Morgunblaðið - 25.10.1924, Blaðsíða 4
mpmmæmmmh
NH3 Tiikyimingar. PPgH!
Fröbels barnagarður.
Ennþá geta nokkur börn á aldrin-
-uir. frá 4—7 ára komist að í barna-
garðinum hjá mjer. Kenni jeg þeim
ýxnislegt smávegis, handavinnu, teikn-
ingu, leiki og fleira.
Til viðtals á Amtmannsstíg 2, frá
'kl. 1—4 daglega.
pórhildur Helgason.
ki viíBskifti. mam
Ný fatæfni í miklu úrvali. Tilbúin
föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af-
greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes-
son, Laugaveg 3, sími 169.
v.-aagn> ... i .1. ... n 1 ■ «
IRorgan Brothers vístp
Portvín (double diamondj.
Sherry,
Madeira,
eru riðurkend best.
Hrein&r lj«r«ftttn*knr kanpir íss-
Vídarprentsmiðja hiesta verði.
Um 40 tegundir af Cigarettum og
álíka margar tegundir af Vindlum,
fást í Tóbakshúsinu.
Góðar Cigarettur á 3% eyrir stykk-
ið í pökkum, með 20 stykkjum í, fást
í Tóbakshúsinu.
Munntóbak fæst í Tóbakshúsinu.
Reykjarpípur, ýmsar tegundir, fást
í Tóbakshúsinu.
Átsúkkulaði, gott og af mörgum
tegundum, fæst í Tóbakshúsinu.
Handskorið neftóbak, mjög fínt og
gott, selur Tóbaks'búsið.
Nýkomið: sterkt og fallegt blátt
Seheviot í drengjaföt. Guðm. B. Vikar,
Laugaveg 5. Sími 658.
Hið margeftirspurða vinnufatæfni
er nú komið. Guðm. B. Vikar, Lauga-
veg 5. Sími 658.
Rakarastofan í Eimskipafjelagshús-
inu hefir til sölu nokkur glös af Vil-
ixír-hárvatni. *
BóWhald kennir Jón Grhnsson, Óð-
insgötu 22. Viðtal 7—8.
Loftskeytaskólinn, — Kenslustundir
„amateur" námsskeiðsins hefjast í
kvöld kl. 8.
TapaS. — Fundít. —
Sá, tsem tekið hefir eikarmálað kof-
fort í mísgripum, ómerkt á afgreiðsln
Eimskipaf jelagsins, er vinsamlega
beðinn að jgera aðvart á Nýlendugötu
18.,
30 til 40 röskir strákar
ówkst til að bera út „Storm“ — Komi í Gutenberg M. 11% fyrir
iiádegi. — Há sölulaun.
Vesturlandi, kyrt á Norðausturlandi.
Rigning á Suðausturlandi, skúrir
víða annarsstaðar.
Messað í (dómkirkjunni á morgun
kl. 11 f. h. sjera Bjarni Jónsson
(ferming).
Kl. 5 sjera Arni Sigurðsson.
Samskotin: Gróa Ólafsdóttir kr. 5.
Halldór Vilhjálmsson kr. 15. N. N.
kr. 100. Kona kr. 5 og ekkja kr. 5.
Ennþá eru margir eftir, sem munu
ætla sjer að gefa eitthvað.
í dag eiga Reykvíkingar kost á að
fá sjera Friðrik Hallgrímsson í annað
dómkirkjuprestsembættið hjer í bæ.
iselr* sem
vita það best, að vindlar og vindl-
ingar eru því aðeins góðir, að þeir
sjeu geymdir í nægum og jöfn-
um hita.
uppfyllir
þau skilyrði,
og verða því vindlar og vindling-
er þaðan sro góðir, sem kostnr
er á.
S í m an
24 weral&mifev
23 Pouiseit;
27
Aiapparstíg 29
Kveikingafin.
Nýbók!
■■■■■nnBi
ORN ARNARSON:
Illgresi.
Fæst hjá bóksölum. 1 ~ ■
Neytið kosningarjettar yðar, og látið
með því samúð yðar í Ijósi með sjera
Friðrik, svo að honum verði Ijúft að
hverfa hingað heim aftur.
Togararnir. Af veiðum hafa komið
Menja með 120 tunnur, Ása með 140
og Baldur. Baldur fór til Englands í
gærkvöldi með aflann.
I
Afla sinn hafa nýlega selt í Eng-
landi Belgaum fyrir 1956 sterl. pd. og
Skúli fógeti fyrir 1450.
Páll ísólfsson organleikari fór hjeð-
an af landi burt í gærkvöldi, með
togara til Englands, og þaðan fer
hann til Parísar. Fylgja honum bestu
kveðjur allra hljómlistarvina lanjds-
ins.
Brúðkaupsveisla Hertu Braun og
Bernhard Petersen verður haldin í
kvöld á Hótel ísland.
Stúdentafjelag Háskólans heldur
móttökuhátíð fyrir nýja háskólastú-
denta í Iðnó í kvöld. Sjá aug-
lýsiugu í blaðinu í dag.
í ..Noi'disk hygiejnisk Tidskrift“
hefir próf. Guðm. Hannesson ritað
langa grein um skipulag bæja og
kauptúna hjer á landi, eða það starf,
sem hafið er til þess að koma meira
samræmi á byggingu húsa í bæjum og
kaupstöðum. Eru þar einnig birt lög
um skipuiag bæja frá 1921.
Vjelstjóraskólinn. í honum erþetta
skólaór 19 nemerj/Jur, 11 í eldri deild
og 8 í yngri. Er það svipaður nem-
Gndafjöldi og var í skólanum í fyrra.
Loftskeytaskólinn. Kenslustundir
„amatöra' ‘ -námsskeiðsinis hef jast í
kvöld kl. 8.
porbergur pórðarson skáld les upp
í Nýja Bíó á morgun kl. 4, nokkra
valda kafla úr „Brjefi til Láru“,
pbr. auglýsingu í blaðinu í dag.
Kvikmyndahúsin. Gamla Bíó: par
jer nú sýnd mjög ,spennandi‘ sjó-æfin-
týramynd. Aðalpersónan er dóttir
norsks skipstjóra, sem elur aldur sinn
frá blautu barnsbeini á sjónum með
föður sínum. Er hún sem vænta
mátti ágætlega leikin af Dorotby
Daeton. Annað aðalhlutverkið leikur
Valentino, fyrirtaks vel að vanda.
Nýja Bíó: par er sýnd kvikmynd
frá lífinu í borg kvikmyndaborganna,,
Hollywo(\J í Galiforníu, og sýnir bar-
áttu stúlku, sem nær mikilli kvik-
myndafrægð, en á við ólán að stríða
að íiðru leyti. Er ástin á leikutarfinu
aflgjafi hennar. Enska skáldkonan.
Elinor Glyn kefir skrifað söguna og-
haft hönd í bagga með gerð myndar-
innar. Kvikmyndin er vel gerð og.
vel leikin.
Z.
------o-------
GenglO.
Rvík í gær.
Sterlingspund............ 28,85-
DanSkar krónur.........110,62:
Norskar krónur......... 91,98-
Sa-nskar krónnr........170,63
Dollar................... 6,42'
Franskir frankr......... 33,86t
--------x-------
HEFT OG ÞETTA.
Norsk kirkju fýkur.
í Sogni í Noregi geysaði mikilF
stormur fyrir nokkru. Meðal annars,,
sem hann eyðilagði, var kirkja ein í'
Ortnevik, sem verið var að enda við
að byggja. Tók bylurinn ldrkjuna af'
grunni og senti henni langa leið og*
rústaði alla.
lefsi jarMFíariRiaF.
Eftir G««rgi« Shaldon.
18. kapítuli.
„NeitaSi hún því?“
Hálftíma síSar stóð hann við dyrnar
á, húsi madömu Deicester. ASur en bann
lyfti hendi sinmi til þess að hringja dyra-
bjöllunni, varð hurðinni hrundið opinni
og unnusta 'hans, broshýr og ánægjuleg,
horfði á hann.
„.Jeg sá þig koima, Kenneth,“ sagði
hún og rjetti honnm varir sínar, „og
jeg gat ekki beðið eftir því, að þernan
tilkynt'i komn þín!a, svo jeg kom niður
til þess að opna fyrir þjer sjálf.“
Hann gat ekki svarað strax, honum
leið istrax svo miMu hetur, öll hin mikla
trú hans á henni vaknaði á ný, og hann
þrýsti henni þjett að sjer og kysti hana.
Pað var eins og ihenni fyndist kynlegt,
að hann sagði ekkert, og er hún tók
etftir hve fölur hann var, mælti hún:
„Ertu lasinn, Kenneth?“
„Nei, vina mín, aðeins dálítið þrcytt-
urf“ „pú veist hve mörgu er að sinna
nú,“ bætti hann við og brosti góðlega,
eiu.s og hans var vandi, er hún var hon-
um nálæg.
Hann leiddi hana út að glugganum,
þar sem birtan var sterk, og horfði í
djúp, lire n augu hennar.
„Ertu að reyna að komast að bvi,
hversn heitt jeg elska þig, Kenrieth ? Hefi
jeg lek’ki fullvissað þig ennþá?“, spurðií
hún glaðlega og hljóp roði í kinnar
hennar. Hún horfði stöðuglega ,í móti
honum.
Hann var viss um sakleysii1 'hennar nú.
Engin sek kona gæti mætt tilliti hans
einvs og hún gerði það. Iiann var þess
viss að 'hún va.r saklans eins og lítið barn.
„Jeg veit að þú elskar mig.“
Rödd' hans var þrungin þrá, en auðsjeð
var, að hann var sannfærður um ást
hennar á þessari stund.
„Hvort jeg elska þig, Kenueth?“, sagði
hún. „pú gætir eins vel spnrt mig, hvort
sólin Skíu eða stjörnurnar lýsa upp geim-
inn. Víst elska jég þig af allri sál
minni.“
Hann þrýsti henni enn fastar að sjer.
„Jeg efast ekki, Nína. Að degi liðnum
e'rum við gift. Mig langaði til þess að
heyra fullyrðingu ástar þinnar enn einu
sinni áður“.
„Lestu í hjarta mitt, Kenneth. Held-
urðu að þar sje nokkuð hulið, augum
þínum?“
„Ef til vill. Engin — forn ást?“ Hann
geúði sjer upp kæti, en hugsanir hans
voru alvarlegar.
Nína varpaði höfði sínu aftur lítið eitt
og hló glað'lega.
„Forn ást! Yissulega, forvitni jarlinn
,minn. Á jeg að segja þjer frá þessari
„formr“ ást minni? Hugsaðu þjer manu,
ungan mann, mikinn vexti, karakter-
sterkan og göfuglyndan. Mynd þessg
„forn.a“ elskhuga mínis hefi jeg geymt í
huga mínum síðan jeg fyrst leit hann —
síðan, þegar hanu vami ást mína við
fyrsta tillit.“
„Guð blessi þig, Nína mín., Jeg veit
hve heitt þú elskar mig.“
„Já, Kenneth. Um það máttu aldru'
efast og jeg er hreykin af því, að þú
kaust mig þjer að brúði.“
„Hamingjan gefi;, að við verðum altaf
eins sæl og við erum nú.“
Og nú — skriftafaðir minn. Nú er
röðin komin að þjer. í öll þau ár, sem
þú hefir sýnt riddarahátt þinn við fjöl-
margar fríðar meyjar, hefir engin nnnið
ást þína?“
„Hefirðu nokkurn tíma heyrt nokkuð
í þá átt?“
„Aldrei.“
„Heldurðu samt, að jeg hafi elskað
áður.“
„Nei, aldrei.“
„Ef við hugsuðum okkur, ef einhver'
þættist geta sannað, eða kæmi með Wk-
ur, sem væru sannaair í almlenningsaug-
nm, nú þegar að giftingarathöfn okkar-
er komið, að jeg hefði ekki virt heit
míu við þig, hvernig mundir þú þá
taka því?“
„petta er óhugsandi, en jeg mundi'
segja rógberanum, að jeg væri «ins fjarri
því að trúa orðum bans og því, að dóms-
dagur væri kotminn?“
„Og mundirðu treysta mjer svo, að
þú leitaðir engra uppþfsinga rsm hvort
farið væri með satt mál?“
,,Mjer mundi næ!?ja það, að horfa a
augu þín, jeg mnndi ekki efast frekar
þá en á þessari stund.“
purfti bann frekari saunana við? Var
ekk(i' traúst hennar næg sönnun fyrir
salklcysi herinar ?
Allar efa hugsanlr hans voru horfnar
og hanu ræddi við hana fram og aftur
uns lrringt var til tedrykkju, en þá
leiddi Nína hann til móður sinnar og
hjó hún sjálf til tevatnið.
„Til þess að vita hvernig þjer geðjast
að því,“ sagði hún glaðlega við Kenneth.
Rjett í því og Kenneth hjóst tíl þess-
t