Morgunblaðið - 24.09.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐlft
)■
MORGUNBLAOiÐ.
Stofnandi: Vllh. Pinsen.
Ötgefandl: FJelag I Reykjavík.
Ritstjórar: Jón KJartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglj'singastjóri: B. Hafberg.
Skrifstofa Austurstrœti B.
Slmar. Ritstjórn nr. 498.
Afgr. og bókhald nr. B00.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasimar: J. KJ. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald lnnanbæjar og I ná-
grennl kr. 2,00 á mánuBi,
innanlands fjær kr. 2,60.
í lausasölu 10 aura eint
Hygsanagrautur
sam á byrgðarinnar.
Flest kaupfjelög lands;ns hafa
: »uiðið samþyktiy síuar í auda sam-
vmnulaganua. f samþyktum allra
þessara kaupfjolaga mun finnast
klausa lík þessari:
„Fjelugsmenn bera sameiginlega
ábyrgð á öilum fjárreiðum fjelagsins,
sem sjálfskuldarábyrgðarmenn einn
fvrir alla og allir fyrir einn — —
pá mun ennfremur vera önnur
'klausa í samþyktum þessara. íje-
laga. Er hún um ábyrgð fjelags-
manna á gerðum stjórnar fjelag-
anna, og er liún eitthvað á þessa
leið:
„Stjórn fjelagsins er heimilt að taka
ipeningalán handa f jelaginu, hvar, hve-
nær og með hvaða lcjörum, sem hún
álítur nauðsynlegt.
Peningalán þau, er stjórnin þannig
tekur, ábyrgjast allir f jelagsmenn, sem
sjálfskuldadábyrgðarmenn in solidum
áfti þess að lantakan ihafi verið eða sje
undir þá borin, og án þess að þeir
■gefi. út sjerstakt ábyrgðarskjal þar að
lútandi, og er hverjum fjelagsmanni,
ef málsókn rís út af rnálinu, skylt áð
mæta og svara til saka á þeim stað,
sem fjelagsstjórnin undirgengst við
lántökuna.“
pegar búið er að ganga þannig
írá hnútunum ey fjelagið fullkom-
íð ng starfar í auda samvinnufor-
kólfanna, — þó ekki fullkomlega
fyr on það hefir gengið í Sam-
bandið, og fjelagsmenn hafa í við-
bót tekið á sig ábyrgð á skuldum
Sambandsins. 15n þegar svo er
komið er f jolag ð alveg fullkomið,
og fjelagsmenn fá að leggja
fram fjárstyrk til hugsjónablað-
anna, „Tírfians“ og „Dags'^ en
dilkar þeirra, bolsablöðin, njóta
góðs af.
standa skil á. Skuldir þessara
manna hljóta þá að, lenda á öðr-
um fjelagsmönnum, þeim sem eiga
meiri e’gnir, en skuldir. petta er
svo auðskilið, að jafnvel Tíma-
menn a:ttu að geta skilið það. peg-
ar svo ofan á þessa ábyrgð bæt-
ist ábyrgð’n á skuldum Sambands-
ins, verður hættan enn meiri.
— Porkólfar samábyrgðarinnpr
hafa haldið því fram, að það væri
raiigt að tala hjer um 2 ábyrgðir
— ábyrgðina á skuldum fjelag-
anna og á skuldum Sambands-
ins. Segja þeir, að skuldir Sam-
bandsins sjeu ekkert annað en
skuldir þeirra sjálfra (kanpfjelag-
anna). peir gera engan greinar-
mun á því, hverjar skuld’r fjelag-
anna. eru við Sambaudið. pótt eitt,
fjelag A uorður í pingeyjarsýslu
skuldi Sambandinu eloki eyr’r, en
nnnað fjolag E lijer í Revkjavík
skuldi 200 þúsund og Sambandið
skuldi þé.ss vegna einhverri láns-
stofnun somu upphæð, þá segja
þe’r samábyrgðarforkólfarnir að
þetta sje jafnt skuld fjelagsmanna
í fjelaginu A sem þeirra í fje-
laginu B!
Nú upplýsti „Tímmn“ það ekki
alls fyrir löngu, að Pöntunarf jelag
Rauðasandshrepps hefði ekki ver-
ið í Sambandinu. pað getm- því
ekki borið ábvrgð á skuldum
Sajnbandsins.Nú skuldar það Sam-
bandinu níferri 60 þúsund krónur,
og vafa-samt hvort það næst inn.
Fáist, upphæðin ekkj gre'.dd, bætist
upphæðin við skuldij- Sambands-
'ns, sem önnur fjelög bera ábyrgð
á. Samábyrgðarforkólfarnir segja
að þetta sje bara þeirra eigin
skuld! Aðalfundur Sambandsins
hefir þó litið íiðruvísi á þetta mál
þegar hanu samþykti það hjerna
um árið, að Sambandið mætti ekki
lána. t’l fjelaga utan Sambandsins.
annað, en finna hvergi fótfestu.
Dylgjur og persónulegar svívirð-
ingar verða „hugsjónamál“ þeirra
— það einkennir öll þeirra skrif
um m'kilsvarðandi mál. Og þessir
menn halda að þeir sjeu ikjörnir
til þess að verða forystumenn þjóð-
arinnar! Hugsunargrautur þeirra
er óþrjótandi, en næringin sem!
hann ve’.tir mönnum ,er Ijeleg.
Qe. ru en.
ist verá málgagn hinna undirok-
; uðu, sem kastaði fyj'sta steininum
(feorglen heitir lýðveldi suður á þaim sem tók ”svo sárt að sJá
í Kákasusfjöllum. pað er 80,000 saklfmsn fuSlana smáll'“ að hann
ferkílómetrar að stærð, íbúatalan te'11<fl að frplsa Þa-
er 3 miljónir. Georgieu komst und.
ir Rússaveldi laust fyrir aldamót'n
1800, en að styrjöldinni lokinni
viðurkendu Bandamenn Georgien eremokki að fUn ]e-vti samdðma,
sem frjálst og sjálfstætt lýðveld:.
Georgien er afar gamalt menning-
arland, frjósamt og auðugt að
málmum,
Fuglavinur.
Aths. pó Morgunbl. sje þessari
Pegar menn skrifa undir þessa
■ótakmörkuðu samábyrgð, gera
ílestir það án þess að v’ta, hvað
slík ábyrgð hefir að þýða. Mönn-
um hefír líka verið talin trú um,
að þetta væri í rauninni bara
formsatr:ði; það gæti aldrei stafað
uein fjárhagsleg hætta af henni.
Samábyrgðin væri hinsvegar nauð.
synleg til þess að kaupfjelögin
gætu fengið lánstaust.
Stjóm eins kaupfjelags er heim-
ilt að taka pemingalán, hvar, hve-
nær og með hvaða kjörum sem
henni þóknast, og án þess að bera
það undir fjelagsmenn, en fjelags-
menn ábyrgjast, lánið sem sjálf-
skuldarábyrgðarmenn fi>un fyrir
alla og allir fyrir einn. Stór pen-
ingalán getur stjórnin máske feng-j
ið með þessum bætti, en pn?u a®
síðui' aegja .samábyrgðarfor-
kólfarnir, áð hætta áhyrgðarmann.
’anna sje engin. En hvern:g getnr
þessi rökfærsla þeirra staðist?
Nú er þaö vitanlegt, að skuldir
margra kaupfjelagsmanna við sitt
eig’ð fjelag eru langt fram yfir
>að, sem þeir eru færir um að;
Samábyrgðarforkólfarnir fá ekki
skilið það, að samábyrgðin geti
verið hvorttveggja í senri: hættu-
leg fyrir ábyrgðarmenn’na og
gagnslítil fyrir lánsstofnanirnar.
peir fá engan veginn skilið það,
að þegar safnast hafa fyrir miklar
skuldir hjá einu fjelagi, þá geti
það leitt af sjer f járhagslegt hrun
lieillar sveitar ef gengið er að
mönnum, og samt fá st ekki nema
tiltölulega lítill hluti af skuldinni.
En þetta myndi reyndin verða,
þegar farið vær: að innheimta
•stórar fúlgur meðal almennings.
Undarlegur er sá hugsunargang-
ur samábyrgðarforkólfanna, þeg-
ar þeir segja að það sje óverulegur
bagg’i af ábyrgðumj scm einn mag-
ur geti hor ð ef hannxstandi ein-
samall, en síe hann við hlið ann-
ars sem enga áhyrgð getur borið,
sje ábyrgðin góð. Hvað er betri
ábyrgð e ns manns, sem er fær að
taka á sig 500 króna ábyrgð, ef
hann stendur við hlið annars, sem
cnga ábyrgð getur korið, heldur
en ef hann stendur einsamall? Pað
er ábyrgðargeta hvers einstaks
áhyrgðamanns, sem máli skiftir,
en ekki fjöldi einstaklinganna.
petta fá samábyrgðarforkólf-
arnir ekki skdið. pessvegna er það
svo frábærilcgt, þunnmetið. sem
.,Tíminn“ leggur á borð, í þess-
um málum sem öðrum, fyrir les-
endiir sína. par er ekkert að hafa
annað en svívirðingar t:l einstak-
linga og stofnana.
Hugsunargrautur þeirra er ó-
stöðvandi — þeir vaða úr einu í
Erí. símfregtiir
Khöfn, 22. sept. FB.
Frá pjóðverjum.
Símað er frá Berlín: Friðþjóf-
ui’ Nansen hefir dvalig í Berlín
síðustu daga, til þess að ræða við
Marx rikistkanslara um upptöku
Pjóðverja í alþjóðabandalagið.
Er Nansen nú farin til Geuf aftur,
en þfir fer fram í kyrþei undir-
húningrir þessa máls. — Einr.ig
hefir kvisast, að Tyrkir muni
sækja um inntöku í sambandið.
Stórkostleg breyting til batnað-
ar hefir orðið á verslunarvelt.u
P.jóðverja síðustu mánnðina. —
Fyrri helming þessa árs var hall-
inn á verslunarveltu þeirra um
1% miljarð gullmarka, en í júlí-
mánuði fluttu þeir út fyrir 17
miljón mörk umfram innflutt og
í ágúst var flutt út fj'rir 140 milj.
gullmarka umfram innflutt. Er
talið sennilegt, að nýj. blómgun-
artími sje byrjaður í þýskri versl-
nn o g iðnaði.
ítalir og Svisslendingar.
Símað er frá Genf, að ítalir og
Svisslendingar jhafi undirskrifað
gerðardómssamning sín á milli,
þánnig, að þau láti framvegis
gerðardóma skera úr öllurn <mis-
klíðarmálum milli þjóðanna. Sam-
kvæmt sáttmálafumvarpi alþjóða-
bandalagsins eru slíkir sjersamn-
ingar leyfilegir.
Khöfn, 23. sept. FB.
Frá þjóðabandalaginu.
Símað er frá Genf: Alþjóðaráð-
’ð hjelt þýðingarmikinn fund í
dag. Helstu málin á dagskrá voru
sem sje inntaka nýrra ríkja
(pýskalands og Tyrklands) í al-
þjóðasambandið og ueitun Pjóð-
verja á því að þeir hafi átt sök á
hpptökum ófriðarins.
pjóðverjar og Fr. Nansen.
Kvisast hefir, að þá er Frið-
þjófur Nansen dvaldi í Berlín,
hafi hann gefið pjóðverjum lof-
orð um, að Frakkar skyldu stórum
^flýtaj ihiurtför hersiþiR úr Ruhr-i
lijeraði, ef pjóðverjar vildu hiðja
um inntöku í alþjóðasambandið
tafarlaust.
f Genf virðist öllum það áhuga-
mál, að Pjððverjar verði. teknir
inn í alþjóðasambandið og skrifi
ásamt öðrum þjóðum undir fund-
arályktun, sem þriðja nefnd al-
þjóðaráðstefnunnar hefir samið,,
viðvikjandi allsherjar gerðardómi
í deilumálum þjóðanna, afborg-
unum skaðabóta og herskulda og
gagnkvæmu öryggi þjóðanua. —
Verður fundarálýktun þessi bráð-
lega lögð fyr:v sameiginlegan fund
á ráðstefnunni.
þá v’ldi það ekki neita henni um
rúm, ef hún gæti á einhvern hátt
stuðlað að því, að svo vel væri
látið fara um fugla þá, semþama
Rússneskir kommúnistar sáðu* er minst á’ sem nnt er; t d' að >eir
illgresi sínu þar og árið 1921; hefðn betra vatn að baða s'g nr’
rjeðust Rússar á þá og hældu land-, oftast n/metl’ stærra svæði að
ið undir sig. íbúamir börðust hre-lfa sl" á- 0i s' fl) •
djarflega á móti þeim en megnuðu Pað h<5fir gefið °’ Fr’ kost 4
e’nskis. Stjórnin, sem var soeial- að heyra þeSSa gl'em’ En um leið
démokratisk, varð a8 yfirgefa höf- °S það var g,ert’ kraf8ist hann
uðborgina, Tiflis, og flúði skömmu' þess> að Morgunbl. leiðrjetti eða
síðar af landi burt. Itæk: aftur þan nmmæli um fugla-
Eins og kunnugt er mótmæltu! hald hans’ sem það tók nPP eftir
socialdemokratar í Evrópu þessu
„Dýravemdaranum“. SagSist hann
hermdarverki. Bolshevikar dauf- líta svo á’ að ef Morgunbl’ gerði
heyrðust og hafasiðan farið sínu það tíkki’ og ^essa grein að
fram, kúgað og undirokað þjóð- ofan’ þá væri það »Pólitísk ofsókn
ina rneö svívirÖnlecm nfllp|j; „íns !l hendnr Síer“- Um fy"™ atriðið
ina með svívirðulegu ofbeldi eins
og þeirra er von og vísa þar sem
blóðugar járnklær þeirra ná föst-
um tökum að bæla frelsishreyfing-
una niður.
Nú vill svo vel til, að Alþjóða-
er það að segja, að Morgunbl. get-
ur ekki tekið orð annara blaða eða
tímarita aftur, þó það segi frá
þeim. Svo það getur ekki komið
til nokkurra mála, hversu fast sem
bandalagið heldur "fund Í^Genf Ólafnr krefst þess’ að það biðP
þessa dagana og það verður sjálf-■ neinnar afsoknnar á >ví’ að
sagt gerð tilraun til þess að miðla,hafa hi.rt nnimæli Dýravemduuar-
má'lum.
Daufheyrist Bolshevikar
góðu er ekki að búast af þeim —
er Georgien senn’lega dauðadæmd.
Rússar eru ekki í Alþjóðabanda- hann hafi sagt 1 hlaði f’ielagsins
laginu og hafa því enga skyldu stand:, hann við’ n,-vtllr þá Ólaflr
fjelagsins um 'fuglahald lians. Auk
1 þess má geta þess v:'ð Olaf, að
form. „Dýraverndunarfjel.‘ ‘ hefir
tjáð Morgunblaðinu, að það, sem
iil að hlýðnast boðum þess' eða
beiðni. — Siðferðislegar skyldur
þekkja Bolshevikar ekki og mann-
rjettindi ern þeim framandi hug-
tak. T.
,Óþoikka‘ og fleiri slrkum nöfnum
hafa sum blöðin nefnt þann eða.
þá menn, sem hleyptu út svart-
bak.sungunum hans Ólafs. peir
ritstjórar kannast víst ekki v:8
tilfinningar Hannesar Hafstein,
að sjá, að Morgunbl. getnr ekki
tekið þau ummæli aftur.
TJm hina „pólitísku ofsókn“ er
það að segja, að Morgunbl. vill
ráðleggja Ólafi að sjá ekfci of-
sjónir. Hann má efcki vera svo
ímyndunarveikur og hörundsár, að
sjá „pólitíska ofsókn“ í öllu, sem
kann að vera fundið að því, sem
hann er að gera. Og Morgunblað-
ið seg’r honum það, í eitt skifti
fyrir öll, að það hefði ljeð þessari
grein, sem að ofan er prentuð,
rúm, hver sem í hlut hefði átt,
því hún er ekki annað en mein-
laus aðfinsla og yfirlýs’ng ein-
staks manns um málefni, sem mik-
ið er talað um í bænum og margir
þegar liann kvað „Ó, hvað m’g,
tekur það sárt að sjá, saklausu líta hnrnanga til’ e'ns og því er
fuglana smáu stolna burt sínu nú f-vrirkomÍð’ Sv0 þröngsýnt raá
frelsi frá o.s.frv.“ pá fugla, sem
hann kvað um, hef’r þó sennilega
Ólafur ekki ætlast til, að nokkurt
blað sje, að þáð leyfi ekki hóg-
værar umræður um það, sem er
að gerast í bænum — hvort sem
ekkert skort af því sem þeir
þurftu, nema. frelsið. En svart-
baksungunum hefir verið hann á 1 hlut eða aðr'r' ”Pólitfsk
stolið hurtu frá frelsi og for-
eldrum, sennilega af einhverju
fögrn he:8arvatni og svo inni-
byrgðir hjer í þröngri stýju á
tjárnáhbakkanum og í staðinn fyrir
nýja veiði sem þe’r eru nppaldir
með, fá þeir gamlan fiskúrgang,
og fyrir hið tæra vatn sem eðli
þeirra þarfnast til að synda á og
haða sig í, fá þeir óhre’nan vatns-
seytil í svo grunnu íláti að þeir
geta hvorki synt eða baðað s’g.
Jeg verð að segja það nm sjálfan
mig, og hefi heyrt marga láta í
ofsókn“ getur hann ekki búist
við að verði úr því, þó hann hafí
undir höndum nokkra, hrafna og
svartbaksunga.
Ger»qið.
Reykjavík, í gær.
Sterl. pd. . .............. 30.00
Danskar kr.................111.50
Norskar kr................. 92.75
Sænskar kr............ .. 179.03
ljósi sömu skoðun, að jeg hefi; T>0i]ar................... G 74
miklu me’ri samiið með þeim
manni sem ekki gat horft á þetta
án þess að reyna að frelsa fugl-
ana, heldnr en lionrim sem af
rælni kvelur þá þarna inni og
virðist ekki hngsa um neitt anri-
að en aðeins að láta þá draga
fram lífið.
pað var Alþýðublaðið, sem þyk-
Franskir frankar.......... 35.84
DAGBÓK.
Veðrið síðdegis í gær. Hiti á NorS-
urlándi 2—5 stig; á Suðurlandi 3—5
stig. Kyrt veður, skýjað loft; lítils-
/