.
Umsóknir sendist undii’ituðum, eða Birni Jakobssyni á Varma-
læk ísímleiðis).
Hvítái-bakka, 22. sept, 1924.
G. A. Sveinsson.
Ofnkol og Steamkol
af bestu tegund,
ávalt fyrirliggjanöi hjá
H. P. DUUS.
Loks hefir „Tíminn“ skammast
sín og hætt að mæla bót ummælum
.1. J. um, að „wisky. og brenni-
vínslöngxjn“ Noi-ðmanna mætti sín
meira en umhyggja þeirra fyr'r
fjárhag ríkis'ns. Nefnir hann þau
nú ekki á nafn síðast. Enda vora
honum gerðir tveir kostir hjer í
blaðinu, að annað bvort yrði hann
að taka. þau til baka, eða þá að j
játa,_ að Spánarvína-löngun hefðii
ráðið atkvæði Framsóknarflokks
þingmanna., er þeir greiddu at-
kvæði með undanþágunni frá
bannlögunum. En v'tanlega vill
hann ekki .játa því. pess vegna
verður hann nú að gera sjer að
góðu, að þegja og skammast sín
fyrir árás .T .J. og fyrir frumhlaup
sitt að verja þá árás.
Til þess að gera iðrun „Tímans“
enn rækilegri — því hann þarf að
iðrast og bæta ráð sitt — þá mætti
segja honum það, að Norðmenn
hafa veitt ummælam J. J. eftir-
tekt og eins árjett:ng „Tímans“
á þeim. Og þau munu hvorki verða
J. J. nje blaðinu vegsauki meðal
norsku þjóðarinnar. ,Bændablaði8‘
íslenska mun áre’ðanlgga ekki
uppskera miklar vinsældir hjá
frændxxm vorum fyrir þessa fram-
konxu. Og J. J. mun lengi verða
álitinn af þe'm einhver illmálgasti
og óáreiðanlegasti blaðamaðurinn,
sem skrifað hefir stjórnmálafrjett-
ir þaðan úr landi. En hvað segja
íslenskir bændur, sem kosta út-
gáfu „Tímans?“ Eru þeir ánægðir
með það, að blað þeirra hefir sví-
virt fræixdþjóð vora og brugðið
Feaði og húsnæði.
Góð forstofustofa til leigu. Fæði
fæst á sama stað fyrir nokkra meou
í! nýja húsinu fyrir ofan Fríkirkí-
una).
Dagbókin mín. Ritn-
ingastaðir og ljóð
fyrir hvern dag árs-
ins.
Af þessari ágætu bók
eru aðeins fá eintök
eftir óseld, og köstar
eint. í bandi kr. 4.
Bókaverslun
H 0 S
til sölu.
Húseignin nr. 28 við Bergstaða-
stræti, er til sölu.
Ibúð laus nú þegar.
Islaudsbanki.
7. kvölö.
í kvöld kl. 9V4.
pýskt kvöld: Hljóðfærasláttur,
sörígur og danssýning,
AðJjÖngumiðar v:ð innganginn.
Sicti má panta í síma. 367.
henni um, að „löngun í stenk vín,“
wisky og brennivín, rjeði stjórn
málagerðum liennar?
pá er að athuga málvísindi ,Tím-,
ans.‘ Hann segir með sínum venju-
lega rembing:, að það eitt sje
rjett, að kalla sjúkling banvæn-
ann, en ekki sjúkdóm, og vitnar
að vanda í Fornsögurnar. Morg-|
miblaðinu var vel kunnugt um þá
sfaði, -sem „Tlmiun“ vitnar í. Og
því var kunnugt xxm fleiri, t. d.
í Grettissögu og Egilssögu. En
veit þá „Tím'nn“ það, að sú
merking, sem MorgUnblaðið notar,
er líka til í fornu máli? Merking-
arnar eru þar báðar. Svo geti
„Tím'nn“ grobbað af því, „að
haga orðum sínum eftir bestu
fornbóbmentum íslenskum,“ þá
getur Morgunblaðið sagt eins. Bn
þó er hlutur Morgunblaðsins samt
meiri. Sú merking, sem „Tím’nn
heldur fram, er nú nær því dauð,
cða ikemur afarsjaldan fyrir. —
Merkingin, sem Mogunblaðið not-
ar, er Tfandi og gróin í nútíðar-
máli. Byggir „Tíminn“ því sín orð
á falland! eða fallinni merkingu
orðs’ns. Morgunblaðið á lifandi og
daglegri merkingu þess. í þessari
þrætu fer því „Tíminn“ enn hall-
oka, þó hann byrjaði á henni.
K. F. U. IH.
Fyrsti ffundur unglinga-
deildarinnar kl. 8 V* i
kvöld.
Karlakó
K. F. U. M. syngur.
Allir piítar 13 til 18 óra
velkomnir.
Nýjar
CUalréfur,
Gulrætur,
KariMlur.
fáat hjá
EiNlci Leífssyni, Laugav, 25.
S í m ari
24 varslunln,
23 Poulsen,
27 Fovsberg.
kiiffpirstig 29.
Allar
Málningariörur.