Morgunblaðið - 26.09.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLABIi
Heilbngðistíöinöi.
Melis,
Strausykur,
Flórsykur,
Bakaramarmelade,
Grerhveiti,
Hálfsigtdmjöl,
Hrísgrjón,
Krísmjöl,
Kartöflumjöl,
Mais-heiU,
Maismjöl,
Kartöflur.
tauk,
purkuð Epli,
do. Apricots,
do. Ferskjur,
Sveskjur,
Rúsínur,
Eldspítur,
Sóda,
Kristalsápu,
Vi To Skurepulver,
Stívelsi,
Sinnep.
UPPBOÐ
veríur haldið föstudaginn j>ann 26. þessa mánaðar, klukkan 1 síð-
degis í Liverpools portinu á alls konar áhöldum frá botnvörpuskip-
tun, til dæmis: akkeri, allskonar blakkir, káðlar og fleira. Auk J>ess
á ýmiskonar járnvörum, svo sem: vasahnífum, skeiðum, skrám,
> klippum með meiru.
immmmmmmmMmmmmmmmmmmmmmmBmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrnmmmmmmmmmm
Gs. Botnía
fer til útlanda i dag (föstudag)
Klukkan 12 á hádegi.
C. Zimsen.
ÚÓH'OG '¥> V C QÍ'JjGJt H £
Spónn (Krydsfiner) úr margföldum »Elle«-við, sama gæðateg-
undin og áður, er nú loks aftur komin og er nú ódýrari en áður.
Kommóðup og rúmstædi
úr góðu efni og vel unnið; aðeins nokkur stykki, með góðu verði.
iPakpappi, með ljónsmerkinu, margar þyktir. Er ljónsterkur ogódýr.
Titanfarfi, nýjar birgðir og nýtt verð.
Timbur af flestum tegundum fyrirliggjandi; einnig nokkuð af
1 þuml. mótavið sem seldur verður með tœkifeerisverdi. —
Timbupverslun Árna Jónssonar.
Sími 1104. — Hverfisgötu 54. — Simi 1104.
Leekningakuklið.
NiðurL
Hómopatian er best þekt af öllu
lækningakukli hjer á landi. Hún
hafði hjer mikinn byr fyrir nokkr"
um áratugum og hómop. spruttu
upp víðsvegar um land. pa.ð var
ekki furða, þó þessi kenniug yrði
vinsæj. Meðöl áttu að vera til við
öllum kvillum, þau voru ódýr og
auðveld að taka, ti'l hnífsius þurfti
sjaldan sem aldrei að grípa, en
best var þó, að listin var auð-
lærð, svo hver maður, sem gat
eignast eina læikningabók, þóttist
fær í allan sjó að lækna sjúkdóma.
Flestum sjúkliuguuum batnaði
auðvitað, og það þökkuðu menn
lyfjunum. í fræðikenningum hómo
patíuunar: að líkt læknaðist af
líku, sem síðar varð að, að sama
læknaðist af sama t. d. fótasviti
af fótasvita, eða að lyf yrðu því
áhrifameiri sem þau væru meira
þynt, botnuðu meun auðvitað ekki,
framar en í flestum fræðikexm-
ingum lærðu læknanna. Einn
kost hafði hómopatinn, nefnilega,
að lyfin sökuðu engan og voru til-
tölulega ódýr, en af hinu gat þó
hlotist mikill skaði, að sjúklingar
drægju of lengi að leita sjer nanð-
synlega aðgerða hjá lækni.
Hómopatarnir voru ærið mis-
jafnir, en aðallega má skifta þeim
í tvo flokka: í fyrri flokknum
voru ýmsir heiðvirðir og velvilj-
aðir menn, sem trúðu einlæglega
á gagnsemi hómopatíunnar, reyndu
að hjálpa bágstöddum eftir megni,
og lögðu oft m:kið í sölumar til
þess. Friður sje með þeim góðu
mönnum, sem flestir eru gengnir
til moldar! Jeg virði þá meira
en lærða lækna, sem færu að
pranga á læknisþekkingu sinni
eða brennivínssölu. í hinum fl.
voru prangarar, sem blektu fólk
vísvitandi og gerðu sjer fáfræði
þess og trúgirai að fjeþúfu. Jeg
hefi þekt þá og það mjög bíræfna,
en í þessum flokki voru snmir
mennimir, sem fólk hafði mest.a
tröllatrú á. Hefir þetta styrkt þá
trú hjá mjer, að alþýða kunni lítt
að velja sjer lækna.
Hvað er nú orðið af allri. hómo-
pataöldinni? Nú eru aðeins fáar
hræður upjji standandi af heilum
j lier, og nú heyrist sjaldau um
hómopata talað. Aftur hefir lærð-
um lroknum fjölgað stórlega og
; hafa flestir þeirra notið almenn-
■ ingshylli. Á hómopatíunni veit jeg
I e'kki tfl, að læknuJYæðiin hafii;
! grætt neitt, annað en það, að vita;
Ijóslega hversu sjúikdómar batna I
af sjálfu sjer og það var góðra j
gjalda vert.. Ekki e:n einasta af'
öllum hinum stórvægilegu fram-:
förum læknislistariunar er frá I
hómopötum komin, að mínu viti. I
Yið meiru var ekkh að búast, því
kenningin hvíldi að mestn leyti
á hugmyndasmíði, í stað áreiðan-
legrar reynslu. Hjá stórþjóðmram
l'fir þó enn í þcssum kolum, enda
er það ekiki sjaldan gróðavegur,
að telja sig hómopata.
Hómopatían er ágætt dæmi þess,
hversu ýmsar kynjakreddur koma
npp og hverfa aftur, án þess
þeirra sjái st.aðins. pann tkost hafa
þær allar, að lælcuar reyna. að
prófa hversu þær gefast, því eng-
inn veit að óreyndu, nema jafnvel
ólíklegar kenningar geti verið sann
ar. pað sem stenst eldraun reynsl-
unnar er tekið npp af læknum með
þakklæti hvaðan sem það kémur og
hvort sem menn skilja það eða
ekki, en hinu er fleygt á hinn
mikla sorphaug læknisfræðinnar.
„Náttúrulækninga‘ ‘ stefnan. —
(Natur heilkunde, Natur lægeme-
thoden) spratt upp á fyrri hluta
síðari aldar og hefir fylgi margra
til þessa dags. Hjer á landi hafa
menn lítið haft af lienna að segja,
ncma á einstaka sviðum. pessi
stefna styðst einkum við þá stað
reynd, að fjöldi sjúkdóma batnar
af sjálfu sjer án allra meðala, og
telur því öll lyf gagnslaus, jafn-
vel skaðleg og eitur ein. Ekki vill
hún þó láta náttúruna eina nm
hituna að lækna súldingana, en
notar 1 jós og loft, vatn, hita og
kulda, hverskonar matarhæfis-
breytingar, sult, þorsta o. fl., jafn-
vel rafmagn og telur þetta eitt
„náttúrleg" læknislyf ef svo mætti
segja.
G. H.
Ekki er smjöns
trant þá Smári
5s er fenginn. ss
IsmjeRLIKl 1
f BfSnyorlikisqeríimiKíiikjavíkl j k - . —L.-.l
Agætar
Myndabækur
fyrir börn og bækur til
að lita ásamt lit-
krítum ávalt til
í miklu
úrvali
. i
(E N1
hefir í hyggju að veita byrjend-
ixm ódýra tilsögn í frakkneskn á
komandi vetri, ef nægileg þáttaka
verður.
Menn eru beðnir að snúa sjer
til hc. kaupmanns P. p. J. Gunn-
aissonar í Landsstjörmmni fyrir
4. október.
TILBOÐ ÓSKAST
í að byggja lítið stemhús. Upplýs-
ingar hjá Haraldi Hagan, Laufás-
veg 12. Snnar 1.24-7 og 14.
ftyjar
Gulrófur,
Gulrætur,
KartBflur.
fást hjá
Elrfki Leifssyni, Laugav, 25.
HITT OG ÞETTA.
Ýmsir málsmetandi metm í Eng-
laiýtr bentu á það, þegar Dawestil-
VESTURLAND
þurfa allir landsmenn að lesa.
Útsölumaður í Reykjavik
Egill Guttormsson
Eimskipafjelagshúsinu.
Nýkomið:
'ktíf' Hand8l‘ar
/f/b'// kvenDa og karla,-
fallegarGamasher
kvenna og barna,
JtkMiyfcnok**
Ráputau
(®5
fallegt úrval nýkomið
Hm tat i Eo.
laaf oldarprentsmið j a ; iey.lr alla. prentun vel og: »am- vl.ku.amlegra af taendl net lœg.ta verCi. — Heflr be.tu .ambönd I all.konar papplr »em tll eru. — Hennar afvaxandl gengl er be.tl mœllkvarClnn & hlnar mlklu vln- ' aældlr er hön heflr unnlC ajer aeC ArelCanlelk 1 vlCaklftum og llpurrl og fljötrl afgrelCslu. Pnppfra-, og prent.ýnl.- horn tll mýnlm á .krlf.tofnnnl. —
Góð ibúl þrjjú hcrbergi og eld- hús óskast. — Viss greiðsla. Simi 1425.
lögurnar komu fram, að það gaeti
verið mikil hætta fyrir breska iðnað-
* inn, ef pjóðverjar fengju alþjóðalán
það, sem stungið var upp á í tillög-
unumi peir Bonar Law og Baldwin,
fvrverandi forsætisráðherrar, bentu
fyrstir á þessa hættu. Er álit þeirra
og margra mólsmetandi manna, að ef
Pjóðverjar fái þetta lán, þá muni það
auka mjög iðnaðinn í landinu, og
þess muni ekki langt að bíða, að þýsk-
ar iðnaðarvörur fylli markaðinn i
Englandi og um allan heim, og muni
það stórkostlega hnekkja öllum ensk-
um iðnaði.
pessi ótti hefir breiðst út í Eng-
landi, og stjórnin hefir skipað fjöl-
menna nefnd, þar sem fulltrúar frá
öllum helstu iðnaðargreinum eiga sæti,
og er nefndin að rannsaka þetta roál
og gera tillögur í því.