Morgunblaðið - 24.09.1924, Síða 4

Morgunblaðið - 24.09.1924, Síða 4
MOROUNBLAÐÍÐ Akra- Tilkynningar. áJiar aujlýaingar í MorgnnblaCiO, wndist til A. S. L (Anglýsi»gasfcrif- íslands), Ansturstræti 17. IMMW ViðskiftL Jfý fataefni í mikln úrvali. Tilbfiin nýsanmnð frá fcr. 95,00, Föt af- e.iíidd mjög fljótt. Andrje* Andrje* avn, Laugaveg 3, aími 189. Auglýsingadagbófc ,Morgunblaðsins‘ er best til þess failin allra bóka, að gefa til kynna í, hvers yÖur er vant. Og einnig hvaö þjer hafiö aflögu, ná- anganum til handa. IRorgan Brothers víns Portvín (doubl* diamond). Sherry. Kadeira, era viSurkend beel Hreinar ljereftstnskur kaupir tsa- ‘foldarprentsmiðja hæsta veröi. Saumavjelarnar kaupa allir hjá Sigurþór Jónssyni. Trúlofunarhringir ódýrastir hjá mjer. Sigurþór Jóngson. Kaupið ekki ljótar og dýrar leir- vdrur, þegar hægt er a'ð fá fallegar, •gáöar og ódýrar postulínsvörnr í versluninni „pörf‘ ‘, Hverfisgötu 56. Lítið inn í dag. Saltskata, vel verku'ð, faast á Hverf- : 'írötu 50. fxuðjón Jónsson. Sími 414. HJý og ljómandi falleg efni í lrengja- og unglingafrakka. Komið »g skoðið. Guðm. B. Yikar. Lauga- 7eg 5. H0 Kensla. Líkamsæfingar, Kenni börnum líkamsæfingar í vet- ur, í húsi U. M .F. R. Valdimar Sveinbjarnarson, leikfimiskennari. ' Skólavörðustíg 38. Sími 824. Leiga. Sölubúð og skrifstofa til leigu, miðjum bænum. A. S. í. vísar á. Loftherbergi móti suðri, miðstöðvar- hitað og raflýst, til leigu fyrir ein- hleypan karlmann. A. S. í. vísar á. Nokkur stór herbergi í miðbænum ti' leign fyrir skrifstofur. Tilboð merkt „Skrifstofur“ sendist A. S. í. 1 Húsnæði. prjú herbergi og eldhús vantar mig nú þegar. Freysteinn Gunnarsson. Sími 326. karföf koma um næstu mánaðamót. Tekið á móti pöntunum í versl, á Laugaveg 6. Gott húsnæði, 2 herbergi og eldhús, helst með miðstöð, óskast 1. okt. —; Tilboð auðkent „Gott húsnæði," send- ist A. S .í. strax. IH Vinna. ffMNHNI Stúlka óskast í árdegisvist eða all- lan daginn á fáment heimili nú þegar, þe. aðeins yfir stuttan tíma. Upplýs- Íngar í síma 1220. NIORGENAVISEN BERGEN ====== MORGBNAVISEN MORGENAVISEN CT et af Norges mest læste Blade og ei erlig i Bergen og paa den norske Vestkys' idbredt i alle Samfundslag. er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Porbindelse med den norskf PiskeribedriSts Firmaer og det övrige norakt Porretningsliv samt med Norge overhovedet bör derfor læses af alle paa Island. Annoneer til „Morgenavisen,< modtages i „Morgenbladid ’s“ Expedition liáttar úrkoma sumstaðar á Suður- hmdi. Símskeytagjöldin lækka. Eins og sjá má af tilfcynningu frá lands- ■símastjóranum í blaðinu í dag, hafa símskeytagjöld til útlanda og loft- skeytagjaldið lækkað að mun frá 1. næsta mánaðar að telja. Stafar lækk- unin af hækkun íslensku krón- unnar. 10 orða skeyti til Danmerkur og Englands kostar nú kr. 7.05, lækk- ar niður í kr. 6.15; til Noregs úr kr. 8.45 niður í kr. 7.30 o. s. frv. ! í blaðinu í gær var minst á það, að stjómarráðið hefði lagt bann gegn viðbótarbyggingu þeirri, sem byrjað var á norðanvert við hús Goodtempl- ara, sunnan Alþingishússgarðsins. Er áslæðan til þessa banns sú, að stjórn- arráðið lítur svo á, að það muni iþurfa að nota þessa lóð í þágu AI- þingis, og telur sig eiga rjett á henni. Goodtemplarar litn aftnr á móti svo á, að þeir hefðu rjett á þessari lóð og að lóðarviðskifti þeirra og stjórnar- ráðsins væru fyrir æfalöngu úr sög- unni, en þau viðskifti voru mikil og Ti ýmsa lund áður fyr. Sóttu þeir því aðeins um til bæjarstjórnar um bygg- ingarleyfi, og veitti hún það fyrir sitt leyti, og er hún því úr allri sök. Annars er þessi viðbótarbygging ætl- uð fyrir Samverjann, því hann hefir, eins og kunnngt er, verið húsnæðis- laus nú um nokkur ár. Goodtemplar- ar mtiím ætla sjer að fá stjómarráð- iö til að leggja málið í gerð, því þeim þykir langt að bíða eftir úrskurði máls, þó í það væri farið. Á sjötugsafmæli Sig. Kjristjánsson- ar bóksola, í gær, sóttn allir prentar- ar bæjarins hann heim; gengu þeir í skrúðgöngu að heimili hans undir fiána Prentarafjelagsins. Pór því næst stjórn Prentaraf jelagsins á fund hans og færði honum skrautprentað kvæði, er ort hafði Stefán frá Hvítadal, innbundið í sehagrin-kápu, og hið skrautlegasta að öllum frágangi. Var bonum flutt það af einntn úr stjóra fjelagsins. Mælti hann síðan nokkur orð. til fjelagsins og tilkynti Jþví, að Jiann gæfi 'styrktarsjóðum þess 1000 kr. til minningar um daginn. — Enn- f.remur fór stjóm bóksalafjelagsins á fund hans, og sátu gestirnir hjá hon- um um stund við gleðskap og hress- ingu. Esja fór hjeðan í gær kl. 6. Parþeg- ar voru um 70. Meðal þeirra voru Georg Georgsson læknir, Ólafur (Kjartansson kennari, Pjetur Jónsson bóksali á Seyðisfirði, Margrjet Arn- ljótsdóttir, sjera Magnús Jónsson í Vallanesi, pórhallur Daníelsson kaup- maður, Geir Zoega lándsverkfraiðing- nr, Guðjón Samúelsson húsagerðar- meistari og Haraldur Guðmundsson. i Á veiðar fóru í fvrradag; Skalla- grímur, Gulltoppur og Leifur heppni. Fidalgó, fisktökuskip, sem hjer hefir áður verið, kom frá Vestmamia- eyjum og Hafnarfirði hingað í gær, og tekur fisk hjá Copland. Stemshest, fisktökuskip, kom hing- að í gær. Vendla, sem hjer var að taka fisk, fór hjeðan nýlega. Gaupen, kolaskip, kom hingað í gær til Sigurðar Runólfssonar. Upptök eldsins á Hverfisgötu 93, þar sem. húsið brann síðast, voru þau, að Ólafur L. Fjeldsted hafði. fengið 4 lítra af „pólitúr“ til iþess að vinna úr honum vínanda,. og bað hann Guðmnnd Guðmundsson að vinna I það verk. En svo illa var frá suðn- j áhöldunum gengið, að kviknaði í öllu saman, og laust eldi um alt húsið; strax. Sakamál verður höfðað gegn! Guðmundi, en gegn Ólafi verður liöfáað mál fvrir brot á áfengislögun- um. En báðum hefir þeim verið slept úr varðhaldi. Samskotin. petta barst fátæku kon- unni í gær: Fná 3 núll kr. 50; N. N. kr. 20: G. ís. kr. 10; P . R. kr. 5; Sjómaður kr. 10'; X. kr. 5; N. N. kr. 10; A. B. kr. 8; Stína kr. 5;-tvær stúlkur kr. 10; G. G. kr. 20; L. kr. 20; J. H. kr. 30; X. kr. 30; G. kr. 10; N. N. kr. 10: E. B. fatnaður. Alls kr. 253. Sannar þetta það, sem Mbl. gat um í gær, að enn mundu einhverjir vera, sem ættu eftir að sýna konunni samúð sína og hjálparvott. En ein- hverjir munu enn vera eftir, ef bæj- arbúar eru svipaðir því, sem þeir bafa áður verið í þessum efnum. Merkur fer hjeðan 1 dag M. 6. Margt farþega; meðal þeirra Sigurður Ólafs- son fyrv. sýslum., .Tón Sigurðsson skrifstofuetjóri Alþingis, Steindór Björnsson leikfimiskennari, Ólafnr Jónsson vjelstjóri o. fl. J Á lista-kabarettinnm leika í kvöld frú Valborg Einai’sson og Tíheodór Árnason, Beethoven: Vorsónata,, Kreutzer: Menuet, og Bach: Loure. Prú Emil Thordddsen (með aðstoð), sýnir nýtísku dansa. Hr. Emil Thor- oddsen leikur nndir. i Heilhrigðistíðindi. Vegna rúmleysis í hlaðinu, gátu Heilbrigðistíðindin ekki komið í dag. 50 ára varð í gær Ingólfur Jónsson, gjaldkeri hjá Natan & Ólsen. Lúðrasveitin spilar á þaki Hljóm- skálans í kvöld kl. 8%, ef veður leyfir. IHárgreiðslan , sem endist m allan daginn. Ómögulegt! munuð þjer segja. lieynið >á „Stacomb,“ og þjer munuð sannfærast um, að 'hárgreiðslan endist óbreytt og eðli- leg, frá því er þjer greiðið yðnr á morgn- ana, uus þjer háttið á kvöldin. Stacomb er alveg ómissandi bverj- l™ er hirða vill hár sitt vel. —^ (f íœst í hreinlætisvöru- , rökurum. í heildsölu hjá: R. KJARTANSSON & Co. Sími 1266. Reykjavík. Biöjið nm þaö besta Kopke eru ómenguð drúguvin. beint frá Spáni. Innflutfr Sk°ANS LÍNIMENT SLOAN’S er langútbreidd- asta „UNIMENT" í hatmi og þúsundir manna reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á án nún- ings. Seldur í ölltun lyfja- búðum. Náfcvæmar notfcun- an-eglur fylgja hverri flöaku. 80RTDRIVER SHERTERNE Elcki er smjörs tfant þá Smári ss er fenginn. ss Jfcpll, ÍSmjORUKI r iTH'iSmjoriikisgeröm i Kcgkjavtk J jj^ Am,xíxa-Limm miL dows! Portvín er vin hinna vandlAtu. :jmjjaíturmrrr FEdora-sápan er hreinastft leg urCarmeðal tyrk’ hðrnndið, því fjfe ver blettnm, fr*kn- um, hrukfctun ag ranðnm hðmndi-- lit. Fæst alataðar. Aðalnmboðsmenn: S. Kjartazuwon A Oo. Uugaveg 15. Reykj»ví* 1 HllSii Haraldsborg, Danmar*’ (VnTimes Jernbanerejse fra Köbenhav)1) Kursus beg. 4 Mov. 8 4. Maþ Statsunöerstöttelse kan söges. Program senöes. Anna Bransager NielsV*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.