Morgunblaðið - 14.10.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.10.1924, Blaðsíða 4
MORG’UNBLABIi jllar anclýsingar í MorgunblaíiB, Msdiat til A. S. f. (Anglýsiagaakrif- itofn íalanda), Ansturstr»ti 17. Viískifti. WMŒŒk lý fataeful í miklu úrvalL Tilbúia ií>. nýsanmuð frá kr. BS,0#. Föt af- i,:-íidd mjög fljótt. Andrjea Andrjea- am, Laagaveg S, aími 1M. VRorgan Brothers vínji Portria (doubla áiamoná), ttorry, Madaira, #m TÍSwrkand bart. Hreinar Ijereftatukor kanpir ísa- Mdarprentsmiðja hssta verði. Aoglýsingadagbók ,Morgunblaðsin^ wt hest. til þess fallin allra bóka, að gefa til k.vnna í, bvers yður er vant. '*>g einnig bvað þjer hafið aflögu, ni- xnganum til handa. Spaðsaltað dilkakjöt frá Hvamms- tenga selur Hannes Jónsson, Latiga- veg 28. Skólatöskur selur Hannes Jónsson, Langaveg 28. Lítil búðartrappa óskast ke.ypt. A. 48 I. vísar á. Lítil borðvigt, notuð eða ónotuð, og lóðakassi, óskast til kaups. Upplýs- togar á A. S. í. Kensla. Pýsku, dönsku, ensku og frönsku kennir Guðbrandnr Jónsson, Lauga- veg 49. Viðtal 12—1 og 5—6. Hannyrðakensla. Veiti kenslu í alls- konar hannyrðum. Blísabet Helgadótt- ir, Klapparstíg 16, sími 624. lensku eftir messuna. pó yfirvalcl- iS á staðnum sendi hraðboða í kajak til næsta yfirboðara síns utn landgönguna, eru Norðmenn- irnír venjulega allir á biu't þeg- ar á að ’taka mál þeirra til með- reirðar, og enn þá lengra eru þeir komnir út í buskann þegar varð- sldpið fi’jettir um þá seint og síðarmeir. En hvaða óskunda gera Norð- jnennirnii- með landgöngum sínum •spyrjum vjer kapt. West. Varslunin. pó þeir haf: lítilsháttar verslun \ið Grænlendingana, kemur það ekki að meiriháttar sök. J?að er að vísu óleyfilegt með öll», og kæmi sjer mjög illa ef mikil hrögð yrðu að því. pví verðlag alt í grænlénsku versluninni er langt neðan við sannvirði. pykir það hentugra að Eskimóarnir hafi ekki miklar. fjárhæðir milli handa, og fá þeir því allar nauðsynjar úr versluninni fyrír afarlágt verð, jafnframt því sem á.kveðið verð- lag er á afurðum þeir/a. T. d. keypti jeg oft kaffi sykur og skon- roki hand-a öllum íbúðum í þorpun- um þar sem við komum. Slíkar góðgerðir handa svo sem 150 mann's, er allir höfðu bestu lyst, kostaði einar 10 króryii'. Sýkingarhættan. En það er sýkingarhættan, sem stafar af landgöngum sjómanna, er við verðum að koma í veg fyrir, Sjaldnast eru heilbrigðisskírteini slíkra skipshafna í því lagi, sem þarf til þess að landganga yrði þeim með nobkru móti heimil i Grænlandi. Við lítum svo á, að á okkur hvíli skylda að varðveita þeima kynstofn Eskimóa á Græn- landsströnd. Nái venjulegir al- gengir sjúkdómar tökum á Eski- móunum, þá strádrepast þeir, og deyja út innan skamms. Til dæmis um afleiðingar af samneýti við útlendinga er það, að "í sumar komu tÝeir sjóinenn á land í Sukkertoppen. Skömmu síðar kom upp kíghósti í bygðinni. pegar við komum þangað nokkru síðar voru 19 börn dáin af 30, sem voru á fyrsta ári, og læknirinn sein þar var þóttist viss um að þau dæju öll þrjátíu. Fyrir tveim árum báru sjómenn kynsjúkdóm með sjer til Fred- rikshaab. Hver einn og einasti Eskimói bygðarinnar smitaðist. Varð að halda bygðinni í sóttkví í 1% ár, og setja þangað sjer- stakan lækni pessa nanðsyn ein- angrunarinnar þykjast Norðmenn aldrei skilja, eða vilja ekki skilja hana. Og ætti þó að vera auðvelt að leiða mönnum fyrir sjónir hverjar afieiðingar af því verða, að Esk:móar fái ótakmarkað sam- neyti við Evrópumenn. Á Aust- urströnd Ameríku beint á móti Grænlandsströndinni, ern allir Eskimóar þá og þegar útdauðir með öllu. Jeg veit ekki betur eu eftir sjeu ein'r 800. Og þeir flytja nú sem óðast í nyrstu bygðir Grænlands, Thule, og þar um slóðir. Framtíð fiskiveiðanna. En hvað er um fiskiveiðar og hvalveiðar erleudra þar vestra 1 Er líklegt að þær verði stundaðar meira framvegis en hingað til ? Fiskiveiðar og hvalveiðar, setn stundaðar eru utan landhelgis við Grænland, geta aldrei orðið til neins óhagræðis fyrir Eskimóana sjálfa, því veiðiskapur þeirra er aðeins inni á fjorðunum. Jeg get ekki betur sjeð, en ógrynni auð- æfa sje í hafinu þar vestra, sem vert er að gefa gaum — ekki -síst fyrir íslendinga sem eiga hægast með að stunda þar veiðar vegna þess, hve þeir eru nálægt. Veiðirjettindi Norðmanna á aust- urströndinn. Grænlendingar voru ekki spurðir álits. Öðru máli er að gegna um veiði- rjettindi Norðmanna á Austur ströndinni. Eru Grænlendingar á einu máli með það, að veiðar Norðmanna, selveiðar og bjarn- dýraveiðar, snerti mjög atvinnu þeirra og afkomu. Eru þeir því uijög gramir yf'r þeim málalokum. Líta þeir svo á að samningurinn við Norðmenn hafi verið gerður í óþökk þoirra þeim að forsjiurð- ,um og að það hafi verið sjálf- sögðu rjettlætiskrafa, að málið hefði verið borið uudir Grænlend- inga sjálfa, áður en það var til iykta leitt. peír líta svo á, að málið hefði aldrei ver'ð leitt til lykta, þvert ofan í skýlausan vilja Grænlendinga sjálfra, hefðu þeir á anhað borð verið spurðir um álit sitt. En nú er það komið sem komið er, og úr þeSsu er það ekki nema sjálfsögð skyld okkar sem liöfum yfirráðin í Grænlandi að sjá um að erlendir sjómenn gerspilli ekki heilsu og hugarfari Grænlendinga svo þeir líði undir lok áður en varir. Gengið. Sterl. pd. .... Dansikar kr. .. . Norskar kr. . . . Sænskar kr. .. . Dollar............ Franskir frankar ---------------x- Rvík í g«‘r. 29.00 113.73 92.46 172.12 6.48 33.78 Dagbók □ Edda 592410147 — 1. / Veðrið síðdegis í gær: Hiti 5—8 slig. Suðiæg átt, hæg á Austurlandi. ió om pað bes Kopke-vfnii eru ómengud drúguvin. — Innflui beint frá Spáni. Lögtak. Samkvæmt kröfu lögreglustjórans í Reykjavík verða é'ftirt.'ilín| gjöld tekin lögtaki á kostnað gjaldenda: Tekju- og eignaskattur, fasteignaskattur, lestagjald, hundaskattur og ,ellistyrktarsjóðsgjöldj er fjellu í gjalddaga á manntalsþiiigi 1924, ennfromur kirkju- sóknar og k:rkjugarðsgjöld sem fjellu 1 gjalddaga 31. desember 1923 og loks bifreiðaskattur er fjeíl í gjalddaga 1. júlí 1924. Verður lögtakið framkvæmt að liðnum 8 dögum frá birtingi þessa úrskurðar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 13 .október 1924. Jóh. Jóhannesson. Efnalaug Reykjavikur Laugavegi 32 B. — Simi 1300. — Sinmefni: Efnalaug. Hremsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatn«fí| og dúka, úr hraða efni sem er. Litar upplítuð föt, og breytir um Ht eftir óakum. Eykur þægindil Sparar fjel purviðri á Austurlandi, úrkoma víða |)álnnarstaðar, einkum á (Suð-vtestur- landi. Kirkjuhljómleik Páls ísólfssonar, 'seni hal(ila átti á sunnudaginn, verðnr frestaö til fimtudagskvölds kl. 9. Heldur Páll ekki liljómleika tiftiir í þetta sinn, því hann er á förum til jParísar. ,,Illgresi“ heitir ný ljóðabók, sem jkomin er hjer á bókamarkað. Er höf- umlurinn ókunnur,, en nefnir sig Orn | Arnarson. Verður bókar þessar ræki- lega minst hjer í blaðinu fljótlega, því hún er með nokkuð öðrum hadti en flestar ljóðabækurnar, sem nú eru •að koma út þessi árin. Af veiðum komu nýlega Hilmir og Baldur. báðir með 90 föt lifrar. Belg- aum kom í gær og, fór með afla sinn ti' Ehglamfs í gærkvöldi. Halldór Hansen læknir, sem legið hefir veikur undanfarið í WÓoeitrun,, er nú komiun á fætur og farinu að taka á móti' s.iúklingum aftur heinm þ.já sjef. Áheit lil Vífilsstaðahælisins afhenfc liorgunbl. kr. 50,00 frá ónefndum. Skemtifiuid hcldur Verslunarmaíína- ý’jelngið Merkúr í kvöld kl. 9 í hinum nýja sal í húsi Guðmuild'ar Kr. Guð- [mundssonar í Hafnarstræti. Biður stjórnin að láta þess. getið, að húm vænti þess, að fjelagar fjölmenni. Villemoes var í Hafnarfirði í grcr- kvöldi, tekur lifandi fje fyrir Sam- Imndið og flvtur til Englands . Lagarfoss fór frá Leith < gærkvöldk upp til Austúr- og Noi'ðurlandsins. Goðafóss er á Sauðárkráki í dag. Glímufjelagið Ámanu' byrjar leik- (’imisæfingar sinar í kvöld kl. 8 i leik— fimishúsi Barnaskólans. Hefnd jarlsMarinnar. Eftir G«ergi« Sheldon, ferði mundi hann lítið viuna á, svo hann breytti um tón, og spurði nú allrólega: „Leyfist mjer að spyrja þig, hveriær þú ætlar þjer að framkvæma ætlun þína?“ „Undir eins og jeg get fengið sam- þykki madömu Leicestcr, og dóttur henn- ar tii þess að nefna brúðkaupsdaginn,“ þvaraði Kenneth og hjelt hann nú, að hartn hefði brotið mótstöðu jarlsins á bflk aftur. „Ilýstu við því, að madama Leicester M«ni taka þeirri, málaleitun þinni vel ? Heidurðu, að hún mnni ekki sjá, að þetta ‘mnndi verða upphaf ’ ógæfu vkkar beggja? pú veist, að hún er gáfuð kona og- þekkir lífið.“ „Afsakaðu mig, en við munum aldrei verða sammála um stjettamismun, og þess vegna er best fyrir okkur, að deila aldrei framar um slík mál. En jeg geri ráð fyrir því, að madama Leieester muni n>eta hamingju dóttur sirinar mest af öllu og taka ekki tillit til dóma 'heimsins“. „Jleg vara iþig við því, að rasa svo um ráð fram. petta mun gera madörnu Lei- öester illan grifck. Fólk mnn ekki þora að trúa henni fyrir bönrum síuum, ef hún leýfir slíkt hjónaband". Kenneth varð að sitja á sjer, að mæla ekki í reiði. En hann hagaði þó orðum sínum gætilega. „Madama Leieester mun ekki, ef þetta gengur mjer að óskum, þurfa að stunda konslti framar. Henni, móður jarlsfrúar- innar af Melrose, mnn hvarvet.na verða vel tekið. Og gáfur hennar og göfugleg framkoma munu framvegis sem hingað Itil opna allar dyr fyrir henni.“ Hann hafði betur en jarlinn og það rissi jarlinn vel. „Að minsta kosti mim .jeg fjarlæg.ja Caroline úr skóla hennar“. Er jarlinn nefndi nafn Caroline roðnaði Kenneth. Honum var órótt í geði, síðan er hann komst að því, hvernig tilfínn- ingum hennar var varið. „Jeg veit varla,“ sagði hann, „hvort það er rjett af mjer, að minriast á það, en mjer fellur mjög þungt það, sem farið Jiefir á milli mín og Caroline. Jeg hefi unnað báðum bömum þínum eins og eldri bróðir, og jeg vona>; að jeg geti framvegis alið svipaðar hugsanir tit' þeirra.“ „Hm!;“ sagði jarl nn og gat nú vart setið kvr. „Pað er viðkvæmt mál og' lcrfitt um að ræða. Auðvitað var það barnale^ af Garol'ne, að hafa ekki hegiil á tilfinningunv sínum í gærkvöldi. J.eg hefi vitað það alllcngi, að benni hefir verið hlýtt til þín, og-jeg verð að karin- ast við það, að það hefði verið rnjer mikið gleðiefni, of þú, .sem er frændi minn og í miklum metum hjá mjer og öðrum, hefðir valið þjer liana aS konu.“ „Mjer þykir leitt, ef jeg hrrfi orðií? valdur að vonbrigðum hennar.“ „Caroline fær ríkulegan heimanmund, Kenneth,“ sagði jarlinn íbyggilega, „Mjer er vel kunnugt um það, og jeg óska þess af heilum hug, að hún hltti einhveiai i’ann fyrh', sem kata að ipsta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.